Dagblaðið - 05.07.1976, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 05.07.1976, Blaðsíða 13
DAGBLAÐIÐ — MANUDAGUR 5. JULl 1976 13 Húsnœði Reykjavíkurborgar: „Astandió er og hefur Veriö erfitt. Þaö er sárt til þess- aö vita hversu takmarkaðir mögu- leikarnir eru til þess aö fá íbúð vitandi um þörfina hjá umsækj- endum.“ Þetta sagði Gunnar Þorláks- son húsnæðisfulltrúi hjá Félagsmálastofnuninni, er vió lögðum leið okkar þangað. Hann hefur umsjón með þeim rúmlega 700 íbúðum sem eru í eigu Reykjavíkurborgar og 100 öðrum sem hún hefur á leigu og endurleigir. Umsóknir um sölu- íbúðir fara einnig i gegnum hendurnar á honum. Úthlutun íbúða fer þannig fram að umsækjandi verður að fylla út umsókn þar sem hann skýrir frá högum sínum. Auk þess hefur fjölskyldudeildin í sumum tilvikum viðtal við hann. Gunnar sagði að erfitt væri að gefa upp hvað menn mættu hafa í tekjur eða eiga til þess að koma til greina við íbúðaúthlutun eða útvegun á leiguhúsnæði. Upphæðin væri æði breytileg frá ári til árs auk þess sem allar aðrar aðstæður umsækjenda skiptu máli en þær væru afar mismunandi. Flestir umsækjendanna eru aldraðir, þá öryrkjar, einstæðar mæður og barnmargar fjöl- skyldur Á hinum frjálsa mark- aði er ákaflega erfitt fyrir barn- margar fjölskyldur að fá leigt eins og kunnugt er. Fólk vill ekki leigja húsnæði sitt þannig fjölskyldum. Það eru því ekki endilega peningavandræði sem valda því að þessar fjölskyldur reyna að fá leigt hjá borginni. Reynt að finna hver hefur mesta þörfina, síðan ganga þeir fyrir Gunnar sagði að umsóknir væru metnar hverju sinni og reynt að finna hver hefði mesta börfina. Þá kæmi einnig fólk á Félagsmálastófnunina sem ekki þarfnaðist hjálpar og þyrfti að vísa því frá. Á árinu 1975 bárust alls 397 umsóknir þar af margar frá ellilífeyrisþegum, þaf sem þörf- in er gífurleg. 203 var hægt að leigja, 69 í borgarhúsnæði, 26 i endur.leiguhúsnæði en húsnæði fyrir 108 auglýsti Félagsmála- stofnunin eftir og tókst að fá fyrir skjólstæðinga sína. Borgin á leiguhúsnæði víðs- vegar í borginni, þar á meðal 250 nýjar íbúðir, sem Fram- kvæmdanefnd reisti í Bréið- holti, 69 íbúðir fyrir aldraða við Austurbrún og 60 við Norður- brún. „Ástandið er og hefur verið erfitt" — segir Gunnar Þorlóksson húsnœðismálafulltrúi „Það segir sig sjálft þegar ekki bætist við eign borgar- innar á leiguhúsnæði að lítil hreyfing er á fólki. Það er þá helzt vegna andláts ellilifeyris- þega eða ef þeir fara á sjúkra- stofnun,“ sagði Gunnar. Verið er að byggja leiguhúsnæði í Furugerði 1 fyrir aldraða, sem vonazt er til að verði tilbúið haustið 1977. Þar verða 60 ein- staklingsíbúðir og 14 hjóna- íbúðir. Þá bindur borgin miklar vonir við byggingu á verka- mannabústöðunum uppi í Seljahverfi I Breiðholti. Hún hefur beinan ráðstöfunarrétt á 30 af þeim 308 íbúðum sem þar er verið að byggja og verða til sölu. Vissulega tilhneiging til að hreyfa sig hvergi, ef fólk er einu sinni komið inn „Vissulega ertilhneiging hjá fólki sem leigir hjá okkur að hreyfa sig hvergi, en við