Dagblaðið - 27.10.1976, Side 1
frjalst,
áháð
daublaú
KARLA-OG
KVENNARÍKI
Hann, Kari Sigurkarlsson, Kari Karisson
og Kari og Hún. Þetta oru nöfnin á persónun-
um i nýja leikritinu honnar Svövu Jakobs-
dóttur, som frumsýnt er i Iftno annað kvöld.
Kvenfólkið er þó ekki alveg búift aft missa
völdin i Iðnó, þvi leikhússtjórinn, höfundur-
inn og leikstjórinn eru af ,,veikara" kyninu.
Sjá nánar á bls. 4.
Sigurður Karisson i hlutverki Karis Sigur-
karissonar i leikríti Svövu.
— Sœnska liðið Olympia hefur hug á að fá
islenzka landsliðsmarkvörðinn i sinar raðir.
Hefur náð i tvo beztu handknattleiksmenn
Dana. Sjá iþróttir i opnu.
Geirfinnsmálið: Maðurinn í Hafnarbúðinni
Sjónarvottar hafa ekki
allir verið yfirheyrðir
— leirmyndin skáldskapur frá upphafi
ÓLI BEN. TIL
SVÍÞJÓÐAR?
Um þennan þriðja sjónarvott
var rannsóknarmönnum í Geir-
finnsmálinu frá upphafi kunnugt.
Allir sjónarvottarnir þrir, sem
sau manninn koma inn í Hafnar-
búðina til þess að hringja fyrr-
greint kvöld og talið hefur verið
að gæti hafa hringt í Geirfinn
Einarsson, liafa skýrt frétta-
mönnum Dagblaðsins frá því, að
Kristján Viðarsson se ekki sá
maður.
I frétt Vísis 1 gær frá
rannsókn Sakadóms Keykja-
víkur er skýrt frá
því að Kristján Viðar liafi játaó
að hafa hringt í Geirfinn Einars-
son fyrrgreint kvöld að undirlagi
Sævars Marinós Cicielskis. Hafi
hann játað að hafa hringt úr
Hafnarbúðinni. Réttmæti þess-
arar frásagnar hefur rannsóknar-
dómarinn í málinu, Örn Höskulds-
son, ekki staðfest.
í sömu frétt Vists i gær er skýrt
frá því að ekki sé loku skotið fyrir
það að framburður Erlu Bolla-
dóttur í maímánuði sl. geti verið á
rökum reistur. Ekki hefur þetta
atriði heldur fengizt staðfest.
I maímánuði bar Erla
Bolladóttir að hún hefði skotið
Geirfinri Einarsson í fjörunni*"
viö Drátlarbrautina í
iKeflavík. Hinn 27. janúar sl. tók
rannsóknarlögreglumaður
skýrslur af Sævari Marinó
Ciecieiski og Kristjáni Viðari
Viðarssyni, þar sem þeir greindu
frá för tii Keflavíkur sem talið er
að hafi verið farin kvöldið sem
Litadýrð
/E, það er vist sanit sem áður
heldur kall tii að setjast a
hekkinn. Verst að tren skuli
vera farin að fella laufin svona
mikið. einsog litadýrðin hefur
verið undanfarið. Aldrei eru
þau fallegri on ú haostin. Kn
l'yrsti velrartlagur var a laugat-
daginii og inaður verður víst að
sa-lla sig við þella. DB-mvnd
Bj.Bj.
2. ARG. — MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER 1976 — 241. TBL. RITSTJOHN SIÐUMI LA 12. SIMI 83322. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA, ÞVERHOLTI 2, SÍMI 27022
Einn þriggja sjónarvotta, sem
sáu mannþann,senttaliðerað hafi
hringt í Geirfinn Einarsson úr
Hafnarbúðinni í Keflvík hinn 19.
nóvembcr 1974, hefur aldreiverið
kvaddur til að bera vitni. Sjónar-
vottur þessier stúlka, sen. sat við
borð í Hafr.arbúðinni ásamt
stallsystur sinni, sem er önnur
hinna tveggja stúlknanna, sem sáu
þennan mann. Hefur sú verið
kvödd til lýstngará þessum manni
og sakbendingar.
Leirmyndin af manninum,
sem sagt er að hafi hringt í Geir-
finn Einarsson kvöldið, sem hann
hvarf, þ.e. 19. nóvember 1974, er
ekki gerð eftir fyrirsögn sjónar-
vottanna tveggja. Til þriðja
sjónarvottsins var aldrei leitað af
hálfu rannsóknarmanna um
leiðsögn við gerð myndarinnar.
Geirfinnur . Einarsson nvart.
Greindu þeir frá þvi í skýrslunni
að margir menn hafi verið staddir
í fjörunni við Dráttarbrautina og
verið vitundar- og hlutdeildar-
menn að bana Geirfinns.
Á þessari frásögn var reistur
varðhaldsúrskurður yfir fjórum
mönnum, Sigurt,;;ni Eiríkssyni,
Magnúsi Leópoldssyni, Valdimar
Olsen og Einar' Bollasyni. Var
sá úrskurður kærður til Hæsta-
réttar. Staðfesti Hæstiréttur
varðhaldsúrskurðinn, en af
hálfu ríkissaksóknara voru
skýrslur þeirra Sævars Marinós
og Kristjáns Viðars lagðar fyrir
réttinn.
Eftir framburð Erlu Bolla-
dóttur í maímánuði, sem áður
greinir, voru menn þessir látnir
lausir úr gæzluvarðhaldi.
Dagblaðið hefur áður skýrt frá
því að fólk það sem enn situr í
gæzluvarðhaldi hafi oftar en einu
stnni tekið framburð sinn til
baka og hafi hann verið mjög á
reiki.
-ÓV/BS.
Leirmyndin var skáldskapurfrá
upphafi og ekki gerðeftir forsögn
þeirra, er sáu manninn koma inn
i Hafnarbúðina að kvöldi 19.
nóvember 1974.
Kristján Viðar Viðarsson.
Ekkert þeirra þriggja vitna, er
sáu manninn koma inn, bar
kennsl á Kristján á þessari
mynd, sem tekin var á að gizka
þremur mánuðum áður en
Geirfinnur Einarsson hvarf.
Keflavíkurflugvöllur:
BUÐU FIKNIEFNI
TIL SÖLU FYRIR
HÁLFA MILLJÓN
— handteknir áður en sala tókst — svara
til saka í dag
Tveir íslendingar voru í gær-
kvöld handteknir Keflavíkur-
flugvelli vcgna gruns um að
þeir hyggðust selja Banda-
ríkjamönnum þar fikniefniVoru
mennirnir baðii - •■ 'tir undir lás
og slá og hófst rannsókn í máli
þeirra í morgun.
I fóruni þessara tveggja
manna fannst talsvert af pill-
um. Höfðu þeir boðið það sem
þeir höfðu meðferðis falt fyrir
2600 dali. eða um hálfa milljón
króna.
Lögregluyfirvöld á Kefla-
vikurflugvelli höfðu spurnir af
ferðum Íslendinganna og þeir
voru handteknir áður en þeir
gátu hafið sölumennskuna.
Annar mannanna var í nótt
gevmdur í fangageymslum á
Keflavíkurflugvelli en hinn í
Keflavík. Aöeins frumyfir-
he.vrslur fóru fram í gærkvöld .
en mál mannanna verður tekið
fvrir í dag.
—ASt.
A