Dagblaðið - 22.11.1976, Side 20
20
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 22. NÖVEMBER 1976!
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrír þriAjudaginn 23 nóvember.
Vatnsberinn (21.jan.—19.feb.): Þetta er fremur órólegur
dagur er mun ekki ganga sr.uröulaust fyrir sig. Stöðug-
ar truflanir koma inn I llf þitt. óvæntur gestur mun þó
bæta þér upp þreytandi dag.
Fiskarnir ( 20.febr.—20.marz): Nærgætnislaus framkoma
mun særa þig en beðist verður afsökunar slðar. Llkur
eru á að þú munir glata verðmætri eign.
Hrúturínn (21.marz—20.apríl): Vertu sérlega varkár með
alla eyðslu. Einhvers konar fjárhagsleg vandræði vofa,
yfir þér. Þú munt lenda I langvarandi skuldum ef þú
gætir ekki að þér.
Nautið (21 .apríl—21.maí): Ovænt, ánægjulegt atvik mun
gera þetta að minnisstæðum degi. Þú munt sitja uppi
með mörg óunnin verk, vegna skyndilegrar truflunar
þegar þú ert störfum hlaðinn.
Tvíburamir (22. maí—21. júní): Þú munt lenda I einhvers
konar vandræðum et þú gíétir ekki orða þinna I dag.'
Þeir sem þú umgengst eru I frekar erfiðu skapi.
Krabbinn (22.juní—23.julí): Einhver sem þú hafðir treyst
fyrir persónulegum upplýsingum mun bregðast þér með
þvi að láta þær fara lengra. Það mun þó valda minni
vandræðum en þú bjóst við og óveðrið lægja fljótlega.
Ljóniö (24.júii—23.ágúst): Einkamálin munu verða alls
ráðandi I dag. Astarævintýri gæti valdið þér nokkrum
sársauka. Það munu renna á þig tvær grlmur þegar taka
þarf ákvörðun I mjög viðkvæmu máli.
Meyjan (24.ágúst—23-sept.): Heimboð gæti leit't af sér
mjög nána vináttu. Leysa þarf vandamál sem kemur upp
I kringum rómantlk.
Vogin (24.sept.—23.okt.): Breyting á meginreglum mun
mæta mikilli andstöðu I dag. Þú munt blða minni háttar
ósigur og stolt þitt verða sært. Kvöldið ætti þó að bæta
upp leiðinlegan og erfiðan dag.
SporAdrekinn (24.okt.—22.nóv.): Þú hittir einhvern sem
fær þig til að sýna þinar beztu hliðar. Stórkostleg
hugmynd fær ímyndunaraflið til að hlaupa með þig I
gönur.
BogmaAurinn (23.nóv.—20.des.): Ferðalög dagsins ættu
að enda mjög ánægjulega. Þú munt lenda i mikilli
endurskipulagningu. Þó annrlkið sé mikið þá ætti
ánægjan að setja sterkan svip á ??* allra bogmanna.
Steingeitin (21.des.—20.jan.): Leysa þarf misskilning
sem komið hefur upp milli þln og einhvers af'hinu
kyninu. Árlðandi fyrirspurn þarfnast skjótra og greiðra
svara.
Afmælisbarn dagsins: Komandi ár ætti að færa þér fjár-
hagslegan hagnað og þér mun berast gjöf úr óvæntri átt.
Vinátta eða ástasamband sem slitnað hefur upp úr,
verður endurnýjað og vinir og kunningjar munu sýna:
þér mun meiri skilning. Samlyndi og góður árangur
ættuaðrlkja.
gengisskraning
NR. 217 — 15. nóvember 1976.
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 189,50 189,90
1 Sterlingspund 311,40 312,40'
1 Kanadadollar 193,50 194,00
100 Danskar krónur 3197,30 3205,80'
100 Norskar krónur 3578,20 3587,70'
100 Ssanskar krónur 4470,80 4482,60'
100 Finnsk mörk 4927,20 4940,20
100 Fransklr frankar 3801,00 3811.00'
100 Belgiskir frankar 510,20 511,60*
100 Svissn. frankar 7754,30 7774.80'
100 Gyllini 7484,60 7504,30*
100 V-þýzk mörk 7829,00 7849,70*
100 Lírur 21,88 21,94
100 Austurr. Sch. 1102,10 1105,00*
100 Escudos 602,50 604,10
100 Pesetar 276,90 277,60
100 Yen 64,30 64,48
' Breyting frá síAustu skráningu.
