Dagblaðið - 05.07.1976, Síða 11
DAGBLAÐIÐ — MANUDAGUK 5. JULÍ 1976
ÓMAR
VALDIMARSSON
urborg gert til stuðnings iðnaðinum?
fengu banvient hjartaslag og
einn dó úr krabbameini. Einn
var skotinn til bar.a sólarhring
áður en hann atti að bera vitni
við réttarrannsókn.
Butch Cassidy og
Billy the Kid
kom'u við
Ýmsir frægustu útlagar og
byssubófar Bandaríkjanna,
svo sem Butch Cassidy, Black
Bart og Billy the Kid, héldu sig
á sínum tíma töluvert á því
svæði, sem nú er Phoenix og
nágrenni. Engu að síður þótti
morðið á Bolles fullmikið af því
góða. Bolles var ekki heima-
maður, heldur var hann ráðinn
frá austurströndinni til að
vinna við blaðið Arizona Repu-
blic. Hann skynjaði fljótlega,
að skipulögð glæpastarfsemi
blómstraði í skjóli opinberra
embættismanna. Árið 1965 var
Bolles tilnefndur til að hljóta
Pulitzer-verðlaunin fyrir ná-
kvæm skrif sín um mútuþægni
skattayfirvalda í Arizona.
Tveimur árum síðar fletti hann
ofan af geysilegu land- og lóða-
svikamáli, sem fyrirtækið
Western Growth Capital
Corporation átti verulega aðild
að. Síðari fréttir Bolles í fram-
haldi af því máli urðu til þess
að mál var höfðað á hendur
Ned Warren eldri, sem var einn
höfuðpauranna í fyrirtækinu
og fyrrum afbrotafangi. 1975
slapp Warren naumlega frá því
að verða ákærður aftur, þegar
höfuðvitni saksóknarans var
myrt.
Þreyttur á að berjast
við vindmyllur
Bolles lét engan bilbug á sér
finna og réðst harkalega að
Emprise Corporation, en það
fyrirtæki selur alls konar
íþróttavörur og tekur að sér að
sjá um framkvæmd íþrótta-
keppna. Því er stjórnað a£ öðru
fyrirtæki í Buffalo í New York,
sem áður hafði náð yfirtökun-
um á veðhlaupabrautum, bæði
fyrir hesta og hunda. Bolles afl-
aði sér smám saman svo mik-
illar vitneskju um allan rekstur
Emprise í Arizona, að 1972 var
hann kvaddur á fund rann-
sóknarnefndar fulltrúadeildar
Bandarikjaþings um glæpi.
Bolles þótti það enn sanna
mikilvægi Arizona fyrir alla
glæpastarfsemina, þegar til
Tucson fluttust frægir mafíu-
foringjar, þeir Joe Bonnano
eldri og Peter Licavoli. Rann-
sóknir Bolles fylltu margar for-
síðurnar á Arizona Republic,
en yfirvöld tóku ekki við sér að
gagni. Á endanum varð Bolles
þreyttur á því að fást við yfir-
völdin, sem hann líkti við að
berjast við vindmyllur, og fór
fram á að verða færður til á
blaðinu. En blaðamaðurinn í
honum leyfði það ekki. Þegar
John Adamson, skuggalegur
hundaþjálfari og fyrrum krana-
Bruce Babbitt dómsmálaráð-
herra fylkisins tók rannsóknina
snarlega í sínar hendur og ýtti
til hliðar fvrri rannsóknar-
dómara, hinum hikandi og
fálmandi Moise Berger, sak-
sóknara Caricopa-sýslu. Báðar
deildir fylkisþingsins sam-
þykktu í miklum flýti að af-
nema þá einokun sem verið
hafði á hundakapphlaupinu, að
hluta til undir stjórn Emprise.
Þingið lofaði einnig að leggja
fram 100 þúsund dollara svo
hægt væri að hraða rannsókn-
inni. Arizona Republic hét því
að herða á baráttunni gegn
Nafn Goldwaters
notað sem tólbeita?
