Dagblaðið - 04.08.1976, Síða 23

Dagblaðið - 04.08.1976, Síða 23
23 DAGBLAÐIÐ'. — MIÐVIKUDAC.UK 4. ÁGUST 1976. Útvarp Sjónvarp i Jodie Foster leikur hlutverk Öddu, sem reynist vera mjög námfús. Sjónvarp íkvöld kl. 20,40: Oprúttinn biblíusali á ferðinni Sjónvarp íkvöld kl.22,20: Hœgt að selja leyndarmúl dýrum dómum Tveir nýir mynda- flokkar hefja göngu sína í sjónvarpinu í kvöld, Pappírstungl (sjá annars staðar á síðunni) og Hættuleg vitneskja (Dangerous Knowledge) sem hefst kl. 22:20. Er þetta brezkur njósnamynda- flokkur í sex þáttum eftir N.J. Crips. Aðal- hlutverkin leika John Gregson og Prunella Ransome. í fyrsta þætti segir frá Kirby sem er fyrr- verandi foringi í leyni- þjónustu hersins. Hann er á ferðalagi í Frakklandi og kemst þar yfir upplýsingar, sem hann veit að ,,rétt- ir“ aðilar greiða stórar fúlgur fyrir. En það fylgir bögg- ull skammrifi. Hann er ekki sá eini sem veit um þetta leyndar- mál. Þýðandi þessa myndaflokks er Jón O. Edwald. —A.Bj. John Gregson leikur hlutverk Kirbys-sem er fyrrverandi foringi í leyniþjónustunni. Annar af nýju myndaflokk- unum, sem hefja göngu sina í sjónvarpinu í kvöld nefnist Pappírstungl (Paper Moon). Hann hefst kl. 20.40. Þetta er bandarískur mynda- flokkur i þrettán þáttum, byggður á sögu eftir Joe David Brown. Aðalhlutverkin leika Christopher Connelly og Jodie Foster. Fyrsti þátturinn nefnist Önnur verðlaun. Sagan fjallar um óprúttinn mann, sem ferðast um mið- vesturríki Bandaríkjanna á kreppuárunum, og selur biblí- ur. Hann virðist geta selt hvað virrtinfíu sinni. Kllefu ára Kömul slúlka, Adda art nafni, hefur slegist í för meö honum oj» virðist a*tla að verða jafnbrögðótt og Mósi’ Þýðandi Kristmann Kiósson. 21.05 Frá Ólympíuleikunum. Kynnir Bjarni Felixson. 22.20 Hættuleg vitneskja. (Dangerous Knowlediit*) Nýr, breskur njósna- myndaflokkur. i 0. þáttum eftir N. J. Crisp. Aðalhlutverk John (Iretison, Fatriek Allen o« Prunella Hansome. 1. þáttur. Kirhy. sem er fyrrverandi for- in«i í leyniþjónustu hersins. er á ferðalaui i Frakklandi. Hann kemst yfir upplýsinuar. sem hann veit, að „róttir aðilar" «reiða fúsle«a stórfé fyrir. Kn sá hiiKTull fyl«ir skammrifi. að hann hýr ekki einn að þessari vitn- eskju. Þýðandi Jön (). Kdwald. 22.05 Dagskárlok. Sjónvarp Miðvikudagur 4. ágúst 20.00 Fróttir og veður. 20.20 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Pappirstungl. (Paper Moon). Nj handariskur myndaflokkur í 12. þá um. byjíuður á siiþ-u eftir Joe Dav Brown. Kinnij> hefur fræ« kvikmyi verið «erð eftir sii«unni. Aðalhlutve Christopher Connelly o« Jodie Fostt 1. þáttur. Önnur verölaun. Sa)»an «eri á kreppuárunum. Mósi ferðast u Miðvesturfylki Ban d a r í k j a n n a selur bibliur. Ilann netur sell hv sem er o'j* er ekki alltaf vandur sem er og er ekki alltaf vandur að virðingu sinni. Adda, ellefu ára gömul telpa hefur slegizt í för með honum og reynist vera fljót að læra hrekkjabrögðin af Mósa. Þýðandi er Kristmann Eiðs- son. Gerð hefur verið kvikmynd eftir þessari sögu og hefur hún verið sýnd hér á landi við mikinn orðstír. Þar fóru þau feðginin Ryan O’Neil og dóttir hans Tatum með hlutverk þeirra Mósa og Öddu. A.Bj. | Útvarp Miðvikudagur 4. ágúst 12.00 Dajískráin. Tónleikar. Tilk.vnninj*- ar. 12.25 Veðurfregnir ój» fréttir. Tilkynn- inuar. 12.00 Viðvinnuna: Tónleikar. 14.20 Miðdegissagan: „Blónáö blóðrauða" eftir Johannes Linnankoski. Axel Thor- steinson les (2). 15.00 Miðdegistónleikar. Julius Katchen. Josef >íuk ojí Janos Starker leika Tríó i C-dúr f.vrir píanó. fiðlu «j» selló op. 87 eftir Brahms. Alexis Weissenherj» oj» hljómsveit Tónlistarháskólans í Farís leika Tilbriyði eftir Chopin um stef úr óperunni Don Ciovanni eftir Mo/art »K Fantasiu um pólsk op. 12. eftir (’hopin: Stanislaw Skrowaczewski stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilk.vnninj»ar. (16.15 Veðu rfrej»nir). 16.20 Tónleikar. 