Dagblaðið - 16.11.1976, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 16.11.1976, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1976. Kona i nágrenni Digranesskóla i Kóp. óskast til að gæta eins árs drengs 4-5 daga vikunnar, til greina gæti komið að gæta hans heima. Uppl. i sima 44926 eftir kl. 13. Öska eftir að taka börn í gæzlu, er vön og hef leyfi. Uppl. í síma 85324. I Tapað-fundið i Peningabudda fannst við Sigtún síðastliðinn sunnudag. Uppl. i síma 30285. Kvenmanns-gullarmbandsúr tapaðist I Vesturbænum sl. fimmtudagskvöld. Uppl i síma 14945. Gleraugu með silfurlituðum umgjörðum. töpuðust föstudaginn 12.11. sið- astliðinn, hugsanlega á svæðinu Funahöfði-Skipholt eða við bíla- stæði SS, Háaleitisbraut 68. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 35876 eftir kl. 18. Góð fund- arlaun. Kvenmannsgullúr tapaðist i Sigtúni laugardaginn 13. nóv. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 41947. Tilkynningar Þroskaþjálfar: Munið kvöldskemmtunina i kvöld kl. 8.30 i félagsheimili Kópavogs, takið með ykkur gesti. Stjórn styrktar- og lánasjoðs. Frá Þvottahúsi Keflavíkur. Höfum opnað aftur i nýjum húsa- kynnum að Vallartúni 5, sími 2395. Þvottahús Keflavíkur. Hestamenn—Hestaeigendur: Tek að mér flutninga á hestum. Hef stóran bíl. Vinnusími 41846, stöðvarnúmer 20. Jón. Heimasími 26924. Takið eftir. Óska að taka allskonar vöru á jólamarkað og lengur, hef mjög góða aðstöðu úti á landi (set tryggingu). Þeir sem hafa áhuga leggi nafn og símanúmer inn á DB merkt „9260-2524“. Gistið að Flúðum og húið við eigin kost. Hagkvæmt verð t.d. 2 nætur í tveggjamanna- herbergi kr. 4.500- og 7 nætur kr. 8.000. — Vistlegt herbergi með steypibaði og heitum potti. Uppl. og pantanir í sima 99-6613 eða 99-6633. Skjólborg hf. Flúðum. Kennsla B Kenni byrjendum á rafmagnsorgel, gítar og blokkflautu. Uppl. i sima 74837 milli kl. 6 og 8. f Hreingerníngar l Hreingerningar. Teppahreinsun. Ibúðin á kr. 110 á fermetra eða ,100 fermetra íbúð á 11 þúsund krónur. Gangur ca. 2.200 á hæð. Einnig teppahreinsun. Sími 36075. Hólmbræður. Þrif hreingerningaþjónusta. Vélahreingerning, gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun, einnig húsgagnahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna i síma 82635. Teppahreinsun Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn og stigaganga. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Pantið tímanlega. Erna og Þorsteinn. Sími 20888. Teppahreinsun— húsgagnahreinsun. Tek að mér að hreinsa teppi og húsgögn í íbúðum, fyrirtækjum og stofnunum Vönduð vinna. Birgir, símar 86863 og 71718. