Dagblaðið - 27.04.1976, Síða 13
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐ.JUDAGUR 27. APRÍL 1976
DAGBLAÐID. ÞRID.IUDAGUR 27. APRÍL 1976
1— i
Tranmere upp
og Moore
skoraði mest
Pnska doildakeppnin er nu á loka-
stipi <>g \ irtast Ijóst Itvarta ltú Lerast
tnilli deilda — hvort lieldur upp eða
niður I 3. deild er ekki ljóst hvaða lið
fara upp með Hereford — þrjú lið eifta
möguleika, Cardiff, Millvall og Crystal
Palace. A botninum berjast sex lið og
fjögur fara niður. í gærkvöld för
fram einn leikur milli botnliða—Hali-
fax og Colehester gerðu jafntefli. Hali-
fax var þegar fallið og með að taka stig
af Colehester dró það Colchester einnig
með sér. Það friega lið — Sheffield
Wednesda.v er í hættu að falla í 4.
deild, ekki mörg ár siðan Wednesday
var í 1. deild.
Staða neðstu liða í 3. deild er:
Swindon
Aldershot
Sheff. Wed.
Colehester
Southend
Halifax
45
46
45
46
44
46
16
13
11
12
12
11
22 60-73
20 59-75
18 46-58
20 42-64
20 63-71
22 41-61
39
39
38
38
36
35
í fjórðu deild fóru fram þrir leikir:
Bournemouth — Lincoln 1-1
Swansea — Brentford 2-2
Tranmere—Bradford 3-3
Ronnie Moore, hinn skæði framherji
Tranmere skoraði 37. mark sitt á
keppnistímabilinu og er þar með mark-
hæsti leikmadur á Englandi. Tranmere
hefur þegar tryggt sér sæti i 3. deild á
komandi hausti — liðið féll síðastliðið
vor. Lincoln krækti i stig i gærkvöld —
og bætti þar með metið í 74 stig — áður
átti Doncaster stigametið i ensku
deildakeppninni 72 stig, sett 1947.
Lokastaöa efsíu liða í 4. deild:
Lincoln 46 32 10 4 111-38 74
Northampton 46 29 10 7 87-40 68
Reading 46 24 12 10 70-51 60
Tranmere 46 24 10 12 89-55 58
Þessi fjögur lid leika i 3. deild á
komandi hausti.
Gullbjörmnn
nœr sér ekki
vel á strik
Larry Ziegler sigraði í New Orleans
open — golfmótinu, sem lauk á sunnu-
dag. Það er fyrsti stórsigur hans í golfi
um langt árahil. Ziegler lék loka-
umferðina á 70 höggum og sigraði
örugglega. Samtals 274 högg. Tom
Watson náði beztum árangri siðasta
keppnisdaginn — lék á 64 höggum og
varð þriðji samanlagt á 276 höggum.
Gullhjörninn Jack Nicklaus náði sér
ekki vel á strik — varð þó í fjórða sæti
á 281 höggi ásamt Gilbert, Casper,
Klder og Littler.
f þ'
1
Knattspyrnu- og
œfingaskór.
Mjög hagstœtt verð.
ÚTILÍF
Glœsibœ, sími 30350.
Jórunn og Guðjón meistarar
Steinunn í stúlknaflokki
— á Reykjavíkurmótinu í alpagreinum, sem háð var um helgina
Jórunn Viggósdóttir, KR, og
Guðjón Ingi Sigurðsson,
Armanni, urðu Reykjavíkur-
meistarar í svigi á sunnudag. Þá
var keppt í svigi Reykjavíkur-
mótsins í karla- og kvenna-
flokkum og unglingaflokkum. A
laugardag var keppt í stórsvigi
unglinga á mótinu.
Steinunn Sæmundsdóttir,
Armanni, mátti ekki keppa í
kvcrnaflokki á mótinu, þar sem
hún er ekki orðin 16 ára, en
sigraði örugglega í stúlkna-
keppninni. Þá vakti Árni Þór
Árnason, Ármanni, verðskuldaða
athygli 1 drengjakeppninni — og
Helgi Geirharðsson, Ármanni, í
eldri flokknum. Úrslit á mótinu
urðu þessi:
Reykjavikurmoistaramót 1976 i Alpagreinum.
Laugardaginn 24. apríl. Stórsvig í flokkum
unglinga.
13-14 ara drengir: sek.
1. Arni Þ. Arnas., A 68,15
Arni Þór Arnason, A, sigraði í svigi og stórsvigi í flokki drengja
13—14 ára. Ljósmvnd Sigurður Þorri Sigurðsson.
