Dagblaðið - 27.10.1976, Síða 20
20
DA(JBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 27. OKTOBER 1976.
Seljahverfi,
f.jönurra herbergja íbuð til ieinu.
stærrt 104 ferm, fyrirfram-
greiðsla, laus strax. Upplýsinf'ar í
síma 72671 eftir kl. 5.
<;f)rt stofa mert eldhúsi
og'buriaðgangi til leisu í nágrenni
Háskólans. eingöngu kvenmaður
kemur til greina, reglusemi áskil-
in. Uppl. í síma 28330 milli kl. 19
og 21.
Til leigu forstofuherhergi,
aðgangur að eldhúsi getur fylgt,
helzt fyrir miðaldra konu. reglu-
semi áskilin. Uppl. í síma 36418.
Herbergi með húsgögnum
og sérsnyrtingu til leigu í Hlíðun-
um. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 38261 eftir kl. 4.
Leigumiðlun.
Er það ekki lausnin að láta okkur
leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Uppl.
um leiguhúsnæði veittar á staðn-
um og í síma 16121. Opið frá
10—5. Húsaleigan. Lauga vegi 28,
2. hæð.
Leigumiölunin.
Tökum að okkur að leigja alls
konar húsnæði. Góð þjónusta.
Upp í sima 23819. Minni-Bakki
við Nesveg.
c
Húsnæði óskast
i
Ung stúlka með barn
óskar eftir 2ja herberg.ja íbúð á
leigu, fyrirframgreiðsla. Vinsam
lega hringið í síma 10935.
Óska eftir að taka
herbergi á leigu í Reykjavík.
Uppl. í síma 35260 til kl. 7, eftir
kl. 7 í síma 71350.
Ungt reglusamt par
með eitt barn óskar eftir 2ja herb.
íbúð góðri umgengni og reglu-
semi heitið, einhver fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma
71164 eftir kl. 6 á kvöldin.
Handknattleikssamband
íslands vantar 2ja herb. íbúð
strax fvrir erlendan þjálfara
leigutími til 1. apríl '77. Uppl. í
sima 81550. H.s.í.
Barnlaust miðaldra
fólk óskar eftir 3j-5 herb. íbúð í
Hafnarfirði eða nágrenni.
Einhver fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í síma 41937 frá
kl. 16—22.
Ungt par með eitt barn
óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð
strax 1 Breiðholti góðri umgengni
og reglusemi heitið, engin fyrir-
framgreisla en skilvísar mánaðar-
greiðslur. Uppl. í síma 75918 eftir
kl. 20.
Regiusöm mæðgin óska
eftir 2ja herb. íbúð eða tveim
herbergjum og eldhúsi. má vera
hjá reglusömum manni. Get látið
hann hafa kvöldmat. Sími 74181.
eftir kl.19.
Nemandi við Tónlistarskólann
i Reykjavík óskar eftir rúmgóðu
herbergi eða 1 -2ja herbergja
íbúð, algjör reglusemi, fyrirfram-
greiðsla er hugsanleg. Uppl. í
síma 11301, en eftir kl. 8 í síma
66297.
Óska að leigja
eða kaupa 60-80 fm iðnaðar-
húsnæði í Reykjavík eða Kópa-
vogi. Uppl. í síma 40880 og 37044.
Eldri kona óskar
eftir herbergi og eldunarplássi,
helzt i gamla bænum. Uppl. í síma
71933 eftirkl. 18.
Tónlistarnema (selló)
vantar rúmgott herbergi, helzt
með aðgangi að eldhúsi, í Heim-
unum eða gamla bænum. Uppl. í
síma 35364 næstu daga.
Ó>:k.< eft'r 3ja-4ra herbergja
íhúð i Hafnarfirö! Irá l.nóv.i eilt
ár. Vinsamlegast nnrigið i síma
53529.
2ja herbergja íbúð
óskast á leigu í vesturbænum.
Uppl. í síma 12153 eftir kl. 5 á
daginn.
Trésmið vantar
herbergi, aðstoð við vinnu
hugsanleg. Uppl. í síma 20061
eftir kl. 5.
Óskum eftir 3ja
herb. íbúð á leigu, fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Hringið í
síma 22468 og eftir kl. 7 í síma
19587.
