Dagblaðið - 16.11.1976, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 16.11.1976, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 16. NOVEMBER 1976. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrír miðvikudaginn 17. nóvembor. Vatnsborinn (21. jan.—19. feb.): Samstarfsmaður þinn eða vinur vill trúa þér fyrir einhverju. Gættu þess sérstaklega að virða það traust. Þú munt verða fyrir einhverri heppni. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Þetta timabil virðist vera sérlega bjart fyrir þig. öll þín mál ættu að ganga snurðulaust og þú munt verða umkringdur fólki sem kann vel að meta þig. Þér hættir til að eyða of miklu. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Þú munt koma öðrum í uppnám með því að neita stuðningi við málefni sem stefnir gegn meginreglum þínum. En afstaða þín verður skilin af þeim, sem skipta mestu máli. Nautiö (21. apríl—21. maí): Þér tekst að sameina viðskipti og ánægju. Eldra fólk mun fá tækifæri til að sýna vald sitt. Skopskyn þitt mun koma þér í gegnum erfiðleika. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Þetta verður mjög effiður dagur, mikið að gera og þú ert alltof uppspenntur til að slappa af í kvöld. Blandaðu þérekki í fjármál vinar. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Vertu viðbúinn ýmsum truflunum. Þú þarft á þolinmæði að halda. Horfur eru á að þú vinnir til einhvers konar upphefðar eða verðlauna. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þú munt hitta fólk, sem þú hefur ekki séð I langan tíma. Einn þeirra mun hafa sérlega mikil áhrif á þig. Lofsyrði frá óvæntum aðila munu gleðja þig. Moyjan (24. ágúst—23. sept.): Allar þínar áætlanir ættu að ganga vel i dag, svo framarlega sem þú vinnur skipulega. Gættu þess að treysta ekki um of á áríðandi bréf. V Vogin ( 24. sept.—23. okt.): í dag bíður þín margt óvænt og meðal annars muntu fá gest sem alls ekki var von á. Hæfileikar þínir til að bregðast rétt við erfiðum aðstæðum munu koma sér vel. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Mikið oró fer af þér og þér gefst tækifærit il að sýna getu þina í viðurvist fjölda fólks. Geymdu leyndarmálin með sjálfum þér, sérstak- lega þau sem varða framtiðaráætlanir. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.: Þú ert i mjög framsæknu skapi. Gættu þess að stefná ekki fram úr þvi sem hæfileikar þinir leyfa. Astalífið reynist stormasamt fyrir yngri bogmenn. Steingoitin (21. des.—20. jan.): Gættu þess að láta ekki draga þig inn í neinar óheilindasamræður. Þetta gæti haft alvarlegar afleiðingar sem þér er réttast að forðast. Blátt er happaliturinn fyrir steingeitur í dag. Afmælisbam dagsins: Togstreitukennd öfl munu valda nokkrum árekstrum fyrstu mánuði þessa árs. Hlutir sem áður gengu vel munu enda með vandræðum.En þessu tímabili mun ljúka og endanlegur árangur mun nást, sértu ósérhlífinn.Nokkuð mun verða stormasamt í félagslifinu, en áhugavekjandi samt. GENGISSKRANING NR. 217 — 15. nóvember 1976. Rafmagn: Reykjavík og Kópavogur simi . 18230, Hafnarfjörður sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík simi 2039, Ves‘manna- eyjarsimi 1321. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 189,50 189,90 1 Sterlingspund 311,40 312,40* 1 Kanadadollar 193,50 194,00 100 Danskar krónur 3197,30 3205,80* 100 Norskar krónur 3578,20 3587,70* 100 Sænskar krónur 4470,80 4482.60* 100 Finnsk mörk 4927,20 4940,20 100 Franskir frankar 3801,00 3811,00* 100 Belgískir frankar 510,20 511,60* 100 Svissn. frankar 7754,30 7774,80* 100 Gyllini 7484,60 7504,30* 100 V-þýzk mörk 7829,00 7849,70* 100 Lirur 21,88 21,94 100 Austurr. Sch. 1102,10 1105,00* 100 Escudos 602,50 604,10 100 Pesetar 276,90 277,60 100 Yen 64,30 64,48 * Breyting frá síðustu skráningu. Hitaveitubilanir: Rpykjavík sími 25524. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 85477, Akureyri simi 11414, Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður sími 53445. Símabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Hafnar- firði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allai> sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-, kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Jú, þetta er dásamlega, bezta og fallega eigin- konan þín — en í hvaða bar ert þú staddur, væni minn? R.ykjavik: ' Lögreglan simi 11166. slökkvilið og sjúkrabifreið sfmi 11100. Kópavogur: högreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabjfreiðsími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvlííðið’ sími 2222 og sjúkrpbifreið sími 3333 og í sfmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sfmi 1666, slökkviliðið sími 1160, sjúkrahúsiðsímí 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. . . Apótek .. .......j. Kvöld- nætur- og helgidagavarzla apótekanna í Reykjavík vikuna 12.