Dagblaðið - 06.08.1976, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 06.08.1976, Blaðsíða 5
II \C,m.AÐH>. — FOSTl'DACil'K li. ACUST 197«. 5 Millisvœðamótið í Sviss: LARSEN HEFUR AFTUR TEKIÐ FORYSTUNA — gífurleg spenna í mótinu — ein umferð eftir Bent Larsen hefur nú endur- heimt forystuna á millisvæðamót- inu í Sviss og hefur nú 12 vinn- inga eftir vinning í biðskákinni við Smejkal og tap í biðskákinni við B.vrne. Staðan fyrir 19. og síðustu um- ferð í þessu móti er þessi hjá efstu mönnum: 1. Larsen: 12 vinningar. 2. Tal: 1114 3. —6. Portisch, Petrosian, Smyslov, Húbner: 11 7. Byrne: 10 vinningar og bið- skák. 8. Smejkal: 9!4 vinningur og bið- skák 9. —11. Gulko, Geller, Andersson: 9'.4 vinningur. í lokaumferðinni eigast við þeir Larsen og Húbner. Nægir Unglingar í Evrópubridge: ÞÓ EKKI SÍÐASTIR íslendingar unnu einn leik, en töpuðu tveimur á Evrópumóti ungra manna i bridge í Lundi í Svíþjóð í gær. í 10. umferðinni vann Holland Ísland 20 mínus einn, og í þeirri 11. vann Ítalía Ísland 19-1. Í 12. umferðinni sigraði íslenzka s'eitin Írland með 20 mínus einn. Eftir þessar 12 umferðir er Svíþjóð í efsta sæti með 172 stig — en ísland er í 12. sæti af 18 þjóðum með 102 stig. er smóauglýsinga- blaðið Larsen jafntefli til að vera sen og Tal, svo jöfn, að sennilegt öruggur um eitt af þrem efstu er að einhver einvígi þurfi að sætunum. Húbner dugar naumast heyja um a.m.k. þriðja sætið. Þrír minna en vinningur til þess að efstu menn eiga rétt til keppni að eiga möguieika. Annars er staða skora á heimsmeistarann Karpov. efstu manna, að frátöldum Lar- BS. Byggung Kópavogi auglýsir! í undirbúningi er stofnun 3. bygginga- áfanga félagsins. í honum verða 48 íbúðir. Framkvæmdir hefjast í apríl — maí á næsta ári. Tekið verður við umsóknum um íbúðir þessar dagana 8.—13. ágúst daglega á skrifstofu félagssins, Engjahjalla 3, Kópavogi. Eldri umsóknir óskast staðfestar. Upplýsingasími 44980. Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða skrifstofumann frá 1. september nk. Starfið er einkum fólgið í skýrslugerð. Umsóknir sendist stofnuninni fyrir 14. ágúst nk. Framleiðslueftirlit sjávarafurða, Hálúni 4a. Spindilkúlur íFiat 127 128nýkomnar G. varahlutir Ármúla 24 — Sími 36510. FVRIIITIEHI+ FRiTEIEMIRP Fyrirtœkja-ogfasteignasab Skipholti 37. Sími 38566. Jóhann G. Guðjónsson sölustjóri Jón G. Bríem lögfrœðingur. Mosfellssveit Fokhelt raðhús Hraunbœr 3ja herb. 85 ferni íbúð Engjasel 90ferm ný íbúö Blómvallargata 2ja herb. 69 ferm risíbúð Tjarnarból 107 ferm 4ra herb. íbúð Okkur vantar íbúðir í Hlíðum, Laugarnesi og Heimum. Höfum auk þess kaup- endur og seljendur að alls konar fyrirtœkj- um. PRENTUM ift FLJÓTT OG VEL* Við prentum fljótt og vel með nýjum og hraðvirkum vélum, sem gerir okkur mögulegl að taka rastaðar ljós- myndir beint á plötu án filmugerðar. — Þaö er ódýrara og hraðvirkara. Því ekki að hringja eða koma og kanna hvað við getum gert fyrir þig? Offsetprentsmiðjan FJÖLNIR H/F Brautarholti 6. — Sími 22133. Reykjavík. FJÖlNIRhf Linden — Alimak T-50 steypujárnaklippa hydraulisk 5,5 HP Uppl. í síma 20743 og 20030 í dag og nœstu daga NÝKOMIÐ! ítalskir kvenskór úr leðri Teg. 116. Litur: Brúnt leður. Stœrðir 36-41. Verð kr. 2.550. V Teg. 112. Litur: Brúnt leður. Stœrðir: 36-41. Verð kr. 2.550. Teg. 102. Litur: Svart leður Stœrðir 36-41. Verð kr. 2.950. Skóverzlun Þórðar Péturssonar Kirkjustrœti 8 v/Austurvöll - Sími 14181 V

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.