Dagblaðið - 05.07.1976, Side 26

Dagblaðið - 05.07.1976, Side 26
DACIíl.Atm) — MANUDACUK 5. JUI.Í 1976 2(> NYJA BIO Sameinumst brœður (ToKother Brothers) Spennuruli ný handarísk litniynd uin ridkk unHlin.ua. sein tekur ad ser ad upplýsa inord á löfjreulu- |>.jóni Tónlisl el'tir Barry White llult at' l.ove l'nlimited. Konnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5. 7 ou 9. 1 IAUGARÁSBIO Forsíðan Front Page Ný bandarísk gamanmynd í sér- flokki, gerð eftir leikriti Ben Heckt og Charles MacArthur. Leikstjóri: Billy Wilder. Aðal- hlutverk: Jack Lemmon, Walter Matthau og Carol Burnett. Sýnd kl. 5. 7. 9 ou 11.10. 1 HÁSKÓIABÍO is Mánudagsmyndin Mýs og menn Þetta er kvikmyndaviðburður. mvndin er uerð eftir nteistara- verki John Steinbeck. Sauan hefur komið út i islenzkri þýðingu. Sýnd kl. á. 7 ou 9. 1 HAFNARBIO I í ónauð hjó Indíánum Hin stórbrotna ou spennandi Panavision-litmvnd. um enska aðalsmanninn sem varð Indiána- kappi. Richard Harris, Dame Judith Anderson Leikstjóri: Elliot Sil- verstein. íslenzkur texti. Bönnuð innan löára. Endursvnd kl. 3. 5.30. 9 <>u 11.15. 1 TONABÍO I Busting Ný. skemmtileu ou spennandi amerísk mvnd. sem fjallar um tvo villta löureuluþjóna, er svífast einskis í starfi sinu. Leikstjóri: Peter Hyams. Aðalhlutverk: Elliot Gould, Robert Blake. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 <>u 9. I STJÖRNUBÍÓ I Lögreglumaðurinn Sneed (TheTake) Ishuizkur texli. nnuð börnum. Æsispennandi ný amerísk saka- málakvikmynd í litum um löureulumanninn Sneed. Aðal- hlutverk: Billy Dee Williams. Eddie Albert. Frankie Avalon. Sýnd kl. 6, 8 <>u 10. i AUSTURBÆJARBÍÓ S Júlía og karlmennirnir (Júlia) Bráðl'jöruu <>U mjöu djörl' ný. frönsk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Sylvia Kristel, (lék aðalhlutverkið i ..Emmanuelle") Jean Claude Bouillon. Stranuleua bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 <>u 9. i GAMLA BIO Endir eða upphaf? THEEND * ■ORTHE BE0INNIN0? ^"FinAL PROGRArniilE Sþennandi ou óvenjuleu ný ensk kvikinynd með: JON FINCH JKN.N'V Rl’NACRE. Sýnd kl. 5. 7 <>u 9. Könmiö innan 12 ára. BÆJARBÍÓ I Mandingo Heimsfræu ný stórmynd i lituin. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd k! 9. Allra siðasla smii bandarísk Túnþökur til sölu Höfum til sölu vélskornar túnþökur. EGILL 0G PALMAR Simi 72525. BILASALA- BÍLASKIPTI □ia»& ~ÓRGARlhN__3=-g- llllllimililillilllllllllllimiiilillllllliiiiiiiiir.Jiii^illlEi „Live a Little, Steal a Lot" Þetta mun allt vera satt - eða mestallt IIIIIIIIIIIIEIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIilllllllllllllllllllllllllllll Tveir glaumgosar frá gull- ströndum Miami afla sér viður- væris með eðalsteinaþjófnaði og kvennafari. Þeir eru myndarlegir, konurnar fallegar — enda toppklassahórur — veðrið gott, bátarnir stórkost- Iegir og hótelbyggingarnar hvitar. Einn daginn hitta þeir þann að máli, sem gengur undir nafninu „Augað“ og hefur séð um að koma stolnum gimstein- unum í verð. Hann nefnír ríkan S-Ameríkumann sem vilji fall- egan stein. Hann sé reiðubúinn að borga allt að hálfri milljón dollara fyrir þennan tiltekna stein. Hann á við „Stjörnu Ind- lands", 623 karata himneskan eðalstein. Glaumgosarnir tveir, Allan Kuhn og Jack Murphy (kall- aður Murph the Surf), fara til New York, fara á kaðli upp eftir vegg safnsrns, þar sem „Stjarna Indlands" er geymd, inn um gluggann og hreinsa safnið. Aðvörunarkerfið er gamalt <>g m.vglað niðri i kjall- ara. En þá bregður svo við að „Augað" vill ekkert með stein- inn hafa. enda löggan komin í spilið. Háður er mikill eltinga- því að skjóta atriðum úr inn- brotinu á safnið inn í söguna um gang mála á Miami fyrir innbrotið, aðdraganda þess og þróun. Vafalaust hefur eitt- hvað verið að klippingunum og lýsingunni en það hélt allavega ekki vöku fyrir mér. En svo kemur rúsínan í pylsuendanum: þetta mun ailt vera satt. Eða mestallt. Þeir Allan Kuhn og Jack Murphy frömdu svipað innbrot árið 1964. Kuhn er nú frjáls maður í Kaliforníu en „Murph the Surf" (sem í myndinni er lipur með brimbrettið) hrasaði á vegi dyggðanna og situr í tukthúsi í Florida fyrir ýmis auðgunarbrot. Allan Dale Kuhn hefur séð að hægt var að hafa nokkurt fé út úr ævintýralegri sögu þeirra félaganna. Hann hefur þvi samið kvikmyndahandritið í félagi við annan, E. Arthur Kean, og vafalaust er frá honum komið það sem stendur i prógramminu: „Það er Allan sem er heilinn í fyrirtækinu..." Raunar virkar brimreiðar- garpurinn Jack heldur mann- eskjulegri í myndinni; báðir eru raunar mvndarmenn. — OV. Hafnarbíó og sjá þessa mynd. Leikur — ég viðurkenni að hafa aldrei heyrt einn einasta þessara leikara nefndan — var oft skemmtilegur og spennan hæfileg. Það var helzt gert með leikur á hvítum hraðbátum um höfnina í Miami og auðvitað komast þeir Allan og „Murph the Surf" undan. Þeir vaða í seðlum, enn fríkka konurnar — og enn er löggan i spilinu. Það var bara gaman að fara í Coruth C Bytd presenls LIVE A LITTLE, STEAL A LOT” cc stamna ROBERT CONRAD • DON STROUD- DONNA MILLS & inSoducíng ROBYN MILLAN ond LUTHER ADLER os Th© Ey© !.■? éxecutK© producer Coruth C Byrö • music coaiposed gtkJ conducted fc'/Phiiiip Larribro • sc stay byAilan Da!e Kuhn • produced by J. SköetWilson anci Chuck Cojrtriey • dlfected An American intemotionai Peiease Kvik myndir

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.