-18. nóvember er f Vesturbæjar Apóteki og Háaleitis Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og al- mennum frfdögum. Sama apótek annast næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að tnorgni virka daga en til kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum frfdögum. Hafnarfjörður — Garðabær. Nætur- og helgidagavarzia. Upplýsingar á slökkvistöðinni í síma 51100. Á' laugardögum og helgidögum eru læknastofur* lokaðar en Izéknir er til viðtals á göngudeild ; Landspitalans, sfmi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu. eru gefnar í sfmsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek' Akureyri? .Virka dagai..er opið í þessum apótekum á j opnunartimá búða. Apótekin skiptast á sina , 'vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið f þvf apóteki sem sér ura þessá vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfja- 'fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9___19, 'almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga fré' kl. 10—12. ^Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá ,kl. 9—18. Lokað i hádeginu milli 12 og 14. ^ Reykjavík — Kópavogur Dagvakt: Kl. 8 — 17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst f heimilislækni, sfmi 1151(L •Kvöld og næturvaKt: Kl. 17—08, mánu^ daga—fimmtudaga, sími 21230. ... ^ Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspftalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna-, og lyfjabúðaþjón- \ ■Ostu eru géfrfar í sfmsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar í sfmum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni f síma 51100.. Akureyrí. Dagvakt er frá kl. 8—1? á Lækna- miðstöðinni f sima 22311. Nætur-og helgidaga- varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni f sfma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki itæst f heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heijsugæzlustöðinni f síma 3360. Símsvari í sama húsi með úpp- lýsingum um vaktír’éftir kl. 17. Vostmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í -síma 1966. 1 2 3 4 5 ■ 6 ■ ■ 7 8 9 Slysavarðstofan. Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akur- eyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudága kl. 17—18. Sfmi 22411. Krossqáta 11 Lárétt: 1. Ljósgjafi 5. Skel 6. Tónn 7. Smáorð 8. Pota 9. Ilmar. Lóðrétt: 1. Svala 2. Samtenging 3. Rvkagnir 4. Lengra frá 7.1 sjónum 8. Smáorð. Hvernig á suður að spila þrjú grönd eftir að vestur spilar út spaðagosa? skrifar Terence Reese. Suður opnaði á einu grandi Norður hækkaði í tvö grönd og með þremur gröndum suðurs lauk sögnum. Vkstik * G108642 K10 0 106 + Á73 N'írrur + Á5 9642 0 KG73 * G95 Austir ♦ 93 V 753 0 9842 + KD82 Sl III K A KD7 V ÁDG8 0 ÁD5 + 1064 Þegar spilarinn í suður sá spil blinds var greinilegt að hann þurfti að reyna svíningu í hjarta til að vinna spilið. En mikil hætta er á — ef vestur á hjartakóng — að hann skipti yfir í lauf. Til þess að reyna að gefa í skyn að spaðinn væri veiki liturinn drap spilarinn á ás blinds og lét sjálfur spaðadrottningu! — Síðan svinaði hann hjartadrottningu. Vestur féll á bragðinu. Hann áleit að með spaðagosa hefði hann hitt á bezta útspilið — og þegar hann komst inn á hjartakóng hélt hann áfram í spaðanum. Þar með átti suður níu slagi. Fjóra á tígul, þrjá á hjarta og tvo á spaða. Snjöll spilamennska hjá suðri, því líkur eru á, að vestur hefði annars reynt nýjan lit — og mun snjall- ari spilamennska en að reyna að fara að fikta í laufinu í öðrum slag. Skák Á Hastingsmótinu 1974-1975 kom þessi staða upp í skák Planinc og Basman, sem hafði svart og átti leik. 1.-----Hxf4! 2. gxf4 — Dh5 3. Khl — Dh5 og hvítur gafst upp. 2. ----Dh3 hefðu verið mistök vegna 3. Dxd5+. 18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30—19. Heilsuvemdarstöðin: KI. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. Fæðingardeild: Kl. Í5 — 16 Og 19.30 — 20. Fæðingartieimili Reykjavíkur: AUa daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 — JL6 og 18.30 — 19.30. Flókadeild: ÁUa daga kl. 15.30—16.30. Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud. laugard. og sunnud. kl. 15 — 16. Barnadeild alla daga kl. 15— 16. Grensásdeild: Kl. 18.30 — 19.30 alla daga og kl. 13 — 17 á laugard. og sunnnd. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19 — 19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15 — 16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 — 17 á helgum dögum. $plvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15 — 16 og'kl. 19.30 — 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15 — 16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30. Barnaspítali Hringsins: KL 15 — 16 alla daga. ÍSjúkrahúsið Akureyri: ÁUa daga kl. 15—16' \)g 19— 19.30. Sjúkratiusið Keflavík. >Alla daga kl. 15 — 16 og 19—19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. AUa daga kl. 15 — 16 og 19— 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 — 16 og 19— 19.30. — Jú, þessi var dýrust, en mér finnst hún bezt!

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.