Að sögn fréttamanna, sem
Bolles átti tal við eftir að hann
fékk símtalið frá Adamson, þá
sagði Adamson honum að hann
gæti bent á tengsl þingmann-
anna Barrys Goldwaters og
Sams Steigers við land-og lóða-
sölusvindlið. Ekkert hefur
komið fram sem bendir til
aðildar þeirra tveggja að mál-
inu. Yfirvöld telja að nöfnin
hafi aðei’-s verið nefnd í því
skyni að vekja áhuga og athygli
Bolles. Aftur á móti hefur rann-
sóknarmönnum orðið starsýnt á
sagði að „kringumstæðurnar
gætu fengið mann til að hugsa
hver andskotinn það er, sem
raunverulega er að gerast.“
„...án þátttöku
stjórnmálamanna...“
Yfirvöld i Arizona hafa nú
loks látið til skarar skríða gegn
spillingunni, Rúmlega níu
hundruð menn, þeirra á meðal
fykisstjórinn, dómsmálaráð-
herrann, áttatíu þingmenn og
helztu framámenn á sviði við-
skipta- og stjórnunarmála,
sýndu reiði sína, að því er Time
Neal nokkurn Roberts, lög-
fræðing i Phoenix og samstarfs-
mann bæði Adamsons og Ned
Warrens, sem kallaður hefur
verið „guðfaðir" lóðasölu-
svindlsins í Arizona. Roberts
var fljótur til að koma með
fjarvistarsönnun fyrir Adam-
son, sagði þá hafa verið samán
á skrifstofu sinni nokkrum
andartökum áður en sprenging-
in varð Bolles að f jörtjóni. Lög-
maður Roberts, John Flynn,
ályktar, með því að vera við-
staddir jarðarför Bolles. Time
sér sfðan ástæðu til að hafa
eftirfarandi eftir háttsettum
embættismanni Arizona-fylkis:
„Svona stórsvindl og þjófnaðir
geta ekki gengið án þátttöku
einhverra framámanna í stjórn-
málum og viðskiptum."
Það er einmitt það sem Don
Bolles var alltaf að reyna að
segja þeim.
(Heimild: Time.)
rektri sem lækkað getur fram-
leiðslukostnað per. einingu.
Þá getur borgarstjórn hugað
að því hvort unnt sé að auð-
velda iðnfyrirtækjum, er fá út-
hlutað byggingarlóðum,
greiðslu gatnagerðargjaldanna.
Gjöld þessi eru orðin mjög há.
Það er ekki á færi annarra en
öflugra fyrirtækja að greiða
þessi gjöld með þeim greiðslu-
skilmálum sem nú eru í gildi.
Ef til vill væri unnt að koma til
móts við þau iðnfyrirtæki, er.
minna mega sín, með því að
leyfa þeim að greiða hluta
gjaldanna, t.d. 'A með skulda-
bréfum til nokkurra ára. En þá
er eftir að leysa húsnæðisvanda
ýmissa smáiðnf.vrirtækja sem
ráða ekki við það að byggja yfir
starfsemi sína. Eg tel að borgin
ætti að b.vggja yl'ir slik smá-
fyrirtæki. þ.e. byggja iðnaðar-
húsnæði og leigja fvrirtækj-
urum það. Fordæmi slíks er að
finna í mörgum sveitarfélögum
á hinum Norðurlöndunum.
Marvíslegur iðnaður, bæði
framleiðsluiðnaður og þjón-
ustuiðnaður, er tengdur fisk-
veiðum og flutningaskipum.
Það skiptir því miklu máli fyrir
slikar iðngreinar hér í Reykja-
vík hvernig hafnaraðstaðan er
hér í borg og hvernig búið er að
útgerð i Reykjavík. Stefna
borgarstjórnar í hafnarmálum
og útgerðarmálum getur því
haft áhrif á þróun þeirra iðn-
greina sem tengdar eru Reykja-
víkurhöfn og þeirri starfsemi
sem fram fer innan hafnar-
innar.
Borgarstjórn gæti t.d. stuðlað
að byggingu þurrkvíar í
Reykjavík sem skapað gæti
grundviill skipasmíða og við-
gerða á hinum allra stærstu
skipum.
