Dagblaðið - 23.10.1976, Blaðsíða 18
18
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 23. OKTOBER 1976.
Framhald af bls. 17
i
Sjónvörp
Notað sjónvarp til sölu.
Uppl. í síma 15716 eftir kl. 17.
i)
Til sölu er BOA sjúnvarpstæki,
23ja tommu, vel með farið, sann-
gjarnt verð. Uppl. í síma 36003
eftir kl. 5 á daginn.
Heimilistæki
s,_______________>
ísskápur til sölu,
Philips 7 cub, vel með farinn.
Uppl. í síma 36736.
Nýlegur.ísskápur
með sérskiptu frystihólfi til sölu.
Uppl. í síma 12371 eftir kl. 7.
1
Hljómtæki
Til sölu Dual stereotæki,
verð kr. 65 þús. Uppl. í síma 35087
eftir kl. 5.
----------------N
Hljóðfæri
Öska eftir gömiu
(litlu) trommusetti, vil borga 10
þús. fyrir. Uppl. í síma 43371.
Til sölu Lowrey rafmagnsorgel,
2ja borða með trommu og bassa-
heila og skemmtara. Uppl. í sima
76521.
Rafmagnspíanó óskast.
Upplýsingar í síma 41361.
1
Ljósmyndun
8 mm véla- og kvikmyndaleigan.
Leigi kvikmyndasýningarvélar,
slides-sýnin;garvélar og Polaroid
ljósmyndavélar. Sími 23479
(Ægir).
1
Safnarinn
i
Kaupum íslenzk frímerki
og gömul umslög hæsta verði,
einnig kórónumynt, gamla
peningaseðla og erlenda mynt.
Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðu-
stíg 21a sími 21170.
Dýrahald
til sölu níu vetra
jarpur hestur, vel viljugur. Uppl.
í síma 37971.
Hestur til sölu.
Góður 8 vetra hestur til sölu.
Uppl. í síma 72835.
Hvolpar til sölu,
blandaðir Lassy og skozkir, mjög
skynsamir og góðir fjárhundar.
Uppl. í síma 41596.
Hestur til sölu.
Góður 8 vetra barnahestur til
sölu. Uppl. i síma 72835 eftir kl. 5.
Skrautfiskar í úrvali.
búr og fóður fyrir gæludýr
ásamt öllu tilheyrandi. Verzlunin
fiskar og fuglar, Austurgötu 3,
Hafnarfirði. Sími 53784. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 5-8 á
laugardögum kl. 10-2.
1
Til bygginga
s
Vinnuskúr óskast.
Sími 81155 og 66514.
Til sölu Suzuki AC
50 L árg. ’74. Uppl. í síma 40209.
Suzuki 50, árg. ’74
til sölu, vel með farið. Uppl. f
síma 51629.
Bátar
i
3'á tonns dekkhátur
til sölu með Simrad dýptarmæli,
þingeyrarspili og eldavél. Selst
ódýrt, ef samið er strax. Uppl. í
s’na 97-2936 eftir klukkan 19 á
kvóldin
Góða nótt?!!
En það er þó
dagrenning.
Konunglegt fólk f
hlýtur að hafa allt|
annað tímaskyn |
en við hin j’
I
Fasteignir
i
Til söiu einbýlishúsið
Melgerði 7 Kópavogi, stór lóð og
bílskúr. Uppl. í síma 41046.
Til sölu faileg og sóirík
3ja herbergja endaíbúð á 3ju hæð
í nýlegri blokk í norðurbæ í
Hafnarfirði. Upplýsingar í síma
52405
Til sölu fokheid
einstaklingsibúð við Fifusel. sam-
þvkkt íbúð. gott verð. Uppl. í síma
74164 cftirkl. 17.
Bílaleiga
Bílaleigan h/f auglýsir:
Nýir VW 1200L til leigu án öku-
manns. Sími 43631.
I
Bílaviðskipti
»
Skoda110 L
árg. ’71 til sölu, ekinn aðeins 41
þúsn km, skoðaður 1976. 4 nagla-
dekk, 4 sumardekk, útvarp fylgir.
Bíllinn er nýsprautaður. Verð 330
þús. Uppl. í síma 13003.
Citroén ID 19
árgerð 1967 til sölu. Upplýsingar í
síma 82390.
Land Rover
bensínjeppi árgerð 1967 til sölu.
Bifreiðin verður til sýnis i birgða-
geymslu Síldarútvegsnefndar við
bryggjuna í Kópavogi nk. mánu-
dag og þriðjudag milli kl. 3 og 5.
SISU.
Nýkomið mikið úrval af varahlut-
um fyrir: Sunbeam, Hunter, Land
Rover, Volkswagen. Bílhlutir hf.
Suðurlandsbraut 24, sími 38365.
Datsun 100 A.
