Dagblaðið - 05.07.1976, Page 17
DACItLAtm) — MANTDAIil'H 5. JUI.Í 197(i
17
I
þróttir
íþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Hú eru 20 metrar
q ncestq leiti
— Hreinn Hulldórsson, KR, vqrpqði kúlunni 19.97
metrq d Olympíudaginn
Hrcinn Halldórsson. sá slcrki
Strandamaður, vann eitt mesta
afrck tslcndinga í frjálsum
íþróttum, þcsar hann sctti nvtt
íslandsmct í kúluvarpi á
Olympiudcfíinum. Hann varpaði
lcngst 19.97 metra og bætti því
mct sitt. scm hann setti erlendis
fyri nokkruni vikúm, um 44 senti-
metra. Næstbezti árangnr hans á
föstudag var 19.63 m, eða einnig.
vcl vfir gamla metinu. Framför
hans hefur vcrið mikil í sumar —
og stutt hlýtur að vera í að hann
varpi kúlunni vel yfir 20 metr-
ana.
— Þetta er allt að koma —
tuttugu metrarnir hóta að vera
innan seilingar, sagði Hreinn
eftir Reykjavíkurleikana, og það
voru orð að sönnu.
Hann byrjaði ekki vel á föstu-
dag — gerði tvivegis ógilt í
byrjun, en varpaði síðan 18.97 m.
í fjórðu tilraun var um nýtt ís-
landsmet að ræða, 19.97 m
Einherji
skorði 9
— Knapp á Austf jördum
Þrír leikir voru háðir i Aust-
fjarðariðlum 3ju deildar á
laugardag og urðu úrslit þessi.
Þróttur—Huginn 5—2
Einherji—Valur 9—0
Austri—HSK 1—0
Mörk Þróttar í Neskaupstað
gegn Hugin skoruðu Sigurður
Friðjónsson þrjú, og Arni
Guðjónsson eitt, en fyrir Seyð-
firðinga skoruðu Sveinn Björn
Jóhannsson og Ölafur Már
Sigurðsson.
Leikmenn Einherja, Vopna-
firði, höfðu mikla yfirburði gegn
Val, Reyðarfirði, og sýndu góðan
leik á grasvellinum. Mörkin
skoruðu Kristján Uaviðsson 3,
Steindór Sveinsson 2, Ólafur
Arnason 2, Aðalbjörn Björnsson
1 og Þórir Jónsson 1 — en Þórir,
fyrrum landsliðsmaður úr Val, er
þjálfari V'opnfirðinga jafnframt
sem liann leikur með liðinu.
A Eskifirði skoraði Bjarni
Kristjánsson sigurmark Austra.
Tony Knapp. landsliðsþjálfari,
var nýlega a Austfjörðum —
ferðaðist milli félaga og stjórnaði
æfingum.
— SG.
—síðan ögilt og síðasja kastið
mældist 19.63 metrar. Guðni Hall-
dórsson. KR. varpaði 17.10 m og
Stefán Halldórsson. KR. 15.30 m.
400 rnetra hlaup Stefáns, en
hann keppir í tugþraul á
Olympíuleikunum í Montreal,
vakti athygli. Hann hljóp á 50.3
sek.. þrátt fyrir allt of lítinn byrj-
unarhraða. Greinilegt að hann
getur náð ntiklu betri tíma á
vegalengdinni — og Stefán
virðist nú að mestu hafa náö sér
eftir meiðslin er hafa hrjáð hann
síðustu vikurnar. Sigurður Sig-
urð m ' varð annar í hlaupinu
á 50.9 si og Þorvaldur Þórsson.
Skagafirði. 3. á 51.9 sek.
Þá vakti ath.vgli 100 m hlaup
Magnúsar Jónassonar, Á. sem
hljóp á 10.8 sek., en meðvindur
var of mikill. Magnús er greini-
.lega í miktlli framför. Björn
Blöndal. KR, varö annar á ágæt-
um tíma. 11.0 sek.. og Valbjörn
Þorláksson 3. á 11.5 sek. Hins
vegar sigraði Valbjörn örugglega
í 110 m grindahlaupinu á 15.8 sek.
