Dagblaðið - 23.10.1976, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 23. OKTÖBER 1976.
17
Háteigskirkja: Mussa kl. 2 sírtdoKÍs. Séra Arn-
Krfmur Jónsson.
Árbæjarprestakall: Barnasamkoma i Arbæjar-
skóla kl. 10.30 árdejiis. (luðsþjónusta í skólan-
um kl. 2. Æskulýðsfélaj'sfundur á sama start
kl. S.30 sírtdej'is. Séra (lurtmundur Þorsteins-
s«>n.
Langholtsprestakall : Barnasamkoma kl.
10.30. C.urtsþjónusta kl. 2. Séra Arelíus
Nielsson.
Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30.
Messa kl. 14. Altarisj'anj’a. Sóknarprestur.
Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30. Séra
Franl< M. Halldórsson. Guöspjonusta
kl. 2 e.h. Séra Gurtmundur Óskar Ólafsson.
Kársnesprestakall: Barnasamkoma í Kársnes-
skóla kl. 11 árdepis. Gurtsþjónusta i Kópa-
vogskirkju kl. 11 árdegis. Séra Arni Páls-
son.
Domkirkjan: Messa kl. 11. Séra Oskar J. Þor-
láksson dómprófastur kvertur siifnuð sinn.
Barnasamkoma kl. 10.30 í Vesturbæjar-
skólanum við Öldugötu. Séra Þórir
Stephensen.
Kirkja Óháða safnaðarins: Messa kl 2. ferm-
ingarbörn ársins 1977 komi til messu og
skráningar. Séra Fmil Björnsson.
Ásprestakall: Messa kl. 2 siðdegis að Norrtur-
brún 1. Séra Grímur Grimsson.
Hallgrimskirkja: Messa kí. 11 árdegis. Séra
Ragnar Fjalar Larussori. F'jölskyldumessa kl.
2 síðdegis.'Séra Karl Sigurbjörnsson. Land-
spitalinn, messa kl. 10 árdegis. Séra Karl
Sigurbjörnsson.
Laugarneskirkja: Messa kl. 2 síödcgis. Barna-
guðsþjónusta kl. 10.30 árdegis. Séra Garrtar
Svavarsson.
Fella- og Hólasókn: Bainasamkoma í
Fellaskóla kl. 11 árdegis. Gurtsþjónusta i
skólanum kl. 2 sírtdegis. Séra Hreinn Hjartar-
son.
Keflavíkurkirkja: Sunnudagaskóli kl. 11 ár-
degis. Guðsþjónusta kl. 2 siðdegis.
Kirkjudagur aldraðra. Evþór Þrtf-rtarson
predikar. Kristið æskulýðsfólk sér um
kvöldvöku kl. 20.30. Séra Ólafur Oddur
Jónssson.
Bústaðakirkja: Barnasamkoma kl. 11 árdegis.
Guðsþjónusta kl. 2 síðdegis. Séra Jón Dalbú
Hróbjartsson predikar. Tveir menntaskóla-
nemar syngja og leika. Kaffisala Kristilega
skólasamfélagsins eftir messu. Séra ólafur
Skúlason.
Dig ran esprestakall: Barnasamkoma f safn-
aðarhúsinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðs-
þjónusta i Kópavogskirkju kl: 2.
Þorbergur Kristjánsson.
Filadolfia: Almenn guösþjónusta kl. 20
síðdegis. Séra Einar J. Gislason.
Samkomyr
Hjálpræðisherínn: Laugardag kl. 14 siðdegis
Jaugardagaskóli i Hólabrekkuskóla,
sunnudag kl. 11 árdegis helgunarsamkoma,
kl. 14 síðdegis sunnudagskóli kl. 16 síðdegis
söng og lofgjöröarsamkoma. Söngflokkurin'
The Philippine CHóirof Miracles syngur og
vitnar. Kl. 20.30 hjálpræðissamkoma
Heimilasambandssystur syngja og vitna.
