Dagblaðið - 06.07.1976, Page 3
lACBI.AÐIÐ — l>BIÐ.HM)ACl’B (i. .Il’l.i I97(>.
STRÆTÓ ER ÁGÆTUR
— þú ert bara lengur oð komost ó milli stoða
Ekki alltaf
óstœða til
að kvarta
Gestur Auðunsson úr Keflavík
hringdi:
Ég vil gera athugasem4 við
það sem kom fram hjá forsvars-
manni Sjóslysanefndar í sjón-
varpinu um daginn. Hann segir
að skip stoppi aldrei svo lengi í
höfn að unnt sé að reyna nýtt
efni sem nota á á þilför skipa til
þess að gera þau stöm. Með
notkun þess á að vera minni
hætta á því að sjómenn renni
og hrasi við vinnu sína.
Suðurnesið hefur verið hér
uppi í Skipasmíðastöð Njarð-
víkur í lengri tíma og á eftir að
vera hér eitthvað áfram. Dag-
stjarnan hefur einnig verið hér
um hríð og verður um sinn. Hér
hafa þeir haft gott tækifæri að
rey'na þetta nýja efni á tveim
skipum. Það verður að kynna
sér málin áður en byrjað er að
kvarta.
Það er sjálfsagt að bæta að-
stöðu sjómanna og ef fram
koma góð efni; eins og mér
skilst að þetta sé, er það alveg
sjálfsagt að reyna þau.
Fjölmennur
órgongur sem
sezt í mennta-
skólana
að hausti
Heimir Þorleifsson hafði sam-
band við DB.
Ég vil gera nokkrar athuga-
semdir við grein sem birtist í
DB 1. júlí, en hún fjallar um
Menntaskólann við Hamrahlíð.
Svæðaskipting hefur ætíð
breytzt frá ári til. árs og svo er í
ár einnig. Vegna þess hve fjöl-
mennur árgangur unglinga er i
ár verður að skera niður svæði
skólans. I ár mun vera fjöl-
mennasti árgangur unglinga
sem sótt hafa um menntaskól-
ana. Búizt er við álíka fjölda
næsta ár en svo fer fækkandi
næstu árin og þá mun rými
vera meira í skólanum.
Þegar nemandi hefur óskað
eftir að setjast í einhvern sér-
stakan menntaskóla hefur
verið reynt að leysa úr því með
því að skólarnir skiptast á um-
sóknum innbyrðis. Þannig hafa
unglingar úr öðrum hverfum
komizt í MH.
Reynt hefur verið að koma i
veg fyrir röng heimilisföng
með því að krefjast aðseturstil-
kynningar. Erum við því á varð-
bergi fyrir sliku.
Anna skrifar:
Það hefur oft verið deilt á
þjónustu strætisvagna Reykja-
víkur, hún talin „fyrir neðan
allar hellur." Ég hef hlustað á
þessar umkvartanir og ekki get-
að lagt orð í belg þvi ég hef ekki
þurft á þjónustu þeirra að
halda nú um árabil.
En svo bilaði heimilisbíllinn
og ég þurfti að nota al-
menningsvagna í nokkra daga.
Ég verð að segja að ég varð
undrandi yfir því hve
þjónustan var ágæt. Vagnarnir,
Eftirfarandi hafði maður
nokkur að segja um samskipti
sin við símstöðina í heimabæ
sínum, Akureyri, sl. sunnudag:
Ég hringdi og pantaði símtal
við konu mína, sem stödd var í
Munáðarnesi, bað um
kvaðningu í símann. Það kom
mér óneitanlega nokkuð
spánskt fyrir þegar síma-
stúlkan tjáði mér að slíkt
mundi ekki vera hægt. Hún
a.m.k. þeir sem ég þurfti að
taka til þess að komast leiðar
minnar, ^tóðust alveg
nákvæmlega áætlun. Það þarf
aðeins að verða sér úti um
leiðabólk til þess að átta sig á
„kerfinu", þá gengur það eins
og í sögu.
Að vísu verður maður að
vakna fyrr á morgnana ef fara
á með almenningsvagni í
vinnuna — ætla sér lengri tíma
til þess að komast á milli staða,
en að kvarta yfir að þessi
þjönusta sé léleg finnst mér
vera út í hött.
hafði fyrst spurt mig hvort hér
væri verð að hringja vegna lífs-
nauðsynlegra hluta. Svo var
ekki.
Langar i.iig til að Dagblaðið
athugi hjá réttum yfirvöldum,
hvort svona nokkuð geti átt sér
stað. Er staður eins og
Munaðarnes úr öllu sambandi
við umheiminn, nema lífs-
nauðsyn beri til að ná þangað?
1173-9547.
Þar að auki er ódýrt að
ferðast með strætó, a.m.k. ef
miðað er við hvað þessi
þjónusta kostar erlendis. Mér
hefði bara fundizt að fargjaldið
gæti staðið á heppilegri
krónutölu heldur en það gerir.