reynum að hvetja það til þess meðal annars með því að kaupa íbúðir í verkamannabústöðun- um,“ sagði Gunnar. „55 sóttu um þessar íbúðir núna. Við vonum bara að áframhald verði á þessUm framkvæmdum." Á vegum Reykjavíkurborgar hafa verið seldar yfir 800 íbúðir viðsvegar um bæinn, eins og íbúðirnar við Hringbraut, Lönguhlíð, Bústaðarveg, Gnoðarvog og Álftamýri. Ibúðir þessar eru allar seldar með for- kaupsréttarkvoð borgarsjóði Re.vkjavíkur til handa. Kvöð- inni hefur þó verið létt af íbúð- unum við Hringbraut og Löngu- hlíð vegna mikilla útborgana en skilyrðislaust beitt i sam- bandi við aðrar íbúðir. Húsnæði í eigu borgarinnar er mismunandi að stærð, 32—100 fermetrar, og leigu- upphæðin er rúmar 60 kr. á fermetra. Gunnar sagði að fyrir lægi hj’á verðlagsnefnd beiðni um 90% hækkun vegna hækk- unar á vísitölu. Eins og leigan er í dag þá kostar íbúð til dæmis við Austurbrún 6-7 þús. kr.. innifalið er þá hiti, ræsting og sameiginlegur rafmagns- kostnaður, sem er nálægt helm- ingurinn af upphæðinni. Ef þessi 90% hækkun nær fram að ganga hækkar leigan upp í 10 þús. kr. Fjögra herbergja íbúð hjá borginni kostar 13.250 kr. með hita, ræstingu og sameiginlegu rafmagni. Sú íbúð færi upp I um 20 þús. kr. Gróa ó Leiti er iðin við kolann Við spyrjum Gunnar hvort þeir fái ekki oft að heyra ýmsa gagnrýni. „Jú, vissulega heyrum við hinar ólíklegustu sögur sem enga stoð eiga sér í veruleikan- um. Gróa á Leiti lifir alltaf góðu lífi,“ sagði Gunnar og hann bætti því við að í þjóðlífi okkar væri vitanlega alltaf viss tilhneiging til þess að svíkja. Ömögulegt væri að elta ólar við Eins og á öðrum skrifstofum eru ýmis vandamál afgreidd simieiðis. Gunnar Þorláksson húsnæðisfulltrúi Félagsmála- stofnunarinar svarar fyrir - spurnum. DB-mynd Björgvin. . alls konar sögusagnir og myndi mörg aðstoðin skerðast eða koma að litlu haldi ef trún- aður ríkti ekki milli Félags- málastofnunarinnar og skjól- stæðinga hennar. „En að sjálf- sögðu reynum við að komast að þvf án óþæginda, hvort eitthvað sé hæft í Gróusögunum." EVI Ævar Harðarson situr hér ofan á Menningarfélagi Garðahrepps. Með honum á m.vndinni eru krakkar í unglingavinnunni í Garða- bæ, en Ævar er flokksstjöri hjá þeim. Menning í Moska '64 „Það er eins hægt að koma menningu í svona bil eins og einhvern steinkassa,“ sagði Ævar- Ilarðarson. Hann er einn af sjö formömnum Menningar- félags Garðabæjar. „Við erum bara sjö í félaginu og erum allir formenn til að koma i veg fyrir alla valdabar- áttu. Ekki hefur orðið nein fjölgun í félaginu síðan það var stofnað. Við gerum miklar kröfur til meðlima félagsins og ætlum að vanda valið. Sá sem æskir inngöngu i félagið verður að hafa óflekkað mannorð. Menningarlíf hér í Garðaba1 hefur verið ósköp andlaust hingað til og eina „menningar- miðstöðin" hér er sjoppan, en ætlun okkar er sú að bæta úr þessum vánda." — Kl, 1. Sölumagn alls 1975. Sölumagn alls 1975 159.391 tonn. Selt laust sement 85.274 tonn 53.50% Selt sekkj. sement 74.117 - 46.50% 159.391 tonn 100.00% Selt frá Reykjavik 90.461 tonn 56.80% Selt frá Akranesi 68.930 tonn 43.20% Selt 159.391 tonn 100.00% portlandsement 110.586 tonn 69.38% Selt hraösement 23.838 - 14.96% Selt nýtt faxasem. 