Dagblaðið - 15.11.1976, Qupperneq 24
24
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 15. NÓVEMBER 1976.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 16. nóvember
Vatnsberinn (21. jan. -19. feb.): Notaöu alla þá hjálp sem
þér býðst i daj>. Þú verður undir töluverðu álagi. Eitt
ákveðið verk þarftu þó að vinna sjálfur til að
fullnæftjandi árangur náist.
Fiskarnir (20. feb.-20. marz): Þú munt eignast nýja vini í
dag. Þú hefur þann einstaka hæfileika að geta aukið
mjög á sálarró fólks. Gættu þess að vera þó ekki svo
samvinnuþýður og þolinmöður að þinar eigin skoðanir
falli I skuggann.
Hrúturinn (21. marz - 20. apríl): Einhver sem er þér
nákominn vill gjarnan fá þig til að starfa af meiri krafti
en þér finnst þægilegt. Góð vinna og vandvirk er betri
en hroðvirkni.
Nautið (21. apríl - 21. mai): Dagurinn ætti að vera mjög
ánægjulegur fyrir þig svo framarlega sem þú heldur þig
fjarri einni ákveðinni persónu, sem þú lyndir alls ekki
við.
Tviburarnir (22. maí - 21. júni): Þú munt fá stórfinar
ráðleggingar ef þú deilir leyndarmálum þínum með
trúverðugum vini. Viðkvæmur vinur þinn kemst i
uppnám vegna gagnrýni þinnar.
Krabbinn (22. júni - 23. júlí): Þú munt fá tækifæri til að
t^aka þátt í góðri skemmtun. Smávægilegt vandamái á
heimilinu mun leysast ef rætt er um hlutina.
Ljónið (24. júli-23. ógúst): Skyndileg breyting á dagskip-
an þinni er likleg. Þér hættir til að taka of mikið að þér
svo álagiö verður þér Qfviða.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Aætlanir sem snerta þina
nánustu þurfa að komast i framkvæmd hið fyrsta. Það
mun stuðla að lausn fjárhagslegs vandamáls sem þjakar
þig. Þú munt njóta góðs félagsskapar i kvöld.
Vogin (24. sept.-23. okt.): Skapið er ekki upp á Jjitt bezta
og mikið þunglyndi sækir á þig. Fjármál þín þarfnast
endurskipulagningar. Örvæntu samt ekki, þvi þessu
mun öllu létta fljótlega.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Stjörnurnar hafa hálf
togstreitukennd áhrif núna og heppnin virðist láta á sér
standa. Einhver ókunnugur mun hafa varanleg áhrif á
iíf þitt.
Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Dagurinn i dag ætti að
færa þér nýjan vin. Gættu þess að gefa engin loforð í
dag, þú gætir séð eftir því síðar.
Steingeitin (21. des -20. jan.): Gamall kunrnngi þinn mun
‘gera góðverk á þér i dag. Margir sækja í kunningsskap
þinn. Lítill bögguli I póstinum mun færa þér mikla
ánægju.
Afmœlisbarn dagsins: Ahugamál þin munu aukast mjög
næstu tólf mánuði. Þú munt taka þátt i mörgum flóknum
og skapandi verkefnum. Heilsa þin þarfnast varkárni og
gættu þess að ofgera engu. En almennt ætti árið að
einkennast af velgengni og hamingju.
gengisskraning
NR. 214 — 10. nóvember 1976
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar .. 189,50 189,90
1 Sterlingspund ..... 310,05 311,05*
1 Kanadadollar.... .. 194,65 195,15
100 Danskar krónur.....3,197,65 3206,05*
100 Norskar krónur ....3577,60 3587,00
100 Sœnskar krónur......4473,75 4485,55'
100 Finnsk mörk .......4927,20 4940,20
100 Franskir frankar....3800,45 3810,45'
100 Belg. frankar....... 509,25 510,65'
100 Svissn. frankar ...7754,20 7774,60
100 Gyllini.............7486,05 7505,75'
100 V-þýzk mörk .......7834,15 7854,85
lOOLírur ..... ........ 21,90 21,96
100 Austurr. Sch........1103,05 1105,95'
100 Escudos ........... 602,40 604,00*
100 Pesetar............. 277,30 278,00
100 Yen.................. 64,36 64,53*
* Breyting frá síðustu skráningu.
Rafmagn: Reykjavík og Kópavogur sími
18230, Hafnarfjörður sími 51336, Akureyri
simi 11414, Keflavík sími 2039, VestmarrrTa-
eyjarsími 1321.
Hitaveitubilanir: Rpykjavík sími 25524.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 85477,
Akureyri sími 11414, Keflavík símar 1550
eftirlokun 1552. Vestmannaeyjar simar 1088
og 1533. Hafnarfjörður sími 53445.
Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Hafnar-
firði, Akureyri, Kefiavík og Vestmannaeyj-
um tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana
Sími 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis*til
kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og i öðrum tiliellum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
„Gjördu svo vt'l, njörðu svo vol — mór lizl vol ú
nafnió á fyrirtækinu."
© Kmg Features Syndicate, Inc., 1976. World riRtits reserved.
C-2-7- © Bull's
Þaö vantar eitthvað'smávegis í þessa súpu,
svona eins og smákraftaverk!
Reykjavík: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: högreglan simi 41200, slökkvilið.
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabffreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið
sími 2222 og sjúkr^bifreið simi 3333 og í
símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkviliðið sími 1160, sjúkrahúsið-símí 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími
22222.
