Dagblaðið - 19.07.1976, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 19.07.1976, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. — MANUDAGUR 19. JULI 1976. 21 Ólafur Ó. Jónsson bifreiðastjóri, Grjótagötu 12, lézt 10. júlí sl. Hann var fæddur í Reykjavík 25. júlí 1908, og ólst þar upp. Árið 1938 giftist hann Guðlaugu Sigríði Magnúsdóttur. Þau eignuðust 8 börn, þrjú dóu ung, en hin eru enn á lifi. Þau eru: Jófríður, gift Geir Guð- mundssyni, Jón, kvæntur Agnesi Jónsdóttur, Páiína, gift tsleifi Haraldssyni, Gísli, kvæntur Njólu S. Vídalín, og Magnús, kvæntur Halldóru Baldursdóttur. Þau ólu upp bróðurson Sigríðar, Reyni Hauk Hauksson. Ólafur missti konu sína eftir 22ja ára sambúð. F.vrir fjórum árum kynntist hann lngibjörgu Sveinsdóttur frá Akur- eyri og hefur hún verið sambýlis- kona hans í fjögur ár. Ólafur starfaði við akstur hjá BSR í nær 50 ár. Alexía Pálsdóttir andaðist í Landakotsspítála 20. júní sl. Hún fæddist í Reykjavík 29. maí árið 1900. Foreldrar hennar voru þau hjónin Páll Hafliðason skipstjóri og Guðlaug Ágústa Lúðvíksdóttir. Alexía giftist- Lúðvík Sigmunds- s.vni 19. september 1925. Hann lézt er hann var aðeins 43ja ára að aldri frá 6 ungum börnum þeirra. Sæmundur Helgason póstdeildarstjóri, lézt 8. júlí sl. Hann verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í dag, mánudag. Sæmundur var fæddur 24. sept- ember 1896 í Borgarnesi. Foreldr- ar hans voru hjónin Sigríður Eggertsdóttir Briem Tog Helgi Jónsson kaupmaður. Hann var nýfæddur tekinn í fóstur at móðursystur sinni, Elínu Briem, sem þekkt er fyrir sitt mikla brautryðjendastarf í húsmæðra- fræðslu og skólamálum kvenna. Með fyrri konu sinni, Jórunni, eignaóist Sæmundur þrjú börn. Þau eru: Helgi Sigurður Briem, Elín Rannveig Briem og Sigur- laug..Sæmundur kvæntist 5. des- ember 1930 Sveinsínu Jórunni Kristjánsdóttur. Hann var einn af stofnendum Póstmannafélags ís- lands árið 1919. ‘Ingveldur Björnsdóttir frá Þverfelli, er andaðist 12. júlí verður iarðsungin frá Foss:.- vogskirkju þriðjudaginn 20. júlí kl. 3. Sveinn Ingvarsson, Suðurgötu 18, verður jarðsunginr, frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 20. júlí kl. 14. Sverrir Bjarnason, Hverfisgötu 28, verður jarðsung- inn frá Fossvogskirkju í dag, mánudag 19. júlí kl. 13.30. Guðmunda Guðmundsdóttir, Bræðraborgarstig 4, verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju þriðju- daginn 20. þ.m. kl. 13.30. Hjalti Lýðsson forstjóri lézt 16. júlí sl. Hótel Uujnr S-Þing Gisting og matur. Góð sundlaug. Stutt til Mývatns, Húsavíkur og Akureyrar. Sími 96-43120. Ferðafélag íslands Miðvikudagur 21. júlí kl. 08.00 Þórsmörk Ferðir í júli 20. iúli Boruarfjöróur eystri. fi da«ar. Farar- stjóri Karl Sæmundsson. 23. júli Sprengisandur — Kjölur 6 danar. Fararstjóri Haraldur Matthíasson. 24. júlí. Laki — Eldtfjá — Fjallabaksv.egur. 6 da«ar. Fararstjóri Hjalti Kristíieirsson. 24. júlí. Gön«uferö: Hornvík — Hrafns- fjöróur. 8. dasar. Fararstjóri SÍRurður B. Jóhannesson. 