Dagblaðið - 05.07.1976, Qupperneq 20
20
DAGBLAÐIÐ — MÁNUDAGUR 5. JULl 1976
T,m
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrír þríðjudaginn 6. júlí.
Vatnsberínn (21. jan.—19. feb.): Það virðist vera talsverð
eftirvænting i kringum þig. Þó þú verðir fvrir von-
brigðum með svar við áríðandi spurningu. bá láttu bað
ekki á þig fá. Astandið lagast bráðum þér í hag.
Fiskamir (20. feb.—20. mar*): Lítils háttar spenna í
kringum einn vina þinna veldur þér dálitlum áhyggjum.
Athugaðu persónulega fjárhagsstöðu þina. þér gæti
hafa vfirsézt eitthvert atriði. Deilur við kunningja eru
liklegar.
Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Ef þú ferð út í kvöld
gætirðu lent inn í spennandi hóp sem mikið líf er í
kringum. Það gætu verið erfiðleikar i ástamálunum.
taktu því á yfirvegaðan hátt.
Nautið (21. apríl—21. maí): Fjölskylduerfiðleikar eru í
þann mund að leysast. Ráðlegginga þinna verður leitað
um áríðandi málefni. Vertu viss á staðrevndunum, þá
gætirðu orðið að góðu liði.
Tvíburamir (22. maí—21. júni): Vertu varkár í meðhöndl-
un erfiðs verks. Ein mistök gætu eyðilagt það góða orð
sem fer af verkinu. Sköpunargáfa þín ætti að fá útrás í
kvöld.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Taktu ekki málstað neins i
fjölskyldudeilum. það gerir einungis ástandið verra. Þú
gætir þurft að skipuleggja langa ferð með stuttum
fyrirvara. Gættu að fljótfærninni.
LjóniA (24. júlí—23. ógúst): Bréf eða símtal mun veita
þér svar við vissri spurningu. Ef þú hyggst fara í
ferðalag. þá gættu þess að hafa öll smáatriði í lagi.
Anægjulegt kvöld er líklegt.
Meyjan (24. ógúst—23. sept.): Þetta er góður dagur fyrir
þá sem eru i byggingabraski eða fasteignasölu. Þér
hættir til að hafa áhyggjur af áliti fólks á þér.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Þvingaðu ekki skoðunum
þínum upp á aðra. Þetta er dagur þar sem þú ættir að
halda þig fjarri sviðsljósinu. Stjörnuáhrifin sýna deilur.
Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Ein hugmynda þinna
gæti hafa þróazt út í metnaðarlegar hugsjónir. Þér er
illa við að falast eftir greiða af öðrum en þú átt rétt á
þínum hluta gæðanna i kringum þig.
ttogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Fyrir fólk sem
stundar vísindastörf er rnjög hagstæður timi núna.
Góðar fréttir erlendis frá eru liklegar. Vertu örlátur á
vináttu bina við eldri nersónu.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Vertu ekki of fljótfær i
fjármálum. Þetta er sérlega heppilegur dagur til að
ræða og framkvæma áætlanir um ferðalög. Einn vina
þinna mun verða þér hliðhollur við framkvæmd eins af
metnaðarmálum þinum.
Afmœlisbam dagsins: Þetta er ár þar sem þú færð
tækifæri til að rífa þig upp og horfurnar eru mjög góðar.
Xýtt ástarævintýri er líklegt um mitt árið. Það mun
verða hamingjusamt en ekki endast lengi.
NR. 122 — 2. júlí 1976.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarfkjadollar 183.70 184.10*
1 Sterlingspund 330.20 331.20*
1 Kanadadollar 189.65 190.15
100 Danskar krónur 2985.10 2993.20*
100 Norskar krónur 3293.40 3302.40*
100 Sænskar krónur 4133.75 4145.05
100 Fínnsk mörk 4733.50 4746.40
100 Franskir frankar 3871.60 3882.20*
100 Belg. frankar 462.60 463.90*
100 Svissn. frankar 7438.25 7458.45*
100 Gyllini 6739.80 6758.20*
100 V.-Þýzk mörk 7124.40 7143.80*
100 Llrur 21.39 21.99
100 Austurr. Sch. 997.55 1000.25*
100 Escudos 585.35 586.95*
100 Pesetar 270.45 271.15*
100 Yen 61.78 61.95*
100 Reikningskrónur —
Vöruskiptalönd 99.86 100.14*
1 Reikningsdollar —
Vöruskiptalönd 183.70 184.10*
‘Breyting frá síðustu skráningu.
