Dagblaðið - 06.08.1976, Blaðsíða 12

Dagblaðið - 06.08.1976, Blaðsíða 12
12 DAGBLAÐIÐ. — FÖSTUDAGUR 6. ÁGUST 1976. Jaf nt á NM í gœr — ísland leikur um úrslitasœtið íkvöld Tvcír leikir fóru fram i drengja- móti Norðurlanda í knattspyrnu í gærkvöld og eftir úrsiit þeirra er sú staða komin upp að ísland á veru- lega möguleika á úrslitasæti í keppninni — úrslitaleikurinn í riðli ísland fer fram í kvöld kl. 7 — milli tslands og N'oregs á Laugardalsvell- inum. Xú. en snúum okkur að l.eikjun- um í gærkvöld — báðum lyktaði með jafntefii. Finnar og Norðmenn gerðu jafntefii 1-1 uppi á Skaga og i Kópavogi skildu Danir og Svíar jafnir. 2-2. í riðli íslands — léku Finnar og Xorðmenn. Leikurinn var allan tím- ann ákaflega jafn milli áþekkra liða. Framan af höfðu Finnar frum- kvæðið og náðu forystu á 20. minútu fyrri hálfleiks þegar .Tarnio Makitalo skoraði. Það var ekki fyrr en upp úr miðjum síðari háifleik að Xorðmenn loks náðu að jafna — þá var að verki Ivar Sommervold. Eftir markið sóttu Xorðmenn rnjög i sig veðrið og sóttu rneir en ekki tókst þeim að knýja fram sigur. Leikurinn var mjög ýel leikinn af beggja hálfu við erfiðar aðstæður og hefðu 1. deildarlið íslenzk mátta vera stolt af þeirri knattspyrnu. sem drengjalið þessara þjóða sýndu. Jafntefli 1-1. sanngjörn úrslit þegar á heildina er litið. A Kópavogsvelli áttust við Danir og Svíar — mjög skemmtilegur leikur og um leið furðulegur á marga lund. Litlu munaði að Danir beinlinis gæfu Svíum bæði stigin. Það var ekki fyrr en að venjulegum leiktima loknum að Danir náðu að skora sín mörk — 2 mörk á tveimur minútum! Svíar skoruðu fvrra mark sitt á ö. minútu síðari hálfleiks þegar einn varnarmanna Dana ætlaði að senda til markvarðar en sá ekki Svía sem var fyrir innan — Bent Anderson og hann átti auðvelt með að skora. Síðan pressuðu Danir stíft — en Svíar juku forskot sitt á 25. mínútu. Skyndiupphlaup — danski mark- vörðurinn ætlaði að hreinsa frá — knötturinn fór í brjóst Roger Lunds- vall og þaðan skoppaði knötturinn í markið. hreint ótrúlegt. Afram héldu Danir að sækja —og það var ekki fyrr en að venjulegum leiktíma loknum að þeir náðu að jafna. Fyrst Tommy Anderson og síðan Michael Rasmussen — jafn ótrúlegt og þau mörk er Danir höfðu fengið á sig. Það hefði verið synd hefðu Danir tapað því þeir eru með mun sterkara lið og betur leikandi. Það verður því spennan í.báðum riðlum í kvöld — geri island og Noregur jafntefli 1-1, þá verður að draga um. hvaða lið fer í úrslit — ísland. Xoregur eða Finnland. V- Þjóðverjar og Sviar leika i Hafnar- firði kl. 19. Sigraði í kringlu- kasti — en hand- leggsbrotnaði Olympiuleikar fatlaðra standa nú yfir i Toronto í Kanada. Pólitikin hefur sett mörk sín á þá. Fjórar þjóðir hafa hætt þátttöku, Jamaika, Kenýa, Júgóslavía. Indland og vegna þess að keppendur frá Suöur- Afriku taka þátt í leikunum. í gær sigraði Steve Kempf, USA, i kringlukasti, þegar hann kastaði 16.66 m úr stól sínum — en það kostaði hann