Dagblaðið - 18.06.1976, Blaðsíða 6
6
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. JUNl 1976.
VMVMVMVMVMVMVMVMVMr>
Vörumarkaðsverð
Strásykur 1 kg kr. 132
Ota-sólgjórn, 1900 gr kr. 389
do. 950 gr. kr. 182
Cheerios kr. 168
Cocoa Puffs kr. 251
Kellogs Corn Flakes, 375 gr. kr. 199
Snap Corn flakes, 510 gr kr. 242
Flóru-appelsínusafni, 2 ltr. kr. 605
Flóru-ananassafi, 2 ltr. kr. 579
Hrísgrjón, 453 gr. kr. 89
Hrísgrjón, 907 gr kr. 173
Hrísgrjón,250gr.(í suðupoka) kr. 65
Frón mjólkurkex kr. 154
Frón kremkex kr. 155
Wasa hrökkbrauð (3 teg.) kr. 171
Emmess-ís, 1 ltr kr. 189
Fiesta eldhúsrúllur (2 stk.) kr. 169
Opið til kl. 10 í kvöld og til
hódegis laugardag
Símar:
Matvörudeild 86-111
Húsgagnadeild 86-112
Heimilistnkjadeild 86-112
Vefnaöarvörudeild 86-113
Hitaveita Suðurnesja óskar eftir
tilboðum í lagningu dreifikerfis í
Grindavík 2. áfanga.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
hitaveitu Suðurnesja, Vesturbraut 10
A, Keflavík og á Verkfræðistofunni
Fjarhitun hf. Álftamýri 9, Reykjavík,
gegn 10.000 kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofuHita-
veitu Suðurnesja miðvikudaginn 30.
júní kl. 14.00.
HITAVEITA SUÐURNESJA
Hjallfiskur h/f
Sel brotaharðfísk .
og mylsnu nœstu daga.
Opið frá kl. 8 - 6,
laugardaga 1 - 5
Hjallfískur h/f
Hafnarbraut 6 — Kópavogi.
Suður-Afríka:
Tungumálastríðið
er iKi bylting
blökkumanna
Eldar loga nu stöðugt í suður-
afrísku borginni, Soweto, þar
sem miklar óeirðir hafa verið
síðan snemma á miðvikudags-
morgun. Blökkumenn hafa þar
sýnt klærnar, svo um munar,
undir því yfirskini. að um
tungumálastríð sé að ræða.
Yfirmaður lögreglunnar í
Jóhannesarborg, W. H. Koteze,
segir að ekki verði séð fyrir
endann á óeirðunum, enda þótt
hann hafi lýst ástandinu, sem
..tiltölulega rólegu".
Opinber tala látinna er nú
talin 54 og særðir eru taldir um
300, enda þótt talið sé, að í raun
og veru séu mun fleiri látnir.
Að sögn fréttamanna i
Jóhannesarborg, hafa lögreglu-
menn gengið fram af mikilli
hörku — þannig segist einn
þeirra hafa séð svartan lög-
reglumann skjóta tvö börn til
bana í gær. Flestir þeirra sem
særðir eru, eru með skotsár.
Öeirðir þessar brutust út,
eftir að lögreglan hafði hafið
skothríð á hóp blakkra
stúdenta, sem mótmæltu því að
vera þvingaðir til þess að læra
afríkönsku, mál sem talið er
tákn Apartheid-stefnunnar.
Soweto var algjörlega lokað
hvítum mönnum í morgun, en
irá hjarta Jóhannesarborgar,
aðeins um 18 kílómetrum
sunnar gat að líta eldtungur og
reykjarmekki, er stigu á loft frá
borginni. Að sögn ráðamanna
blökkumanna í borginni, hefur
nánast hver einasta opinber
bygging 1 borginni verið
brennd til grunna, þar á meðal
21 skrifstofa, þrír skólar,
bókasafn og nokkrar aðrar
opinberar byggingar.
Um 1500 lögrglumenn með
alvæpni hafa reynt að ná yfir-
höndinni í óeirðunum, og
síðustu fregnir herma, að
herlið á nálægri herstöð sé haft
í viðbragðsstöðu.
Engir fréttamenn hafa
fengið að fara inn í borgina,
síðan fréttamenn suður-afríska
sjónvarpsins voru teknir og
barðir, eftir að þeim hafði verið
hleypt f gegnum varnarmúr
lögreglunnar umhverfis
borgina.
Samkvæmt síðustu fregnum
hafa óeirðir einnig bortist út I
borginni Kagiso, um 85
kílómetrum norðvestur af
höfuðborginni. Óstaðfestar
fregnir herma, að þar hafi einn
maður látið lífið og 20 særzt og
að sögn lögreglunnar hefur
einn skóli verið
grunna.
Jóhannesarborg: Frá miðbiki borgarinnar má sjá eldana loga i
úthverfinu Soweto.
Angóla:
„MORTE, MORTí," HRÓPUÐU
VIÐSTADDIR í RÉTTARSAINUM
Ríkissaksóknarinn í Angóla
krafðist þess í gær í sóknarræðu
sinni yfir málaliðunum 13, sem
þar eru fyrir rétti, að þeir yrðu
allir leiddir fyrir aftökusveit.
Sagði hann það þarfa lexiu fyrir
málaliða, sem störfuðu annars
staðar í Afríku. Krafðist hann
þess ennfremur, að Bretar
afhentu Angólamönnum þá mála-
liða, sem komust undan til Bret-
lands, svo að „þessi úrhrök
kapitaliskrar menningar" yrðu
leidd fyrir rétt byltingarinnar í
Angóla.
I ræðu sinni, sem stóð í þrjá
klukkutíma, sagði saksóknarinn
ennfremur, að réttarhöld þessi
væru vestrænum ríkjum dæmi
um þann sannleika, er ríkti í
Angóla. I lok ræðunnar krafðist
saksóknarinn dauðadóma yfir
málaliðunum 13 í nafni byltingar-
innar og þeirra, er látið höfðu
lífið i borgarstyrjöldinni.
Hlaut krafa þessi góðar
viðtökur viðstaddra og hrópuðu
menn „morte, morte" (dauða) er
ræðunni lauk í réttarsalnum.
Callan, leiðtogi málaliðanna, á meðan ailt lék i lyndi. Nú á hann lítið annað eftir en að biða dauðans.
Portúgal:
Harka fœrist í forsetakosningarnar — einn lét lífið
særðust alvarlega er skothríð
brauzt út eftir framboðsfund í
borginni Evora í gærkvöldi.
Róttækir vinstri menn
reyndu að ráðast að bifreið for-
setaframbjóðandans Antonio
Vinlrji A li nt Ai
fyrir um 3000 manns á nauta-
atsleikvangi þar i borginni.
Öryggisverðir hans kutu úr vel-
byssum yfir höfuð þeirra, er
hugðust ráðast að bifreiðinni,
en siðan réðst óeirðarlögregla
að hópnum með kylfuhöggum.
Virt'ti'ime n ní r r. \ r e r*»
stuðningsmenn mótfram-
bjóðanda Eanes, de Carvalho.
»» ------ ------------------►
Eanes herforingi: Framboð
hans til forseta getur tvístrað
þjóðinni enn meira.