Dagblaðið - 27.10.1976, Page 5
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER 1976.
5
Med Loftleiðum til Chicago
Sigmar í Sigtúni
Smásaga eftir Somerset A/laugham
SAAB-99
\_______________________________________
kvennaárinu í Iðnó: \7 W - 's
REGNB0GA-
Þar er nú híð
mesta konuríki!
„Þaö er dálítið skemmtileg til-
viljun að þetta leikrit Svövu
Jakobsdóttur er 79. íslenzka leik-
ritið sem tekið er til sýningar hjá
Leikfélagi Reykjavíkur, en nú er
79. leikárinu einmitt að ljúka,"
sagói Vigdís Finnbogadóttir, leik-
hússtjóri Iðnó.
„Attatíu ára afmælið okkar er
11. janúar 1977 og þá ætlum við
að taka til sýningar Macbeth eftir
Shakespeare í þýðingu Helga
Hálfdánarsonar.
Það verður eina erlenda leik-
ritið sem flutt verður á afmælisár-
inu. í næsta mánuði tekur Leik-
félagið Kjarnorku og kvenhylli
eftir Agnars Þórðarson til
sýningar á útileiksviðinu okkar,
Austurbæjarbíói," sagði Vigdís.
„Það er líka dálítið athyglisvert
að hlutfallið á milli sætafjöldans
á útisviðinu og aðalsviðinu er al-
veg öfugt við það sem er erlendis.
Erlendir umboðsmenn senda mér
stundum leikrit, með fáum leikur-
um og spyrja hvort þetta sé ekki
tilvalið á útileiksviðið! Þeir verða
alveg undrandi, þegar þeir heyra
að útileiksviðið tekur yfir 700
manns i þu.l eru ekki
nema 230 sem rúmast í aðalleik-
húsinu!
Það hefur verið mikið annríki
hérna hjá okkur, og má segja að
hér sé einnig mikið kvennaríki.
Það er nefnilega lika kona sem
leikstýrir Kjarnorkunni, og er
það Sigríður Hagalín. Er þaó
hennar frumraun á sviði leik-
stjórnar hjá Leikfélagi Reykja-
víkur og Bríet Héðinsdóttir leik-
stýrir Æskuvinum Svövu Jakobs-
dóttur," sagði Vigdís Finnboga-
dóttir, leikhússtjóri. — A.Bj.
PLAST H/F
Kúrsnesbraut 18
Sími 44190
Framleiðum
auglýsingaskilti með
og án Ijósa. Sjáum um
viðgeróír og viðhald.
önnumst einnig
nýsmíði og viðhald á
ýmiss konar plasthlut-
um.
Kaupið tízku-
fatnaðinn SNIÐINN
Sendið gegn póstkröfu
3 Setjið merki vii
X stærð og lit:
Litir: Terylene
□ Flauei: □ Hvltt
□ Brýnt □ Blátt
□ Beige □ Rautt
□ Grátt □ Grænt
□ Gráblátt □ Svart
□ Brúnt
Buxur
&Pils
Það er kvennaríki hjá okkur þessa dagana, sagði Vigdís Finnboga-
dóttir leikhússtjóri. Tveir kvenleikstjórar og einn kvenrithöfundur!
DB-mynd Bjarnleifur.
DAGBLAÐH)
ÞAÐ LIFI!
Notaóirbilartifsölu
Wagoner 8 cyl. sjálfskiptur
árg. ’74-’75.
Wagoner 8 cyl. sjálfskiptur
árg. ’74-’75-'76.
Wagoner 8 cyl. beinskiptur
árg. ’71-’73-’74.
Cherokee 8 cyl. sjálfskiptur
árg.’74.
Cherokee 8 cyl. beinskiptur
árg. ’74.
Jeep C.J.5 6 cyl. með blæju
árg.’74
Willys 6 cyl. með blæju ’65-
’66.
Hornet, 4 dyra, beinskiptur
árg. ’74.
Hornet, 4 dyra, sjálfskiptur,
árg. ’75.
Hornet, 2 dyra, beinskiptur
árg. ’74-’75.
Matador Cup 8 cyl. sjálf-
skiptur, árg. ’74.
Hunter Super, árg. '71-72.
Sunbeam 1250, árg. '72.
Sunbeam 1500, árg. ’72-’73.
Sunbeam 1300, árg. 74.
Lancer, 4 dyra, árg. 75.
Lancer, 2 dyra, árg. 74-75
Galat 1600 de luxe 4 dyra,
74.
Galat 1600 grand luxe 2ja
dyra, ekinn 5000 km, árg.
75.
Galat 4 dyra grand luxe 75.
Benz 230, sjálfskiptur með
vökvastýri, árg. 72.
Fiat 128 árg. 74.
Fiat 132 árg. 74.
Mustang 8 cyl. sjálfskiptur
árg. 70.
Mazda 818 station árg. 74
Mazda 818 de luxe 4 dyra,
árg. 72.
Mazda 616, 4 dyra, árg. 74.
Mazda 929, 2 dyra, árg. 75.
Datsun 1200 árg. 73.
Bronco, 6 cyl„ 74.
Ford Maverick, 2 dyra
sjálfskiptur, 71.
Toyota Corolla, 4 dvra, árg.
73.
Nýir bílar:
Wagoner árg. 77.
Cherokee árg. 77.
Jeep CJ5 árg. 77.
Hornet, sjálfskiptur, 4 dyra,
árg. 76.
Atlt a sama siaö
EGILL,
VILHJALMSSON
HE Laugpregi Hð-ShN 15700
4
<
1
1
i