Dagblaðið - 05.07.1976, Síða 24
24
DAGBLAÐIÐ — MÁNUDAGUR 5. JÚLl 1976
Kinhle.vpur karlmaður
óskar eftir 1—2 herb. íbúð nú
þegar. Uppl. í síma 34199 eftir kl.
17.
Ungt par óskar
eftir lítilli íbúð. Uppl. í síma
32283 eftir klukkan 6.
Óska eftir
að taka á leigu gott einstaklings-
herbergi eða litla íbúð. Upplýs-
ingar í símum 13734 og 14368^
Keflavík.
Góð 3ja herbergja íbúð óskast á
leigu fyrir 15. júli. Uppl. á daginn
í síma 5286 eða 7309 á Keflavíkur-
flugvelli og á kvöldin í síma 3285
eða 1735 i Keflavík. Á sama stað
er til sölu notað 23ja tommu B og
O sjónvarpstæki og notað barna-
rimlarúm.
Ungt reglusamt par
óskar eftir lítilli íbúð. Algjör
reglusemi. Upplýsingar í síma
74187 milli klukkan 5 og 7.
I
Atvinna óskast
24 ára námsmaður
óskar eftir atvinnu í júlí og ágúst
ef til viil ler.gur. Góð málakunn-
átta, sérstaklega Norðurlanda-
málin og enska. Hefur bílpróf.
Vill gjarnan taka að sér þýðingar,
en margt annað kemur til greina.
Hringið í síma 24698 (til vara
25770).
I
Atvinna í boði
i
Vanur gröfumaður
óskast á traktorsgröfu. Uppl. í
síma 74919.
Framtíðarvinna.
Vantar afgreiðslumann í vara*
hlutaverzlun til framtíðarstarfa.
Uppl. um aldur og fyrri störf
sendist afgr. DB íjierkt: „Fram-
tíðarvinna 21913.“
Telpa eða stúlka
með barn óskast í smákaupstað
úti á landi til að sjá um heimili á
meðan húsmóðirin vinnur úti.
Uppiýsingar í síma 13304 eftir
klukkan 4.
1
Ýmislegt
i
Ellefu ára stúlka
óskar eftir að komast í sveit til
hausts. Er vön barnagæzlu og
snúningum. Upplýsingar i síma
2632 í Keflavík.
Ef þú ert i
fjárhagserfiðleikum og þarft á
hjálp að halda, þá skaltu senda
tilboð ásamt upplýsingum, sem
fyrst merkt,,Aðstoð 22240“
Vil kynnast stúlkum
á aldrinum 20—50 ára. Sendið
mynd og símanúmer ef hægt er.
Tilboð merkt „Kynni 22183“
sendist DB.
I
Tapað-fundið
8
Tapazt hefur
fólksbílsdekk á Vesturlandsvegi.
Vinsamlegast hringið í síma
66437.
I
Hreingerningar
8
Hreingerningar — Hólm bræður:
Fyrsta flokks vinna. Gjörið svo
vel að hringja í síma 32118 til að
fá upplýsingar um hvað hrein-
gerningin kostar. Björgvin Hólm,
sími 32118.
Vanir og vandvirkir
menn gera hreinar íbúðir og
stigaganga, einnig húsnæði hjá
fyrirtækjum. Örugg og góð
þjónusta. Jón, sími 15050.
Hreingerningaþjónusta
IStefáns Péturssonar.
Tökum að okkur hreingernir.gar
á íbúðum, stigahúsum og stofnun-
um. Vanir og vandvirkir menn.
Sími 25551.
Hreingerningar
og teppahreinsun. íbúðin á kr.
100 á fermetra eða 100 fermetra
íbúð á 10 þúsund krónur. G.'angar
ca 2 þúsund á hæð. Einnig teppa-
hreinsun. Sími 36075.
Hólmbræður.
Barnagæzla
Óska eftir að
koma 7 mánaða dreng í gæzlu frá
kl. 8—4 á daginn í nágrenni Lang-
holtsvegar. Uppl. í síma 38295.