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að ækkur hreingerningar á íbúðum. stigahúsum og stofnunum, vanir imenn og vandvirkir. Sími 25551". Gerum hreinar íbúðir og stigaganga, vanir og vand- virkir menn, örugg og góð þjónusta. Jón, sími 26924. Þrif. Tek að mér hreingerningar í íbúð- um og stigagöngum og fleiru. Tek einnig teppahreinsun og hús- gagnahreinsun. Vandvirkir men.n. Uppl. í síma 33049, Haukur. Hreingerningar— Hreingerningar: Hörður Viktors- son, sími 85236. Hreingerningafélag Reykjavíkur Teppahreinsun og hreingern- ingar, fyrsta flokks vinna. Gjörið svo vel að hringja í síma 32118 til að fá upplýsingar um hvað hrein- gerningin kostar. Sími 32118. Nú stendur yfir tími hausthreingerninganna, við höfum vana og vandvirka menn til hreingerninga og teppahreins- 'unar. Fast verð. Hreingerríinga- félag Hólmbræðra. Sími 19017. Gerum hreinar ibúðir og stigahús. Föst tilboð eða tíma- vinna. Sími 22668 eða 44376. I Þjónusta Tökum að okkur að spila í einkasamkvæmum og koma fram í danshúsum. Uppl. í sima 75920 milli kl. 7 og 8. Rauðamöl: Til sölu fín rauðamöl til margs konar nota, ekið á staðinn. Uppl. í síma 75877. Húseigendur, húsfélög! Hurða- og gluggahreinsun, olíuberum hurðir og glugga, föst verðtilboð. Sími 74276. Ódýr og góð þjónusta. Endurnýjum áklæði á stálstólum og bekkjum, vanir menn. Sími 84962. Húsbyggjendur! Rífum og hreinsum steypumót, vanir menn. Uppl. í síma 38827. Flutningar. Tökum að okkur alls konar flutninga á sendiferðabílum, svo sem skepnuflutninga, búslóða- flutninga, píanóflutninga og aðra þungaflutninga jafnt innan bæjar sem utan, vanir menn. Uppl. í síma 43266 og 44850. Eldhúsinnréttingar— Fataskápar: Get bætt við mig nú þegar smíði á eldhúsinnréttingum og fataskápum. Teikningar fylgja. Leitið tilboða.Trésmíðaverkstæði Steingríms K. Pálssonar, sími 53861. Er handlaugin eða baðkerið orðið flekkótt af kísil eða öðrum föstum óhreindindum? Hringið í okkur og athugið hvað við getum gert fyrir yður. Hreinsum einnig gólf og vegg- flísar. Föst verðtilboð. Vöttur sf. Armúla 23, sími 85220 milli kl. 2 og 4 á daginn. Klæðum húsgögn, úrval af áklæði, fagmenn vinna verkið. Borgarhúsgögn Hreyfils- húsinu Grensásvegi. Innranuna allskonar mundir og málverk, sérhæfing saumaðar myndir og teppi, áherzla lögð á vandaða vinnu, venjulegt og matt glr. Innrömmun Trausta, Ingólfs- stræti 4, sími 22027 í hádegi og eftir kl. 19. Geymið auglýsinguna. Sprautum ísskápa í öllum nýjustu litunum. Líka gufugleypa, hrærivélar og ýmis- legt annað. Uppl. í síma 41583. Urbeining. Urbeining. Vanur kjötiðnaðarmaður tekur að s^r úrbeiningu og hökkun á kjöti á kvöldin og um helgar. Ham- borgarapressa til staðar. (Geymið auglýsinguna ). Uppl. í síma 74728. Bólstrun. sími 40467. Klæði og geri við bólstruð húsgögn, mikið úrval af áklæðum. Flísalagnir — málningarvinna. Við veitum yður þjónustu okkar, flísaleggjum og málum, gerum föst tilboð. Hringið í sima 71580 í hádeginu og á kvöldin. Heimilistækjaviðgerðir: Tek að mér viðgerðir á rafmagns- eldavélum, þvottavélúm, . upp- þvottavélum, þurrkurum, þeyti- vindum og fl. Uppl. í síma 15968. H ökukennsla i Ókukennsla — Æfingartímar. Kenni á Mazda 818. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í öku- skírteinið, ef þess er óskað. Hall- fríður Stefánsdóttir, sími 81349. Ökukcnnsla—Æfingartímar Bifhjólapróf. Kenni á nýjan Mázda 121 sport. