Dagblaðið - 27.10.1976, Page 18

Dagblaðið - 27.10.1976, Page 18
18 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÖBER 1976. Framhald af bls. 17 Til sölu sem nýtt: Gústarfsberg klósettskál með stút i gólf og handlaug með blöndunartækjum, nýtt gallaó baðkar og negld snjódekk 560x13, sóluð. Uppl. í síma 42985. Hótel Mötuneyti! Tll sölu bollapör, vatnsglös, kaffi- og rnjólkurkönnur, dúkar, sængur, koddar og fl. allt sem nýtt. Uppl. í síma 43207. Tan Sad barnavagn vel meö farinn til sölu, einnig lítið notaður, rauður leðurjakki á 12- 14 ára stúlku og 2 kápur, nr. 16, önnur hentug fyrir roskna konu. Uppl. í síma 40354. Fallegt málverk frá Húsafelli eftir Asgrím Jónsson til sölu. stærð 66x97. Verðtilboó óskast sent til DB merkl ,,1+2 + 8“. Til sölu skrifborð fyrir 2, hár hilluskápur. dag- stofusett, rafmagnsþvottapottur, rafmagnshitavatnsdunkur. gólf- teppi, kæliskápur (skipti minni fyrir stóran). Uppl. í síma 50404. 1 Óskast keypt 8 Ilitakútur: Öska eftir að kaupa 250-300 lítra hitakút fvrir rafmagnshitun. Uppl. í síma 27580 og eftir kl. 19 í síma 72873. Öska eftir að kaupa springdýnu, eina og hálfa rúmbreidd. Uppl. í síma 19468 eftir kl. 6. Loftpressa fyrir traktor óskast keypt (traktor mætti fylgja). Uppl. í síma 72127. Oska eftir að kaupa miðstöðvarketil með öllum fylgibúnaði. Uppl. í síma 92-1758 eftir kl. 7 á kvöldin. Hreinlætistæki: Klósett og sturtukassi óskast strax. Uppl. í síma 17642. Verzlun 8 Harðfiskur. Seljum brotafisk, saltfisk og marineraða síld. Opið alla daga til kl. 18. Hjallfiskur hf., H'afnar- braut 6, Kópavogi. og Grimstaðaholt, Hagar nágrenni. Frá- barna og unglingafata- verzluninni Dunhaga 23, við hliðina á Bókabúð Vesturbæjar. Nýkomið barnaföt, barnahúfur, vettlingar, sokkar, náttföt og nær- föt á drengi og stúlkur. Gallabuxur. mittis og smekk, einnig rifflabuxur, rúllukraga- bolir i úrvali ásamt leikföngum að ógleymdu prjónagarni, prjónum og mörgu fl. Verzlunin Dunhaga 23, við hliðina á Bókabúð Vesturbæjar. Körfuhúsgögn Reyrstólar með púðum, lóttir og þægilegir, kringlótt reyr- borð og hin vinsælu teborð á hjól- um fyrirliggjandi. Þá eruh komnir aftur hinir gömlu og góðu bólstruðu körfustólar. Körfugerðin, Ingólfsstr. 16, sími 12165. Margar geröir stereohljóinlá'kja. Verð með hátölurum frá kr. 33.630. Urval feróayiótækja, verð frá kr. 4.895. Bílasegulbönd fyrii kassettur og átta rása spólur, verð frá kr. 13.875. Urval bílahátalara, ódýr bílaloftnet, Músíkkassettur. og átta rása spólur og hljóm- plötur. Sumt á góóu verðí. F. Björnsson, Radióverzlun, Berg- þórugötu 2, sími 23889. 1 Húsgögn 8 4ra sæta sófi, 2ja sæta sófi, húsbóndastóll og stakur slóll á stálfötum til sölu, litur blár. Allt vel með fariö. Uppl. í síma 51780. Nvr saumastóll t: sölu, verð kr. 40 sima 44018 á kvöldin. þús. Uppl. í Tengdamamma kemur í mat I kvöld. Ég ætla að fara beint í klúbbinn af skrifstofunni og þykjast hafa gleymt matarboðinu Ég setti þetta band á ^ puttann í gærkvöldi til þess að mun eftir einhverju, sem ég er nú búin að gleyma' Já, nú man ég það. Það var til þess að minna mig á að binda spotta á þinn putta. Til þess að þú munir ábyggilega eftir að koma snemma heim, því mamma kemur I matinn! z-------------------------------------------------s Lispy. Þetta er lögfræðingur., þinn. Jasper. Antik: Bjirðstol uhúsgögn, sófasett, skril'borð. stofuskápar. stölar og borð. einnig lampar og' ljósakrönur ásamt fjölbreyttu úrvali al' gjafavörum. Antik- munir. Týsgötu 3. simi 12286. Gagnkvæm viðskipti. Tek vel með farna svefnsófa, póleruð sett, útskorin sett og sesselona upp i ný sett. Hvergi betri greiðsluskilmálar