Dagblaðið - 18.06.1976, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. JUNl 1976.
19
(> Mummi! Nú er éR búinn að lesa heilmaiRt
um Hermann Gunnarsson. fótboltamanninn sem
þér þykir svo lirtlegur. Eg gle.vmi því ekki art hann er
markahæstur í Keykjavíkurmótinu og að hann leikur
f.vrir Frarn. . .!
Við geltirt kvikna ljós víða
í kastalanum
Þá verðum
Það er ekki hægt
aö setja þá í gang
nema mert lykli
ivið að komast
Laf án þeirra
Bílaviðskipti
Leiðbeiningar um allanl
frágang skjala varðandi bíla-|
kaup og sölu ásamt nauðsyn-
legum eyðubiöðum fá auglýs-J
entdur ókeypis á afgreiðsluf
blaðsins í Þverhoiti 2.
Chevrolet sendiferðabifreið
með gluggum, styttri gerð, árg.
’74 til sölu. Uppl. í síma 13478.
Rallýmenn.
Myndir úr rallýinu. Þeir sem hafa
áhu'ga komi á Baldursgötu 8 1
kvöld klukkan 8-10. Villi.
Lancer 1400 árgerð ’74
til sölu. Góður bíll. Á sama stað
vantar bíl á ca 50 þús.
Upplýsingar í síma 93-1299.
Til sölu Citroen G.S.
1220 árgerð 1974, með rafmagns-
skiptingu, ekinn 16.000 km. Uppl.
í síma 82710.
Skoda Pardus
árgerð ’74 til sölu. Til sýnis kl. 7-8
e.h. að Eskihlíð 15.
Mazda 616
árgerð ’74 4ra dyra til sölu.
Upplýsingar í síma 35463.
Tilboð óskast í
Consul Corsair 1965. Bílaverk-
stæði K. Kristóferssonar, Ármúla
34. Sírr.i !!.”,775 frá U 8-1«
Citroen G.S.
Station árg. ’74 til sölu.
Fallegur og vel með farinn
einkabill. Uppl. i síma 51225.
Tilhoðóskast i
VW árgerð ’65. I allgóðu ástandi,
en vélarvana. Uppl. i síma 36060.
Fiat 1100 station árg. ’66
með góðri vél til sölu. Uppl. í síma
40115.
Opel Rekord
árgerð 1970, skoðaður ’76 til sölu.
Upplýsingar veittar eftir kl. 19 á
kvöldin í síma 53610.
Bíil, sjálfskiptur,
ekki eldri en árg. ’73 óskast gegn
staðgreiðsla. Tilboð merkt
„Staðgreiðsla — 20545”. sendist
blaðinu fyrir 23. júlí
Saab árg. ’64. til sölu
Verð ca 65 þús. Vél og gírkassi í
góðu lagi. Boddí lítið ryðgað, en
þarfnast viðgerðar á þurrkum,
ljósum o.fl. fyrir skoðun. Sími
53934.
Opel Rckord
árg. ’65 til sölu, góður bíll, góð vél.
Verð 130 þús. Uppl. á tjald-
stæðinu Laugardal.
Moskwitch árg. ’67-’70
með góðu boddíi en vélarlaus
óskast til kaups. Sími 71101 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Vél og girkassi í VW
1300 árg. ’66 til sölu, selst ódýrt.
Uppl í síma 99-1831 eftir kl. 19.
Cortína árgerö '70
til sölu. Góður bíll. Nýyfirfarin
vél. Upplýsingar i símu 94-7382 á
kvöldin
500 til 600 þús.
Öska eftir góðum 5 til 6 manna
fólks- eða stationbíl. Uppl. í síma
15175 í kvöld.
Toyota Celica ST
árgerð ’72 til sölu. Silfurgrár með
segulbandi, útvarpi og sport-
felgum. Fallegur bíll í sérflokki.
Skipti á ódýrari bíl möguleg.
Uppl. I sima 86521 eftir kl. 6.
Bronco ’74, 6 cyl.
til sölu. Verð 1500 þús.
Upplýsingar í síma 92-1861.
Varahlutir tii sölu.
Chevy Nova árgerð ’65, vélarlaus í
heilu lagi eða í pörtum. Einnig 8
cyl. Fordvél', 292 cub. og
sjálfskipting og mikið af
varahlutum í Dodge og Plymouth
árgerð ’55 og ’;56. Einnig Ford
Pickup, lengri gerð með 6 manna
húsi og yfirbyggðri skúffu. Góður
bíll. Upplýsingar í síma 81586
eftir klukkan 18 á kvöldin.
Óska eftir Fíat 127
árgerð 1974, helzt 3ja dyra, á 500
þús., staðgreitt. Upplýsingar i
sima 81228 eftir kl. 7 á kvöldin.
Ford Fairlane station ’67
V-8 sjálfskiptur til sölu, vökva-
stýri. Uppl. i síma 44410 frá kl.
6-9.
Stór sendiferðabíll.
Ford D-910 árg. ’73 5 tonna góður
bíll til sölu. Uppl. í síma 15534
eftir kl. 7.
Frambyggður Rússajeppi óskast,
má þarfnast viðgerðar. Uppl.
gefur Guðlaugur í síma 38850
milli kl. 1 og 5 á daginn.______
Mjög góður rússajeppi,
Gaz 59 árg. ’68 til sölu. Nýuppgerð
Benz 190 dísilvél, olíuverk og gír-
kassi. Bíllinn er mjög góður til að
láta byggja yfir hann. Einnig til
sölu öxlasett á Gaz 69. Uppl. i
síma 35163 milli kl. 19 og 20.
Vörubílspallur:
12 tonna efnisflutningapallur til
sölu. Uppl. í síma 92-3080 eftir kl
7 á kvöldin.
