Dagblaðið - 06.08.1976, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 06.08.1976, Blaðsíða 20
20 IMíJBLAtMU. — KOSTOUAíaJH (i. ACUST 1976. Óskum eflir að taka á leigu 2 herbergja íbúð eða einstaklings- ibúð sem fyrst eða frá áramótum. Uppl. í síma 26816. Menntaskólakennari með konu og eitt barn óskar eftir 3.ja til 4ra herb. íbúð í Reykjavík frá 1. sept. nk. Uppl. í síma 22802. Stúlka með lítið barn óskar eftir 2—3 herbergja íbúð í bænum. Reglusemi heitið. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin í síma 50946. Sjúkraliði með 13 ára barn óskar eftir 2—3 herbergja íbúð (sem næst Borgarspítalan- um). Á sama stað óskast 2 her- bergja íbúð fyrir ungt par sem er við nám. Skilvísar mánaðar- greiðslur. Uppl. í síma 35714 eftir kl. 6 á kvöldin. Atvinna í boði Bifreiðasmiðir eða réttingamenn óskast strax, mikil vinna. Uppl. i síma 35051. Atvinna óskast 19 ára stúlka óskar oftir vinnu. A111 kemur lil greina. Uppl eftir kl. 7 i sima 73277. Stúlka nskar eftir vinnu. vön vólabókhaldi og almennum skrifstofustiirl'iim. Ilálfsdags- vinna kemur lil groina. Getur byr.jað 1. soptoinbor. Uppl. í síma 12382 til kl. 4 i dag og mánudag. Óska eftir vélritunarvinnu, get tekið verkefni heim. Hringið í síma 28610 í dag og næstu daga. 19 ára stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 16310. 22 ára stúlka óskar eftir vinnu sem fyrst við afgreiðslu eða í mötuneyti. Uppl. í síma 24785 milli kl. 5 og 7. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 81887. 18 ára piltur óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 19917. Ungur reglusamur maður óskar eftir útkeyrslustarfi eða einhverju álíka. Framtíðar- starf kemur til greina. C.et byrjað strax. Sími 92-2314. Oska eftir holgarvinnu. Margt kemur ti groina. Ilol meira- próf. A sama stað or til sölu horn- borð og innskotsborð. Upp- lýsingar að Laugarnosvogi 55 kjallara eftir klukkan 20. Einkamál Maður um fortugt son; búsottur or í svoil vill kynn- asl slúlku riloð náin k.vnni i huga. .'Kskilogt að mynd f.vlgi bréfi og yrði hún endursend. Fullri þag- mælsku heitið. Tilboðum sé skilað til Dagblaðsins fyrir 20. ágúst nk. merkt „Sveitastrákur X20 20—24560". Ekill óskar eftir ráðskonu á miðjum aldri. Hefur mjög góða íbúð. Tilboð sendist Daglilaðinu merkt „Trúnaðarmál—24508". 1 Tapað-fundið i Pierpont kvenúr með svartri ól tapaðist frá Folls- múla 5 að stoppistöðinni við Háa- leitisbraut. Finnandi vinsamleg- ast hringi í síma 42409. Tapazt liefur hestur fjögurra vetra, jarpskjóttur, úr girðingu á Kjalarnesi, markaður. Uppl. í símum 15624 og 25772. (Einkenni: glaseygður á vinstra auga.) f , > Barnagæzla Stúlka óskar eftir að gæta barns (barna) á kviildin. Uppl. í síma 35007 eftir kl. 7 á kvöldin. Hreingerningar \> Hreingerningar — Teppahreinsun: íbúðin á kr. 110 á fewnetra eða 100 formetra ibúð á 11 þúsund krónur. (íangur ca 2200 á ha'ð. Einnig toppahreinsun. Sími 36075. Hólmbræður. Hreingerningar — Toppahreinsun. Vinnum. hvar sem or hvonær sem or og hvað sem er. Sími 19017. Ester og Oli. Vélahreingerningar: Vélahroingorningar á íbúðum siigagöngum, og hjá fyrirtækjum. Vanir og vandvirkir monn. Simi 16085. Hroingerningaþjónusla Stefáns Péturssonar Tökum að okkur hroingorningar á ibúðum, stigahúsum og stol'nun- um. Vanir og vandvirkir monn. Simi 25551. Þjónusta Tek aó mér garóslátt moð orfi. Uppl. í síma 30269. Hús- og garóeigendur athugið: Tökum að okkur að standsetja garða og lóðir. Uetum útvegað mold og túnþökur. Uppl. í síma 42785 milli kl. 7 og 8.30. (ióó mold til sölu, heimkeyrð í lóðir, einnig ýtu- vinna og jarðvegsskipti. Uppl. í , sima 42001 og 40199, 75091. Austurferóir. Reykjavík, Þingvallavegur, Laugardalsvellir, Laugarvatn, Geysir, Gullfoss, 6 ferðir. Reykja- vík, Laugarvatn 12 ferðir viku- lega. BSl. Sími 22300, Ölafur Ketilsson. Hús- og garðeigendur og verktak- ar athugió. Tek að mér að helluleggja, hlaða veggi og leggja túnþökur. Einnig holræsagerð. Tímavinna og föst tilboð. Uppl. í stma 26149 milli kl. 12 og 13, 19 og 20. Tek aó méraó gera við og klæða bólstruð hús- gögn. Fiist verðfilboð, greiðslu- skilmálar. Bólstrun Grétars Arna- sonar. Sími 73219 eftir kl. 19. Bólstrun, sími 40467. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Mikið úrval af áklæðum. 1 ökukennsla i Ókukeunsla—/Efingat ímar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Mazda 818. — Ökuskóli, öll próf- gögn ásamt litmynd i ökuskírteini fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sessiliusson, simi 81349. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mercedes Benz. Ökuskoli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason sími 66660. Kenni akstur og meöferð bila, fullkominn ökuskóli. Nánari upp- lýsingar í sima 33481 á kvöldin til kl. 23 og um helgar. Jón Jónsson ökukennari. Okukennsla—Æfingatimar Kenni á Volkswagen. Fullkominn ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Þorlákur Guðgeirsson, Ás- garði 59. símar 35180 og 83344. Hvað segir símsvari 21772? Reynið að hringja. Ökukennsla — Æfingatímar: Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celicia. Sigurður Þormar öku- kennari. Símar 40769 og 72214. ) c Vérzlun Verzkin Verzlun adidas SKÓSALAN LAUGAVEGI 1 Lucky sófasett Lokað véutta siunarlvv fa I il 10 8 KIVl SPRINGDYNUR Hciluhrauin 20. Hafnarfirði. sími 53044. HUSGMJNA-^ verzlunarmiðstöðinni Hátúni 4 við Nóatún Simi 2-64-70 Athugið verðið hjá okkur. Sófasett. Pírahillur, Hilluveggir. til að skipta stofu. Happy-stólar og skápar. Marmara- innskotsborð. Athugið verðið hjá okkur. EGG TIL SÖLU Lietum bætt viö okkur veiv.lunum. mötuneytum og bakaríum íost vióskipti. Hafið samband við búið. ,,Maremont“ hljóðdúnkar ,,Gabriel“ höggdevfar. Hlutir í sjálfskiptingar í úrvali. Viðgeróarþjónusta á hemlum og útblásturskerfi. J. Sveinsson & Co. Hverfisgötu 116. Revkjavík. Sími 15171. JL rt ■'i r"v i tl Grandagarði — Revkjavík U U 'U I [\ Sími 16814 -Heimasími 14714 Mikið úrval af fatnaði. huxur, blússur, skyrtur. nærföt fyrir unga og aidna. Regn- og hlífðarfatnaður til sjós. lands og ferðalaga. Lífbelti. hlífðar- hjálmar. strigaskór. inniskór. ferðaskór Sendunt í póst- ; kröfu. Opiö á laugardögum. BIABIB er smáauglýsingablaðið ) ) c Þjónusta Þjénusta Þjónusta c Nýsmíði - innréttingar ) Bílskúrshurðir Útihurðir. svalahurðir. gluggar og lausal ög. Gerum verðtilhoð. Hagstætt verð. TRÉSMIÐJAN M0SFELL SF. Hamratúni 1. Mosfellssveit. Sinti 66606. leppaeigendur Við framleiðum farangursgrindur úr stálrörum svo þær þoli mikinn burð og við látum heit-gallonhúða þær svo þær endist vel. Eigum fyrirliggjandi grindur i Land Rover, Bionco og Range Rover. Smiðum einnig á fleslar a Irar gc: ðtr bila. MÁNAFELL HF. járnsmiðaverkstæði. Laugarnesvegi 46. Heimasírnar 71486og73103.Opið frákl.8—11 á kvöldin og laugardaga. Trésmíði — innréttingar Smíðum klæðuskápa eftir máli. spónlagðir eða lilbúnir undir málningu. einnig sólliekkir. Fljót af- grciðsla. TRÉSMIÐJAN KVISTUR, Súðarvogi 42 ( Kænnvogsmcgin). » Simi 33177. c Bílaþjónusta ) Bifreiðastiliingar NIC0LAI Þverholti 15 A. Sími 15775. BÍLAVIÐGERÐIR Réttingar og almennar viógerðir gerum föst verðtilboð. BÍLVERK H/F SKEIFUNNI 5, sími 82120. WBIABIÐ frýálst, nháð dagblað c Húsaviðgerðir Sprunguviðgerðir — Þéttingar Þéttúm sprungur á steyptum veggjum og þökum. notuni aðeins 100% vatnsþétt silicona gúmmíefni. 20 ára reynsla fagmanns i meðferð þéttiefna. Örugg þjónusta. H. HELGASON trésmíðameistari. simi 41055. Alumanation Sprunguviðgerðir og fleira. Bjóðum upp á hið heims- þekkta álþéltiefni við sprungum. á steinsteypuþök og málmþök. slétl sem báruð. Eitt hez.ta viðloðunarefni og þéttiefni sem völ cr á fyrir nýtl scm gamalt. 10 ára ábyrgð á cl ni og vinnu. Fljót og góó þjónusta. Sími 20390 milli kl. 12 og 13. Kvöldsími 24954. ÞAÐ LIFI!

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.