á nýjum settum og klæðningum. Síma- stólar á miklu afsláttarverði fram að áramótum. Bólstrun Karls Adólfssonar Hverfisgötu 18, kjall- ara, inngangur að ofanverðu. Sími 19740. Viögeröir og kheðningar á húsgögnum. Sjáum um viðgerð á tréverki. Gerum fiist verðtilboð. Bólstrun Karls Jónssonar. Lang- holtsvegi 82. simi 37550. Svefnhúsgögn: Svefnbekkir. svefnsófar. hjónarúm, Sendunt í póstkröfu um landallt Húsgagnaverksmiöja llúsgagnaþjónustunnar Lang- holtsvegi 126. simi 34848. Furuhúsgögn. Til sýnis og sölu sófasett, sófaborð, vegghúsgögn, horn- skápur, o. fl. Húsgagnavinnustofa Braga Eggertssonar Smiðshöfða 13. Stórhöfðamegin, simi 85180. Opiö einnig á laugardögum til kl. 4. Til sölu gott hjónarúm með áföstum náttborð- unt og dýnum verð kr. 35 þús. Uppl. í síma 84229, eftir kl. 18. Höfum til sölu ýmsa vel með farna ódýra húsmuni. I lúsmunaskálinn. fornverzlun. Klapparstig 29, simi 10099. Hvíldarstólar: Til sölu fallegir og þægilegir hvíldarstólar me.ð skemli. Frantleiddir a staðnmn. TiB alin tækifærisgjöf. Litið i gluggann. Tökum einnig að okkur klæðningar á bólstruðumhúsgögn- um. Bólstrunin Laugarnesvegi 52, simi 32023. Fyrir ungbörn Fallegur ög mjög vandaður barnavagn til sölu, er sem nýr. Uppl. í síma 37548 eftir kl. 4. H Svaiavagn óskast. Uppl. í síma 15765. Silver Cross kerruvagn og gamall svalavagn til sölu. Uppl. í síma 84824 eftir kl. 6 í kvöld. 1 Hljómtæki 8 Til sölu vel með farinn plötuspilari og magnari ásamt 2 hátölurum. Uppl. í síma 10499. Góður útvarpsmagnari, Goodmans og Lenco plötuspilari til sölu, tækifæriskaup. Uppl. i síma 53354 eftir kl. 18. Af sérstökum ásVæöum er til sölu Pioneer 8100 magnari, Revox segulbnd og JBL hátalarar, allt í mjög góðu standi. Uppl. í síma 86178. Hljóðfæri Vil kaupa lítið rafmagnsoregl eða pianó, þarf ekki að vera með ntagnara. Uppl. í siina 92-3262. Rafmagnsorgel til sölu. Uppl. i síma 31069. 1 Heimilistæki 8 Ný Candy-þvottavél ónotuð 5 kíló til sölu. Uppl. í síma 53160. Hjól Honda 50 árg ’73 til sölu, þarfnast viðgerðar, selst ódýrt. Uppl. í síma 19705 eftir kl. 4 í dag og næstu daga. Til sölu: Yamaha Trail 360 cc torfærumótorhjól árg. ’75, ekið’ 2200 km, verð kr. 420 þús. Uppl. í sima 85472 eftir kl. 5. Til sölu Copperhjói, lítið notað. Uppl. í síma 71274. 1 Vetrarvörur 8 Til sölu lítið notaður 30 hestafla Johnson Ranpage, vélsleði, árg. '75. Uppl. í síma 84121. Óska eftir að kaupa góðan hest. Uppl. í síma 41320. Skrautfiskar i úrvali. búr og fóður fvrir g;eludýr ásamt öllu tilhevrandi. Verzlunin- fiskar og l'uglar. Auslurgötu 3. llafnarfirði. Simi 53784. Opið mánudaga til föstudaga kl. 5-8 á laugardögum kl. 10-2. Til bygginga Mótatimbur, 1x6” notað einu sinni, lengdir 3,80 m, 4 m og 4,90 m, nokkurt magn. 2x4”, mjög gott timbur (undirsláttur og undirstöður), lengdir 4 m og 4,40 m. Sími 40911. Óska eftir að kaupa notað og ódýrt sjónvarpstæki. Uppl. í síma 44694. Til sölu Siera sjónvarpstæki, 19”, vel með farið og í góðu lagi. Uppl. á Radíóverk- stæðinu, Óðinsgötu 2, sími 15712. 1 Ljósmyndun 8 Amatörar-áhugaljósmyndarar. Nýkominn hinn margeftirspurði ILFORD plastpappír, alla stærðir og gerðir. Stækkarar 3 gerðir, stækkunarrammar, fram- köllunartankar, bakkar. klemmur, tengur, klukkur, mælar, mæliglös, auk þess margar teg. framköllunarefna og fl. Amatörverzlunin Laugavegi 55, í síma 22718. Hef tilsölu Ranox kvikmyndasýningavél ásamt Sankio kvikmyndatökuvél. Uppl. í síma 52076. 8 inm véia- og kv ikmyndaIeigajp Leigi kvikmyndasýningarvélar" slides sýnin.garvélar og Polaroid ljósmyndavélar. Sími 23479 (Ægir).

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.