Dagblaðið - 19.07.1976, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 19.07.1976, Blaðsíða 22
22 DAOBLAÐIÐ. — MÁNUDAGUR 19. JÚLl 1976. Framhald af bls. 21 i Fyrir ungbörrr Oska eftir að kaupa barnakerru. Uppl. i sima 82604. I Til sölu ársgamall Tan Sad barnavagn. Mjög vel með farinn. Einnig burðarrúm og lítill ungbarnastóll. Uppl. í síma 72027 eftir kl. 17. Nýlegur Silver Cross vagn til sölu að Hjallabraut 35, Haínar- firði. Uppl. í síma 53729. Vel með farinn kerruvagn til sölu. Uppl. í síma 51333. 1 Fatnaður I Hvítur brúðarkjóll til sölu, stærð ca 42. Uppl. í síma 40979. I Til bygginga Til sölu 1000 stk. krækjur (Breiðfjörðssetur) fyrir steypu- mót, notað einu sinni, vel neð farið. Uppl. í síma 75539. 9 Hljómtæki Automatískur plötuspilari með 2 hátölurum til sölu, ódýr. Uppl. í síma 22767. Tveir plötuspilarar -Era NK 6 með SME 3009 armi og Shure V 15 III pickup Thorens 125 með Thorens armi og Pickering pickuptil sölu. Uppl. í síma 30217. Samkvæmiskjólaefni. Ciffon er tískuefnið í ár. Höfum fengið mikið úrval af einlitum og mynstruðum ciffon efnum. Einnig mikið úrval af möttum sadin efnum, kjólablúndum og krepefnum. Þá höfum við fengið mikið af einlitum og mynstruðum prjónasilkiefnum. Einnig mikið úrval af fallegum ullarefnum í pils, kápur, kjóla, og dragtir. Einnig úrval af flanneli í pils, dragtir, buxur og kápur höfum við fengið mikið úrval af efnum i kjóla, dragtir, buxur og pils. Metravörudeildin Miðbæjar- markaðurinn Aðalstræti 9. Raleigh gírahjól til sölu, nýuppgffrt. Verð kr. 24.000. Uppl. i síma 40702. 26 tommu karlmannsreiðhjól til sölu, nýlega uppgert. Verð 9 þús. Sími 13281. Suzuki GT 750 árg. ’75 til sölu. Verð kr. 700.000. Uppl. í síma 21882 eftir kl. 17. Úska eftir að kaupa vel með farið Suzuki AC 50 árg. ’75—’76. Hringið í síma 93-1619 á kvöldin. Hraðbátur, 17 fet, til sölu með 100 ha Mercury utan- borðsvél. Báturinn og vélin eru i toppstandi og líta mjög vel út. Tengivagn fylgir. Uppl. í síma 86178. 2ja—3ja tonna trilla óskast til kaups eða leigu. Uppl. í síma 22761. Góður vélbátur með dísilvél til söl'u, 2'A tonn á stærð. Uppl. í síma 21712 á kvöldin. I Fasteignir Einbýlishús í Hveragerði til sölu, 5 herb. og 2 stofur, 139 ferm. Bílskúrsréttur. Til greina kemur skipti á fasteign í Reykjavik. Uppl. I síma 4312 eftir kl. 6. t» fiV-.i s 7------------------<= Bídd’aðeins! Hvar er sjóarinn, ég sé hann ekki? q.p- . ,— Sá einí sem sést er <S fituhlunkurinn f Skrambans. n|§ Ég ætlaði að sýna j| Stjána bláa hvað við eigum góða byssu. / Vélaleiga I Bröyt x2b til leigu, vanur maður. Vélaleiga Ömars Friðrikssonar, sími 72597. Kaupum íslenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frl- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21A. Simi 21170. Bílaviðskipti jLeiðbeiningar um allanl ifrágang skjala varðandi bíla-j !kaup og sölu ásamt nauðs.vn-I Jegum eyðublöðum fá auglýs-| 'endur ókc.vpis á afgreiðslu| blaðsins i Þverholti 2. Vil kaupa vél og gírkassa í Saab árg. '66 eða bíl til niðurrifs. Til sölu er á sama stað vél úr VW árg. '65, ekin 40.000 km og í góðu ástandi. Uppl. i sima 20776 eftir kl. 7 á kvöldin. Fiat 127 árg. '74 til sölu. Uppl. i siina 99-5201. Saab 96 árgerð '72 til sölu. Upplýsingar í síma 37513 eftirklukkan 5. Toyota Corolla árgerð ’73 til sölu og Fiat 128 árgerð '75. Upplýsingar í sima 40229. Citroen Ami 8 árgerð 1971 til