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla — Æfingatímar. Kenni á Volkswagen. Fullkominn ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Þorlákur Guðgeirsson Ásgarði 59, símar 35180, 83344 og 71314. Ökukennsla og æfingartímar. Kenni á Mazda 929, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er, nýir nemendur geta byrjað strax. Frið- rik A. Þorsteinsson, sími 86109. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á VW 1300, útvega öll gögn varðandi bílpróf. Ökuskóli ef óskað er. Góð greiðslukjör. Sigurður Gíslason, sími 75224. Ökukennsla—æfingartímar. Kenni á Sunbeam ’76, útvega öll prófgögn, timar eftir sam- komulagi. Uppl. í sima 40403 eftir kl. 7. Ökukennsla: Lærið að aka Cortinu. Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Guð- brandur Bogason. Sími 83326. Ökukennsla — Æfingartímar. Ef þú ætlar að taka ökupróf get ég aðstoðað með góðri ökukennslu og umferðarfræðslu. Ökukennsla Jóns, sími 33481. Ökukennsla — Æfingatímar. Lærið að aka bíl á skjótan og- qtuggan hátt. Peugeot 504, árg. ’76. Sigurður Þormar öku- kennari. Símar 40769 og 72214. [ Vérahm VMihifi : ^ Vbrzlun 1 swani skiihm STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað. SVERRIR HALLGRÍMSSON Smiðaatola.Trönuhraunl 5.Sfmi: 51745. FERGUSON sjónvarpstœkin fáanleg á hagstæðu verði. Verð frá kr. 75.136,- til 84.555,- Einnig 20 tomrnu listjónvarpstæki kr. 202.092,- Viðg,- og varahlutaþjónusta. 0RRI HJALTASON Hagamel 8, sími 16139. é>ilfur!)úfiun Krautarliolti 6. III h. Simi 16839 Mnttaka á gömlum miiuum: l'iinmludaga. kl. 3-7 e.h. I'iisludaga. kl. 5-7 e.h. Innrömmun Margrétar Vesturgötu 54A, sími 14764. Nýkomið mikið úrval rammalistum. af dönskum Listar frá 1 cm—8 cm breiðir, milli 40 og 50 mismunandi tegundir. Mikið úrval af málverkalistum. Opið frá kl. 2—6 e.h., miðbjalla. Geymið auglýsinguna. Psoriasis- og exemsjúklingar? Hafið þið reynt Azulene-sápuna frá Phyris? Phyris snyrtivörurnar hafa hjálpað ótrúlega mörgum. Undra- efni unnin úr blómum og jurtum. Fást í helztu snyrti- vöruverzlunum. phyris ■umboðið 6/ 12/ 24/ volta aiternatorar HAUKUR 0G ÓLAFUR Ármúla 32 — Sími 37700 Skrifstofu SKRIFBORD Vönduð sterk skrifstofu skrif- borð i þrem stæróum. A.GUÐMUNDSS0N Húsgagnaverksmiðja. Auðbrekku 57, Kópavogi, Simi 43144 Verzlun Plastgler undir skrifstofustólinn, í húsið, í bátinn, í sturtuklefann, í sýningarkassann, í auglýsingaskilti, með eða án Ijósa o.m.fl. Alhliða plastglers-hönnun, hagstætt verð. Plexi-Plast h.f. Laufósvegi 5 sími 23430. Trésmíði — Innréttingar Höfum nú aftur á lager BS skápana í barna-, unglinga- og einstaklingsher- bergi. Stærð: hæð 180 cm, breidd 100 cm, dýpt 60 cm. II UMCin húsgagnadeild, Hringbraut JL t1U>IU i2i. Sími 28601. Framleiðendur: Trésmíðaverkstæði Bénni og Skúli hf. Mólningarþjónustan hf. Öll málning úti og inni! Húsgagnamálun —bifreiðamálun þvottur — bón á bifreiðum. Súðarvogur 16 sími 84490, heimas. 11463, 36164. Birgir Thorberg málarameislari.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.