Brigader Ingibjörg Jónsdóttir talar. Allir
velkomnir.
Feröalög
Útivistarferðir.
Engin laugardagsferð.
Sunnud. 24/10 kl. 13. Fjöruganga og steinaleit
(jaspis) á Kjalarnesi með Einari Þ. Gurtjohn-
sen eöa Esja (Kerhólakambur) mert Tryggva
HalldórssyniVerð 300 kr„ frftt 1. börn m.
fullorðnum.'BrQttför frá BSl vestanverðu.
Ferðafélaq íslands
Skagafjörðsskált í Þórsmörk verður lokaður
laugardag og sunnudag vegna einkaafnota
F.í. — Ferðafélag Islands.
FundSr
Kvenfélaa Hrevfils
Fundur véröur þi idjudaKinn 26. oKt. Kl. zu.bu
í Hreyfilshúsinu. Mætið stundvtsleíta. Stjðrn-
trœðrafélag
tústaðakirkju
ðalfundur félagsins verður nk. mánudag kl.
).30 síðdeeis.
Kluþhurinn Ja/./.vakning heldur áfialfund
sinn i Glæsih.e kl. 15.00 sunnudag. 24.
októher navst komandi. Þá fer fram stjórnar-
kosning og veiijuleg artalfundarstörf.
Trió Karls Möller og Linda Walker koma
fram og vetrarslarfirt v«*rrtur kynnt.
Fóstrufélag íslands
Munirt aðalfuncfinn í Lindarbæ fimmtu-
daginn 28. október kl. 8.30. Skrifstofan er
opin þrirtjudaga kl. 13.30—17.30 og miðviku-
daga 13—17.
Stjórnin.
Aðalfundur Landhelgissam-
taka
Nýstofnuð Landheljíissamtök halda aðalfund
sinn þriðjudaEinn 26. október kl. 20.30 t
Félatísheimili prentara. HverfisKötu 21.
Á dajtskránni eru venjuleE aðalfundarstörf
oe rætt veróur um hvað er framundan I
landhelEÍsmálinu. Nýir fðlaKar eru velkomn-
Fra kvennadeild
Barðstrendingefélagsins
Eftirtaíin númer komu upp í happdrættinu á
sunnudaginn var: Nr. 29, 33, 41, 53, 61, 64, 98,
143, 155, 192.
Vinninganna ber að vitja hjá Sigríði
Ólafsdóttur. Rauðagerði 27, Réykjavík.
Kvenfélag
Hóteigssóknar
Hinn árlegi basar Kvenfélags Háteigssóknar
verður ájmnnudaginn kemur art Hallveigar-
.stöðum ^.Rl. 2. Gjöfum i busarjnn
veita eftirtaldar k.onur mót-
töku: Sigríður. Barmahlírt 43. sí. 16797.,
Bjarnev. Háteigsvegi 50. s. 24994 (til kl 4
siðdegis), Ingibjörg, Drápuhlirt 38. s. 17883
(eftir kl. 6 á kvöldin)., Kökur eru lika vel
þegnar.
Basarnefndin.
Húsfreyjan,
3. tbl. 27 árgangs er nýkomið út. Efni blaðsins
er að nokkru helgað hinu gagnmerka þingi
Húsmæðrasambands Norðurlanda sem
haldið var í Reykjavík siðari hluta ágústmán-
aðar. I ritinu er birtur útdráttur úr fram-
söguerindum dr. Björns Sigurbjörnssonar,
Ulfs Hafsten prófessors frá Þrándheimi, dr.
Jónasar Bjarnasonar og dr. Björns Dag-
bjartssonar. Viðtal við Ragnhildi Helga-
dóttur alþingismann, grein um norska rithöf-
undinn Björg Vik, Sigurður bóndi Björnsson
á Kvískerjum skrifar um náttúruvemd. 1
ritinu er manneldisþáttur, prjónauppskriftir
og ýmislegt fleira efni.