2. Einar Ulfsson, Á
3. Ríkharð Sigurðsson, A
13. 14 og 15 ára stúlkur:
1. Steinunn Sæmundsd., Á
2. Maria Viggósd. KR
3. Ásdis Alfreðsdóttir, A,
1 5-16 ára drengir:
1. Hallgrimur Helgason, ÍR
2. Páll Valsson, ÍR
3. Jonas Ólafsson, Á
68,63
69.26
sek.
65,84
67,79
70,34
sek.
58,86
59,28
59,46
Sunnudagurinn 25. april. Svig.
13-14 ára drengir:
23 keppendur
1. Árni Þór Arnason, Á
55,25-t-57,32= 112.57 sek-
2. Jónas Reynisscn, Á
58,01+60,89 = 118,90 sek.
3. Einar Ulfsson, Á
62,34 + 60,02 = 122,36 sek.
13, 14og 1 5 ára stúlkur:
13 keppendur
1. Steinunn Sæmundsdottir, A
58,76 + 64,90=123,66 sek.
2. Maria Viggosdóttir, KR
66.11+60,74=126,85 sek.
3. Ása Hrönn Sæmundsdóttir, Á
68,31 + 63,49 = 131,80
15-16 ára drengir:
15 keppendur
1. Holgi Geirharðsson, Á.
55,39 + 56,52=111,91 sek.
2. Páll Valsson, ÍR
58,78+59.30=118,08
3. Hallgrimur Helgason, ÍR
56,15 + 65,90=122,05
Kvennaflokkur:
7 k#ppendur
1. Jórunn Viggósdóttir, KR
65,43 + 64,91 = 130.34 sek.
Sektir og bann
i Frakklandi
Franska knattspyrnusambandið hefur
dæmt Parísarliðið Ba.stia i fjársoktir <»k sott
tvoKKja hoimaloikja bann á lirtirt vot>na dláta
or urrtu bæði fvrir ok á loik Bastia o« Nico i
franska bikarnum. Loikurinn var 10. umforrt
franskra bikarsins oj» loikirt hoima o«
hoiman. Nico hafrti sij>rart i fyrri loiknum 2-0
on Bastia siurarti i þeim sirtari 4-0. Knatt-
spyrnusambandirt dæmdi loikinn ólöí>lo}>an
<)K vorrtur art loikast aftur — á hlutlausum
volli.
Svo ntikil voru rtlætin art Nico byrjarti
loikinn mort artoins 10 mönnum.
JúKóslavneski landslirtsmarturfhn Katalinski
hrtf okki loikinn þar som hann hafrti orrtirt
fvrir moirtslum.
2. Áslaug Sigurðard., Á.
74,37 + 73,20=147.57 sek.
3. Guðbjörg Árnadóttir, Á
72,60+76,73 = 149.33 sek.
Karlaflokkur:
14 keppendur.
1. Guðjón Ingi Sigurðss., Á.
61,55 + 59,60=121,15 sek.
2. Hannes Tómasson, KR
62.47 + 59,57 = 122.04 sek.
3. Ólafur Gröndal, KR
59,57 + 62,59=122,16
Heimsbikar
i frjólsiþróttum
IAAF, alþjóðasambandið í
frjálsum íþróttum, ákvað á fundi
sinum í Lundúnum um helgina
að efna til heimsbikarkeppni i
frjálsum íþróttum.
Fyrsta keppnin verður i
Diisseldorf í Vestur-Þýzkalandi
2.-4. september næsta ár. Átta lið
taka þátt í úrslitakeppninni. Tvö
efstu löndin í Evrópukeppninni í
frjálsum íþróttum 1977 og auk
þess úrvalslið frá Evrópu. Þá
verða Bandaríkin með lið og auk
þess verður úrvalslið annarra
Ameríkulanda. Þá keppa þar úr-
valslið frá Asíu, Afríku og
Oceaníu (Ástralíu og Nýja
Sjálandi).
íþróttir
RITSTJÖRN:
HALLUR
SiMONARSON
Nýlokið er á vegum Knattspyrnusamhands íslands þjálfaranámskeiéi. sem þrjátíu piltar sóttu. Hér var 14m fyrsta stigs námskeið að ræða og
voru forráðamenn KSÍ mjög ánægðir með þátttökuna — og árangurinn. það svo, að f.vrirhugað er að efna til annars námskeiðs á Akureyri
á næstunni. Myndina að ofan tók Bjarnleifur i lok námskeiðsins hér á dögunum. Ellert B. Schram. formaður KSÍ, er lengst til hægri í efstu
röðinni og næstir honum Karl Guðmundsson, íþróttakennari, og Halldór Halldórsson, fyrrum landsliðsmaður úr Val, sem var meðal þátt-
takenda. Lengst til vinstri í miðröð er Reynir Karlsson, sem hafði meðhöndum kennslu ásamt Karli.
