Dagblaðið - 27.10.1976, Qupperneq 16
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÖBER 1976.
16
Hvað segja stjörnurnar?
Spóin gildir fyrir fimmtudaginn 28. október.
Vatnsberinn (21. jan.— 19. febr.): Nú er tilvalið tækifæri
til að hrinda áformum í frr.r.ikvæmd Stjðrnurnar eru
hlynntar hvers kyns framtaK'isemi pú gætir þurft að
breyta einhverju í áællun þinni til að geðjast öðrum.en
það mun allt faraá bezta veg
Fiskamir (20. febr.— 20. marz): Þú verður beðinn um
ráðleggingar vegna fjárhagslegra vandræða einhvers.
Kvöldið verður nátengt velferð einhvers kunningja
þíns.
Hrúturinn (21. marz — 20. apríl): Þór leiðast hversdags-
störfin mjög í dag. Þú þarft að finna upp eitthvað nýtt til
að vinna við. Gættu þess að gera þð engar veigamiklar
breytingar. Þú munt á skjótan hátt komast í gegnum
óráðið tímabil. sem lofaði ekki góðu.
Nautiö (21. apríl. —21. maíp Flókið ástand þarfnast
aðgæzlu og það gæti vel náð til unglinga. Vinasamband
mun standast erfiða reynslu. Þú virðist eiga róstu
saman dag fyrir höndum.
Tvíburamir (22. maí— 21. júní): Lífsmynstur þitt verður
fyrir einhverjum truflunum í dag. Einhver ókunnugur
blandar sér inn I nánustu persónuleg sambönd þin. Nú
er tihalið að hefja samkeppni sem ekki yerður komizt
hjá.
Krabbinn (22. júni— 23. júlí): Nýr vinur býður þér
óvcnjulegt tækifæri. Einhver mun bjóða þér aðstoð. en
hennar er ekki óskað. Þú munt þó fljótlega komast að
þvi að vel hefði mátt notast við hana.
Ljóniö (24. júlí— 23. ágúst): Einhver sem stendur þér
nærri mun reynast mjög lokaður og rólegur í dag. Þegar
þú uppgötvar ástæðuna. gætirðu reynt aðgera þitt til að
hressa upp á þessa persónu. Morgunninn er hentugur til
viðskipta.
Meyjan (24. ógúst — 23. sept.): Einhver minniháttar
vandræði gætu komið upp með morgninum en það ætti
að líða hjá. Mikill gleðskapartími mun fylgja á eftir.
Einhvers konar íþróttaþátttaka mun veita þér mikla
ánægju.
Vogin (24. sept.— 23. okt.):-Viðburður sem þú hafðir
hlakkað mjög til. gæti orðið að biða betri tíma. Fjárhags-
ástandið batnar mjög og þú getur veitt þér langþráðan
Sporödrekinn (24. okt.— 22. nóv.): Einhver af gagnstæðu
k.vni mun veita þér sérstaka athygli. Þú gætir þurft að
taka mikilvæga ákvörðun fyrir fraintíðina. Nú er ekki
mjög hentugt aðstanda i viðskiptum.
Bogmaöurinn (23. nóv.— 20. des.): Ein af áætlunum
þinum mun fá óvænta hvafningu. Óviðbúin gjöf bíður
þín eða einhvers sem stendur þér nærri. Kvöldið er
tilvalið til að skreppa út og skemmta sér.
Steingeitin (21. des.— 20. jan.): Þessi dagur virðist hafa
sérstaka þýðingu fyrir þig. Gættu að hvort þú hefur ekki
gleymt einhverju tilefni til hátíðabrigða. t.d. afmæli.
Ferðalög ættu að vera mjög nagstæð núna.
Afmæbsbarn dagsins: Komandi ár verður ár mikilla
breytinga. Þá gefast tækifæri til ferðalaga og til að hitta
margt nýtt fólk. Aðeins ætti að hægjast um i lok ársins.
Einhvers konar samvinna eða persónulegt samband er
mjög líklegt.
(i K.\(* ISS K H ANI N(»
Nr. 202—25. oktöber 1976.