Ungur námsmaður
með konu og barn óskar eftir 2ja
til 3ja herb. íbúð strax, húshjálp
kemur til greina, 1 árs fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 10589 frá kl.
2-8.
Ungt par, bæði í námi,
óskar eftir að taka íbúð á letgu,
einhver fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Vinsamlegast hringið í
síma 86526 eftir kl. 19.
Einbýlishús
eða raðhús óskast á leigu fyrir
fámennt vistheimili, fyrirfram-
greiðsla, leigusamningur i langan
tíma. Uppl. í síma 20265 eftir kl.
18.
Ung stúlka með eitt barn
óskar eftir 2ja herb. íbúð. Uppl. í
sima 33898 eftir kl. 6 á kvóldin.
Húsnæði óskast
fyrir fjölritun, 80-90 ferm,
gjarnan við miðbæinn Margt
kemur til greina þ.á.m. ganilar
íbúðir svo framariega sem
húsnæðið er þurrt og þrifalegt.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu
blaðsins merkt: ,,0dýrt og gott
32109“
Róleg og reglusöm,
fullorðin kona óskar eftir að taka
á leigu 2ja herbergja íbúð.Uppl. í
síma 71970.
Ungt og reglusamt
par óskar eftir 2ja til 3ja herb.
íbúð strax, fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 37681.
Einhleypur
reglusamur maður óskar eftir lít-
illi íbúð, 4ra til 6 mánaða fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 19617.
Óska eftir 3ja-4ra herb.
íbúð, örugg mánaðargreiðsla og
fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 17391.
Areiðanlegar tvíburasystur
óska eftir 2-3ja herb. íbúð til
leigu. Uppl. í síma 50854.
Húseigendur athugiö.
Námsfólk v,ið lláskólann van-
hagar um 3-4ra herbergja íbúð
eða lílið hús hið f.vrsta. Smábarn
og þrennt • fullorðið í heimili.
'Eskileg slaðscining X’esturbær
eða gamli austurbæi. Heiðarleiki
i viðskiptum og góðri umgengni
heitið. Nánari uppl. gefnar í
sínum 23063 eða 53972.
Óska eftir 2ja
herbergja íbúð frá og með l.nóv.
erum 2 í heimili. Vinsamlegast
hringið í síma 85417 eftir kl. 8 á
kvöldin.
3ja eða 4ra hcrbergja íbúð
óskast strax. Reglusemi heitið.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
11793 og 36005 milli kl. 18 og 20.
Atvinna í boði
Kona eða karl,
vön afgreiðslu og grilli, óskast
strax. Uppl. í síma 66500 og 18201.
Atvinna óskast
Ung stúlka óskar
eftir vinnu, helzt nálægt Álfheim-
um, þó ekki skilyrði, margt kemur
til greina. Uppl. í síma 36629.
16 ára skólastúlka
óskar eftir atvinnu seinni part
dags, margt kemur til greina.
Hringið i síma 42679 eftir kl. 17.
Tveir fóstrunemar óska
eftir aukavinnu eftir 2.30, margt
keraur til greina. Uppl. í síma
73684 eða 74934 milli kl. 6 og 8 á
kvöldin.
19 ára stúlka
með verzlunarskólapróf óskar
eftir vinnu strax, margt kemur til
greina. Uppl. í síma 72919.
Reglusöm 21 árs
stúlka óskar eftir vinnu, margt
kemur tii greina. Uppl. í síma
74187.
59 ára gömul kona
óskar eftir léttri vinnu hálfan
daginn, helzt sem næst
miðbænum. Uppl. í síma 19714.
Meiraprófsbílstjóri.
34 ára gamall, óskar eftir
fraintíðarstarfi. Er vanur akstri
stærri vörubíl. Uppl. í síma 18889.
Barnagæzla
Barngóð kona óskast
til að gæta 4ra mánaða telpu allan
daginn, helzt á Nesvegi, Hagamel
eða nágrenni. Uppl. í síma 12712.
Tek börn í gæzlu
hálfan eða allan daginn, hef leyfi.
Uppl. í síma 22938 eftir kl. 5.
Kópavogur, vesturbær.
Skólastúlka 13—15 ára óskast til
að gæta 2ja barna nokkur kvöld í
mánuði. Uppl. í síma 44948.
Tek börn í gæzlu
Uppl. í síma 71533 milli kl. 8 og 10
næstu kvöld.