sölu. ekinn aðeins 49 þús. km. Upplýsingar i síma 31491 eftir klukkan 5. Tilboð óskast í-Volvo 544 árgerð '64 sem þarfnást smávið- gerðar. Upplýsingar í síma 32167 milli klukkan 6 og 8. Lada 2101 árgerð ’74 til sölu í góðu lagi. Upplýsingar í síma 95-5433 eða 95-5313. Land Rover bensín árgerð ’67 til sölu í góðu lagi og vel útlítandi. Upplýsingar í síma 53091 eftir klukkan 18. Volvo Amason árg. ’65 til sölu. Uppl. í síma 40222 eftir kl. 7. Fiat 127 árg. ’73 nýskoðaður með nýja stýrisvél til sölu. Uppl. í síma 12958 eftir kl. 18. Skoda LS 100 árg. '71 til sölu. Uppl. í síma 82117 eftir kl. 6. Volyp 544. Oska eftir að kaupa Volvo 544 góðan og vel nteð farinn. skoðaðan '76. Staðgreiðsla. Uppi. i síma 22589. Moskvitch árg. '68. Tilboð óskast í Moskvitch árg. 't>8. Skoðaður '76. Uppl. i sima 85464. Óska el'lir að kaupa dril' og girkassa í VW Variant árg. '67. Til sölu á sama stað þakjárn. 400 fet. önotað. Simi 75972. Oska eftlr að kaupa vinslra hedd. vatnsakss'a og bensinlank i Taunus 17M árg. '67. Uppl. i siina 30411 eflir kl. 7. Oska eflir að kaupa Dodge Challenger 8 cvl. sjálf- skiptan árg. '71 eða vngri. Uppl. i síma 38716. Ford Transit sendiferðabíil (bensín) árg. '74 til sölu og Ford Zephyr árg. '67. Uppl. í síma 33102 eftirkl. 18. Vauxhall Victor station árgerð '69 til sölu. Upplýsingar i síma 81608. Mazda 818 station árg. ’74 til sölu, ekin 32.000 km. Uppl. i síma 51046 eftir kl. 17. Varahlutir i Fiat. Til sölu varahlutir í Fiat 128. vél og gírkassi, hjólbarðar. stýrisvél og stýrisgangur. rúður- og sæti ásamt fleiru, UpplvsingarN síma 97-6214 Eskifirði. Ford Fairlane árg. '67 til sölu. Uppl. í síma 41388 eftir kl. 18. Rambler árgerð '66 6 cyl. Til sölu strax árgerð '66. alveg órvðgaður. nýsprautaður á góðum dekkjum. Skoðaður '76. Kéyrður 47 þús. á vél. Bíll í sérflokki. Upplýsingar i síma 41830. Saab árg. '66 til sölu. Uppl. í síma 72965 eftir kl. 18. Corlina L 1300 árgerð '71 til sölu. Upplýsingar i sima 42275 eftir klukkan 6. Mercury Comet árgerð '63 til sölu. Litur sæmilega út. en sjálfskipting biltið. A sama stað er til sölu Suzuki AC 50 árgerð 1974. 1 'pplýsingar i sima 99-4128 n;estu kviild. Oatsun 100 Clierry ái'g. '72 til sölu. Vel með farinn. Uppl. i sima 43166 eltir kl. 18 á kvöldin Oldsmobile árg. '65, 396 kub. til sölu. Þarfnast smá- lagfæringa. Verð 200 þús. Uppl. í síma 40554. Ford Taunus station óskast til kaups. Uppl. í síma 75160 eftir kl. 19. Hillman Hunter árg. ’67 til sölu. skoðaður 76. Sími 51837. Braggi tii sölu. Citroen 2CW4 árg. ’73. Ekinn 20.000 km. Mjög vel með farinn. Uppl. i síma 53641 eftir kl. 20. Cortina 1600 XL árg. '74, ekin 17.000 km til sölu. I toppstandi. Uppl. i síma 93-6191. Willys ’46 með nýja laginu til sölu. Þarfnast viðgerðar. Upplýsingar í síma 32570 eftir klukkan 7. Vél óskast í Skoda 100 L. - Upplýsingar i síma 71522. Austin Mini árgerð '74 til sölu. vel með farinn. ekinn 25 þús. km. vetrardekk fylgja. Upplýsingar i sima 74646. VW Fastback árg. '72 skoðaður '76 til sölu strax. Uppl. í sima 24576 milli kl. 7 og 9. Opel Cadett árg. '64 til sölu. Verð kr. 35—40.000. Uppl. i sima 74775. 4 eyl. Trader dísilvcl til sölu. Upplýsingar i síma 52668. Rcnault 6 l)L’72 til sölu. ekinn 60 þús. kin. ný dekk og snjódekk l'ylgja. Kristinn Guðnason h/f. Suðurlandsbraut 20. simi 86633.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.