Til sölu Datsun 100 A árg. ’74.
Uppl. í síma 84032 í dag og næstu
daga.
Tii söiu:
VW Buggy árg. ’74, verð kr. 450
þús., góðir greiðsluskilmálar;
Hitachi kassettu- og útvarpstæki
(sambyggt) ásamt 4 hátölurum
(Pioneer), verð kr. 35 þús.; 4
breið dekk (Good Year) G 60-14;
4 negld vetrardekk F 78-14, verð
kr. 50 þús. Uppl. í síma 38986.
Fiat 850 speciai
árg. ’71 til sýnis og sölu að
Blönduhlíð 16. Uppl. 1 síma 21686.
Willys jeppi V-6
með overdrive til sölu. Uppl. í
síma 18078.
Lítill sparneytinn Hillman IMP
árg. ’66 í góðu lagi til sölu, hag-
stætt verð. Uppl. á Skúlagötu 78,
2. hæð til hægri, milli kl. 1 og 6 í
dag.
Bílaþjónusta
Bílaviðgerðir.
Alhliða viðgerðir á bifreiðum.
Reynið viðskiptin. Vél og vagn
Blesugróf 27, simi 86475.
Bifreiðaþjónustan að Sólvalla-
götu
79, vesturendanum, býður þér
aðstöðu til að gera við bifreið
l>ina sjálfur. Við erum með raf-
suðu. logsuðu og fl. Við bjóðum
þér ennfremur aðstiiðu til þess að
vinna bifreiðina undir sprautun
og sprauta bifreiðina. Við getum
útvegað þér faginann til þess að
sprauta bifreiðina fyrir þig. Opið
frá kl. 9-22 alla daga vikunnar.
Bílaaðstoð h f. sinii 19360.
Vil kaupa góðan bíl
á 400—600 þús. Uppl. í síma
50785.
Pontiac Tempest
árg. ’61 til sölu, góður bíil,
skoðaður ’76. Skipti möguleg.
Uppl. í síma 10788 í dag.
V-8 Chevrolet vél
327 cub. í góðu ástandi til sölu
ásamt sjálfskiptingu. Uppl. i sima
50519.
Mercedes Benz árg. ’57
til sölu, nýsprautaður, vel með
farinn. Uppl. í síma 34839.
Bronco '74
til söiu, bíll i algjörum sérflokki.
Skipti möguleg á ódýrari bíl.
Uppl. í síma 51095.
Opel Rekord Station.
Til sölu Opel Station árg. '68,
tilvalinn fyrir 'smáflutninga og fl.
ný dekk. Bifreiðin er í góðu lagi.
Verð 400-450 þús. Uppl. í síma
92-6569.
Mazda 929 árg. ’76
til sölu. Uppl. í sima 50761 í dag
eftir hádegi.
Til söiu Volvo 144
árg. '73, útvarp, snjódekk og
hlífðaráklæði. á sæti fylgja,
mjög vel mcð farinn bill í
toppstandi. Uppl. i síma 40209.
Rambler American
árgerð ’68 til sölu tneð bilaðri
vél.sjálfskiptur. Selst i því ásig-
komulagi sem liann er i. Upplýs-
ingar i sítna 99 3708 á kiiildin.
4 negid snjódekk óskast,
590x15 (Volvo),ekki sóluð dekk.
Uppl. í síma 85309.
Citroén D Super
árgerð ’71 til sölu, mjög góður.
Stígur Herlufsen, sími 51636.
Óska eftir að kaupa
Austin Mini árg. ’72—’73. Uppl. í
síma 41127 í kvöld og á morgun.
Mazda 818
til sölu, 4ra dyra árg. ’73, Uppl. í
síma 51886.
Stationbíli.
Óska eftir góðum stationbíl í
skiptum fyrir VW Fastback árg.
’73. Bíllinn er með nýrri vél í
ábyrgð og lítur vel út. Uppl. í
sima 25551.
Taunus 17 m árg. ’64
til sölu. Uppl. í sima 28768.
Saab 99 árg. '71
til sölu. Ekinn 80.000 km. Sérstak-
lega góður bíll. Uppl. i síma 44505
eftir kl. 17.
Nýkomnir varahlutir
í Taunus 17 M, Buick, Volvo
Duett, Singer Vogue. Peugeot
404. Fiat 125, Willys og VW 1600.
Bilapartasalan, Höfðatúni 10.
sími 11397. Opið frá kl. 9-6.30.
laugardaga kl. 9-3 og sunnudaga
1-3.
Bíiar, vinnuvélar og
varahlutir: Utvegum notaðar
úrvals bifreiðar og vinnuvélar
frá Þýzkalandi og víðar að, ásamt
varahlutum. Tökum allar gerðir
bifreiða og vinnuvéla í umboðs-
sölu. Markaðstorgið. Einholti 8.
simi 28590.