Dagblaðið - 05.07.1976, Side 22

Dagblaðið - 05.07.1976, Side 22
22 DAGBLAÐIÐ — MÁNUDAGUR 5. JÚLÍ 1976 Framhald af bls. 21 Nýkomið: Kvenblússur með löngum og stuttum ermum, sólbolir, rúllukragapeysur, hnésokkar, tó- baksklútar og ódýrir strigaskór. Hraunbúö, Hrauntungu 34, Kóp. Leikfangahúsið, Skólavörðustig 10. Brúðuvagnar, brúðukerrur, brúðuhús, sundlaugar, vindsæng- ur, Sindy-húsgögn, Velti-Pétur, hjólbörur 5 gerðir, boltar 30 teg- undir, fótboltar 4 tegundir, sundhringir, sundermar. Póst- sendum. Leikfangahúsið, Skóla- vörðustíg 10, sími 14806. Þríþættur plötulopi í sauðalitum verður seldur á verk- smiðjuverði fyrst um sinn. Opið frá kl. 1.30—18.00. Teppi hf„ Súðarvogi 4, sími 36630 og 30581. Konur—útsala. Konur innanbæjar og utan af landi. Hannyrðaverzlunin Lilja, Glæsibæ, býður ykkur velkomnar. Við erum með útsölu á öllum vörum verzlunarinnar, svo sem hannyrðapakkningum, rya, smyrna, krosssaum, góbelin, naglalistaverkum, barnaútsaums- myndum og ámáluðum strarnma. Heklugarnið okkar er ódýrasta heklugarn á Islandi, 50 gr af úrvals bómullargarni kr. 180. Sjón er sögu ríkari. Póstsendum. Sími 85979. Hannyrðaverziunin Liija, Glæsibæ. Blindraiðn, Ingólfstr. 16. Brúðuvöggur á hjólagrind, margar stærðir, hjólhestakörfur og margar stærðir af bréfa- körfum, þvottakörfum og hand- körfum. Þá eru ávállt til barna- vöggur með eða án hjólagrinda, klæddar eða óklæddar. Hjálpið blindum og kaupið framleiðslu þeirra. Blindraiðn, Ingólfsstræti 16, sími 12165. Nýkomnar denim barnabuxur í stærðum 1 til 5. náttföt, frottegallar, bolir með myndum og fl. Mikið úrval af portúgölskum barnafatnaði. Vör- urnar verða seldar með miklum afslætti vegna þess að verzlunin hættir. Barnafataverzlunin Rauð- hetta, Hallveigarstíg 1, Iðnaðar- mannahúsinu. Antik Borðstofuhúsgögn, sófasett, svefnherbergishúsgögn, skápar, stakir stólar og úrval af gjafavör- um. Athugið: 10% afsiáttur þessa viku. Antikmunir Týsgötu 3. Sími 12286. Mikið úrval kvikmynda- sýningavéla og kvikmyndatöku véla, myndavélar, dýrar og ódýrar. Þjónusta i tæknilegum upplýsingum. Komið með mynda- vélarnar yðar og við gefum ráð um meðhöndlun vélar yðar Verzlunin Amatör, Laugavegi 35, sími 22718. 1 Húsgögn D 6 borðstofustóiar til sölu. Til sýnis kl. 16—21 að Laugavegi 83 i kjallara, bakvið verzlunina Valborg, gengið um undirgang frá Barónsstig. Svefnsófasett til sölu. Uppl. í síma 50875. Lítið faliegt sófasett með tveimur borðum til sölu. Uppl. í síma 43188 eftir kl. 18. Antik dömuskrifborð til sölu. Uppl. í síma 41740. Tii sölu sófasetl, svefnbekkur og hjónarúm með springdýnum og tveirn nátt- borðutn. Upplýsingar í síma 27840 eða Hátúni 6, 6. h. íbúð 35. Ódýrt. Tveggja manna svefnsófi og tveir stólar til sölu. Verð 35 þús. Sírni 37893 eftir klukkan 2. Hjónarúm til sölu. Uppl. i síma 23520 milli kl. 9 og 10. Ilvíldarstólar. Höfum til sölu vandaða hvíldar- stóla með skemli á framleiðslu verði. Lítið í gluggann. Bólstrun- in, Laugarnesvegi 52. Sími 32023. Til sölu , 2 ar.tik stofuskápar, sporöskjulag- að mahóní borðstofuborð og antik spilaborð, 2 mynstruð gólfteppi, ca 4.5x3.80 og 3,5x2,5, sófasett, 2 stólar og skammel. Til sýnis og sölu í Eskihlíð 20A 2. hæð til hægri frá klukkan 2—10 í dag. Svefnhúsgögn: Svefnbekkir, svefnsófar, hjóna- rúm. Sendum í póstkröfu um