Dagblaðið - 27.04.1976, Síða 11
Barist við listgyðjuna
Það t>r ekki inikið um yáska-
fulla uppreistarnienn os húm-
orista meóal frumkvöóla ís-
lenskrar mvndlistar, menn sem
öóru hvoru leyfðu sér aó pípa á
listeyójuna ok sletta úr klauf-
uiium með stríónislenum teikn-
inf>um eóa öórum Kálfíopales-
um mvndverkum. Einar Jöns-
son. Ásfjrímur Jónsson. Þörar:
inn B. Þorláksson. Júliana
Sveinsdóttir, — öl 1 eru þau
srafalvarlef>a þenkjandi braut-
ryðjendur oy listin var
þeim lifsháski ok harátta.
— ófj vart er hægt að væna
nokkurt þ'eirra um kimni-
ttáfu. Hér er Kjarval liklefj-
ast eina nj hrópandi undan-
teknmein. En manikeisk lifs-
mynd sú sem vió höfuin fjert
okkur af Jóni Stefánss.vni
bre.vtist mikió vió þessa sýn-
infju. en samt víkkar myndin
ofj við sjáum öfjn fleiri hliöar á
þessum annars einstrenfjings-
lefja listamanni.
Jón Slefán-Kiiii \ ar ekki hsta-
maöur afduös náó. svo mikió er
víst. Alla tíö þurfti hann að
erfiöa fyrir andafjiftinni og þaó
er vart f.vrr en hann stendur á
fertufju að hann finnur sjálfan
sifj sem Iistamaður. En það
tekst honum líka, með ein-
stæóri seifjlu ofj þrjósku, —
sem skín út úr sjálfsmyndum
hans á þessari sýninfju. Eins ofj
menn vita. fer Jón í fyrstu til
náms i verkfræói eóa „ntann-
Sjálfsmynd.
skoóun ofj leit að hinu dulúófja
ofj myrka í lífinu hefur lönfjum
verió taliö einkenm á norræn-
um listamönnum, samanber
Edward Munch og auk þess
þurftu íslenskir listamenn sí-
fellt að sanna alvöru ofj fjildi
listar í listsnauðu landi.
Jón Stefánsson var einn þess-
ara rnanna ofj þessa dafjana fá-
um við tækifæri til að skoða
list hans nánar heldur en lenfji
hefur verið hæfjt, því í Lista-
safni íslands stendur nú yfir
sýninjj á málverkum þeim sem
safnið keypti af ekkju hans
f.vrir nokkru ofj hefur nú látið
jjera við. Eru verkin rúmlefja 40
talsins ofj spanna jafnmörfj ár í
list hans.
Ekki af guðs náð
Ekki verður safjt að heildar-
virkjafræði’’ eins ofj það var þá
kallað upp úr aldamótum. en
leiðist síðan út í teikninám-
skeið' og m.vndlistarnám. Ekki
er. gott að segja hvernig sú þró-
un hefur orsakast. — en mann-
virkjafræðinni glevmir hann
ekki þegar út í listina er komið.
Maður staðreynda
Alla tíð byggist list hans upp
(bókstaflega...) á sterkum og
áþreifanlegum staðreyndum.
Fólk. blóm eða ávextir. — allt
þetta staðsetur hann kirfilega
fyrir miðju á myndfleti sínum
og öll hans litahöndlun miðar
að því að styrkja stöðu þeirra
og gera úr þeim heilsteypt
myndverk. Sjáum t.d. myndina
af Halldóri Laxness eða
..Sveitapiltinn” frá 1923. Og í
..Kúmensku stúlkunni" frá
AÐALSTEINN
INGÖLFSSON
Myndlist
1918 sér Jón bókstaflega ekkert
girnilegt við líkama óg stöðu
þessarar fallegu stúlku. svo
önnum kafinn er hann við að
vinna cftir strendinga- og
sívalningareglunni kúbistanna.