20.718 - 13.00% Selt lágalkalisem. 4.213 - 2.64% Selt hvitt og litaó sement 36 - 0.02% 159.391 tonn 100.00% Starfsemi Sementsverksmiðiu rikisins 1975 2. Rekstur 1975. Heildarsala 1.550.6 m. kr: Frá dregst: Söluskattur Landsútsvar Framleióslugjald Flutningsjöfnunargjald Sölulaun og afslættir Samtals Aórar tekjur 320.3 - 1.230.3 m. kr 7.6 - - 1.237.9 m. kr Framleióslu- kostnaóur 636.7 m. kr: Aókeypt sement og gjall 454.5 - - Frá dregst Birgðaaukn. 128.0- - 963.2 m. kr: 274.7 m. kr: Flutnings- og sölukostnaöur Stjórnun og alm. kostn. Vaxtagjöld - vaxtatekjur Tap á rekstri m/s Freyfaxa Rekstrarhalli 174.6 m. kr: 45.3- - 219.9 m.kr: 54.8 m. kr: 76.4- - 21.6 m. kr: 26.0 m. kr: Birgóamat i meginatrióum F. I. F. O. 3. Efnahagur 31. 12. 1975. 592.7 m. kr: 1.450.6 m. - Veltufjármunir Fastafjármunir Lán til skamms tíma Lán til langs tíma Upphafl. framlag ríkissjóós 12.2 Höfuóstóll 967.0 Eigió fé alls 729.2 m. kr: 334.9 - 979.2 m. kr: 4. Eignahreyfingar. Uppruni fjármagns Frá rekstri * Rekstrarhalli 26.0 m. kr: b. Fyrninqar 123.1 m. - 97.1 Lækkun skulda- bréfa eignar 1.3- - Ný lán 107.5 Alls 205.9 m. kr: Ráöstöfun fjármagns: Fjárfestingar 97.6 m. kr: Afborganir lána 80.8 Alls 178.4 m. kr: Aukning eigin veltufjár 27.5 m. kr: 5. Ýmsir þættir Innflutt sementsgjall 61.495 tonn Innflutt sement 500 - Framleitt sementsgjall 92.000 - Aökeyptur skeljasandur 110.000 m3 Aökeyptur basaltsandur 7.000 - Unnið liparit 32.600 tonn Innflutt gips 9.752 - Brennsluolia 12.595 - Raforka 14.920.700 kwst. Mesta notkun rafafls 2.280 kw Mesta sumarnotk. rafafls 2.920 - 6. Rekstur m/s Freyfaxa: Flutt samtals Flutt voru 33.642 tonn af 43.637 tonn af sementi á 35 hafnir 33.642 - Annar flutningur 9.995 - 43.637 tonn Innflutningur meö Freyfaxa 9.446 tonn Gips og gjall 9.268 tonn Annaó 178 - Flutningsgjöld á sementi 9.446 tonn út á land aó meöaltali 1.957 kr/tn Úthaldsdagar 300 dagar 7. Heildar launagreióslur fyrirtækisins: Laun greidd alls 1975 Laun þessi fengu greidd alls 287 menn þar af 153 á launum allt áriö. ' 265.6 m. kr: 8. Nokkrar upplýsingar um eiginleika sements: Styrkleiki portland- sements frá Sements- verksmióju rikisins Þrýstiþol 3 dagar 250kg/cm2 7 dagar 330 kg/cm2 28 dagar 400 kg/cm2 Styrkleiki samkv. frumvarpi aö ísl. sementsstaóli 175 kg/cm 250 kg/cm2 350 kg/cm2 aó jafnaöi eigi minna en ofangreint mölunarfínl. 3500 cm2/g Eigi minna en Beygjutogþol 2500 cm2/g portlandsements 3 dagar 50kg/cm2 7 dagar 60 kg/cm2 28 dagar 75 kg/cm2 Efnasamsetning isl. sementsgjalls Hámark skv. ísl. staðli fyrir sement 20.6% 64.2% 3.7% 5.2% Kisilsýra (SiO) Kalk (CaO) * Járnoxió (FeO ) Áloxió (Al oy Magnesiufooíió (MgO) 2.7% Brennisteinsoxió (SO) 0.9% Óleysanleg leif 3 0.8% Alkalisölt Natriumjafngildi 1.5% Glæöitap 0.3% 5.0% 3.5% 2.0% 99.9% SEMENTSVERKSMIÐJA RIKISINS

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.