23. júlí GönKuferð á Tindafjallajökul. Aðstœður konnaðor — áður en prinsinn af Wales lendir Einkaflugvél Bretadrottn- ingar, ,,Kitty“, sem er af gerð- inni Hawker Siddley 748 var hér á ferð um helgina. Erindið var að kanna aliar aðstæður áóur en Charles, prins af Wales, stigi fæti sínum á ís- lenzka grund til þess að veiða lax, öðru sinni, í Hofsá í Vopna- firði. Prinsinn mun dvelja hér f.vrstu vikuna í ágúst, en er ekki í opinberri heimsókn. ,,Það er hluti af verkefni flugáhafnarinnar að koma hér," sagði Lárus Þórarinsson verkstjóri í Flugturninum, en flugvélin lenti á Akureyri, Egilsstöðum og kannað var aðflug við ísafjarðarflugvöll. Á meðan flugáhöfnin dvjjldi í Reykjavík var lögreglubíll og tveir lögregluþjónar á vakt yfir flugvélinni. Þessi gerð af vél er ekki ósvipuð af stærð og Fokker Friendship. EVI DAGBLAÐIÐ ER SA1A AUGLYSINGABLADIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLTI 2 Tvö barnareiðhjól, ryksuga og dúkkuvagn til sölu Uppl. í síma 15817. Kafarakútur, stærri gerð, til sölu. Uppl. í ‘sima 14598 eftir kl. 7. Eldhúsborð og 4 stólar, Westinghouse ísskápur. svefn- sófasett og húsbóndastóll ásamt skemli til sölu. Allt i góðu ásig- komulagi. Uppl. i síma 92-1197. 3ja manna tjald til sölu litið notað. Einnig barna- vagn, lítið gallað baðker og strau- borð. Uppl. í síma 85839 eftir kl. 3. Vel með farinn Fidelti stereo plötuspilari með innbyggðum útvarpsmagnara og segulbandi til sölu. Uppl. í síma 92-2963 Nýlegt mjög vandað tvíbreitt rúm úr teak til sölu. Einnig teak-kommóða með spegli. hillusystem, 5 hillur og 1 skápur og útvarp í bíl bæði f.vrir 6 og 12 volta, nýr sjálfvirkur hraðsuðuketill, ársábyrgó. Uppl. í síma 20924 eftir kl. 3. 3ja og 5 manna Belgjagerðartjöíd með himni til sölu. Litið notuð. Uppl. í síma 16740 mil.li klukkan 1 og 5. Tjaidvagn til sölu: Gamp-Let 500.Litið notaður. Uppl. í sima .3.3949 eftir kl. 17. Lítill ísskápur og fótstígið orgel óskast keypt á sama stað er til sölu Aladín hita- lampi. Sími 22985. 6 vetra hryssa með folaldi og 3ja vetra foli ti! sölu. tjppl. í sima 23528. Stórt hústjald, barnavagn og barnabílstóll til sölu. Einnig barnabaðborð. Uppl. í síma 43939. Vandað sófasett frá Kajtinb til sölu. Góð kjör. Sími 18618. Tvær svampdýnur, notuð barnakerra og barnastóll fyrir bíl, rólu og fleira til sölu. Uppl. i síma 43191 milli klukkan 7 og 10 á kvöldin. Rafsuðuvél og gastæki Óska eftir að kaupa mótor raf- suðuvél og gastæki. Uppl. í síma 34333 til kl. 6 og eftir kl. 7 í síma 71348. ísskápur til sölu, kr. 18 þús. Á sama stað óskast ódýrt sófasett. Uppl. í síma 40229. Hraunhellur til sölu. Til sölu fallegar hraunhellur, hentugar til hleðslu í garða. Stuttur afgreiðslufrestur. Upp- lýsingar í sima 35925 eftir klukk- an 8 á kvöldin. Tæki til kemiskrar hreinsunar óskast til kaups. Uppl. í síma 19028. Túnþökur tií söíu. Upplýsingar í síma 41896. Traktorsloftpressa 150-cub. fet óskast. Uppl. í síma 32943. Klæðaskápur með hillum og hengi óskast. Vin- samlegast hringið í síma 44886 í dag og næstu daga. Verzlun Kaupum af lager alls konar fatnað, svo sem barna- fatnað, dömufatnað, karlmanna- fatnað. peysur alls konar, sokka, herraskyrtur, vinnuskyrtur o.m.fl. Sími 30220. Blindraiðn, Ingólfsstr. 16. Barnavöggur margar tegundir; brúðukörfur margar stærðir; hjólhestakörfur; þvottakörfur — tunnulag — og bréfakörfur. Blindraiðn, Ingólfsstr. 16, sími 12165. Kópavogsbúar: Ódýrir kristalsvasar, veggplattar, barnahandklæði, sólbolir, rúllu- kragabolir og mussur fyrir unglinga, smábarnafatnaður, slæður, snyrtivörur og gjafa- vörur. Hraunbúð, Hrauntungu 34, Kópavogi. Ódýr stereohljómtæki, margar gerðir ferðaviðtækja, bíla- segulbönd og bílahátalarar 1 úr- vali, töskur og hylki fyrir kassettur og átta rása sþólur, gott úrval af músíkkassettum og átta rása spólum. Einnig hljómplötur. F. Björnsson radíóverzlun, Berg- þórugötu 2, sími 23889. (Jtsölumarkaðurinn, Laugarnes- vegi 112. Rýmingarsala á öllum fatnaði þessa viku, allir kjólar og kápurj selt á 500—1000 kr. stk., blússur í' úrvali á 750—1000 kr., enskar rúllukragapeysur barna á 750 kr., karlmannaskyrtur á 750 kr., vand- aðar karlmannabuxur alls konar á 1500 kr. og margt fleira á gjaf- verði. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10. Barnabílstólar. Viðurkenndir 3ja punkta barnabílstólar nýkomnir. Brúðuvagnar; brúðukerrur; brúðuhús; dönsku D.V.P. dúkkurnar og föt: Barbi dúkkur og föt; Sindv dúkkur og húsgögn; hjólbörur 4 gerðir; sandsett: tröll. margar gerðir; bensínstöðvar. búgarðar; lögregluhjálmar: her- mannahjálmar: fótboltar 4 teg:. billjard borð; master tnind: Kinaspil: Veltipétur. I’östsendum samdægurs. I .eikfangahú.sið, Skólaviirðustíg 10, sinn 14806 Nú seljum við allar vörur með miklum afslætti því verzlunin hættir. Portúgalsk- ur barnafatnaður í úrvali, notið þetta einstæða tækifæri. B'arna- fataverzlunin Rauðhetta. Iðnaðarhúsinu v/Hallveigarstíg. Blindraiðn, ingólfsstræti 16. Barnavöggur margar tegundir; brúðukörfur margar stærðir; hjólhestakörfur; þvottakörfur — tunnulag — og bréfakörfur. Blindraiðn, Ingólfsstr. 16sími 12165. Konur—útsala. Konur innanbæjar og utan af landi. Hannyrðaverzlunin Lilja, Glæsibæ, býður ykkur velkomnar. Við erum með útsölu á öllum vörum verzlunarinnar, svo sem hannyrðapakkningum, rya, smyrna, krosssaum, góbelin, naglalistaverkum, barnaútsaums- myndum og ámáluðum stramma. Heklugarnið okkar er ódýrasta heklugarn á íslandi, 50 gr af úrvals bómullargarni kr. 180. Sjón er sögu rikari. Póstsendum. Sími 85979. Hannyrðaverzlunin Lilja, Glæsibæ. Húsgögn Hvítur svefnbekkur með bláu áklæði og rúmfata- skúffu undir til sölu. Uppl. í síma 83687 Hjónarúm. Tekk hjónarúm með áföstum náttborðum og springdýnum til sölu. Sími 84724 eftir klukkan 4. Eikarborðstofuhúsgögn til sölu. Uppl. í síma 27569. Svefnhúsgögn: Svefnbekkir. svefnsófar, hjóna- rúm. Sendum i póstkröfu um land allt. Húsgagnaverksmiðja Hús- (tagnaþjónustunnar, Langholts- vegi 126, sími 34848. Sófi óskasl: 2ja eða 3ja s:eti sófi á stálbútum með gr:enu pltissákheði óskast eða sófasetl. Uppl. í sima 44148. | Nýtt ónotað malló sófasett tií sölu. Mikill afsiattur við stað- greiðslu. Á sama stað óskast til kaups karlmannsreiðhjól, má þarfnast viðgerðar. Borðstofuborð sem hægt er að minnka og lækka ásamt fjórum stólum til sölu. Mjög hentugt þar sem pláss er lítið. Uppl. í síma 37396 eftir klukkan 5. Palesander borðstofuborð og 6 bólstraðir stólar til sölu. Nýtt og ónotað. Kr. 130.000.- Til sýnis að Öðinsgötu 20b frá kl 8-10.30 næstu kvöld. Til söiu eru vei með farin húsgögn, hörpudiskasófasett, nýbólstrað, og margt fleira. Spil á Bronco óskast á sama stað. Húsmunaskál- inn, fornverzlun, Klapparstig 29, sími 10099. Smíðum húsgögn og innréttingar eftir þinni hug- mynd. Tökum mál og teiknum ef, óskað er. Seljum svefnbekki, rað-i stóla og hornborð á verksmiðju- verði. Hagsmíði hf., Hafnarbraut . 1, Kópavogi. Sími 40017. Ljósmyndun i 8mm kvikmyndaeigendur. Vantar ykkur tón við kvikmyndina? Set segultónrönd (stripe) á 8mm og super 8mm filmur. Uppl. í síma 15693. 8 mm véia- og filmuleigan. Leigi kvikmyndasýningarvélar, slides-sýningarvélar og Polaroid Ijósmyndavélar. Sími 23479 ('Ægir). 9 Dýrahald Hg ■ mi i Tveir stórir gráir Dísi-páfagaukar og tvejr undirl;. ar til sölu. Uppl. i síma 845U7 na'stu daga.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.