Rafmagn: Reykjavik og Kópavogur simi
18230. Hafnarfjörður simi 51336. Akurevri
sími 11414, Keflavik simi 2039, Vestmanna-
eyjar simi 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík simi 25524.
Keflavík simi 3475.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 85477.
Akureyri simi 11414. Keflavik símar 1550
eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar símar 1088
og 1533. Hafnarfjörður sími 53445.
Símabilanir i Reykjavík. Kópavogi. Hafnar-
firði. Akui *yri. Keflavik og Vestmannaeyj-
um tilkynnisi í 05.
Bilanavakt borgarstofnana
Sími 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til
kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum
sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðsto(’
borgarstofnana.
..'I il ;ííA fvrirbyggja allan misskilning |)cua cru allt
mynclir úr fjiilskyldu I .ínu. •
Þú gætir alla vega farið inn og gert þeim tilboð.
Reykjavík: Lögreglan simi 11166. slökkvilið
og sjúkrabifreiðsimi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200. slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
,lið og sjúkrabifreið sími 51100'
Keflavík: Lögregian sími 3333. slökkviliðið
sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333- og í
símum sjúkrahússins 1400. 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666. siökkvi-
liðiðsími 1160,sjúkrahúsið simi 1955.
Akureyrí: Lögreglan símar 23222, 23223, og
23224. slökkviliðið og sjúkrabifreið sími
22222
Kvöld- nætur- og helgidagavarzla apóteka
vikuna 2.-8. júli er i Apóteki Austurbæjar og
Lyfjabúð Breiðholts. Það apótek. sem fyrr er
nefnt. annast eitt vörzluna á sunnudögum.
helgidögum og almennum fridögum. Einnig
næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi tfl kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum. helgidögum og almennum fridögum.
Hafnarf jörður — Garðabær
nntur- og helqidagavarzla,
uppiysingar a siOKKVisioðinni i sima oliuu.
A laugardögum og helgidögum eru lækna-
stofur lokaðar en læknir er til viðtals á’
göngudeild Laridspitalans. sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar i símsvara 18888.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvert að sinna kvöld-. nætur- og helgi-
dagavörzlu. A kvöldin er opið í því apóteki.
sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá
21—22. A helgidögum er opið frá kl. 11—12.
15—16 og 20—21. A öðrum tímum er lyfja-
fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar
í sima 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19.
almenna fridaga kl. 13—15. laugardaga frá
kl. 10—12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá
kl. 9—18. Lokað i hádeginu milli 12 og 14.
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreiö: Revkjavík og Kópavogur, sími
11100. Hafnarfjörður. sími 51100. Keflavík,
simi 1110. Vestmannaeyjar, sími 1955. Akur-
eyri.sími 22222.
Tannlæknavakt: er í Heilsuverndarstöðinni
við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga
kl. 17—18. Sími 22411.
Borgarspitalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30 —,
19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30
og ’S.SO—19.
HoilsuvorndarstóAin: Kl. 15—16 Og kl. I
18.30—19.30.
FæAingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
ÍT5.30—16.30. ” ~ ~
Kleppspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og
18.30—19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Laidakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. —
föstud.. laugard. og sunnud. kl. 15—16.
Barnadeild alla daga kl. 15—16.
Grensásdeild: KI. 18.30—19.30 alla daea og kl.
13—17 á laugard. og sunnud. *
HvítabandiA: Mánud. — fiistud. kl. 19. —19.30.
laugard. og sunnud. á sama tima og kl.
15—16.
KópavogshæliA: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgum döuum.
Solvangur, Hafnarfirði: Mánud.— laugard. kl.
