Dagblaðið - 04.08.1976, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 04.08.1976, Blaðsíða 15
DMiHLAÐIÐ. — MIÐVIKUDACUK 4. AGUST 1976. 15 Romy munar ekkert um nokkrar milljónir til eða fra í Evu-klæöum einum saman nýtur Romy Schneider lífsins með eigin- manni sinum Daniel Biasini um borð í lystisnekkju úti fyrir ströndum St. Tropez. Fjöldinn allur af ljósmyndur- um hafa mundað langdrægar linsur sínar á þau hjónin, og hafa náð flottum „skotum" af Romy í faðmlögum við eiginmanninn. Illgjarnar tungur vilja halda því fram að þetta sé ekkert nema sjónar- spil. Romy hafi einungis sett þetta á s'v’ið til þess að sýna heiminum að hún láti það ekki á sig fá þótt maður hennar sé að dingla með öðrum konum. Fyrrverandi einkaritari Romy, Barnard Tissier heldur þvi blákalt fram í þýzka blaðinu Bild, að Biasini sé ótrúr eiginkonu sinni og fari út að skemmta sér með öðrum konum á hennar kostnað. Biasini, hefur nýlega keypt strand- kofa á Atlantshafsströnd Frakklands fyrir níu milljónir isl. kr. Húsið er keypt fyrir peninga Romy en skráð á hans nafn. „Það eru engin vandræði í hjóna- bandinu. Ég elska Daniel eins og hann er og veit að hann elskar mig einnig," sagði Romy, þegar henni barst þessi orðrómur til eyrna. En eins og fyrrverandi einkaritari hennar hefur réttilega bent á, þarf hún ekki beinlínis að hafa áhyggjur. „Romy á minnsta kosti 10 milljónir marka (710 millj. isl. kr.) svo nokkrar milljónir til eða frá gera engan mis- mun fyrir hana,“ sagði Tissier. K Romy Schneider heldur sér vel, þrátt f.vrir 38 árin og heldur því fram að hún sé enn bálskotin í eiginmanninum Daniel sem er ekki „nema“ 28 ára. V TSKUSTÓLLINN frá EVRÓPU Síðasta sending í sumarer komin. Stóllinn, sem alls staðar hæf ir: í eldhús- ið, stofuna, skrifstofuna félagsheimilið, safnaðarheimilið, veitingastof- una, gistihúsið, barnaherbergið, sumarbústaðinn, svalirnar og garðinn, úti sem inni. Stóllinn er smíðaður úr völdu brenni og plasthúðaður og þolir því bleytu. Bestu arkitektar hérlendis og erlendis mæla með þessum stól, enda augna- yndi. 1-i l lR: Itauðiir, svarliir. gru'iin. hriiiin. orange og guliir. Kinnig Verðið ótrúlega lágt omálaðir Umboð í Keflavík: Sportvík, Hafnarg. 36 Borgarfell, Skólavörðustíg 23 símar 11372, 86153. Skrásett vörumerki TRÉ- TÖFLUR Litur: Rauðbrúnt leður Stærðir: Nr. 35—42 Teg. 526 Verð kr. 3.750.- Nr. 41—46 Verð kr. 3.570.- Litur: Brúnt leður Stærðir: Litur.: Brúnt leður Stærðir: Nr. 40—46. Teg. 518 Verð kr. 2.960,- Verð kr. 3.290,- Verð kr. 3.350.- Litur: Svart leður. Stærðir: Nr. 35—42 Teg. 1681. Litur: Ljósbrúnt leður Stærðir: Nr. 35—42 Teg. 527. Skóverzlun Þórðar Péturssonar Póstsendum V Kirkjustrœti 8 v/Austurvöll Sími 14181

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.