Tek börn í gæzlu,
er í Hlíðunum. Uppl. í síma 35158.
Óska eftir að koma
1 árs telpu í gæzlu allan daginn.
Tilboð sendist afgreiðslu D.B.
merkt „Barnagæzla 32164“.
I
Tapað-fundið
Karimannsúr,
Certina DS tapaðist síðastliðinn
laugardag, sennilega í Hlégarði,
Mosf. Finnandi vinsamlegast
hringi í síma 66111, Miðdal.
Fundarlaun.
1
Einkamál
i
Eg er 29 ára gamall
einhleypur maður (frekar
feiminn og einmana). Óska eftir
kynnum við konu á aldrinum
25—35 ára, sem svipað er ástatt
fyrir. Þær sem áhuga hafa vin-
samlegast sendi tilboð ásamt
mynd ef til er til Dagblaðsins
fyrir 5.11 merkt „Veturnætur
2472“.
Tek að mér'að sníða,
þræða saman og máta, móttaka
milli kl. 13 og 15, mánudag til
föstudags. Henny Ottóson, kjóla-
meistari, simi 34250.
Takið eftir!
Öska að taka allskonar vörur á
jólamarkað og lengur, hef mjög
góða aðstöðu úti á landi (set
tryggingu). Þeir sem hafa áhuga
leggi nafn og simanúmer inn á
DB merkt „9260-2524“.
Gistiö að Flúðum
óg búið við eigin kost. Hagkvæmt
verð t.d. 2 nætur í tveggjamanna-
herbergi kr. 4.500- og 7 nætur kr.
8.000. — Vistlegt herbergi með
stevpibaði og heitum potti. Uppl.
og pantanir í síma 99-6613 eða
99-6633. Skjólborg hf. Flúðum.
I
Kennsla
i
Námskeið í tréskurði.
Fáein pláss laus á næsta nám-
skeiði.Nokkrirútskornir munir til
sölu og sýnis í glugganum á verk-
stæðinu, Blönduhlíð 18, opið frá
kl. 10 — 12. Hannes Flosason,
sími 23911.
Sniðkennsla
Síðdegis- og kvöldnámskeið eru
að hefjast kenni nýjustu tízku.
Innritun í síma 19178. Sigrún Á.
Sigurðardóttir, Drápuhlíð 48, 2.
hæð.
Tónlistarkennsla:
Pianó, harmóníka, melódíka,
blokkflauta, saxófónn, trompet,
tónfræði. Borðmúsík, tækifæris-
músik, dansmúsík. Einar Logi
Einarsson, sími 14979 kl. 10-12.30
og 7-8.30.
Hreingerningar
Nú stendur yfir
tími hausthreingerninganna, við:
höfum vana og vandvirka menn
til hreingerninga og teppahreins-
unar. Fast verð. Hreingerninga-
félag Hólmbræðra. Sími 19017.
Hreingerningar. Teppahreinsun.
íbúðin á kr. 110 á fermetra eða
100 fermetra íbúð á 11 þúsund
krónur. Gangur ca. 2.200 á hæð.
Einnig teppahreinsun. Sími
36075. Hólmbræður.
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar. Tökum að
okkur hreingerningar á íbúðum,
stigahúsum og stofnunum, vanir
menn og vandvirkir. Sími 25551.
Þrif hreingerningaþjónusta.
Vélahreingerning, gólfteppa-
hreinsun. þurrhreinsun, einnig
húsgagnahreinsun. Vanir menn
og vönduð vinna. Uppl. hjá
Bjarna i síma 82635.
Te ppahreinsun —
húsgagnahreinsun. Tek að mér að
hreinsa teppi og húsgögn í
íbúðum. fyrirlækjum . og
stofnunuin Viinduð vinna. Birgir,
simar 86863 og 71718.
Þrif.
Tek að mér hreingerningar í íbúð-
um og stigagöngum og fleiru. Tek
einnig teppahreinsun og hús-
gagnahreinsun. Vandvirkir
menn. Uppl. í síma 33049,
Haukur.
Gerum hreinar íbúðir
og stigahús. Föst tilboð eða tíma-
vinna. Sími 22668 eða 44376.
Hreingerningar — Hólmbræður. •
Teppahreinsun, fyrsta flokks
vinna. Gjörið svo vel að hringja í
síma 32118 til að fá upplýsingar
um hvað hreingerningin kostar.