15—16 <>g kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra
hcigidaga kl. 15—16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 —
19.30.
tlarnaspitali Hringsins: Kl. 15 — 16 alla daga.
Sjukrahusið Akureyri. Vlliudaga kl 15 — 16 ug'
19t-19.30.
Sjukrahúsið Keflavik. Alla.duga kl 1-5—16 og
19—19.30.
Sjukrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl.'
15— 16<>g 19—19.30.
Sjukrahus Akraness. Alla tlaga kl. 15.30—16
ng 19—19 30.
tæknar
Reykjavík — Kópavogiir
Dagvakt: Kl. 8—17. Miánudaga, föstudaga, ef
ekki næst í heimilislE^kni. sími 11510. Kvöld-
íog næturvakt: Kl. 17—08 mánudaga
fimmtudaga. sími 21230.
A laugardögum og helgidögum eru lækna-
stofur lokaðar, en læknir er til viðtals' á_
göngudeild Landspitalans, simi 21230
Upplýsingar um lænna- og lyfjaouðaþjón-
ustu eru gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. c.1 ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar i símum 50275.
53722. 51756. Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru i slökkvistöðinni í sima 51100.
Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8—17 á Lækna-
miðstöðinni í sima 22311. Nætur og helgidaga-
varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í sima 23222. slökkviliðinu í sima 22222
og Akureyrarapóteki i síma 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í
síma 3360. Simsvari í sama húsi með upp-
lýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í síma
1966
i
Orðagáta
8
Orðagáta 61
’
■ •
Gátan líkist venjulegum krossgátum. Lausnir
koma í láréttu reitina, en um leið myndast
orð í gráu reitunum. Skýring þess er Fljót a
íslandi.
1. Mannsnafn 2. Stallur. eða sylla í fjalli 3.
Ættingi 4. Iðin smádýr 5. Tröllkona 6. Sér
fyrir óorðna hluti.
Lausn á orðagátu 60: 1. Veggur 2. Mestur 3.
Diskur 4. Feitar 5. Rottur 6. Kyrrir. Orðið i
gráu iviiunum.-Vestur.
Þaö tók ensku spilarana í
norður-suður í spili dagsins, Flint
og Rose, fjórar sekúndur og
fjórar sagnir að ná sex hjörtum á
spilið. Það var í leiknum gegn
Israel á ólympíumótinu í Monte
Carlo, Vestur spilaði út spaðaás
og siðan meiri spaða.
Nobður
* DG72
<?AK106
0 AD96
* K
Vestub Austur
* Á654 * 93
<7 G872 V 5
010852 0 K743
+ 10 +D98652
SUÐUR
+ K108
<5 D943
0 G
* ÁG743
Rose gat talið tíu slagi — og
þurfti því að fá tvo til viðbótar
með því að trompa. Margir spilar-
ar hefðu nú tekið tromp tvisvar
en Rose beið með það og það er
mun nákvæmari spilamennska.
Annan slag átti hann á spaða-
kóng, spilaði tígli á ásinn og
trompaði tígul. Þá tók hann
hjartadrottningu og spilaði laufi á
kóng blinds. Tígull aftur
trompaður.
Þá spilaði Rose laufaás og
vestur gerði vel þegar hann
trompaði ekki. Ef vestur trompar
er spilið einfalt til vinnings.
Vestur kastaði tígli — en austur
hafði hikað talsvert þegar Rose
spilaði tígli frá blindum eftir að
hafa tekið á tígulásinn fyrr í spil-
inu. Ef hann átti tígulkóng með
laufunum var raunverulega taln-
ing fyrir hendi. Rose kastaði því
tígli úr blindum á laufaás —
spilaði hjarta og svínaði tíu
blinds. Þegar það heppnaðist var
spilið í höfn.
I? Skák
A skákmóti í New York 1916
kom eftirfarandi staða upp í skák
Janowskis, sem hafði hvftt og átti
leik, gegn Chajes.
1. Rd7! — Rxd7 2. Hxd7 — Bc6 3.
Re4!! — Bxb2 4. Rg5+ — Kh6 5.
g4! — g6 6. b4! — Hh8 7. Dh7+ —
Hxh7 8. Hxh7 mát.