Fella- og Hólasókn
leg fern
Væntanleg férmingarbörn í Fella- og Hóla-
sókn (Breirtholt III) komi til innritunar
laugardaginn 23. október kl. 5—7 sírtdegis í
safnartarheimilirt art Keilufelli 1. Séra Hreinn
Hjartarson.
Fermingarbörn í Laugarnessokn.
Þau sem fermast eiga í vor og næsta haust
komi i Laugarneskirkju (artald.vr) mánudag-
inn 25. okt. kl. 6 e.h.
Þar mun ég taka á móti þeitn f.h. væntan-
legs sóknarprests er bráðlega verður kosinn
og annast undirbúning þeirra þar til hann
tekur virt.
Garrtar Svavarsson.
Kvenfélag Óhóða
safnaðarins
Unnirt verrtur alla laugardaga frá 1—5 e.h. i
Kirkjuhæ art basar félagsins sem verrtur
laugardaginn 4. desember r1'
Asprestakall: Fei'iningarbörn næsta árs, 1977.
komi til skráningar lu*im til inín art
Iljallavegi 35 í næstu viku. frá kl. 5-7
sirtdegis.
Grimur Grímsson sóknarpn*stur.
LJÓJA/KOÐUN
LÝKUR 31. OKTÓOER
UMFERÐARRAÐ
Röðull: Dominique skemmtir laugardags-
kvöld.
Klúbburinn: Hafrót og Experiment laugar-
dagskvöld. Paradís og diskótek sunnudags-
kvöld.
Sigtún: Pónik og Einar laugardags- og sunnu-
dagskvöld. en þá verða bæði gömlu og nýju
dansarnir.
Þörscafé: Hljómsveit hússins og
Asar skemmta.
Hótel Saga: Hljómsveit Ragnars-Bjarnasonar
f Súlnasal laugaldagskvóld og Atthagasal
sunnudagskvöld.
Hótel Borg: Hljómsveit Hauks Morth* ns.
Glæsibær: Stormar.
Leikhúskjallarínn: Skuggar.
Lindarbær: Gömlu dansarnir iaugardagskvöld.
Sesar: Diskótek.
Tónabær: Diskótek.
Skiphóll: Hljómsveit Birgis' Gunnlaugssonar
laugardagskvöld.
ingólfscafé: Gömlu dansamir laugardags-
kvöld, hljómsveit Hreiðars Guðjónssonar.
Innilegustu þakkir fyrir veitta vinsemd, viröingu og
samúð vegna fráfalls og útfarar
Ólafs Jóhannessonar,
Skriðustckk 29
(Bónstöðin Shell, Reykjanesbraut).
Thora Hammer Jóhannesson
Jóhannes Ólafsson, Kristín Alexandersdóttir,
Kristín Ólafsdóttir, Eggert Þorfinnsson,
Jóhannes Ólafsson, Svanhildur Jónsdóttir,
Þórunn Ólafsdóttir, Þór Ólafur Ólafsson,
Sigríður Ólafsdóttír, Jens Ólafsson,
Lárus Ólafsson, systkini, barnabörn og aðrir vandamenn.
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir mánudaginn 25. október.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Hrintu i framkvæmc.
áætlun sem hefur seinkað lengi. Árangurinn kemur þér
á óvart. 1 dag verður mikið annrfki en það mun bera
ríkulegan ávöxt.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þú munt missa eitthvað
eða einhvern nákominn þér. Óvæntar fréttir eru í
vændum. Þú munt taka bátt í stórframkvæmdum.
Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Sú samvinna, sem þú
þarft á að halda núna, virðist ekkert liggja á lausu. Þú
munt verða á kafi í smámálum og engin alvarleg vanda-
mál koma upp. I dag ætti að berast mikið af heimboðum.
Nautiö (21. aprfl—21. maf): Horfur eru á art þú þurfir að
leysa ákveðið vandamál en útkoman verður mjög gleði-
leg. Taktu tillit til ráðlegginga sem þér eru gefnar. Það
hefur mikla þýðingu fyrir framtfðina.
