Dagblaðið - 04.08.1976, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 04.08.1976, Blaðsíða 4
Raf magns járnklippivél Hydraulisk, pressa 50 tonn, nýyf irfarin til sölu Uppl. í síma 20743 og 20030 í dag og nœstu daga Aðalskoðun bifreiða 1976 í Hafnarfirði, Garðakaupstað og Bessastaðahreppi fer fram við bifreiðaeftirlitið Suðurgötu 8, Hafnarfirði, kl. 8.45- -12 Og 13—16.30 eftirtalda daga sem hér segir: Mánudagur 9. ágúst G-1 til G-150 Þriðjudagur 10. ágúst G-151 til G-300 Miðvikudagur 11. ágúst G-301 til G-450 Fimmtudagur 12. ágúst G-451 tii G-600 Föstudagur 13. ágúst G-601 til G-750 Mánudagur 16. ágúst G-751 tii G-900 Þriðjudagur 17. ágúst G-901 tii G-1050 Miðvikudagur 18. ágúst G-1051 til G-1200 Fimmtudagur 19. ágúst G-1201 tii G-1350 Föstudagur 20. ágúst G-1351 til G-1500 Mánudagur 23. ágúst G-1501 til G-1650 Þriðjudagur 24. ágúst G-1651 til G-1800 Miðvikudagur 25. ágúst G-1801 til G-1950 Fimmtudagur 26. ágúst G-1951 til G-2100 Föstudagur 27. ágúst G-2101 ti) G-2250 Mánudagur 30. ágúst G-2251 til G-2400 Þriðjudagur 31. ágúst G-2401 til G-2550 Miðvikudagur 1. sept. G-2551 til G-2700 Fimmtudagur 2. sept. G-2701 til G-2850 Föstudagur 3. sept. G-2851 til G-3000 Mánudagur 6. sept. G-3001 til G-3150 Þriðjudagur 7. sept. G-3151 til G-3300 Miðvikudagur 8. sept. G-3301 til G-3450 Fimmtudagur 9. sept. G-3451 til G-3600 Föstudagur 10. sept. G-3601 til G-3750 Mánudagur 13. sept. G-3751 til G-3900 Þriðjudagur 14. sept. G-3901 til G-4050 Miðvikudagur 15. sept. G-4051 til G-4300 Fimmtudagur 16. sept. G-4301 til G-4450 Föstudagur 17. sept. G-4451 til G-4600 Mánudagur 20. sept. G-4601 til G-4750 Þriðjudagur 21. sept. G-4751 tii G-4900 Miðvikudagur 22. sept. G-4901 til G-5050 Skoðun bifreiða með hærri númer verður auglýst síðar. Við skoðunina skulu sýnd skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur sé greidd- ur og lögboðin vátrygging. Ennfremur skal framvísa ljósastillingarvottorði og ökuskírteini. — Það athugist, að bifreiðaskattinn ber að greiða í skrif- stofu embættisins Strandgötu 31 í Hafnarfirði. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta ábyrgð sam- kvæmt umferðarlögum og bifreióin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Athygli skal vakin á því, að umdæmis- merki bifreiða skulu vera vel læsileg og er því þeim, sem þurfa að endur- nýja númeraspjöld bifreiða sinna, bent á að gera það nú þegar. Festivagnar, tengivagnar og farþega- byrgi skulu fylgja bifreiðunum til skoðunar. Eigendur léttra bifhjóla eru sérstak- lega áminntir um að færa hjól sín til skoðunar. Þetta tilkynnist öllum, er hlut eiga að máli. Bœjarfógetinn í Hafnarfirði og Garðakaupstað. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. úkúsI l!)7(i. DAGBLAÐIÐ. — MIÐVIKUDAGUR 4. AGUST 1976. Þeir voru ekkert bangnir að vinna uppi á þaki þessir félagar, en þeir heita Andreas, Bjarni og Stefán Þór. Snemma beygist krókurinn... UNGIR ATHAFNAMENN í ÁRBÆNUM HAFA NÚ REIST ÞAR HEUARMIKLA SMÍÐABORG Nýtt bæjarhverfi er nú að Slíkar smíðaborgir hafa verið rísa innan Arbæjarhverfisins reistar víðar um bæinn til mik- nánar tiltekið við Rofabæ. Ekki mun ,,borgin“ hafa hlotið nafn ennþá, en byggingarfram- kvæmdir eru þar í fullum gangi og er unnið allan daginn frá kl. 9—4. Þarna er um að ræða afmark- að svæði sem. borgaryfirvöld hafa veitt ungu og efnilegu fólki í Árbæjarhverfi til afnota, og leggja þeir einnig til bygg- ingarefnið. Efnið kemur aðflutt* frá ýmsum stöðum í borginni og er jafnan mikill handagangur í öskjunni þegar „sturtubfllinn" kemur og losar farminn. Þarna eru tveir umsjónarmenn, þau Guðrún Sólveig Guðmundsdótt- ir ,og Guðmundur Finnsson. Þau líta ekki aðeins eftir bygg- ingarframkvæmdunum heldur bjóða unga fólkinu þak yfir höfuðið ef illa viðrar og gefst þar tækifæri til ýmiss konar afþreyingar. illar ánægju fyrir yngri kyn- slóðina. Má á þessum stöðum sjá marga efnilega bygginga- meistara, sem byggja þar háhýsi og margs konar húsa- kynni önnur. —JB Þarna stendur hr. byggingarmeistari, Guðmundur Halidórsson, 10 ára gatnall fyrir utan kastalann, en honuni þótti verst aó „hrekkju- svínin" geta ekkert séð í friöi, en þau stálu einmitt hurðinni af híbýlum hans. Það er míkiö tini að vera þegar byggingarefni-' kemur á staðinn og keppist hver unt að veröa t vrstur að gónta be/ta viðinn. sacs?.wsswo

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.