Jón Sævar Þórðarson, ÍR, hljóp á
16.1 sek. í 100 m hlaupi kvenna
sigraði Ingunn Einarsdóttir, ÍR. á
12.0 sek., en sá tími fæst ekki
staðfestur þar sem meðvindur var
of mikill. Erna Guðmundsdóttir,
KR, hljóp á 12.3 sek. og maría
Guðjohnsen, ÍR, á 12.5 sek.
í kringlukasti urðu nokkur von-
brigði. Erle'ndur Valdimarsson,
KR. gerði öll köst sín ógild — en
hann hefur eins og Stefán Hall-
grimsson átt við meiðsli að stríða.
Guðmundur Sigurðsson,
•Armanni. keppti í þungavigt á
lyftingamótinu á Olympiudegin-
um og náði ágætum árangri —
reyndi meira að seg.ja við íslands-
met Gústafs Agnarssonar í jafn-
hendingu. Það voru 203 kg, sem
Guðmundur revndi að jafnhatta,
en tókst ekki þó Iitlu munaði.
Áhorfendur voru á einu máli
um, að þeir hefðu aldrei fyrr séð
Guðmuti.i svo sterkan og góðan. Í
snörun fór hann létt með 147.5
Hreinn Halldórsson sigraði i
kringlukastinu með 52.76 m. Elias
Sveinsson, KR, varð annar með
48.54 m og Guðni Halldórsson.
KR, 3. með 47.76 m. I hástökki
kvenna sigraði Þórdís Gísladóttir,
ÍR, stökk 1.65 m. iris Jónsdóttir,
Breiðabliki, varð önnur með 1.60
m.
Spánn missti
af lestinni
— í körfubolt-
anum í Hamilton
Júgóslavía, Tékkóslovakía og
Mexikó tryggðu sér rétt í úrslita-
keppni körfuboltans á Olympíu-
leikunum á mótinu i Hamilton.
Júgóslavarnir hlutu 9 stig.
Tékkar og Mexikanar 8. Síðan
komu Spánn og Brasilía með 7
stig og Holland 6 — en aðeins
þrjú sæti voru laus á leikunum í
Montreal. 1 kvennaflokki komust
lið USA og Búlgaríu í úrslitin.
Úrslit í lokaleikjunum i
Hamilton urðu þau að Júgóslavía
sigraði Mexikó með 94-75,
Tékkóslóvakía sigraði Ilolland 90-
97 og Brasilía sigraði Spán 109-
100, en úrslit i síðasta leiknum
skiptu ekki máli fyrir Brasiliu,
þýddu hins vegar að Spánverjar
misstu af lestinni.
kiló — og fór einnig létt með 195
kíló i jafnhendingu. Samtals því
342.5 kíló.
Gústaf Agriarsson, KR. snaraði
157.5 kilóum í sömu vigt. Hann
reyridi við nýtt Norðurlandamet
170 kíló og fór vel upp með þá
þyngd — er. missti svo löðin.
Snerist — fékk eymsli í öxl og
hætti keppni við svo húið, er. það
var sama með hann og Guðmund,
aö hann hefur sjaldan eða aldrei
virkað eins sterkur.
Olympíufararnir
reyndu við met!
— í lyftingum q Olympíudeginum
ÍBV stefnir hrað-
byri í 1. deildinq
Vestmanneyingar halda sinu
slriki í 2. dcild íslandsmótsins í
knattspyrnu. A laugardag unnu
Eyjamenn ákaflcga mikilsverðar
sigur gegn Haukum í llafnarfirði.
2-0.
Leikurinn á laugardag var
ákaflega skemmlilegur og fjörug-
ur og oft á líöum brá fyrir
skemmtilegri knaltspyrnu.