Björgvin Hólm, sími 32118.
9
Þjónusta
i
Urbeining. Urbeining.
Vanur kjötiðnaðarmaður tekur
að sér úrbeiningu og hökkun á
kjöti á kvöldin og um helgar.
Hamborgarapressa til staðar.
(Geymið auglýsinguna). Uppl. í
síma 74728.
Bólstrun. sími 40467.
Klæði og geri við bólstruó
húsgögn. mikiðúrval af áklæðum.
Heimilistækjaviðgerðir:
Tek að mér viðgerðir á rafmagns-
eldavélum, þvottavélum, upp-
þvottavélum, þurrkurum, þeyti-
vindum og fl. Uppl. i síma 15968.
Flísaiagnir.
múrviðgerðir og breytingar.
Uþpl. í sima 71580.
Bólstrunin Miðstræti 5.
Viðgerðir og. klæðningar á
húsgögnum, vönduð áklæði. Sími
21440 og heimasími 15507.
Smíðið sjálf.
Sögum niður spónaplötur eftir
máli. Fljót afgreiðsla. Stíl-
húsgögn hf.. Auðbrekku 63. Kópa-
vogi. Sími 44600. Ath. gengið inn
að ofanverðu.
Ökukennsla
8
Okukennsla—Æfingatímar:
Kenni á Mazda 616 árg. '76.
Ökuskóli Prófgögn. Simi 30989
eftir kl. 19. Kristján Rafn
Guðmundsson.
Ökukennsla — Æfingatímar.
Lærið að aka bil á skjótan og
öruggan hátt. Peugeot 504, árg.
’76. Sigurður Þormar öku-
kennari. Símar 40769 og 72214.
Ökukennsla—Æfingartímar
Bifhjólapróf. Kenni á nýjan
Mazda 121 sport. Ökuskóli og öll
prófgögn ef óskað er. Magnús
Helgason. simi 66660.
Ökukennsja — Æfingartímar.
Kenni á Volkswagen. Fullkominn
ökuskóli og öll prófgögn ef óskað'
er. Þorlákur Guðgeirsson.
Asgarði 59. símar 35180. 83344 og
71314.
Ökukennsla — Æfingartímar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða.
Kenni á Mazda 818. Ökuskóli og
öll prófgögn ásamt litmynd í öku-
skirteiniðef þess er óskað. Helgi
K. Sessiliusson. sími 81349.
V«rzhin
Virsftun
Verzlun
j
6/ 12/ 24/ volta
aiternatorar
HAUKUR 0G ÓLAFUR
Armúla 32 — Simi 37700
Viltu vinna í Getraununum?
Þá er að nota kerfi.
í Gelraunalilaðinu. sem kostar ki'. 300
- eru 15 úrvals getraunakerfi við allra
lueli. Geiraunabhiðið fæsl á fleslum blað
sölusiöðum. einiiig má P;mla blaðið i gegnum postholl
‘2SL> 1,11Getraunablaðið
Trésmíði — Inréttingar
Höfum nú aftur á lager BS skápana í
liarna-. unglinga- og einstaklingsher-
bergi. Stærð: hæð 180 cm. breidd 100
crn, dýpl 60 cm.
II LHICin húsgagnadeild, Hringhraut
JL nUMU 12, Silnj 28601.
Framleiðendur:
Trésmíðaverkstæði Benni og Skúli hf.
FERGUS0N sjónvarpstœkin
fáanleg á hagstæðu verði.
Verð frá kr. 75.1’36.- til 83.555.-
Viðg,- og varahlutaþjónusta.
0RRI HJALTAS0N
Ilagamel 8. sími 16139.
Psoriasis- og exemsjúklingar?
Hafið þið reynt Azúlene-sápuna frá Ph.vris? Phyris
snyrtivörurnar hafa hjálpað ótrúlega mörgum. Undra-
efni unnin úr blómum og jurtum. Fást í helztu snyrti-
vöruverzlunum.
phyris
-umboðið
Verzlun Plastgler
undir skrifstofustólinn, i húsið, í bátinn, í sturtuklefann,
í sýningarkassann, i auglýsingaskilti. með eða án ljósa
o.m.fl.
Alhliða plastglers-hönnun, hagstætt verð.
Plexi-Plast h.f.
faufósvegi 5 sími 23430.