Dagblaðið - 06.07.1976, Side 18
18
DAGBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 6. JULl 1976.
Framhald af bls. 17
Blindraiðn, Ingólfstr. 16.
Brúðuvöggur á hjólagrind,
margar stærðir, hjólhestakörfur
og margar stærðir af bréfa-
körfum, þvottakörfum og hand-
körfum. Þá eru ávallt til barna-
vöggur með eða án hjólagrinda,
klæddar eða óklæddar. Hjálpið
blindum og kaupið framleiðslu
þeirra. Blindraiðn, Ingólfsstræti
16, sími 12165.
Antik
Borðstofuhúsgögn, sófasett,
svefnherbergishúsgögn, skápar,
stakir stólar og úrval af gjafavör-
um. Athugið: 10% afsláttur þessa
viku. Antikmunir Týsgötu 3.
Sími 12286.
Nýkomnar denim
barnabuxur í stærðum 1 til 5.
náttföt, frottegallar, bolir með
myndum og fl. Mikið úrval af
portúgölskum barnafatnaði. Vör-
urnar verða seldar með miklum
afslætti vegna þess að verzlunin
hættir. Barnafataverzlunin Rauð-
hetta, Hallveigarstíg 1, Iðnaðar-
mannahúsinu.
8
Húsgögn
B
Ars gamall svefnsófi
til sölu. Uppl. í síma 71282.
Stórt sófasett
með kringlóttu borði, stór frysti-
kista og svefnsófi til sölu á hag-
stæðu verði. Uppl. í síma 41968
eftir kl. 8 á kvöldin.
2 gatnlir stólar frá 1928,
nýuppgerðir með plussáklæði til
sölu. Uppl. í síma 22638 í kvöld og
næstu kvöld.
Sófasett til sölu,
tveir sófar án baks, eitt hornborð
og eitt stakt borð, verð 70 þús. kr.
Uppl. í síma 73664.
Lítið notaður hvíldarstóll
með leðuráklæði til sölu. Uppl.
síma 51812 eftir kl. 8 á kvöldin.
Smíðum húsgögn
og innréttingar eftir þinni hug-
mynd. Tökum mál og teiknum ef
óskað er. Seljum svefnbekki, rað-
stóla og hornborð á verksmiðju-
verði. Hagsmfði hf., Hafnarbraut
1, Kópavogi. Sími 40017.
Svefnhúsgögn:
Svefnbekkir, svefnsófar, hjóna-
rúm. Sendum í póstkröfu um land
allt. Húsgagnaverksmiðja Hús-
gagnaþjónustunnar, Langholts-
vegi 126, sími 34848.
1
Dýrahald
i
Páfagaukur til sölu.
Uppl. í síma 72591 eftir kl. 19.
Kettlingar fást gefins.
Uppl. í síma 73731.
Páfagaukar og búr
óskast. Uppl. í sima 13373.
8
Til bygginga
B
Vil kaupa notað mótatimhur,
1x6 og 1x4. Uppl. í síma 99-4418
eftir kl. 19.
Timbur l'Ax4, 630 metrar
til sölu. Uppl. í síma 42643 eftir
kl. 19.
8
Fyrir ungbörn
Tan Sad barnavagn
til sölu, litur flöskugrænn. Simi
75401.
Silver-Cross kerra
með skcrmi, scm ný, til sölu á 15
þús. kr. og bamarimlarúm mef
færanlegum botni á 6 þús. kr.
Uppl. í síma 72308.
Nýleg Silver-Cross skermkerra
til siilu á góðu verði, einnig litið
nolað baðborð og Iréleikgrind.
Selst ódýrt. Sími 73865.
Notaöur harnavagn.
111 siilu. Uppl. i sima 34003.
Óska eftir vel
skermkerru. Uppl
og 35514.
með farinni
i síma 32208
Eg er orðinn dauðþreyttur
á að dansa eftir nótum
þínum. Þessu er hér
með lokið!
Tækifæriskaup.
Silver-Cross kerruvagn með
kerrupoka á kr. 16.000,-
göngugrind á kr. 4.500 og barna-
rimlarúm á kr. 5.000,- einnig 2
hansahillur og skápur með
uppistöðum á kr. 15.000. Simi
53854.
8
Heimilistæki
B
Ísskápur til sölu.
Gamall meðalstór Kelvinator
ísskápur í góðu lagi til sölu. Verð
15.000 kr. Sími 28307 milli kl.
19 og 20.
8
Hljóðfæri
B
Baldvin skemmtari
til sölu. Uppl. í síma 66459 eftir
kl. 8 á kvöldin.
n
Hljómtæki
B
'l il solu Diial CV 120
mdKiiari með 2 60 \. hátölurum,
Garrard Sl> 25 MK 3 og Nord-
mende slereo 5002 útvarpstæki
með tveim hátölurum. Alll mjög
vel ineð farið. A sama stad er til
sölu Kiat 127 árgerð '72, skoðaður
'76. sporlfelgur, breið dekk.
snjódekk f.vlgja. Bilinn þarf að
sprauta. Uppl j slma 93-1625 milli
klukkan 6.30 og 8 virka daga.
