Dagblaðið - 06.07.1976, Síða 8
DACBI.AÐIÐ — I'RIÐ.JUDAdUR 6. JULl 197«.
FLESTIR UNGUNGANNA
HAFA FENGIÐ VINNU
— þó eru 49 enn atvinnulausir
„Vid roynuin auðvitað að
koina öllum i vinnu ok þaö
lu'l'ur tc'ki/.t vonuin Irainar.
Boi'.narstjórini’. á þakkir skildar
l'yrir j)aö." saKÓi Oskar
Friörikssop. á ráöniiwustof'u
Royk.iavikiirhornar þi'ftar I)an-
l)laöiöspur.öistlyrir uin atvinnu
1« ára uitKlinsa. Reykjavikur-
horu liefur ráöiö til sin 395
pilta. 25 fleiri en i fyrra oft 32«
stúlkur. 139 fleiri en I Ivrra. Af
þessum 32« hafa 72 stúlkur
veriö ráönar á Borearspítalann
A atvinnuleysisskrá voru þo
enn i eær 15 piltar oi> 34
stúlkur. Sú tala er bre.vtileg,
þvi aö enn koina unglingar og
láta skrá sig. Þeir hala kannski
átt von á vinnu en veriö sviknir
uin hana. Aslaug Pálsdóttir hjá
ráöningarskrifstofunni sagöi að
litið heföi verið um að verk-
takar heföu leitað til skrif-
stolunnar i leit að vinnukrafti
Unga fólkiö sem ynni hjá
horginni vteri að mestu við
giituhreinsun. gatnaviöhald og
enn er græna h.vltingin i sír.u
fulla veldi, því mikiö er um
grööurset ningu. Flest i r
unglinganna hafa tvo tíma
fasta i eftirvinnu á dag, nema
stúlkurnar sem vinna í
garðrækt uppi á Hólmsheiði.
skammt frá ('.eithálsi.
Enn kynskipting.
Sú nýjung hefur verið tekin
upp hjá horginni aö þeir
ungíingar sem veröa 16 ára á
árinu fá nnu til jafns við þá
sem fyrr eru fæddir. Þá reið
horgin einnig á vaðið með það
fyrir nokkrum árum að reyna
aö gera piltum og stúlkum
jafnhátt undir höfði I starfs-
vali. Hins vegar hefur það ekki
gengið of vel að fá verkstjórana
til þess að samþykkja stúlkur,
til dæmis við gatnaviðgerðir, og
fengu aðeins tvær vinnu við
malkbikun i sumar.
-EVI
Rœsir
bíður
afgreiðslu
„Ég treysti mér ekki til þess
aö tímasetja neitt i þvi
samhandi. en máliö er h.já tnér
tíl væntarilegrar afgreiöslu."
sagöi llallvaröur Einvajösson
vararikissaksókntri i viðtali
viö Daghlaðiö um hvað lióió
Ræsisinálinu svonefnda. „Það
bióur afgreiöslu hér. eir.s og
fjöldi annarra má'a og er i
na .ari rannsókn."
Eins og kunnugt er leikur á
þyí vafi hvort ráöamenn
fyrirtækisins Ræsis hf.. sem e'r
i eigu þeirra bræðra Björns og
Geirs Hallgrímssonar hafi
gerzt hrotlegir við ákvæði í
lögum um okur. er þeir
innheimtu greiðslur f.vrir
innfluttar bifreiðar á fullu
verði eftir gengisfellingu.
Málið var kært í febrúar i
fvrra
-IIP.
SVERRIR
RUNÓLFSSON
FÆR LOKAFREST
„Viö sömdum við Sverri að
hann fengi greiddan útlagðan
kostnað auk greiðslu sem hann
fengi fyrir umsjónina," sagði
Snæbjörn ,Iónah.;on forstjóri
tæknideildar Vegagerðarinnar er
hann var inntur eftir greiðslum
til Sverris.
Honum hefur nú verið veittur
lokafrestur til að ljúka vegar-
spotta sínum. Samningurinn
hljóðaði upp á það að stefnt væri
að því að framkvæmdum yrði
lokið um áramótin 1974-1975.
Þetta hefði nú dregizt í l'A ár, en
nú yrði ekki veittur frekari
frestur.
Á þessum tíma hefur Sverrir
verið með aðstoðarmenn á tíma-
kaupi og sagði Snæbjörn að
kostnaðurinn væri farinn langt
fram úr áætlun. Hugmyndin var
sú hjá Sverri að leggja ódýran veg
á stuttum tíma en það hefði
reynzt höfugt.