Það kostar kr. 44, því ekki
heldur annaðhvort 40 eóa 45?
En þetta er auðvitað allt
nákvæmlega útreiknað, en
krónupeningar eru frekar
hvimleiðir, þeir eru næstum
einskisvirði, en fyrirferðar-
miklir i vasa.
Svar símstöðvarstjóra.
Við teljum það ekki rétt að
maður sem vill kvarta yfir
þjónustu fari beint í blöðin.
Þessi maður átti þegar i stað að
hafa samband við okkur og
þá hefði hann getað fengið
skýringu á þessu. Simstöðinni
í Munaðarnesi er lokað klukkan
4 og ekki unnt að fá símasam-
band við neinn þar á staðnum
nema líf liggi við.
Munoðames úr sambandi við umheiminn:
Aðeins lífsnauðsynleg
símtöl afgreidd þangað
Gróðursetjum tré meðfram
Keflavíkurveginum
— þú sjú útlendingarnir ekki gróðurlaust hraunið — auðnina, segir Ásbjörn Pétursson
Asbjörn Pétursson segir
landið ekki heilla útlendinga
þó jöklarnir geri það. Hins
vegar segir hann landið fagurt
— því beri ekki að neita — á
einstaka stað:
Suðurnesin eru ekki gróður-
sæl þó listmálarar kunni að
gera þeim góð skil, og ekki vat
Kiarval sfður slunginn að heilla
landsmenn með list sinni er
hann tók hraunið fyrir. Engum
getur dulizt hve mikil snilli býr
með listamanni sem vill gera
allt mun fegurra en það í raun
er.
Ömurlegl er að hafa Kefla-
víkurveginn — eins og hanr.
leggur sig — í svona
gröðurlausu umhverfi að úl-
lendingum hrýs hugur við að
heimsækja svo gröðurlaust
land.
Hörmung og angist og ekki
sizt undrun má sjá í augum
ferðamanna er þeir líta yfir
gróðurlaust hraunið og iðulega
furða þeir sig á að slíkur blett-
ur skuli byggður.
vík :r með trjáplöntum í hraun-
inu til þess eins að geta þó sagt
að þessi tré við þjóðvegina séu
eins og í Svíþjóð t— maður sér
ekki neitt?
Ég held að tsland muni betur
kynnt á þennan hátt heldur en
að gróðurlaus auðnin blasi við
— öllum til óþurftar.
íslendingar hafa alltaf haft
lag á að trúa þvi að hér sé
fegurðin og gröðurinn. Það er
gott að lifa í blekkingum og
harnaskap — þægilegt.
Þegar íslendingar lýsa land-
inu og fara með erlenda ferða-
menn um, hrífst landinn,
glampi sést í augum — sjáll's-
ánægja. Að sjálfsögðu hrósar
erlendi ferðamaðurinn landinu
en af kurteisi einni. Hvað getur
hann? — gróðurlaust landið,
ekki má slíta allar skrautfjaðrir
landans. Þá yrði lítið eftir.
Væri nú ekki athugandi fyrir
skógræktarmenn að girða
leiðina frá Keflavik til Re.vkja-
Bréf til Margrétar
Sigtryggsdóttur — fró
símastúlkum í Hveragerði
Dagblaðinu hefur borizt bréf
sem stilað er á Margréti
Sigtryggsdóttur i Kópavogi.
Hún ritaði grein um síma-
stúlkurnará Heilsuhæli NLEl i
Ilveragerði í DB fyrir þann 11.
júni sl.
Við höl'um glaiað
heimilisfangi þinu. Margret.
svo við biðjum þig vinsamlegast
að nálgast brél'ið frá sima-
stúlkunum á Ileilsuhælinu i
llveragerði á rilsijúrn DB að
Siðumúla 12.
J
Stundarðu
einhverja
líkamsrœkt?
Laufcy Kristjánsdóttir af-
greiðslustúlka: Já, ég fer talsvert
í sund og svo á veturna reyni ég
að stunda skíðaíþróttina eftir
mætti.
Spurning
dagsins
Lárus Öskarsson afgreiðslu-
maður: Ég er nú bæði I knatt-
spyrnu og körfubolta og svo
kemur fyrir að ég skreppi f sund.
Einar Baldvin Sveinsson tann-
smiður: Nei, ég geri það nú ekki,
nú orðið.
Jk
Jóhanna Guðbjörnsdóttir, 11 ára
afgreiðslustúika: Já, ég fer
stundum í sund og svo er ég alltaf
í leikfimi í skólanum á veturna.
Finnur Sigurðsson sendiferðabíf
stjóri:
Nei. það er nú sáralitið fyrir utan
það sem fylgir starfinu. Þó kentur
fyrir að ég skreppi í sund.
Egill Jaeobsen tannla'knir: Nei.
það gelur nú ekki kallazt þvi
nal'iii. Kg l'er þó stiiku siiinum i
sund.