Landslag meðhöndlar Jón einn-
ig með samskonar „myndstyrk”
i huga og hleður einingum þess
upp eins og mólögum. í lárétt-
um lögum: forgrunn. miðgrunn
og bakgrunn, byggt upp úr
blökkum i anda Cézannes og
siðan mýkt og yfirlakkað.
Myndgerð af þessu tagi rnundi
til lengdar teljast stirð og steríl
(og það eru margar m.vndir
Jóns...). því hið óvænta og sér-
stæða skortir. Jón Stefánsson
væri varla i hávegum hafður
hefði hann látið slíka hleðslu-
fræði drottna vfir list sinni til
lengdar.
Með stemmningu
En styrkur Jóns og sáluhjálp
var sá að hann sætti sig ekki
fyllilega við þennan nakta hlut-
veruleika og reynir því að
draga fram stemmningu mvnd-
efnisins með afli litanna.Sindr-
andigáfur og sjálfstæða hugsun
Laxness tjáir Jón t.d. með
skjannagulu bindinu og hið
stranga samloka landslag
brýtur hann gjarnan upp með
sérstæðum dökkum litasam-
stæðum sem gefa því dularfull-
an blæ.
Bestar eru myndir Jóns
þegar honum tekst bæói að
rjúfa festu myndheildarinnar
og gefa henni sérstæðan litblæ,
— næstt-m því I andstöðu við
innri sannfæringu. Af því tagi
er t.d. m.vnd hans „Reykjavík-
urhöfn" frá 1924 (ekki á þess-
ari sýningu) og „Sveitakor.a”,
þar sem höfuðhreyfing kon-
unnar gefur m.vndinni ein-
hverja dularfulla og persónu-
lega vídd.Sama er aðsegja um
„Uppstillingu” hans með græn-
meti, þar sem girnilega málaðir
Rúmenska stúlkan. 1918.
V
Um sýningu
á verkum
Jóns Stefánssonar
í Listasafni
fslands
jarðávextirnir splundrast til
beggja hliða í stað þess að hrúg-
ast upp f.vrir miðju, eins og
sumar blömauppstillingarnar
gera.
Björgun frá dauða
Frjálsleg litameðferð bjargar
einnig mörgum myndanna frá
dauða. Portrettmyndin af
Sveini Björnssyni lifnar öll við
ákafa málun og djarflegar lita-
samsetningar málarans, þrátt
f.vrir stífni uppstillingarinnar
og myndin af Sigurði skóla-
meistara er eftirminnileg bæði
fyrir snaggaralega litina og
ósymmetríska staðsetningu
fyrirmyndarinnar á fletinum.
Re.vndar virðast ástriður Jóns
oft hafa verið meiri en marga
grunar, — ef marka má þrjár
stórfenglega expressjónískar
smámyndir af landslagi fremst
á sýmngunni. Einnig kemur á
óvart skyndileg innreið Jóns í
mýstík og sýmbólisma í mynd-
inni „Regnbogi” þar sem tengsl
hans við þýskan expressjón-
isma og Matísse eru einna nán-
ust. Mundi ég giska á að sú
nt.vnd væri máluð einhvers
staðar nálægt (eða jafnvel
fyrir) 1915, þótt erfitt sé að
segja til um tímasetningu á
málverkum Jóns, því hann var
alla ævi að dunda við sum má'-
verk og bæta við þau.
Mikil list á köflum.
En þar sem symmetrían er of
afgerandi, geta engir litir
bjargað málverkum Jóns frá
listrænu andláti. Svo er málum
háttað í „Börn aó leik", þar sem
myndbygging er svo snyrtileg
að allur leikur deyr í fæðingu
og ekkert getur bjargað hinni
gervi-mónúmentalísku „I
sveit", sem fyrir utan stirðlega
ntálun og staðnaða byggingu er
aúk þess beint afkvæmi hinnar
frægu „Angelus” myndar
Millets.