Dynaeo Sea X0q magnari
til siilu. Kinnig Garrad Belta dril'.
eins og háll's árs. llþpl. i síma
34697 eltir kl. 8 á kviildin.
I’ioneer magnari,
pliiluspilan og Iveir lialalarar
111 siilu. llppl. i siina 43352 ellir
kl. 6
Söngkerfi 100—200 vatta
óskast í hvelli ásamt einhverju af
mikrófónum. Uppl. í síma 51748
milli kl. 6 og 8 á kvöldin.
Philips útv'arp og kassettutæki
til sölu. Gengur fyrir rafhlöðum,
með innbyggðum straumbreyti.
Ennfremur 8 rása Sony bílsegul-
band. Selst ódýrt. Uppl. í síma
13776.
Odýr stereohljómtæki,
margar gerðir ferðaviðtækja, bíla-
segulbönd og bílahátalarar í úr-
vali, töskur og hylki fyrir kass-
ettur og átta rása spólur, gott
úrval áf músíkkassettum og átta
rása spólum. Einnig hljómplötur.
F. Björnsson, radíóverzlun, Berg-
þórugötu 2, sími 23889.
Ljósmyndun
B
6x6 mvndavél
óskast til kaups. Upplýsingar í
síma 72093.
Petri FT\ myndavél
ásamt Sun Pack hlaðanlegu flassi
lil sölu. Verð kr. 50 þús. Uppl. í
síma 30432 eftir kl. 20 í kvöld.
8 mm véla- og filmuleigan.
Leigi kvikmyndasýningarvélar,
slides-sýningarvélar og Polaroid
ljósmyndavélar. Sími 23479
(Ægir).
Kaupum íslenzk frimerki
og gömul umslög hæsta verði,
einnig kórónumynt, gamla pen-
ingaseðla og erlenda mynt. Frí-
merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg
21A. Sími 21170.
8
Fyrir veiðimenn
Anamaðkar til sölu.
Uppl. í Hvassaleiti 27, sími 33948.
Hjól
Roadmaster reiðhjól.
Til sölu Roadmaster reiðhjól
(mini), svo til nýtt. Uppl. í síma
18271 eftir kl. 19.
Mjög fallegt telpnareiðhjól
með lukt, lás og standara til sölu.
Uppl.í síma 72458.
Sazuki AC 50 árg. ’74
i góðu ástandi til sölu. Uppl. í
síma 51752 i kvöld og næstu
kvöld.
Ifeathkat mótorhjól
með 5 ha sjálfskiptum mótor og 8
tommu breiðu dekki að aftan til
sölu. Hjól í algjörum sérflokki,
einstaklega litið notað. Til sýnis
og sölu að Hlíðarvegi 60. Bjarnar-
skógi, Kópavogi, eftir kl. 18 næstu
daga. Tilboð.
Honda CL 350.
Scrambler j árg. '72 til sölu. Uppl.
i síma 99-1966 milli kl. 19 og 21.
Reiðhjól fvrir 6-7 ára stelpu
óskast til kaups. A sama stað er til
sölu Raleigh drengjareiðhjól með
girum. mjög litið notað. fyrir 11-
13 ára dreng. Uppl. i sima 36026.
Vil'kaupa gott
barnareiðhjól með hjálpar-
hjólum. Uppl. i sinia 73009 i kvöld
og na\stu kvöld.
Suzuki 50 árg. '75
IiI sölu Uppl. i sima 43803 eflir
kl. 7.
8
Bátar
B
12 feta hraðbátur,
50 h Mercury mótor, með startara
og dínamó ásamt dráttarvagni til
sölu. Uppl. í síma 44249 eftir kl.
19.
Utanborðsmótor.
Lítill utanborðsmótor óskast.
Uppl. í síma 28263 eftir kl. 17.
Góður vélbátur
með dísilvél til söl'u, 2(4 tonn á
stærð. Uppl. í síma 21712 á
kvöldin.
8
Bílaleiga
B
Bílaleigan h/f
auglýsir: Til leigu án ökumanns
nýir VW 1200L. Sími 43631.
Bílaviðskipti
Leiðbeiningar um allan
frágang skjala varðandi bila
kaup og sölu ásamt nauðsyn
legum eyðublöðum fá auglýs
'endur ókeypis á afgreiðslu
blaðsins í Þverholti 2.
Óska eftir VW.
Cortinu eða samb;erilegum bil.
Utborgun 200 þús. Uppl. Uppl. i
síma 28767 eftir kl. 5.
Citroen Ami 8
árg. '70. td sölu, ekinn 66 þús. km.
vél ekin 10 þús. km. skoðaður '76,
staðgreiðsluverð 250 þús. kr.
l'ppl. í sima 33116.