17.00 Lagið mitt. Anne-Marie Markan kynnir óskalöj* harna innan tólf ára aldurs. 17.20 ..Mikið er um, þá maðurinn býr", — skuldabasl, rítstörf og meiðyrðamál. Hjörtur Pálsson les úr óprentuðum minninjtum séra Cunnars Benedikts- sonar (2). 18.00 Tónléikar. Tilkynninj»ar. 18.45 Veðurfrej-nir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.20 Úr myndabók blómanna. Ingimar Oskarsson náttúrufræðingur flyt.ur erindi. 20.00 Einsöngur: Margrót Eggertsdóttir syngur lög eftir Sigfús Kinarsson: Cuðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. ' 20.20 Sumarvaka. a. Úr dagbok presta- skólamanns. Séra Císli Br.vnjólfsson segir frá námsárum Þorsteins prests Þórarinssonar I Berufirði: — fyrsti hluti. b. Kveðiö í gríni. Valborg Bents- dóttir fer með lausavísur í léttum dúr. C. Skyggna dalakonan. ÁgÚSt Vigfús- son flytur frásöguþátt. d. Kórsöngur: Kariakórínn Fóstbræður syngur lög eftir Gylfa Þ. Gíslason. Stjórnandi: Jón Þórarinsson. Einsöngvarar: Erlingur Vigfússon, Kristinn Hallsson og Eygló Viktorsdóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Stúlkan úr Svarta- skógi" eftir Guðmund Frímann. Gisli Halldórsson leikari les (7). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Litli dýrlingurínn;; eftir Georges Simenon. Ásmundur Jónsson þýddi. Kristinn Reyr les (22). 22.40 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 5. ágúst 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. daghl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Björg Árnadóttir endar lestur ..Kóngsdótturinnar fögru", sögu eftir Bjarna M. Jonsson (7). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson sér um þáttinn. Tóníeikar. Morguntónleikar kl. 11.00: Pierre Fournier og Hátiðarstrengja- sveitin í Lucerne. leika Konsertsvitu fyrir selló og hljómveit eftir Fraticois Couperin; Kudolf Baumgartner stjórnar ' Stuyvesant kvartettinn leikur Strengjakvartett i f-moll op. 55 nr. 2 eftir Haydn ' Julian Bream og Melos hljómlistarflokkunnn leika Konsert fyrir gitar og strengjasveit eftir Mauro Ciuliani. 12.00 Dagskré;n. Tónleikar. Tilkyntiing- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Á frívaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.30 Miðdegissagan: „Blómið blóð- rauða" eftir Johannes Linnankoski. Axel Thorsteinson les (3). 15.00 Miðdegistónleikar. Ríkishljómsveit- in í Berlín leikur Ballett-svítu op. 130 eftir Max Reger; Otmar Suitnér stjórnar. Hljómsveit franska útvarps- ins leikur Sinfóníu í C-dúr eftir Paul Dukas: Jean Martinon stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleikar. 16.40 Litli barnatiminn. Finnborg Schev- ing hefur umsjón með höndum. 17.00 Tónleikar. 17.30 Fermingarundirbúningur í Grundar- þingum og kynni af tveimur kirkjuhöfö- ingjum. Hjörtur Pálsson les úr óprent- uðum minningum séra Gunnars Bene- diktssonar (4). ^18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Nasasjón. Áni Þórarinsson og Björn Vignir Sigurpálsson ræða við Þránd Thoroddsen kvikmyndagerðar- mann. 20.10 Einleikur í útvarpssal. Arni Harðarson leikur á píanó verk eftir Skrjabín, Chopin. Liszt og Bartók. 20.30 Leikrít Leikfólags Húsavíkur: „Gengið á reka", gamanleikur eftir Joan McConnell. Þýðandi: Sigurður Krist- jánsson. Leikstjóri: Sigurður Hall- marsson. Persónurog leikvndur: Sarah Trowt........Árnína Dúadóttir Jem frændi......Ingimundur Jónsson Richard.....Jðn Friðrik Benónýsson Polly ... Cuðrún Kristin Jóhannsdóttir Séra Leslie Fox....EinarC. Njálsson Petrock Pook.....Bjarni Sigurjónsson William Widdon.....Þorkeli Björnsson Maisie Knstjana Helgadóttir Widdon læknir Cuðny Þorgeirsdöttii Cestur Su*I in Orn Ingvarsson 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Litli dýríingurínn" eftir Georgos Simenon. Asnuindur Jönsson þýddi. Kristinn Reyr les sögulok (23). 22.40 Á sumarkvöldi. Cuðmundur Jóns- son kynnir tónlist varðandi söl. tungl og stjörnur. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.