Tvíburamir (22. maí—21. júnf): Skoðanir þinar virðast
hafa mikið gildi fdagog persónuleiki þinn ræður mnclu.
En óhreinlyndi gæt: komið þér f vandræðalega aðstöðu.
Krabbinn (22. júní—23. júlf): Horfur eru á að einhver
tilbreyting verði í dag, e.t.v. í formi einhvers konar
ferðalags. Forðastu að gera úlfalda úr mýflugu þegar
vandamál þfn eru annars vegar. Fjárhagurinn mun
batna eftir þvf sem á lfður.
Ljónið (24. júlf—23. ágúst): Þessi tfmi ætti að vera þéi
mjög hagstæður. Stjörnurnar benda til samlyndis og
velgengni. Notfærðu þér aðstöðu þfna meðan hægt er.
Moyjan (24. ágúst—23. aapt.): Einhver vonbrigði liggja f
ioftinu, e.t.v. f sambandi við ástamál. En fjölskyldulifið
ætti að ganga vel. lækifæri. til að koma kæfileikum
þfnum á framfæri, er ekki langt undan.
Vogin (24. aeptx '23. nkt.): Gættu þin á nýjum kunn-
ingja sem er aná spurull. Frekar rólegt er yfir félagslif-
inu en þér munu þó berast nokkur heimbð.
Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú gætir þurft að^
minna einn kunningja þinna á að standa við gefin loforð.
Einhver veldur þér miklu angri og gæti það orðið til þess
að þú misstir stjórn á skapi þinu.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. das.): Forðastu allar deilur,
því þú ert mjög tilfinninganæmur um þessar mundir.
Einhver sem er ekki of öruggur með sjálfan sig, reynir
að mikla persónu sina með grobbsögum. Hlustaðu ekki á'
það.
Stoingeitin (21. des.—20. jan):r . Heimilið og störf, sem
þar bfða, munu taka mikið af tfma þínum. Auglýsing
gæti leitt þig í litilvæga stöðu. Þú lærir af reynslunni.
Afmælisbam dagsins: Imyndunarafl þitt mun njóta sln á
þessu ári, og hugmyndir þínar gætu jafnvel fært þér'
fjárhagslegan ágóða. Hjónabönd og ástasambönd ættu
að njóta sín vel. Einhvers konar upphefð bíður þín.
Franzisca Gunnarsson
er látin.
Gunnar Gunnarsson, Ulfur Gunnarsson, tengdadætur og
barnabörn.
DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI27022
ÞVERHOLTI 2
Black & Decker
handslípivél til sölu. Uppl. í síma
43000.
Rafvirkjar.
Til sölu Rafha bökunarofn og
olíukynditæki (Gilbarco brenn-
ari) með tilheyrandi. Lágt verð.
Sími 41689.
Barnavagn, pels
og nýr svefnbekkur til sölu. Uppl.
í síma 17894.
Smíðaj árnskertast j akar.
Mjög fallegir smíðajárnskerta-
stjakar, veggstjakar, gólfstjakar.
borðstjakar og hengikrónur til
sölu, hentugir til gjafa, gott verð.
Uppl.í síma 43337 í dag og na'stu
kvölci.
Tii sölu barnabílstóll,
barnaleikgrind með þéttu neti og
tvíbreiður svefnsófi. Uppl. i síma
51247.
Westinghouse
þurrhreinsivél 4 kg ásamt af-
greiðsluborði til sölu. Uppl. í síma
40512.
Óskast keypt
Óskum eftir að kaupa
nuddbelti (Jomy). Uppl. í síma
92-2440.
Kaupum brotajárn
(pott). Uppl. I síma 24407. Járn-
steypan hf.
Tækifærisgjafir:
Allt á þjóðbúninginn, stokkabelti
með afborgunum, nýtfzkuháls-
men með íslenzkum steinum, 9 og
14 k. gullhringir. Gullsmiðurinn
Lambastekk 10, Breiðholti I, simi
74363. Opið á laugardögum.
Ails konar skófatnaður.