land allt. Hnsgagnaverksmiðja Hús- gagnaþjónustunnar, Langholts- vegi 126, sími 34848 Smiðum húsgögn og innréttingar eftir þinni hug- mynd. Tökum mál og teiknum ef i óskað er. Seljum svefnbekki, rað- stóla og hornborð á verksmiðju- verði. Hagsmíði hf„ Hafnarbraut 1, Kópavogi. Sími 40017. I Heimilistæki D Ný Kitchen Aid hrærivél til sölu með stálskál, einnig lítið notuð Rowenta kaffi- vél. Uppl. i sima 41606. Þvottavél Candv þvottavél, sem ný, til sölu. Uppiýsingar í síma 20061. Vel með farin fjögurra ára Candy Super Auto- matic þvottavél lil sölu. Upplýs- ingar í sima 53565 eftir klukkan 7. Til siilu sjónvarp, 21" Radionette i góðum tekkskáp með rennihurð. Krigidaire kæli- skápur, sem ný Nilfisk r.vksuga og eldhúsborð og 4 ameriskir eld- hússtólar. Til sýnis og siiiu að Eskihlíð 20A 2. h. h. frá kl. 2—10 í dag. I Fatnaður D Mikið af failegum notúðum kvenfatr.aði til sölu. Ýmsar stærðir. Uppl. að Hring- braut 57 í kiallaranum. 1 Fyrir ungbörn Góður svalavagn, barnavagga á hjólum og barna- vagn til sölu. Upplýsingar í síma 73092,___________________________ Óska eftir að kaupa vel með farinn kerruvagn. Uppl. í síma 10241. Sem ný Silver Cross barnakerra með skermi til sölu ásamt kerrupoka. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma 35463. Barnabíistóli óskast. Uppl. í síma 30364. 1 Dýrahald D Kettlingar fást gefins. Sími 82697. Hvolpinn Ófeig vantar gott heitnili, þar sem hundahald er levft. Uppl. i síma 22828. I’áfagaukur til sölu. Upplýsingar i síma 83633. I Verzlunaráhöld D Góðtir stimpilkassi óskast — búðarkassí. Itpplýongar i sinta 85411 milli klukkai: :• og 5. Hljómtæki Pioneer útvarpstæki og 8 rása kassettutæki og 11 spólur í bíl til sölu. Uppl. í síma 14207 eftir klukkan 8. Til dölu I)ual CV 120 magnari með 2 60 v. hátölurum, Garrard SP 25 MK 3 og Nord- mende stereo 5002 útvarpstæki með tveim hátölurum. Allt mjög vel með farið. Á sama stað er til sölu Fíat 127 árgerð ’72, skoðaður '76, sportfelgur, breið dekk, snjódekk fvlgja. Bílínn þarf að sprauta. Uppl. í síma 93-1625 milli klukkan 6.30 og 8 virka daga. Lumophone radiófónn til sölu. Verð 70 þús. Uppl. í síma 25822. 9 Hljóðfæri D Vox bassamagnari og box, 75 watta og Columbus bassi. sem nýr. til sölu. Upplýs- ingar í sírha 82047 eftir klukkan 6. Premier trommusett til sölu. Uppl. í síma 38992 eftir kl. 6. Baldvin pianó. Nýlegt Baldvin pianó til sölu. Á sama stað óskast til kaups kassettutæki. Uppl. í sima 43819 eftir kl. 7. Ilarmónika til sölu (Excelsior) fjögurra kóra með rafmagns pick-up. Nýleg og vel með farin. Uo.t verð. Sími 94- 6179. Ljósmyndun D 8 mm véla- og filmuleigaó. Leigi kvikmyndasýningarvélar, slides-sýningarvélar og Polaroid ljósmyndavélar. Sími 23479 (Ægir). 9 Safnarinn Kaupum islenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21A. Sími 21170. S Fyrir veiðimenn Anamaðkar til sölu. Uppl. í Hvassaleiti 27, sími 33948. D Hjól D Kappreiðahjól. Til sölu nýtt 10 gíra karlmanns- kappreiðahjól. Upplýsingar í síma 36571 eftir klukkan 18. Suzuki 50 árg. ’75 til sölu. Uppl. í síma 43803 eftir kl. 7. Honda arg. '73 i toppstandi til sölu. Uppl. eftir kl. 6 í síma 37650. 9 Til bygginga D Notað mótatimbur, nokkur hundruð m til sölu. Uppl. sinta 19369 í dag og á morgun.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.