Dagblaðið - 06.08.1976, Side 22

Dagblaðið - 06.08.1976, Side 22
Smurbrauðstofan BJÖRfNIÍIMIM Njálsgötu 49 — Simi 15105 Handtökusveitin (Posso) Það gerist alltaf eitthvað í þessari Viku: í návígi við vínguðinn. Blaðamaður lýsir fundi mánudagsdeildar AA-samtakanna — Vikan i f eftir Soya — „Blindir“ íslendingar í Meðal annarra orða — Inkaborgin gleymda á ^ — Military Blazer í bílaþœttí — Og morgt fleira — Sýnd kl. 9. Dýrin í sveitinni (Charlotte'K Web) W6HRSE LEPUS Spennandi ok hrollvek.iandi bandarísk kvikmynd. Janet Kornelia Ender er ókrýnd drottning sundsins á Ólympíuleikunum. Sjónvarp kl. 21,30: Frá Olympíuleíkunum ,,Sýnd verða m.a. úrslit í 100 metra skriðsundi karla þar sem Tim Montgomery setti það frækilega met að synda undir 50 sekúndum,“ sagði Bjarni Felixson. í kvöld kl. 21.30 verður sýnt í sjónvarpinu efni frá Ólympíuleikunum. „Einnig verður sýnd stutt mynd af Kornelíu Ender sund- drottningu þar sem hún sigrar í 200 metra skriðsundi. Sýnd verða úrslit í þungavigt í lyft- ingum og þungavigt í júdó og úrslitin í siglingum. Okkur er alltaf að berast efni og mikið verður sýnt af því á laugardaginn, en þá verður tekið til við frjálsar íþróttir. Það á álveg eftir að sýna finl- leika kvenna og karla í ein- staklingskeppnum. En við ætlum að láta það bíða meðan rússneska fimleikafólkið sýnir hér.“ — KL Bflaviðgerðamenn! Viljum ráöa strax bifreiðasmiöi og réttingamenn, einnig aðstoöarmenn á málningarverkstæði. MIKIL VINNA. Bílasmiðjan Kyndill, Súðarvogi 36, sími 35051 og 85040. Ný hörkuspennandi bandarísk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Alex Rocco, Haris Rhodes og Vonetta Macgee. íslenzkur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. BIAÐIÐ ÞAÐ LIFI! BÍLASALA- BÍLASKIPTI "Harrt frTOHTO" [R| COLOR BY DE LUXES hgSg DAGBLAÐIi). — FÖSTUDAÍiUR 6. ÁGUST 1976. Útvarp Sjónvarp Æsispennandi lærdómsrík amerísk litmynd úr villta vestr- inu, tekin í Panavision. gerð undir stjórn Kirks Douglas, sem einnig er framleiðandinn. Aðal- hlutverk: Kirk Douglas, Bruce Dern, Bo Hopkins. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁSBÍÓ Detroit 9000 Ákaflega skemmtileg og hressileg ný bandarisk gamanmynd. er segir frá ævintýrum sem Harry og kötturinn hans Tonto lenda í á ferð sinni vfir þver Bandaríkin. Leikstjóri Paul Mazursky. Aðal- hlutverk: Art Gatney. sem hlaut Oscarsverðlaunin, i apríl 1975, fyrir hlutverk þetta sem bezti leikari ársins. Sýndkl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBIO Síðasta sendiferðin (The Last Detaií) Leigh. Rozy Calhoun. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Eönnuð innan 14 ára. HÁSKÓLABÍÓ íslenzkur texti Frábærlega vel gerð og leikin.ný amerísk úrvalskvikmynd. Leik- stjóri Hal Ashby. Aðalhlutverk leikur hinn stórkostlegi Jack Nocholson ásamt Otis Young, Randy Quaid. Sýnd kl. 6. 8 og 10. Bönnuð innan 12 ára. AUSTURBÆJARBÍÓ Æðisleg nótt með Jackie Sprenghlægileg og viðfræg, ný, frönsk gamanmynd í litum. Aðal- hlutverk: Pierre Richard, Jane Birkin. Gamanmynd f sérflokki, sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Íslenzkur texti. Mr. Majestyk Spennandi, ný mynd. sem gerist í Suðurríkjum Bandaríkjanna. Myndin fjallar um melónubónda sem á í erfiðleikum með að ná inn uppskeru sinni vegna ágengni leigumorðingja. Leikstjóri: Richard Fleischer. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Al Lettieri, Linda Cristal. Biinnuð börnum tnnan 16ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍO Táknmól ástarinnar Umdeiidasta kvikmynd sem sýnd hefur verið hér á landi. íslenzkur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl.3, 5, 7, 9ogll. GAMLA BÍÓ Óvœttur nœturinnar Sund, lyftingar, júdó og siglingar i

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.