Einkum voru Ilafnfiröingar
ágengir og skiipuðu sér göð læki-
færi, en lukkan var ekki með
þeim og liekil'terin runnu úl í
sandinn.
Veslmanneyingar náðu l'oryslu
á 26. minútu l'yrri hálfleiks —
holtinn var gel'inn vel fyrir
markið og Sigurlás Þorleifsson
slóð oinn á markteig og álli ekki (
erfiðleikum með að senda kniitt-
inn rétta boðleið i tnarkið. 1-0.
Siðara mark sitl skoruðu E.vja-
menn utn miðjan síðari hállleik
— Tómas I’álsson fékk kniittinn
einn fyrir innan viirn Hauka og
lyfti kncttinum yfir markvörð
llauka. 2-0. Margir vildu meina að
Tömas hefði verið rangstieður en
dóinari leiksins sá ekki ástæðu til
að dieina mar.kið af.
Ekki voru fleiri miirk skoruð i
leiknum og þvi liæði sligie. Vest-
inanneyinga — og enn fullt liús
stiga. Ilaukar verða að teljast
óheppt’.ir að liala ekki lilolið eill
stig i leiknum á laugardag. I.iðið
lék ofl á tiðiini ágæla knatlspyrnu
en illa gekk að nýta lækifærin. Til
að inye.da fékk llafnarf.jarðarliðið
þrisvar óbeinar aukaspyrnur í
vítateig ÍBV án þess að tiekist að
nýta og einu sinni stóð einn
sóknarinanna Ilauká á markteig
en lutti ekki knottinn.
Þráli f.vrir harðan og skeinmti-
legán leik er l.jóst að Vestmanney-
ingar hafa á að skipa bezta liðið 2.
doildar. liði sem myndi sóma sér
vel i I. deild. Sóknarleikur liðsins
er aðall þess. i þoim átta leikjum
sem liðið hefur leikið hafa iifenn
þoss skorað 28 mörk. Það er þvi
Ijó.sl hvert stel'nir — ÍBV i 1.
deild en Þór. Armann. Ilaukar og
KA herjasl uni annað sætið þó
auövilaö sé staða Þórs langbezt
jiessara fjögurra liða.
b.halls.
Hreinn Halldórsson — skammt í 20 metrana.
Traktorsgröfur til söiu
Getum boðið eftirtaldar notaðar traktorsgröfur með
næstu skipsferð:
1. MF 50 BTC 1973. Ný vél, ný dekk, í mjög góðu lagi og
útlit gott.
2. MF 50 1971. Ekin 1200 klst. á uppgerðrl vél. I mjög
góðu lagi og útlit gott.
3. Ford 4550. Ekin 3270 klst. í góðu lagi.
4. Ford 4550. Ekin 4198 klst. í góðu lagi.
Utvegum allar gerðir vinnuvéla með örstuttum fyrir-
vara. Einnig úrval notaðra bifreiða frá Þýzkalandi og
víðar.
Markaðstorgið,
Einholti 8,
sími 28590.
TUBUHARA 3 MIN.!
jSAMINMI
— OPIB í MABIECIMIJ —
Ljósmyndastofa AMATÓR
LAUGAVEGI 55 -JS* 2 27 18
m
rNÝJUNG----------------------------------
Barracuda plastloft
Helstu kostir:_____________________...
★ ★ engin undirvinna eða grind,
★ ★ enginn óþrifnaður. óþægindi né röskun á
heimilislifi meðan á uppsetningu stendur,
★ ★ uppsetning mjög fljótleg,
★ ★ enginn viðhaldskostnaður,
★ ★ verð hver ferm kr. 2.600, uppsetning innifalin.
★ ★ greiðsluskilmálar.
Sjón er sögu ríkari. — Hafið samband við
umboðsmenn í síma 22904 og 72385.
PLASTLOFT S/F
Pósthólf 7131,— Reykjavík.