Kaupum af lager alls konar
skófatnað, svo sem karlmannaskó,
barnaskó og kvenskó. Upp). i síma
51744.
Harðfiskur.
Seljum brotafisk. saltfisk og mari
neráða síld. Opið alla daga til kl.
18. Hjallfiskur hf„ Hafnarbraut 6.
Kópavogi.
Körfuhúsgögn
Reyrstólar með púðum,
léttir og þægilegir, kringlótt reyr-
borð og hin vinsælu teborð á hjól-
um fyrirliggjandi. Þá eru
komnir aftur hinir gömlu og góðu
bólstruðu körfustólar
Körfugerðin, Ingólfsstr. 16, sími
12165.
Margar gerðir stereohljómtækja.
Verð með hátölurum frá kr.
33.630. Urval feróaviðtækja. verð
frá kr. 4.895. Bílasegulbönd fyrir
kassettur og átta rása spólur, verð
frá kr. 13.875. Urval bílahátalara,
ódýr bílaloftnet, Músíkkassettur.
og átta rása spólur og hljóm-
plötur. Sumt á góðu verði. F.
Björnsson, Radíóverzlun, Berg-
þórugötu 2, sími 23889.
1
Húsgögn
8
Höfum til sölu ýmsa
vel með farna ódýra húsmuni.
Húsmunaskálinn, fornverzlun
Klapparstíg 29, sími 10099,
Húsbóndastóll
og barnasvefnstóll til sölu. Uppl. i
sima 82082.
Til sölu nýlegur fataskápur
úr gullálmi með rennihurðum.
Hæð 2,40 breidd 1,10 dýpt 60 cm.
Verð 60 þús. Sími 53664 eftir
klukkan 7.
Furuhúsgögn.
Til sýnis og sölu sófasett,
sófaborð, vegghúsgögn, horn-
skápur, o. fi. Húsgagnavinnustofa
Braga Eggertssonar Smiðshöfða
13, Stórhöfðamegin, sími 85180.
Opið einnig á laugardögum til kl.
4.
Gagnkvæm viðskipti.
Tek vel með farna svefnsófa,
póleruð sett, útskorin sett og
sesselona upp í ný sett. Hvergi
betri greiðsluskilmálar á nýjum
settum og klæðningum. Sfma-
stðlar á miklu afsláttarverði fram
að áramótum. Bólstrun Karls
Adólfssonar Hverfisgötu 18, kjall-
ara, inngangur að ofanverðu.
Sími 19740.
.Vntik:
Borðslofuhúsgögn. sól'asett.
skrifborð. stofuskápar. stólar og
borð. einnig lampar og
ljósakrónur ásamt f jölbreytlu
úrvali af gjafaviirum. Aulik-
munir. Týsgiitu 3. sími 12286.
Hvíldarstólar:
Til sölu fallegir og þægilegir
hvíldarsólar me.ð skemli.
Framleiddir á staðnum. Tilvalin
tækifærisgjöf. Litið í gluggann.
Tökum einnig að okkur
klæðningar á bólstruðumhúsgögn-
um. Bólstrunin Laugarnesvegi 52,
sími 32023.
Sófasett:
Til sölu vönduð sófasett
milliliðalaust, í sýningarsal okkar
að Grensásvegi 50. Sími 85815,
Z-húsgögn.
i
Viðgerðir og klæðningar
á húsgögnum. Sjáum um viðgerð
á tréverki. Gerum föst verðtilboð.
Bólstrun Karls Jónssonar, Lang-
holtsvegi 82, sfmi 37550.
Svetnhúsgögn:
Svefnbekkir, svefnsófar,
hjónarúm. Sendum í póstkröfu
um landallt Húsgagnaverksmiðja
Húsgagnaþjónustunnar Lang-
holtsvegi-126, simi 34848.