Eining Kl. 13.00
1 Bandarikjadollar
1 Sterlingspund
1 Kanadadollar
100 Oanskar kronur
100 Norskar krónur
100 Sœnskar krónur
100 Finnsk mörk
100 Franskir frankar
100 Belg. frankar
100 Svissn. frankar
100 Gyllini
100 V.-Þýzk mörk
100 Lírur
100 Austurr. Sch.
100 Escudos
100 Pesetar
100 Yen
' BREYTING FRÁ SlDUSTU
Kaup Sala
188.90 189,30'
299,70 302,70'
194,40 194.90'
3202.60 3211,10'
3578,70 3588,20'
4473,80 4485.70'
4900.10 4913.10'
3803.60 3813,70'
510.90 512,30'
7754.10 7774.60*
7441,20 7460,90'
7858.10 7878,90'
21,98 22,04'
1106.00 1108,90'
603,00 604.60'
277,50 278,20'
64,39 64.56'
SKRÁNINGU.
P.afmagn: Reykjavík og Kópavogur simi
I82.‘)t). Hafnarfjörðui' sími 51336. Akureyri
simi 11414. Kellavik sími 2039. Vestmanna-
eyjarsimi 1321.
Hitaveitubilanir: Rpykjavik simi 25524.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 85477.
Akurevri simi 11414. Keflavík símar 1550
eftirlokun 1552. Vestmannaeyjar símar 1088
og 1533. Hafnarfjörður sími 53445.
Símabilanir i Reykjavik. Kópavogi. Hafnar-
firði. Akureyri. Keflavik og Vestmannaeyj-
um tilkynnist i 05.
Bilanavakt borgarstofnana
Sími 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til
kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um hilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
„F’ramfærslukostnaðurinn er alltaf ad hækka.
Núna erum við blönk á miövikudej-i í stað
fimmtudaí>s áöur."
sjfw’w’
S*"\\ O King F«atur«« Synd^at*.
- - •*. jpsip
:«t«, Inc., 1976. Workl nghts r«»«rv*d. l/~*'
Lögregla
Reykjavik: LÖKl'efllan sinli 11166.
slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166. slökkvi-
lið og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavík: Lögreglan simi 3333. slökkviliðið
sími 2222 og sjúkrpbifreið simi 3333 og í
simuin sjúkrahússins 1400. 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666,
slökkviliðið sími 1160. sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyri: Lögreglan slmar 23222. 23223 og
23224. slökkviliðið og sjúkrabifieið sími
22222.
Apótek
Kvöld-. nætur- og helgidagavarz.la
apótekanna í Reykjavik vikuna 22.-28.
oKtóber er i Holts apóteki og Laugavegs apó-
teki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna á sunnudögum helgidögum og al-
mennum fridögum. Sama apótek annast
næturvörzlu frá kl.22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga. en til kl. 10 á sunnudög-
uin. helgidögum og almennum I ridiigum
Hafnarfjöröur — Garðabær.
Nætur- og helgidagavarzla.
Upplýsingar á slökkvistöðinni i sima 51100. A
laugardögum og helgidögum eru jæknastofur
lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild
Landspitalans. simi 21230.
Upplýsingar um lækna-og lyljabúðaþjónustu
eru gefnar i simsvara 18888.
Akureyraiapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga. er opið i þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina
vikunji hvort að sinna kvöld-. nætur- og helgi-
dagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki
sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11 —12.
15—16 og 20—21. á öðrum timum er lyfja-
fræðingur á bakvakt. Upplýsingar ení
gefnar i síma 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19.
almenna iridaga kl. 13—15. laugardaga frá
kl. 10—12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá
kl. 9—18. Lokað I hádeginu milli 12 og 14.
Þetta eru baunir, þarna eru matbaunir, þetta
eru tómatar, og ég held að þetta eigi að vera
hveiti.
Læknar
Reykjavík — Kópavogur
Dagvakt: Kl. 8—17 mánudaga — föstudaga.
ef ekki næst i hcimilislækni, sími 11510..
Kvöld og næturvakt: Kl. 17—08, mánu-
daga—fimmtudaga, sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru lækna-
stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefná'r f simsvara 18888.
Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst i
heimilislækni: Upplýsingar í símum 50275,
53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8—17 á Lækna-
miðstöðinni i sima 22311. Nætur-og helgidaga-
varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni i síma 23222, slökkviliðinu í sima 22222
og Akureyrarapóteki i síma 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki rtæst i heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i
síma 3360. Símsvari i sama húsi með upp-
lýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i síma
1966.
Slysavaröstofan. Simi 81200.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur. simi
11100. Hafnarfjörður. sími 51100. Kcflavik.
simi 1110. Vestmannaeyjar. simi 1955. Akur-
eyri. simi 22222.
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl.
17—18. Sími 22411.
Borgarspitalinn: Mánud.—löstud. "kl’
18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30
— 14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstööin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 —
19.30.
Fæöingardeild: Kl. 15— 16og 19.30 — 20.
Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30 — 16.30.
Kleppsspptalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30
— 19.30.
Flókadeild' Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakot: I\l 18.30 — 19.30 mánud. — föstud.
laugard. og sunnud. kl. 15 — 16. Barnadeild
alla daga kl. 15— 16.
Grensásdeild: Kl 18.30 — 19.30 alla daga og
kl. 13 — 17 á laugard. og sunnud.
Hvítabandiö: Mánud. — föstud. kl. 19— 19.30.
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15 —
16.
Kópavogshælið: Eftil' Ullltali og kl. 15 — 17 á
helguin dögum.
Splvangur, Hafnarfiröi: Mánild. — laugard. kl.
15 — 16 og kl 19.30 — 20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15 — 16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19
19.30.
Barnaspitali Hnngsins: Kl. 15 — 16 alla daga.
SjukrahúsiÖ Akureyri: Alla daga kl. 15—16
og 19— 19.30
Sjúkra'iusiö Keflavik. Alla daga kl. 15 — 10 og
19— 19.30.
SjúkrahúsiÖ Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15
— 16 og 19 — 19 30.
Sjukrahus Akraness: Alla daga kl. 15.30 — 16
ug 19— 19.30.
Húsfreyjan,
3. tbl. 27 árgangser nýkomið út. Efni blaðsins
er að nokkru helgað hinu gagnmerka þingi
Húsinæðrasambands Norðurlanda sem
haldið var i Revkjavík siðari hluta ágústmán-
aðar. í ritinu er birtur útdráttur úr fram-
söguerindum dr. Bjiirns Sigurbjörnssonar.
Ulfs Hafsten prófessors frá Þrándheimi. dr.
Jónasar Bjarnasonar og dr. Björns Dag-
bjartssonar. Viðtal við Ragnhildi Helga-
dóttur alþr.igisinann. grein um norska rithöf-
undinn Björg Vik. Sigurður bóndi Björnsson
á Kviskerjum skrifar um náttúruvernd. í
ritinu er manneldisþáttur. prjónauppskriftir
og ýmislegt fleira efni.
Minningarkort.
Minningarkort foreldra- og styrktarfélags
heyrnar^.aufra fást i Bókabúð ísafoldai i
Austursiradi. '
Minningarkort
Byggingarsjóðs
Breiðholtskirkju
fást hjá Einari Sigurossyni. Gilsárstekk 1.
simi 74136 og Grétari Hannessyni. Skriðu-
stekk 3. simi 74381.
Vestur spilar út spaða-
drottningu í sex hjörtum suðurs.
Er hægt að hnekkja spilinu?
Norrur
A ÁK9
KG92
0 ÁK
4 8652
Vestir ÁlISTL’R
* DG1086 * 542
^ 85 73
0 D10853 C G974
4 D 4 K1097
SUÐIIH
4 73
<7 ÁD1064
0 62
4 ÁG43
Utspilió var drepið í blindum.
Síðan tvisvar tromp. Spaðaás tek-
inn og spaði trompaður. Þá tveir
hæstu I tígli og laufatvisti spilað
frá blindum. Austur lét laufa-
sjöið, en suður lét þristinn nægja.
Hann sá að einj möguleikinn
til að vinna spilið var að vestur
væfi með háspil einspil I laufinu.
Og það var raunin. Vestur átti
slaginn á laufadrottningu, en
varð nú að spila í tvöfalda eyðu.
Hann spilaði tígli, sem trompaður
var í blindum. Laufi kastað heima
— síðan var laufagosa svínað.
Þegar það heppnaðist stóð slemm-
an.
Gat austur hnekkt spilinu? —
Já, þegar laufatvistinum er spilað
frá blindum hnekkir austur
slemmunni með því að láta laufa-
kóng. En það er erfið vörn, sem
sennilega hvarflar að fáum
spilurum við bridgeborðið.
I? Skák
Júgóslavneski stórmeistarinn
ungi, Bojan Kurajica sigraði
sovézkan mótherja í eftirfarandi
skák í úrslitum Evrópukeppn-
innar. Hann var með hvítt og átti
leik.
£ X * ■
X 1 m
1 i <
I m 1 1
t . <•, ■ s
1
Q :q &
. B
1. Hfl! — axb4 2. axb4 — Ha7 3.
Bel! — Hal 4. Dh3 — Kf8 5.
Hh8+ — Ke7 6. Df3 og svartur
gafst upp.
Jæja Boggi. voru þeir að smala hjá Vöku?
— Nú. oru þcir þá ha'tlir í lulhræjunum?