Líklegast verður dómur sög-
unnar um Jón Stefánsson sá að
hann hafi ekki verið listamaður
að upplagi. en með því að sigr-
ast á eðlislægri stífni, bæði
verklægri og huglægri. hafi
honurn öðru hvoru tekist að
skapa eftirminnileg verk sem
auógað hafa íslenska listsögu
að miklum mun.
Eftirréttur
í anddvri Listasafnsins
stendur einnig yfir sýning á
teikningum og málverkum eftir
Kjarval. Eru teikningarnar all-
ar frá árunum 1926—7 sem er
sé^taklega rikulegt tímabil á
listferli Kjarvals. — auk þess
sent málverkin munu koma
mörgum gestum á óvart. Er því
full ástæða til þess aó hvetja
alla til þess að líta inn í Lista-
safnið þessa dagana.
Bífið milfi stéttanna breikkar
Fólk furðar sig a miklum
verðhækkunum á bókstaflega
öllum sviðum. Þó mátti öilum
vera ljóst að hækkanir yrðu
verulegar að loknum verkföll-
um. þar sent ekki var látið sitja
við það eitt að hækka tekjurnar
hjá þeim lægstlaunuðu. heldur
fengu allir hlutfallslegar hækk-
anir. meira að segja hálekju-
ntenn einsog flugmenn. Þessar
almennu kauphækkanii' hlulu
að verka á verðlagið óþyrmi-
lega eins og komið hefur á
daginn.
Hitt er eðlilegt að l'ólki sem
hefur í rauninn lág laun þyki
illt að sjá nýl'engnar kaii|i-
hækkánir renna út í sandinn
vegna þess að allir aðrir fá hlut-
fallslegar hækkanir.
Reyndin verður sú að þegar
láglaunamaður fær hækkun um
krónu, þá fá aðrar stéttir þrjár
eða fleiri og hjá sumum stétt-
um gengur þetta fvrir sig bar
áttulaust. reyndar sjálfvirkt.
Það er eðlilegt að mörgum
gremjist. Það þólti mörgum til
að m.vnda skjóta skiikku við
þegar bankasljórar fengu sjálf-
virka kauphækkun.
()g ekki þurftu lögl'ræðingar
að berjasl harðri baráltu fyrir
sinni kaupluekkim. þvi hún var
aðeiii.s samþykkt á félagsl'undi
lögfræðinganna sjálfra. Svona
hefur þetta gengið hjá fjöl-
mörgum starfshópum. svo að
bilið milli hálaunastétta og lág
launastétta hefur breikkað í
stað þess að fjálglega er talað
um nð bækka þurfi laun lág-
tek.jufólksins til að það geti
lifað mannsæmandi lífi á borð
við aðrar stéttir. Þróun mála að
þvi er varðar kauphækkanir er
búin að ganga sér til húðar.
Kauphækkanirnar verða svo al-
mennt i stað þess að ná aðeins
til þeirra lægst launuðu. að allt
verðlag i landinu raskasl. og
lághiuntil'ólkið silur við sama
borð og áður.
Það þarf að bre.vta um bar-
áttuaðferð að þvi er varðar
launabaráttu. Verkfallshót-
unaraðferðin getur eivki gilt
lengur. Það þarf að meta laun
eins og öll önnur verðmieti og
reyna jafnframt að minnka bil-
ið milli hátek.jufótks og lág-
launafólksins. þannig að fólk
hafi sem svipiíðastar aðslæður
til að komast af. Verkfallsfor-
uslan hefur staðið sig illa. Hún
righindur sig við úreltar vinnu-
aðferðir. sem ekki samrýmasl
lengur nútímanum. þvi verkl'öll
ger;i aðeins i 111 ástand verra.
Jón K. (Iiimiarssnn.
I'orstjóri.
Kjallarinn
Jón K. Gunnarsson
V