Dagblaðið - 15.11.1976, Síða 21

Dagblaðið - 15.11.1976, Síða 21
I)ACMI.AÐIi). MANUDACIJK 15. NOVKMHKR 1976. 21 " •' Tízkuhornið ' Gömul vesti i nyjum hlutverkum Ef þú sk.vldir vera svo heppinn að rekast á gamalt karlmanns- vesti sem eigandinn er hættur að nota geturðu útbúið þér virkilega snotra flik fyrir litinn pening. Vestið verður að sjáifsögðu aó vera svona nokkurn veginn i lagi til þess að þetta sé mögulegt. A meðfylgjandi mvnd eru sýnd- ir tveir möguleikar sem eru fyrir hendi. Annað vestið er röndótt úr silki og fyrir það þarf ekki mikið að gera, það getur vel gengið eins og það er. Vasaúrið með keðjunni og vasaklúturinn gera auðvitað sitt til þess að fullkomna verkið. Við röndótta vestið er fallegast að nota venjulega hvita bússu og hálsbindi sem fer vel við litina i vestinu. Hitt vestið er -svart einlitt. Á það hefur verið saumað legg- ingarband bæði i handveginn og allt i kring. Skipt h.efur verið um hnappa og á vasann er upp- hafsstaður vestiseigandans saum- aður. eða jafnvel einhvers konar.,merki". sem mjög er i tizku. V’ið svarta veslið er noluð mjóg kvenleg blússa tneð pifum og lín- ingum. A. Bj. það er vit í vetrarskoðun SKODA Tékkmkd bifreiðsmboðiú Auóbrekku 44-46 - Kópavogi - S. 42600 1. Velarþvottur 2. Stilltir ventlar 3. Hert strokklok (head) 4. Hreinsaóur og stilltur blöndungur 5. Ath. bensínslöngur Ó. HreinsuA grugglcúla 7. Hreinsuú bensmdœla 8. Ath- kerti 9. Þj'öppunarmœling 10. Stilltar platínur 11. Ath. kveikjuþéttir 12. Ath. kveikjuþrœói 13. Ath. kveikjulok og hamar 14. Kveikja smuró 15. Vatnsdœla smuró 16. Ath. viftureimar 17. Smurdar legur viú kœliviftu 18. Ath. loftsíu 19. Mœldur frostlögur 20. Hert botnpanna Aðeins Innifalið 21. 22. 23. 24. 25. 26. 27. 28. 29. 30. 31. 32. 33. 34. 35. 36. 37. 38. 39. 40. 41. 42. 43. 44. 45. kr. 7.700- i verói: kerti og platínur Ath. vélarþéttingar v/leka Ath. kœlikerfi v/leka Mceld hleúsla Mceldur rafgeymir Hreinsuó rafgeymasambönd Stillt kúpling Smurú kúplingslega Ath. slit í stýrisupphengju Ath. slit í spindlum Ath. slit í miústýrisstöng Ath. slit í stýrisvél Ath. hemlarör Ath. magn hemlavökva Jafnaóir hemlar Ath. handhemil Ath. þurrkublöó og armar Ath. rúóusprautur Ath. Ijos Huróarskrár og lœsingar smuróar Bensíngjöf smuró Ath. gírkassaþéttingar v/leka Áth. miústöú Ath. loft í hjólbörúum og slit Ath. olía á vél Reynsluakstur Nýkomið KÚREKASTÍGVÉL Teg. 141 Litur: Ljósbrúnt leður Hrágúmmísólar Verð kr. 8.675. Póstsendum Teg. 142 Litur: Dökkbrúnt leður. Stærðir: Nr. 36-41. Hrágúmmísólar. Verð kr. 8.675.- Teg. 1289 Litur: Natur leður Stærðir: 36-41 Verð kr. 8.575.- Skóverzlun Teg. 283. Litur: Ljósbrúnt leður Stærðir: Nr. 36-41. Verð kr. 8.575.- Þórðar Péturssonar Teg. 291. Litur: Ljósbrúnt. Stærðir: Nr. 36-41. Verð kr. 8.575.- Kirkjustræti 8 v/Austurvöll Sími 14181

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.