Kvöld- nœtur- og holgidagavarzla apótekanna í
Reykjavík vikuna 12.-18. nóvember er í
Vesturbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna á sunnudögum, helgidögum og al-
mennum frídögum. Sama apótek annast
næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum frídögum.
Hafnarfjörður — Garðabœr.
Nœtur- og helgidagavarzla.
Upplýsingar á slökkvistöðinni I síma 51100. Á
laugardögum og helgidögum eru læknastofur
iokaðar en lzéknir er til viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar í símsvara 18888.
Akureyrarapótek og Stjörnuapotek, Akureyri.
Virka dagai.er opið i þessum apótekum á
opnunartímá búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörzlu. Á kvöldin er opið i því apóteki
sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12,
15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfja-
fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru
gefnar í síma 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19,
kl^lO003, **^—15, laugardaga frá
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá
ki. 9—18. Lokað í hádeginu milli 12 og 14.
Slysavarðstofan. Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi
11100, Hafnarfjörður, sími 51100, KeflavíL,
sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955. Akur-
eyri, simi 22222.
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl.
17—18. Sími 22411.
Borgarspítalinn: Mánud.—föstud. kl.
18.30 — 19.30. Laugard. — surtnud. kl. 13.30
— 14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarátöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 —
19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15 — 16 Og 19.30 — 20.
Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30— 16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30
— 19.30.
Flókadeild: Álla daga kl. 15.30—16.30.
Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud.
laugard. og sunnud. kl. 15 — 16. Barnadeild
alla daga kl. 15— 16.
Grensásdeild: Kl. 18.30 — 19.30 alla daga og
kl. 13 — 17 á laugard. og sunnud.
Hvítabandiö: Mánud. — föstlld. kl. 19— 19.30,
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15 —
16.
Kópavogshælið: Eltir umtali og kl. 15 — 17 á
helgum dögum.
Splvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl.
15 — 16 og kl. 19.30 — 20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15—16.30. %
Landspitalinn: Alla (laga kl. 15 — 16 Og 19 —
19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 — 16 alla daga.
Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15—16
*og 19— 19.30.
Sjukratiusiö Keflavik. Alla daga kl. 15 — 16 og
19 — 19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15
— 16 og 19 — 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 — 16
og 19— 19.30.
Reykjavík — Kópavogur
Dagvakt: Kl. 8 — 17 mánudaga — föstudaga,
ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510.
Kvöld og næturvaKt: Kl. 17—08, mánu-
daga—fimmtudaga, sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru lækna-
stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspítalans, sími 21,230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón-
Tístu eru gefríar í simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar í símum 50275,
53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100.
Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8—17 á Lækna-
miðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidaga-
varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í sima 23222, slökkviliðinu i síma 22222
og Akureyrarapóteki í síma 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki ftæst i heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i
síma 3360. Simsvari í sama húsi með úpp-
lýslngum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í *síma
1966.
Krossgáta
1 2 3 4
5 ■
6 J ■ 7
■ 8
9
Krossgáta 10
Lárétt: 1. I landslagi 5. Efni 6. Fangamark
7. Fangamark 8. Xeitun. 9. Drykkjumenn.
Lóðrétt: 1. Kraftur 2. Rödd 3. Tveir eins 4.
Blóm 7. Stórt lyrirtæki 8. Ónefndur.
Á Evrópumeistaramóti ungra
manna í Lundi í sumar var mikið.
um skrítnar sagnir. Sumar
heppnuðust — aðrar ekki eins og
gengur og gerist. Hér er spil frá
leik Hollands og Ungverjalands.
Norrur
♦ G9643
K7653
0 enginn
* 1042
Ve>TI R
* KD
V 1042
0 ÁD965432
A ekkert
Austir
♦ 52
c? G8
0 KG
* ÁKDG765
:*>i ri r
♦ Á1087
c? ÁD9
0 1087
* 983 .
Á flestum borðum varð
lokasögnin 4 spaðar í suður.
Fimm unnir þar sem austur
komst ekki inn til að taká
laufaslagi sína.
En þegar Ungverjar voru með
spil vesturs-austurs sögðu þeiri
sex grönd frjálst. Vestur átti að
spila spilið — og suður með ásana
sína tvo leyfði sér að dobla.
Venjulega er hægt að fá á ásana í
grandi. Ef norður spilar út hjarta
eða spaða geta n/s fengið sex
fyrstu slagina. Norður áleit dobl
suður Lightners-dobl, það er ósk
um óvenjulegt útspil, hvað á
aðeins við í litarsögn. Því hafði
norður gleymt og spilaði út laufi.
Þar með „átti“ vestur 15 slagi, en
gat auðvitað ekki fengið nema þá
13, sem eru í spilunum.
Á skákmóti í Noregi nýlega —
ólympíubikarinn kölluðu
norskir það — kom þessi staða
upp í skák Lindblom og Taksrud,
sem hafði svart og átti leik. Hann
á erfitt um vik þar sem hvítur
hótar Dxg6!!
m wm m MéW
m * w ■%m Ém m |J mm. m i H^i
■ & fm m i n Wk '
. 4p§i§
!§ : liÉ! JHÍV
-Jö! JS. gAp
JJg má wm. H
31.------e5 32. Dh4 — Hf6 33.
Bg5 — Hf7 34. Be7 — Hf4 33. Dh3
— Hf7 36. Dd7! — Dxd7 37. Ha8+
og svartur gafst upp.
— Ga'ti ég ekki fengið að prufa það í tvo til þrjá
mánuöi. áður en ég tek ákvörðun?