Dagblaðið - 15.11.1976, Qupperneq 31
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 15. NÖVEMBER 1976.
31
Sjónvarp
Sjónvarp í kvöld
kl. 21.10:
ISLENZK 0G RUSS-
NESK LÖG SUNGIN OG LEIKIN
Fyrir stuttu kom David
Ashkenazy, faðir Vladimirs, í
langþráða heimsókn hingað til
lands. David er þekktur píanó-
leikari í heimalandi sínu og á
meðan hann dvaldi hér á landi
greip sjónvarpið tækifærið og
fékk hann til þess að koma
fram í sjónvarpsþætti.
Þátturinn er á dagskránni í
kvöld kl. 21.10 og flytja þeir
David Ashkenazy og Kristinn
Hallsson óperusöngvari saman
íslenzk og rússnesk lög.
A.Bj.
David Ashkenazy ásamt konu
sinni, Vladimir syni sinum,
Þórunni tengdadóttur sinni og
sonarbörnum.
Kristinn Halisson óperusöngv-
ari syngur fyrir okkur i kvöld.
Mánudagur
15. nóvember
20.00 Fróttir.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 iþróttir. Umsónarmaður Bjarni
Felixson.
I
21.10 David Ashkenazy og Krístinn Halls-
son. Þessi þáttur var gerður er David
Ashkenazy kom í stutta heimsókn til
Islands fyrir skömmu. Þeir flytja ís-
lenzk og rússnesk lög. Stjórn upptöku
Egill Eðvarðsson.
21.40 Vór morðingjar. Leikrit eftir Guð-
mund Kamban. Leikstjóri Erlingur
Gíslason. Leikendur: Edda Þórarins-
dóttir, Þorsteinn Gunnarsson, Arn-
Ihildur Jónsdóttir, Gisli Alfreðsson,
Guðjón Ingi Sigurðsson, Guðrún Al-
freðsdóttir, Jón Aðils, Kristján Jóns-
son, Pétur Einarsson, Sigríður Haga-
lín, Sigurður Karlsson og Steindór
Hjörleifsson. Stjórn upptöku Tage
Ammendrup. Leikritið var frumsýnt
annan dag jóla 1973.
23.20 Dagakróriok.
hvað um er að ræða. Það veldur
óttatilfinningu hjá viðkomandi
mönnum og hún hefur áhrif á
gerðir þeirra.
Að lokum mun Ævar segja
frá viðvörunum í sambandi við
atburð sem gerðist fyrir um
átta árum og einu mjög
ákveðnu dæmi um viðvörun
sem John F. Kennedy fékk rétt
fyrir dauða sinn.
„Jú, ég hef sjálfur fengið
hugboð,“ sagði Ævar. „Ég
þekki þetta af eigin reynslu. Ég
er líka sannfærður um að all-
flestir hafa að minnsta kosti
einu sinni á ævinni fengið hug-
boð sem þeir hafa svo aðeins
afgreitt sem tilviljun. Þessi
hugboð mín hafa farið vaxandi
síðan ég fór að huga að andleg-
um iðkunum."
EVl
Mónudagur
15. nóvember
TiiKynn-
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
ingar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn-
ingar. Viðvinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Eftir örstuttani
leik" eftir Elías Mar. Höfundur les
(10).
15.00 Miftdegistónleikar. John Ogdon
leikur á píanó „Gaspard de la Nuit'
svítu eftir Ravel. Nicanor Zabaleta ogi
útvarpshljómsveitin í Berlín leika
Konsertserenöðu fyrir hörpu ogí
hljómsveit eftir Rodrigo; Ernstf
Márzendorfer stjórnar.
15.45 Undaríeg atvik. Ævar R. Kvarai
segirfrá.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.1
Veðurfregnir).
16.20 Popphom.
17.30 Ungir pennar. Guðrún Stephensei
sér um þáttinn.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórssoi
flytur þáttinn.
19.40 Um dagin og veginn. Ólafur Hauku
Arnason talar.
20.00 Mánudagslögin.
20.25 fþróttir. Umsjón: Jón Asgeirsson
20.40 Úr tónlistariífinu. Jón Asgeirssoi
tónskáld stjórnarþættinum.
21.10 Sextett fyrir pianó og blásturshljoft-
færi eftir Francis Poulenc.Höfundurinn
leikur á píanó með Blásarakvintettin
um í Fíladelfíu.
21.30 Útvarpssagan: „Nýjar raddir, nýii
staðir" eftir Truman Capote. Atl:
Magnússon les þýðingu sína (5).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kristnilíf. Þáttur
umsjá Jóhannesar Tómassonar blaða
manns.
22.40 Kvöldtónleikar. a. Hljómlistar-
flokkurinn „The Academy of Ancient;
Music“ leikur Forleik nr. 8 í g-molr
eftir Thomas Arne. b. Stanisla'
Duchon, Jiri Mihule og Ars Rediviv
hljómsveitin leika Konsert í d-moll
fyrir tvö óbó og strengjasveit efti
Antonio Vivaldi; Milan Munclinge
stjórnar. c. Emil Gilels leikur Píanó
sónötu nr. 23 I f-moll op. 57 efti
Beethoven.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
16. nóvember
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl
7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl
7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund
bamanna kl. 8.00: Kristín Sveinbjörns-
dóttir les söguna „Aróru og pabba'
eftir Anne-Cath. Vestly (14). |
Tilkynningar kl. 9.30. Þingfróttir kl.
9.45. Létt lög milli atriða. Hin gömlu
kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir|
sér um þáttinn. Morguntónleikar kl.
11.00: Eduard Mélkus leikur F’antasíu
í h-moll fyrir einleiksfiðlu eftir Tele-|
mann/Stuyvesant-kvartettinn leikur?
Strengjakvartett í D-dúr eftir Ditters-p
dorf/Ruggiero Ricci, Dennis Nesbitt
og Ivor Keyes leika Sónötu fyrirl
fiðlu. víólu da gamba og sembal op. 5]
nr. 10 eftir Corelli/Artur Balsam og
Winterthur sinfóníuhljómsveitin
leika Píanókonsert í a-moll op. 85 eftir
Hummel; Otto Ackermann stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar
Tilkynningar.
mmmmammm
n
i
Nú á dögum eru bömin allt of
sjaldan með þegar eitthvað
skemmtilegt er að gerast hjá
mömmu og pabba.
Ekki síst þegar farið er út að borða.
En nú er orðið leikur að bjóða þeim
með í fínan mat í Blómasalinn.
Við veitum helmings afslátt á kalda
borðinu fyrir böm 12 ára og yngri.
Þá kostar það 1.860-930 eða 930.00 kr.
Einnig er framreiddur matur eftir
sérstökum bamamatseðli á hagstæðu
verði.
Opið kl. 12-14.30 Og 19—22.30.
Kalt borð í hádeginu.
HQTEL
LOFTLEIÐIR Sími 22322