Tek börn í gæzlu
í Bréiðholti. Hef leyfi. Sími 72492.
11—13 ára stúlka
óskast ti! að fara með 2ja ára
telpu á róluvöll 3—4 daga í viku.
Sími 17391.
Vil gjárnan taka börn
í gæzlu hálfan eða allan daginn.
Upplýsingar að Lundi við Nýbýla-
veg, efra hús, 2. hæð.
1
Kennsla
Kenni allt sumarið
ensku, frönsku, ítölsku, spænsku,
sænsku og þýzku. Les með skóla-
fólki og bý undir dvöl erlendis.
Bréfaskriftir — þýðingar, auð-
skilin hraðritun á sjö málum.
Arnór Hinriksson, sími 20338.
Enskunám í Englandi.
Lærið ensku og byggið upp fram-
tíðina. Úrval beztu sumarskóla
Englands. Ödýr dvöl á enskum
heimilum. Upplýsingar í síma
21712 eftir klukkan 20 í kvöld og
næstu kvöld. Upplýsingabækling-
ar sendir í pósti ef óskað er.
Námskeið í tréskurði:
Nokkur pláss laus á tréskurðar-
námskeiði í júlímánuði. Innritun
í síma 23911. Hannes Flosason.
I
Þjónusta
8
Vcsturbæingar, Seltirningar.
Vanti ykkur vel viðgerða skó
munið þá eftir skóvinnustofunni
Vesturgötu 51. Geymið auglýsing-
Túnþökr- til sölu
Getum afgreitt vélskornar tún-
þökur með stuttum fyrirvara.
Heimkeyrðar og seldar á taðn-
um. Uppl. i síma 30730 og 30766.
Get bætt við
mig flísalagningum og
múrviðgerðum. Múrarameistari.
Uppl. í síma 20390.
Tökum að okkur
múrverk úti á landi. Fljót og
vönduð vinna. Uppl. milli kl. 7 og
8 á kvöldin í síma 92-1643.
Tek að mér dúklagningar
og flísalagningar. Sími
milli kl. 7 og 8 á kvöldin.
74307
Allt múrverk,
viðgerðir og flísalagnir. Föst til-
boð. Uppl. í síma 71580.
Húseigendur, húsfélög.
Sköfum upp útihurðir og annan
útivið. Skiptum um þakrennur og
niðurföll. Önnumst viðhald lóða
girðinga og fl. Tilboð eða tíma-
vinna. Uppl. í síma 74276.
Garðeigendur athugið.
Tek að mér að slá grasbletti með
vél eða orfi og ljá. Hringið í síma
35980 á kvöldin.
Málum úti og inni.
Einnig þök og glugga. Föst tilboð.
Uppl. í síma 71580.
Steypum heimkeyrslur,
bílastæði og gangstéttir. Girðum
einnig lóðir. Simi 71381.
Garðeigendur.
Vanti ykkur eyðingu á illgresi í
garði ykkar og trjábeðum eyði
ég því með kemiskum efnum.
Pantið tíma í síma 12177 eftir kl.
20 á kvöldin.
Einhleypingar athugið!
Tek að mér viðgerðir á fötum og
einnig ýmsar breytingar. Uppl. I
sima 15050
Góð gróðurmold
til sölu, heimkeyrð í lóðir. Uppl. I
símum 40199 og 33248 í hádegis-
og kvöldmatartímum.
Garðsláttuþjónusta.
Tökum að okkur garðslátt,
skerum og klippum kanta^ ef
óskað er og getum fjarlægt grásið.
Hringið í Guðmund, sími 42513
milli kl. 12— log7—8.
I
Ökukennsla
Hvað segir simsvari
21772? Reynið að hringja.
8
Ökukennsla—Æfingatímar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða.
Mazda 818. — Ökuskóli, öll próf-
gögn ásamt litmynd í ökuskírteini
fyrir þá sem þess óska. Helgi K.
Sessilíusson, sími 81349.
Ökukennsla — Æfingatímar
Mazda 929 Sport árgerð ’76.