Ef til vill ætti borgin að hafa
frumkvæði að stofnun skipa-
smíðastöðvar í Reykjavík með
því að leiða járnsmiðjurnar í
Reykjavík saman til samstarfs
og með því að gerast sjálf hlut-
hafi í slíku fyrirtæki. Reykja-
vík á mikið af hæfum járn-
iðnaðarmönnum, sem unnið
gætu við skipasmíðar ef ráðist
yrði í stofnun fyrirtækis um
þær.
M.jög margar aðrar nýjar iðn-
greinar koma vissulega til
greina. T.d. hefur komið til tals
að reisa i Reykjavík mikið yl-
ræktarver er ftamleiða mundi
græðlinga fyrir hollenskan
tnarkað. Hafa HoIIendingar
sýnt áhuga á því að reisa slíkt
ver annaðhvort í Reykjavík eða
í Hveragerði. Jarðvarminn, sem
fundist h'e.fur i Reykjavík og
nágrenni. getur skapað grund-
viill ýmiss konar iðnaðar og
ræktunar í stórum stíl, ef til vill
með útflutning fyrir augum.
Alla slíka möguleika þarf að
athuga.
Stefna borgarstjórnar i
skipulagsmálum getur einnig
að sjálfsögðu haft afgerandi
áhrif á það hvers konar iðnaður
rís upp í borginni og hvar. 1
þessu sambandi tel ég rétt að
athugað verði hvort ekki eigi að
fara meira inn á þá braut að
skipuleggja léttan og hrein-
legan iðnað i nýjum íbúða-
hverfum. Með því mundi
tvennt vinnast. Nýta mætti
betur ágætt vinnuafl húsmæðra
og draga mætti að verulegu
levti úr hinum miklu flutning-
um á vinnuafli milli endimarka
borgarinnar.
Björgvin Guðnuindsson,
skrifstofustjóri
í viðskiptaráðuneytinu.
bílstjóri, hafði símasamband
við hann fyrir um það bil mán-
uði síðan,hentist Bolles af stað
á fund við hann í hóteli einu í
Phoenix. A meðan hann beið
setti einhver sprengjuna undir
bílinn, sem Bolles hafði lagt á
einkabílastæði hótelsins.
Rannsóknarblaðamaðurinn
Don Bolies: í leit að guðföður
eyðimerkurinnar.
Adamson lét ekki sjá sig og
Bolles 'fót fljótlega aftur út í
bílinn, þar sem hann „mætti
örlögum sínum". Síðan liðu ell-
efu kvalafullir dagar.
Ógrynni gagnaí
skjalasafni Bolles
Morðið vakti mikla reiði.
„slímugri hönd bófans og
miskunnarlausum hryðjuverk-
um hans“.
Rannsóknarmennirnir eru
heldur vantrúaðir á að mafían
sjálf hafi fyrirskipað morðið á
Bolles. Einn sérfræðinga dóms-
málaráðuneytisins sagði til
dæmis í viðtali við Time: „Stór-
bófarnir eru nægilega klárir til
að vita að það veldur miklu
meiri vandræðum að stúta
blaðamanni en blaðamaðurinn
gæti nokkurn tíma vakið upp.“
Yfirvöld í Arizona hallast
frekar að því að hér hafi heima-
menn verið að verki. Talið er að
þrátt fyrir að Bolles hafi sagzt
vera búinn að missa áhugann á
þessum málum, þá hafi hann
verið mjög nærri því að tengja
„stór nöfn“ við þá ólöglegu
starfsemi sem var í gangi. Einn
lögreglumannanna sagði.i við-
tali við Time: „1 skjalasafni
Bolles voru ógrynni af gögnum
sem eru mjög skaðleg ýmsum,
en voru aldrei birt. Við erum
með mikið af upplýsingum sem
benda á mikilvæga hlekki en á
það fólk hefur maður engar
sannanir ennþá. Það er mjög
erfitt að segja til um hver sé
hinn raunverulegi óvinur."
Bíll Bolles eftir sprenginguna, sem varð honum að bana.
Björgvin Guðmundsson
einni hæð, en oft er við slíkar
aðstæður auðveldara að koma
við nýrri tækni og hagræðingu i
Kai*< niíAi■ mÁh IaI#cin € "
##peir naou mer ioksiii s...
Kjallarinn