Stef ni að því að leika
í landsleikjum fslands
— sagði Jóhannes Eðvaldsson i morgun — i gœrkvöld gerðu Celtic og Rangers jafntefli
SKIÐASKOLI INGEMARS STENMARK f
I
Sumar samsetningar
hliðanna hafa sín
eigin nöfn.
Það gctur vorið auðvddara að muna ýmsar samsetningar hlið-
anna. ef þær liafa ákveðið nafn. Samsetningin til vinstri er
kölluð lóðrétta sanisctningin og sú til hægri hárspennan. Hinar
— Við lékum við Rangers í gær-
kvöld og gerðum jafntefli 0—0 i
leik sem við áttum að vinna. sagði
Jóhannes Eðvaldsson þegar DB
ræddi við hann í morgun.
Við lögðum þunga áherzlu á að
vinna leikinn og áttum að geta
skorað. — Til að mynda fékk ég
gott færi, sem þó ekki nýttist.
Þetta keppnistímabil er hið
fvrsta í rúman áratug, sem Celtic
vinnur ekki titil hér á Skotlandi.
Þetta hefur því verið ákaflega
lærdómsríki — bæði fyrir mig og
auðvitað Celtic.
Nú er keppnistímabilinu svo
gott sem lokið og ég kem heim i
sumar í frí. Að sjálfsögðu stefni
ég að að leika með Islandi í öllum
landsleikjum sumarsins ef mögu-
leiki er. Alveg áreiðanlega leik ég
gegn Norðmönnum og eins ef ég
mögulega get gegn Finnum í
ágúst. Það fer eftir því i hvernig
riðli Celtic lendir í deildabikarn-
um þá. Um þetta ræddi ég við
forráðamenn Celtic í gær. Nú svo
eru það auðvitað stóru leikirnir
gegn Hollandi og Belgíu i
september. En þetta verður
auðvitað allt að koma í ljós.
Það er Ijóst eftir keppnistíma-
bilið að endurbyggja þarf Celtic
liðið eftir magurt ár. Allt er í
lausu lofti með framkvæmda-
stjóra. Jock Stein, framkvæmda-
stjóri undanfarinna velgengnis-
ára lenti eins og kunnugt er i
bílslysi. Hann hefur nú náð sér
eftir meiðslin en enginn veit
hvort hann kemur aftur. Um það
ríkir mikil óvissa og mér finnst
ekki rétt af Stein að draga Celtic
svona á asnaeyrunum. Það er
vissulega möguleiki að Stein taki
við framkvæmdastjórn skozka
landsliðsins. Allt um það — þessi
óvissa hætir ekki hlutina.
Ég mun leika með Celtic gegn
Manchester United hér á Park
þann 17. maí. Það er ágóðaleikur
fyrir gömlu kempurnar Bobby
Lennox og Jimmy Johnstone. Að
þeim leik loknum held ég beint til
Noregs i landsleikinn þar — þann
19. maí, tilbúinn í slaginn.
Einn annar leikur var í aðal-
deildinni skozku í gær. St.
Johnstone og Hearts gerðu iafn-
tefli 0—0 í Perth. h.halls.
Allir á grœnu hjá Man. Utd.
ymsu samsetningar er
því að staðsetja hliðiri
hægt aö auðvelda eða gera erfiðari með
í mismunandi erfiðum hrekkum.
r r
éz+A
£3
r r
]
v
Miðherji Manch. Utd. og
væntanlega enska landsliðsins í
brezku mcistarakeppninni í
næsla mánuði, Stuart Pearson.
hefur náð sér eftir meiðsli í
ókkla, sem hann hlaut í leiknum
við Burnle.v á annan páskadag.
Þar með eru allir heztu leikmenn
Manchester-liðsins lieilir og geta
leikið i úrslilaleik ensku bikar-
keppninnar gegn Southampton á
Wembleyleikvanginum á iaugar-
dag.
Framkvæmdastjðri liðsins,
Tommy Docherty, beið þá ekki
með að tilkynna lið sitt i úrslita-
lcikinn — tilkynnti það i gær. Það
verður þannig skipað, talið frá
markverði að vinsiri útherja.
Alex Stepney, Alex Forsyth,
Stewart Houston, Brian Green-
hoff, Gerr.v Dal.v, Martin Buchan,
Steve Coppell, Sammy McIIroy,
Stuart Pearson, Lou Macari og
Gordon Hill. Varamaður verður
David McCreery.