handleggsbrot. Var i gipsi vegna fyrri meiðsla. Erling Trondsen, N'oregi, hlaut tvenn gull- verðlaun í sundi, einnig G. Biela. Póllandi — og sama leik lék dr. 1). W’ismath frá Vestur-Þýzkalandi. Keppt er til úrslita i 1S sundgreinum. Gert tilboð — ég gagntilboð — og því var tekið, segir Stefán Halldórsson nú atvinnumaður í Belgíu. Og hann bœtir við — íslensk knattspyrnuhreyf ing verður að búa sig undir innrás frá Evrópu staðan 0-0. Bæði ég og Marteinn áttum góða spretti en í síðari hálf- leik opnuðust flóðgáttir hjá okkur — við fengum á okkur fjögur mörk. Skömmu áður en við fengum fyrsta markið á okkur fékk ég tækifæri rn knötturinn fór naundega framhjá — óheppinn þar. Þrátt fyrir tap var þjálfarinn síður en svo óánægður — fæstir leikmenn þekkja hver annan og því við >líku að búast. Annars er greinilegt að Union ætlar sér mikið — liðið fékk til liðs við íig núna einn Evr- ópumeistara Anderlecht — miðvörð, sem leikur við hlið Marteins. Geysilega sterkur leik- maður en alls eru 5 fyrrum leik- menn Anderlecht hjá liðinu. Þar af tveir fyrrum landsliðsmenn, sem nýlega eru dottnir úr því. Eins eru hjá liðinu Júgóslavi og Afríkunegri, báðir framherjar og alls eru erlendir leikmenn fjórir en aðeins þrir mega leika hverju sinni, svo baráttan verður hörð, og Philip frá Standard. Allt nýi, leikmenn. Við Marteinn sáum Standard Liege leika gegn Herthu Berlín og fyrri hálfleikur af hálfu Standard var stórkostlegur. Þar var Ásgeir potturinn og pannan í öllum sóknaraðgerðum — sendingar hans hreint frábærar. Þvers og kruss um allan völlinn og alltaf datt knötturinn fyrir fætur samherja — stórkostlegur leik- maður Ásgeir Sigurvinsson. Enda er hann greinilega í miklu uppáhaldi hjá áhangendum Standard — dýrlingur. Standard vann leikinn 1-0. Ég veit að talsverðar umræður hafa orðið hér meðal manna um þetta vandamál að leikmenn fari jafn skyndilega utan og ég gerði. Ég er hjartanlega sammála Jóni Aðalsteini Jónassyni, formanni VíKings í viðtali, sem haft var við" hann í DB. Hann lýsti áhyggjum sínum og sagði að félögin yrðu að hafa hönd I bagga. Þetta er alveg rétt hjá Jóni — íslenzk knatt- spyrnuhreyfing verður að búa sig undir innrás frá Evrópu — hún er yfirvofandi. Þá verða íslenzk félög að hafa einhvern rétt — með mig — ég greip tækifæri, kannski einstakt tækifæri til að komast í atvinnu- mennsku. Því sé ég ekki eftir — þó auðvitað Víkingur eigi alla mína samúð.“ -h. halls. Stefán Halldórsson í búningi Rovale Union. „Ég fór á einar átta eða níu æfingar með Royale Union. Þar kom í ljós að ég var fljótari en aðrir leikmenn þarna og við lékum æfingaleik innbyrðis — þar gekk allt upp fyrir mér. Ég skoraði tvö mörk og virtist sama hvernig knötturinn kom fyrir mig — hægri eða vinstri, hann fór rétta boðleið. Eftir þessa æfingu, sem var á fimmtudag þá gerðu þeir mér tilboð — ég gagntilboð og því var tekið og nú er ég at- vinnumaður með belgíska 2. deildarliðinu Royale Union,“ sagði Stefán Halldórsson, hiiin