Sverrir hefur starfað hjá Vega-
gerðinni að því leyti að hann
hefur lagt fram reikninga sem
greiddir hafa verið en síðan hefur
hann sjálfur fengið álag ofan á
þetta. Mun þetta vera afar sjald-
gæft hjá vegagerðinni.
Takist Sverri ekki að ljúka
þessu mun vegagerðin ljúka við
kaflann E/kki verður Sverrir þó
látinn sæta dagsektum, en mun fá
greitt fyrir það sem búið verður.
-BÁ-
A mvndinui sigiir hinn fuilkomni skutlogari Sandgcrðinga, (iuömundur Jónsson GK 475, undir fánum.
Fullkomnasta fiskiskip íslendinga:
Smíðað af Akureyringum
fyrir Sandgerðinga
FRÉTTIN VAR
FRÁ FLATEYRI
Vegna l'réltar scm hirlist i
DB á baksíðu laugardagshlaðs
uin nu'ðhöndlun l'isks ska!
tokið l’ram að liún var Ira Elat-
iiyri við (h’.undarl'jörð og
söniuleiðis inyndin som nioð
honni hirtist
Og þá eru Akureyringar farnir
að smiða skuttogara lika. Sá
ný.jasti sein í hópinn bættist heitir
(luðmundur Jónsson (IK 475’ og
vorður hann gerður út af Rafni
hl'. í Sandgerði.
Skuttogarinn var afhentur
eigendum sínum 3. júlí sl. á
Akureyri aó viðstöddum ýmsum
mektarmönnum, svo sem
saingöngumálaráðherra, siglinga-
málastjóra og fleirum. Hér mun
vera um l'ullkomnasta fi.;!::skip-
íslendinga að ræða og er
fjölhæfni þess meó eindæmum.
Íbúóir eru fyrir 1« nienn,
hátalarakerfi um allt skip auk
innanhússsíma. A)!s >■' u þrjár
lestir í skipinu samtals 650
rúmmetrar og eru þær útbúnar til
geymslu og flutnings á ioðnu eða
l'iski í kössuni. RappH'indukerfið,
sein í skipinu er. ntun vera hió
stæi'stá sem sett hefur verið um
horð i fiskiskip.
Í re.vnslusiglingu skipsins var
fárið út undir Hrísey með fjölda
manna um horð og rausnariegar
veitingar fram bornar. Voru
menn á einu máli um aö skipið
hefði reynzt mjög vel þessa fyrstu
l'erð.
Kostnaður viö smíði
Ciuðmundar Jónssonar. GK 475
var um 600 mill.j. króna. Þykir hér
komið „lifandi" dæmi þess að við
Íslendingar séum fullfærir um að
siníöa okkar eigin skip og báta.
-HH/jb.
Gömul verzlun
f lytur sig
umset
Gagngerar breytingar fara
nú fram á hinu forna
Bryggjuhúsi við Vesturgötu.
Kappkostað verður að
varðveita alla innviði hússins
eftir föngum. Hin gamalkunna
verzlun Álafoss hefur flutt í
húsnæðið er. verzlunin hefur
um árabil veriö til húsa í Þing-
holtsstræti.
Verzlunin hefur jafnan sér-
hæft sig i íslenzkum vörúm og
haft á boðstólum ýmiss konar
framleiðslu úr íslenzkri ull.
Einnig selur hún bæði
íslenzkan lopa og band.
Eyrirhugað er að flytja
gólfteppadeild fyrirtæksins í
sama húsnæði síðar á árinu.
-A.Bj.
LITIL SAGA UM
HVÍTAN KÖn
„Hvaö gerðist hér"? spuröi
Ijósmyndarinri okkar er hann
kom þ'ar að á Laugarásvegi, sem
lögreglubil'reið og hjartabillinn
voru og í.jöldi fólks stóð á gang-
stétt.
— Þaö vai' hvitur köttur sem
varö fyrir slysi, sagöi einn
náliegur. Séröu ekki hvernig
blóðið rennur' úr munni
kattarins.
— Og hvaö svo?
— Já. svo kom lögreglan á
sinum bil og svo kom hjarta-
bíllinn með latum. En þeir
vildu ekkert með köttm.n gera
og l'óru bara. Loks kom svo
maóur. sem eitthvað hugsaði
Lögreglubíll,
hjartabíl! og f jöldi
fólks d vettvang
um köttinn. Vonandi geta allir
andað léttar eftir þetta slys í
höfuðborgir.ni.
‘,ió hla
Bilariiir komnir a vcttvang
(laiiðhi ii'ddui i iii ðiiiui.
költiii'iiiu
Svo koin lijálparlicllaii.
DB-in.Midir Björgiin.