Sama lið og Manch. Utd, hefur
stillt upp nær óbreytt allan síðari
hluta keppnistímabilsins — Lou
Maeari var frá um tíma vegna
meiðsla — og allt leikinenn, sem
leikið hafa með landsliðum,
Forsyth. Buchan, Houston og
Macari með Skotlandi og verða í
skozka landsliðshópnum í brezku
meistarakeppninni. Daiy,
Mcllroy og McCreer.v írski lands-
iiðsmenn — Stepney enskur, og
þeir Coppell, Greenhoff, Pearson
og Hill i enska landsliöinu, leik-
menn 23ja ára, og þrír þeir síðast-
töldu verða í enska landsliðs-
hópnum í brezku meistarakeppn-
inni, sem hefst laugardaginn átt-
unda mai.
Úrsiitaleikurinn í bikarnum á
laugardag, 1. maí verður sjötti
úrslitaleikur Manch.Utd. i keppn-
inni. Þrívegis hefur liðið sigrað
— 1909, 1948 og 1963 og það ár,
1963, eftir aö hafa verið í mikilli
baráttu að halda sæti sínu í 1.
deild. Tvívegis hefur Manch.útd.
tapaö í úrslitum — 1957 gegn
Aston Villa eflir að markvörður
United, Wood, meiddist snemma
i lciknum og þá mátti ekki setja
inn varamenn. og árið eftir, 1958,
fyrir Bolton — nokkrum
mánuðum eftir Munehenslysið,
þegar íjölmargir ieikmenn
Maneh.Utd. fórust eða biðu
varanleg örkuml.
Manch.Utd. er talið liafa mikla
inöguleika að sigra Southampton,
sem leikur í 2. deild, í úrslita-
lciknum — veðmálin standa
liðinu mjög í hag. En rétl er að
geta þess, að ekki eru nema þrjú
ár síðan Sunderland, þá í 2. deild,
sigraði hið fræga lið Leeds í
úrslitum. bikarkeppninnar á
Wembley.
. llyssukúlu flugræningjans lu-fur vrrið náð úr
I>olla og lcikinennirnir ræða við
f
ekki
með að fara
til Vestur-
Þýzkalands
— sagði Geir Hallsteinsson
i morgun
Nei, ég reikna ekki með því að
fara til Þýzkalands næsta haust til
að leika með og þjálfa þar 2. deildar-
lið. Það þarf mikið átak til að rífa
sig upp í slíkt á ný, sagði Geir
Hallsteinsson, landsliðskappinn
kunni í FH, þegar Dagblaðið ræddi
við hann í morgun. 1 einu morgun-
blaðanna i morgun var skýrt frá því,
að Geir hefði fengið mjög girnilegt
tilboð frá vestur-þýzku liði — og
væri ekki fráhverfur að taka því.
Því er ekki að neita, að ég hef
fengið tilboð — og það er ekkert
nýtt af nálinni. Ég hef fengið slík
tilboð áður frá Þýzkalandi — en ég
reikna ekki með að fara út í þetta á
ný, heldur halda áfram að kenna
hér í Hafnarfirðinum og leika með
FH, sagði Geir ennfremur.
Vonandi verður það niðurstaðan
og Geir haldi áfram að hrffa
íslenzka áhorfendur með snilldar-
leik sínum. Fyrir þremur árum Iék
Geir með Göppingen í Þýzkalandi
við mikinn orðstír — og þeir þýzku
hafa ekki gleymt snilli hans.
Geir í búningi Göppingen.
Bowles til
Hamborgar?
Forráðamenn þýzka knattspyrnu-
félagsins Hamburger SV, sem nú er
í öðru sæti í Bundeslígunni, eru nú
á hnöttunum eftir Stan • Bowles,
hjá QPR, Þeir horfðu á hann í leikn-
um gegn Leeds á laugardag, þar
sem Bowles skoraöi síðara mark
QPR, og munu sennilega bjóða
honum 200 þúsund sterlingspund ef
hann vill gera samning við Ham-
burger SV. Formlegt tiiboð hefur
þó enn ekki borizt.
Leikmenn QPR eru nú í átta daga
keppnisför í ísrael — en Bowles
varð eftir í Lundúnum vegna
viðræðna við þá þýzku. Þess ma
geta, að QPR hefur boðið Bowies
100 þúsund sterlingspund fyrir það
að endurnýja samning sinn við QPR
— Þá má geta þess, að Don Masson,
framvörður hja QPR, hefur verið
valinn í skozka landsliðshópinn i
brezku meistarakeppnina. Hann
hefur ekki leikið landsleiki.
I>;<ð er hægt ;«1 sct ja upp ýmsar liraulir með þvi að nota aðeins
opin lilið. Kl' rjarlægöin cr aukin lððrétt á. vcrður cinnig að auka
luciddina milli stanganna. Slangirnar nær miðju marka hraut-
ina. Myndirnar 111 hægri sýna braut moð opnuin hliðum en
misnuinandi staðsotningu ytri stangarina.
Skíðaskólinn
í Kerlingarfjöllum
Bókanir hjá Zoéga.
Sími:25544