eldfljóti miðherji Víkings, sem hefur nú gengið í raðir belgískra atvinnumanna í knattspyrnu. ,,Ég er ánægður með minn hlut og í gær lékum við gegn franska 1. deildarfélaginu Strasbourg — Marteinn Geirsson og ég. Okkur gekk vel í fyrri hálfleik en þá var íslandsmeistarinn kominn í fyrsta sœtið í golfinu íslandsmeistarinn í golfinu síðustu þrjú árin. Björgvin Þor- steinsson. Akureyri, náði forustu í annarri umferð íslandsmótsins í gær. Hann lék holurnar 18 á Grafarholtsvelli á 76 höggum og eftir tvær umferðir var hann því með 150 högg. Tveimur höggum á undan næsta manni, Ragnari Ölafssyni, GR, sem er með 152 högg. Ragnar var í fyrsta sæti eftir fyrsta keppnisdaginn. Mótið er nú hálfnað og má búast við mikilli keppni síðustu tvo dagana. því nokkrir kylfíngar eru skammt á eftir þeim Björgvin og Ragnari. Magnús Halldórsson. GK. er þriðji með 154 högg — en þessi ungi piitur úr Keili stóð sig bezt allra í gær. Lék holurnar 18 á 73 höggum. i fjórða sæti er Sigurður Thorarensen. GK. með 156 högg. en síðan koma Sigurður Péturs- son. GR. á 157 höggum og Óskar Sæmundsson. GR. með 158 högg. i 1. flokki eru Knútur Björns- son, GK, og Ömar Ö. Ragnarsson. GL. beztir með 166 högg eftir tvær umferðir. A myndinni. sem Bjarnleifur tók á mótinu. er Sigurjón Hall- björnsson. sem keppir í 30. skipti í röð á islandsmótinu í golfi, við I Guðnason, sem lék holu í höggi á stöngina — en aðrir eru Konráð fyrsta keppnisdeginum, og Bjarnason keppnisstjóri, Guðni | Gunnar Hjartarson. Stjórn Quebec-fylkis í Kanada ætlar að eyða 120 til 130 milljón- um dollara til a> fullgera olympíuleikvanginn i Montreal eftir þvi seu. Goldbloom, ráð- herra í stjórn fylkisins, skýrði frá á blaðamannafundi í gær. Meðan þessum peningum var reiknaö í heildaráætlun á kostnaði við Olympíuleikana, sem talin er verða 1400 milljónir doll- 800 milljónir dollara fara í leikvanginn í Montreal ara. Leikvangurinn í Montreal var ekki alveg fullgerður, þegar að Olvmpíuleikunum kom, en það kom ekki að sök. Fullgerður mun leikvangurinn kosta 800 milljónir doldara — og þar innifalinn er kostnaður við sundhöllina miklu, sem rúmar níu þúsund manns í sæti, en hún er hluti af aðalleik- vanginum. „Það kann að vera að það taki ár að fullgera ieikvanginn, sem á að rúma 72 þúsund áhorfendur," sagði ráðherrann Goldbloom. Tvö af þekktustu atvinnuliðum Montreal, Alouettes í kanadískri knattspyrnu, og Expos í baseball munu nota völlinn í framtíðinni — en sundhöllin verður opnuð aimenningi síðar i þessum mán- uði. !Goi ekken »agt þór 1 /'.Jfja. Bommi. on Xj iLolli. Þú Iirvröir ,u> him'Nhváð ætlarðu að segja| bað niig að go\ ina / iögroglun:n cf þeitay — lo\ ndarinálið...— A er alli svona J _________ xluviuliiidómsfliílt * Löuruiiliin lætur súr nægja skýringu Boinma ad þcua hafi vuriö tilraun til inannráns.. hutta ur samt skrítitV Prófussorinn fórst í umfcröai slvsi Ívrir nokkrum tiogtun og nú dóttir hans!

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.