1 Rafmagn: Reykjavík og Kópavogur slmii
, 18230, Hafnarfjörður sími 51336, Akureyri
simi 11414, Keflavík slmi 2039, Vestmanna-
'^eyjarslmi 1321.
Hitaveitubilanir: Rpykjavík slmi 25524.
Vatnsveitubilanir: ’ Reykjavlk slmi 85477,
Akureyri sími 11414, Keflavlk símar 1550
eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar símar 1088
og 1533. Hafnarfjörður slmi 53445.
Símabilanir I Reykjavlk, Kópavogi, Hafnar-
firði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj-
um tilkynnist I 05.
Bilanavakt borgarstofnana
Sími 27311.
Svaráf alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til
kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan-
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
■ borgarstofnana. --?•
„Hún mamma gaf mér þennan afleggjara
daginn eftir að við giftum okkur. Hann hefur
líka haldið það út þó hann hafi aldrei
blómstrað."
„Þetta er hjá Herberti og Emmu. Þrællinn
talar.“
tögregia
Reykjavík: "* Lögreglan slmi 1116ff,
• slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. .
Kópavogur: Mögreglan simi 41200, slökkvilið,
og sjúkrabifreið sími 11100.
HafnarfjörAur: Lögreglan simi 51166, slökkvi-
liðog sjúkrabifreið simi 51100.
Kaflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið
sími 2222 og sjúkrpbifreið simi 3333 og í
símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
i Voatmannaeyjar: Lögreglan slmi 1666,
islökkviliðið sími 1160, sjúkrahúsið'simi 1955.
,Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sfmi
22222.
Apétek
Kvöld-. nætur- og helgidagavarzla apótekanna í
Reykjavík vikuna 19.—25. nóvember er í
Ingólfs Apóteki og Laugarnes apóteki. Það
apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzlúna'
á sunnudögum, helgidögum og almennum
fridögum. Sama apótek annast næturvörzlu
frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum
og almennum frldögum.
HafnarfjörAur — GarAábær.
Nætur- og helgidagavarzla.
Upplýsingar á slökkvistöðinni I slma 51100. Á
laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar en lffcknir er til viðtals á göngudeild
Landspítalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar I fímsvara 18888.
Akureyraraoótek og Stjörnuapótek' Aku reyriT
.Virka daga^er opið I þessum apótekunl á-
opnunartfmá búða. Apótekin skiptast á sina
vikung hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-'
dagavörzlú. Á kvöldin er opið I því apóteki
sem sér um þessá vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. A helgidögum er opið frá kl. 11—12/
15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjæ
ffræðingur á bakvakt. Upplýsingar erú
gefnar I slma 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19,
raímenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá
.kl. 10—12.
’Apótek V/estmanóaeyja. Opið virka daga frá
kl. 9—18. Lokað I hádeginu milli 12 og 14.
Heiisugæzla
SlysavarAstofan. Sími 81200.
SjúkrabifreTA: Reykjavik og Kópavogur, sími
11100, Hafnarfjörður, slmi 51100, Keflavík,'
Islmi 1110, Vestmannaeyjar, slmi 1955, Akur-
'eyri, sími 22222.
Tannl»knavakt er I Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig ^lla laugardaga og sunnudaga kl.
17—18. Simi 22411.
'Borgarspítalinn: Mánud.—föstud. kl.‘
18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30
— 14.30 og 18.30—19.
HeilsuvemdarstöAin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 —
19.30.
FnAingardeild: Kl. 15 —-_16 0g 19.30 — 20.
FnAingarheimili Reykjavíkur: AUa daga kl.
15.30— 16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15 — J6 og 18.30
— 19.30.
Flókadeild: Alla d?ga kl. 15.30—16:341.
Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud.
ilaugard. og sunnud. kl. 15 — 16. Barnadeild
alla daga kl. 15— 16.
Grensásdeild: Kl. 18.30 — 19.30 alla daga og
kl. 13 — 17 á laugárd. og sunnnd.
HvítabandiA: Mánud. — föstud. kl. 19 — 19.30,
laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15 —
16.
KópavogshnliA: Eftir umtali og kl. 15 17 á
helgum dögum.
^plvangur, HafnarfirAi: Mánud. — laugard. kl.
15 — 16 og kl. 19.30 — 20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15 — 16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — ,
19.30.
Bamaspitali Hringsins: Kl. 15 — 16 alla daea._
SjúkrahúsiA Ákureyrí: * Alla daga kl. 15—16;
og 19 — 19.30. '
AúkraiiúsiA Keflavík. .Alla daga kl. 15 — 16 og
19—19.30.