Ökuskóli og prófgögn sé þess
óskað. Guðjón Jónsson, simi
73168.
Okukennsla—Æfingatimar.
Get nú aftur bætt við mig
nokkrum nemendum. Fullkominn
ökuskóli og öll prófgögn, litmynd
I skírteinið. Uppl. í síma 40728
milli kl. 12 og 1 og öll kvöld eftir
kl. 8. Vilhjálmur Sigurjónsson.
Ökukennsla —
Æfingatimár: Lærið að aka bil á,
skjótan og öruggan hátt. Toyota
Celicia. Sigurður Þormar öku-i
kennari. Simar 40769 og 72214.
Vtrzlun
SEDRUS-húsgögn
Súðarvogi 32 — Simi 84047 — Reykjavík.
Malló sófasettið
Verð kr. 162 þúsund
10% afsláttur gegn staðgreiðslu
Afborganir V4 við móttöku eftirstöðvar til 6 mánaða.
Komið og skoðið, hringið eða skrifið og við munum veita
beztu úrlausn sem hægt er.
ÞURFIÐ ÞÉR, að
lyfta varningi? Að
draga t.d. bát á
vagn?
Athugið Super Winch spil 12 volta
eða mótorlaus 700 kg, og 2ja tonna
spilin á bíl með 1,3 ha mótor.
HAUKUR & OLAFUR HF.
Armúla 32 — Reykjavik — Simi 37700.
Húsgagnavol
Hótún 4A
Sími 26470
Norðurveri
Sófasett.
Hilluveggir,
til að skipta stofu.
Pírahillur.
Happy-stólar og skápar.
Marmara-innskotsborð.
adidas
SK0SALAN LAUGAVEGI 1
Svefnbekkir ný gerð
Garðarshólmi
Hafnargötu 36,
Keflavík.
Sími 92-2009.
BifreiðostiKngar
NIC0LAI
Þverholti 15 A.
Sími 13775.
Svefnbekkir i úrval'i á verksmiðjuverði, — verð frá
18.200 — 6 gerðir 1 manns, 2 gerðir 2ja manna. Urval
áklæða. Sendum gegn póstkröfu um land allt.
Hcfðatúni 2 —. Sími 15581
Reykiavik
Lucky sófasett
i Opið frá 9—7,
laugardaga 10—1
KM SPRINGDÝNUR
Helluhrauni 20,
Hafnarfirði,
sími 53044.
OBUÐIN
Grandagarði —Reykjavík
Sími 16814 -Heimasimi 14714
,Regn-, sjó- og vinnufatnaður í
úrvali. Avon-stígvél
Lág — hnéhá — fullhá og með
stáltá. Stígvél, fleiri teg.
Hlífðarhjálmar — heyrnar-
hlífar — lífbelti. Sendum í
. póstkröfu um land allt.
c
Þjónusta
Þjónusta
V','
C
Þjónusta
)
Sinkhúðun — Galvaníserinq
Tökum aó okkur að heitsinkhúða og
rafsinkhúóa.
B.O.N.A. Súðarvogi 26, símar 33110 og
53822.
C
Húsaviðgerðir
D
Húsaþjónustan auglýsir
Nú er rétti tíminn til að lagfæra eigninga. Sjáum um
hvers konar viðgerðir ulan húss sem innan. Notum
aðeins viðurkennd efni. Fljót og örugg þjónusta. Gerum
tilboð.
Símar 13851 og 85489.
Alumanation
Sprunguviðgerðir og fieira. Bjóðum upp á hið heims-
þekkta álþéttiefni við sprungum, á steinsteypuþök og
málmþök, slétt sem báruð. Eitt bezta viðloðunarefni og
þéttiefni sem völ er á fyrir nýtt sem gamalt. 10 ára ábyrgð
á efni og vinnu.
Fljót og góð þjónusta. Sími 20390 miili
kl. 12 og 13. Kvöldsími 24954.
DAGBLAÐIÐ
bjálat.áháidagUað