Dagblaðið - 05.07.1976, Síða 12

Dagblaðið - 05.07.1976, Síða 12
12 Látið yður líða vel í SANA töflum Norsk gæðaframleiðsla úr ekta skinni bæði ytra sem innra og með þægi- leRU innleggi. VING Teg. 141. .yr. 5.015. Litur: hvítt. Póstsendum Kappkostum ávallt að hafa gott úrval af vönduðum töflum með hvíldarinnleggjum. V erndið fœturna andið skóvalið Domus Medica Egilsgötu 3 Sími: 18519. Norskir tónlistarmenn í Norrœna húsinu og ó Patreksfirði GEIR E. LARSEN og HANS W. BRIMI, norskir „spilar- ar" skemmta í Norræna húsinu mánudaginn 5. júlí kl. 20.30 og á Patreksfirði þriðjudagskvöldið 6. júlf á norrænni kvöldvöku í félagsheimilinu þar. Norræna húsið, Norræna félagið, Nordmannslaget, Þjóðdansafélag Reykjavíkur. Verið velkomin norræna HUSIÐ UAGBLADIÐ — MANUDAGUR 5. JULÍ 1976 SAKLEYSISLEGUR, - EN EKKISAKLAUS! Það er ekki bara af völdum Breta, Þjóðverja og íslendinga sem saxast glannalega á fiski- stofnana við strendur landsins. I grein sem dr. Björn Dagbjartsson skrifar í Tímann segir að enn ein „fiskveiðiþjóð" sé þung á metun- um. Þetta er selurinn. Telur dr. Björn að selurinn éti á ári hverju 60.000 til 100.000 tonn af fiski á grunnslóð. Einkum mun það vera landselurinn sem heggur þetta stóra skarð í fiskistofnana, en út- selurinn kemur þó eitthvað við sögu. Selastofninn er talinn i örum vexti, þar eð mun minna er nú gert af að fella hann en áður tíðkaðist. Þá má og benda á að sjófuglinn drepur drjúgt af fiski, en ekki liggja fyrir tölur um tonnafjöldann, sem fer í gogginn á fuglinum. — JBP — Ferðaskrifstofurnar hœkka Hópferðafargjöld íslenzku ferðaskrifstofurnar Um það bil 10% hækkun hefur börn sem greiða hálft fargjald. hafa ákveðið að hækka verð á orðið á verði leiguflugs frá því í Hækkunin kemur til fram- hópferðum til að bæta upp hækk- ársbyrjun,en allir flugleigusamn- kvæmda í næstu ferðum og nær un ferðakostnaðar í leiguflugi ingar eru gerðir í dollurum. Sam- til allra íslenzku ferðaskrifstof- vegna gengissigs íslenzku krón- þykkt hefur verið að hækkunin anna. unnar gagnvart dollar undan- verði kr. 3.000 fyrir hvern full- — JB — farið. orðinn farþega en kr. 1.500 fyrir afsláttur Hljómar og Fálkinn auglýsa j Við bjóðum ykkur íslenzkar úrvals plötur á einkar lágu verði í VÖRUMARKAÐNUM, ÁRMÚLA 1a AÐEINS ÞESSIVIKA

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.