SjúkrahúsiA Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15
— 16 og 19— 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 — 16
og 19 — 19.30. .
Reykjavík — Kópavogur
Dagvakt: Kl. 8 — 17,. mánudaga — föstudaga,"
ef ekki næst I heimilislækni, sfmi 1.1510fc
• Kvöld og næturvaKt: Kl. 17—08, mánu-
daga—fimmtudaga, simi 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknar
stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitalans, sfmi 21230.
Upplýsingar um lækna-. og lyfjabúðaþjón-
Dstu eru géfrfar I slmsvara 18888?
HafnarfjörAur. Dagvakt. Ef ekki næst I.
heimilislækni: Upplýsingar I sfmum 50275,
53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru I slökkvistöðinni I slma 51100» \\
Akureyrí. Dagvakt er frá kl. 8—17 áXækría-
miðstöðinni I sima 22311. Natur-og helgidaga-
varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni I sima 23222, slökkviliðinu I sima 22222
og Akureyrarapóteki I sfma 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki Ifæst I heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni I
síma 3360. Símsvari I sama húsi með úpp-
^ýslngum um vaktír eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna I -síma
1966.
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Útlánstfmar frá 1. okt. 1976:
AAalsafn, útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a
simi 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9—22
laugardaga kl. 9—16.
Lestrarsalur? Opnúnartlmar: 1. seþt. — 31.
mai. Mánud. — föstud. kl. 9-22, laugard. kll
9-18, sunnud. kl. 14-18.
1. júnl — 31. ágúst. Mánud. — föstud. kl. 9-22.
BústaAaisfn, Bústaðakirkju, sími 3627Ö'
Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugar-
daga kl. 13—16.
Sólheimasafn. Sólheimum 27, slmi 36814.
Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugar-
dagakl. 13—16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, simi 27640.
Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.
BÓKIN HEIM? Sólheimum 27, siníi 83780.
Mánudaga til föstudaga kl. 10-^12. Bóka- og
talbókaþjónusta við aldraða, fátlaða og sjón-
dapra. ’ ’
FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla I Þingholts-
stræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnpnum, sfmi 12308.
Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19.
BÓKABÍLAR. Bækistöð I Bústaðasafni, simi
36270.
Bridge
1 Evrópubikarnum i Haag á
dögunum kom þetta spil fyrir. —
Einfalt dæmi um tapslag á tap-
slag. Vestur spilaði út laufakóngi
I fjórum hjörtum suðurs.
Norður
* 986
V G7632
0 KG76
* Á
Vksti-h
♦ K53
K
0 ÁD94
* KD976
Aiisti:h
♦ G1072
54
<> 105
* G10842
SlTM'K
* AD4
AD1098
O 832
«53
Eftir að suður opnaði á einu
hjarta, vestur doblaði, stökk norð-
ur i fjögur hjörtu. Sagnir gengu
almennt þannig. Utspilið var tek-
ið á laufaás og hjarta svinað. Vest-
ur átti slaginn og spilaði litlum
tigli — og yfirleitt var drepið á
gosa blinds.
Það gerði m.a. sigurvegarinn I
keppninni, Sviinn Lind (vann
ásamt Sundelin). Þá spilaði hann
hjarta á ásinn og tigli að heiman.
Vestur drap á ás og spilaði tígul-
drottningu. Tekið á kóng blinds.
Trompi spilað og lauf trompað i
blindum. Þá spilaði Lind tigli frá
blindum og þegar austur fylgdi
ekki lit'kastaði hann tapslag sinum
í spaða, litla spaðanum. Vestur
átti slaginn en varð að spila frá
spaðakóngi eða laufi i tvöfalda
eyðu. Unnið spil, og það voru ekki
allir sem fundu þessa einföldu
vinningsleið, svínuðu spaða og
töpuðu spilinu.
If Skák J
mmmmnmmmm mmmmmmmmmmr-jmmmmmmm^r é,
Þegar riddarinn minn stendur
á d6 eða e6 (svart á d3 eða c3) get
ég farið heim að sofa og látið
skákina vinna sig sjálfa, sagði
kappinn kunni, Steinitz eitt sinn.
Hann var með svart og átti leik i
eftirfarandi stöðu á rússnesku
skákmóti.
1.----Hxf3+ 2. Bxf3 — Del+ 3.
Kg2 — Rf4 mát.
■
— Hann sagði mér að æfa mig að teikna hvað
sem fyrir væri!