Mig vantar stýrisarma
í Vauxhall Vivu árg. ’70. Arm-
arnir ganga frá stýrismaskínu
(Kam) og út í hjól. Uppl. í síma
92-7643 eftir kl. 7 á kvöldin.
Renault 10 árg. ’67
til sölu til niðurrifs eða upp-
gerðar, er á góðum dekkjum, út-
varp og fl. Uppl. í síma 18979
milli kl. 18 og 22 næstu daga.
Citroén Ami station
árg. ’71 í góðu standi til sölu,
skoðaður 1976. Uppl. í síma 74950
eftir kl. 6.
Scout jeppi—Sunbeam:
Til sölu Scout II árg. ’74, 8 cyl,
sjálfskiptur, aflhemlar, driflokur,
loftkæling, litað gler. Skipti
möguleg. Á sama stað er til sölu
Sunbeam 1500 árg. ’73. Báðir
bílarnir eru mjög fallegir og
skoðaðir ’76. Uppl. í sima 10814.
Óskast.
Ford Cortina eða Escort ekki
eldri árgerð en ’70 í góðu lagi
óskast til kaups. Uppl. I sírna
30220.
Bílapartasalan.
I sumarleyfinu er gott að bíllinn
sé í lagi, höfum úrval ódyrra
varahluta í flestar gerðir bíla,
sparið og verzlið hjá okkur. Bíla-
partasalan, Höfðatúni 10, sími
11397.
BMW—1600 árg. ’70,
Renault 4 árg. ’74, Renault 4, árg.
’75, Renault 5 TL árg. ’75, Renault
16 TL árg. ’73. Þessir bílar eru til
sölp. Uppl. veitir Kristinn Guðna-
sonn/f, Suðurlandsbraut 20, sími
86633
Ýmislegt
Iljólhýsi.
Óska eftir að taka hjólhýsi á leigu
i ca þrjár vikur, góð umgengni.
Upplýsingar í siinurn 12923 og
16909 eftir ki. 6 á daginn.
r 1
Húsnæði í boði
Sólrík 3ja herb. íbúð
í Kópavogi til leigu. Hálfs til eins
árs fyrirframgreiðsla æskileg. Til-
boð með uppl. sendist til afgr.
Dagblaðsins Þverholti 2 fyrir
fimmtudaginn 24. júní merkt:
„Sól 116“.
Góður bílskúr
til leigu í Kópavogi. Eins árs
fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboð
sendist Dagblaðinu, Þverholti 2,
fyrir fimmtudaginn 24. júní
merkt: „Bílskúr 112“.
2ja herb. kjallaraíbúð
I Túnunum til leigu strax. Lyst-
hafendur leggi inn hjá afgreiðslu
Dagblaðsins, Þverholti 2, nöfn sín
og uppl. um fjölskyldustærð fyrir
þriðjudaginn 22. júní merkt:
„íbúð 210“.
Einstaklingsíbúð
við Njálsgötu er til leigu frá 1.
júlí til 1. janúar nk. Innbú gæti
fylgt leigunni. Tilboð sendist Dag-
blaðinu fyrir 25. júnl nk. merkt:
Njálsgata 20514.
Ibúð til leigu.
4ra — 5 herbergja íbúð til leigu
við Álfheima. Tilboð sendist blað-
inu fyrir 25. þ.m. merkt „Alf-
heimar — 20887.“
Til leigu frá
l.ágúst 4ra til 5 herbergja íbúð í
fjölbýlishúsi í Breiðholti. Tilboð
sendist Dagblaðinu merkt. „Góð
umgengni 20950.“
Húsráðendur.
Er það ekki lausnin að láta okkur
leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Húsa-
leiga, Laugavegi 28, 2. hæð. Uppl.
um leiguhúsnæði veittar á staðn-
um og i síma 16121. Opið frá
10—5.
Leigumiðlunin.
Tökum að okkur að leigja alls
konar húsnæði. Góð þjónusta.
Uppl. í síma 23819. Minni Bakki
• við Nesveg.
c
Húsnæði óskast
3ja herb. íbúð
óskast til leigu fyrir eldri hjón.
Erum hálft árið erlendis. Fyrir-
framgreiðsla. Upplýsingar í sím-
um 32947 og 86124.
Óskum að taka á leigu
til langs tíma 2ja—3ja herbergja
rúmgóða íbúð í steinhúsi (ekki i
blokk). Uppl. í síma 35121 eftir
kl. 7.
Einhieyp, reglusöm kona
óskar eftir 1—2ja herbergja íbúð
sem fyrst. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 16935 til klukkan 6
og í síma 35061 í kvöld og um
helgina.
Ungt par
óskar eftir 2ja—3ja herbergja
ibúð á leigu. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Upplýsingar í
síma 42292 eftir klukkan 7.
Óska eftir herbergi
til leigu sem fyrst. Algjör reglu-
semi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 72676.
Tvö pör
utan af landi vantar 2ja—3ja
herb. ibúð sent fyrst. Einhver
fyrirframgreiðsla hugsanleg.
Uppl. í síma 85973 eftir kl. 6 á
kvöldin.
Ung hjón
með eitt barn óska eftir 2ja her-
bergja ibúð. Erum á götunni 1.
júli. Húshjálp kemur til greina.
Uppl. í síma 51837.
Óska eftir herbergi
með aðgangi að eldhúsi eða ein-
staklingsíbúð nú þegar.
Reglusemi heitið. Tilboð sendist
Dagblaðinu merkt: „Fljótlega —
20515”.
Einstæð móðir
óskar eftir að taka á leigu
einstaklings eða 3ja herbergja
íbúð. Skilvísum mánaðar-
greiðslum heitið. Uppl. i síma
43713.