Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 22.11.1976, Qupperneq 24

Dagblaðið - 22.11.1976, Qupperneq 24
24 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 22. NÖVEMBER 1976, 20 ára stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 40941. Nola Bene Ungur maður óskar eftir starfi, helzt við prófarkalestur eða þýð- ingar úr ensku og e.t.v. þýzku og dönsku. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast sendi starfstilboð merkt „VANDVIRKNI R.S.V.P.“ til Dagblaðsins fyrir 27. nóv. Einkamál M Gerðu árið 1977 að betra ári fyrir Þig (Geymið auglýsinguna). Með aðferðum, visindalega viður- kenndum, getur þú vitað ná- kvæmlega hvaða dagar henta þér bezt, t.d. til að taka mikilvægar ákvarðanir, á hvaða timum þú ert bezt upplagður til að ná árangri i námi, viðskiptum o.s.frv., hvenær hætta er á slysi eða veikindum, beztu tímar fyrir nokkurn veginn hvað sem er. Sendu uppl. um fæðingardag, ár og stöðu ásamt heimilisfangi eða pósthólfsnúmeri og 500 kr. á augl.d. Dagblaðsins merkt „33186“, þá verður þér sent yfirlit yfir heilt ár. 1 Tilkynningar 8 Frá Þvottahúsi Keflavíkur. Höfum opnað aftur í nýjum húsa- kynnum, að Vallartúni 5, simi 2395. Þvottahús Keflavikur. I Tapað-fundið 8 Sá sem á dularfullan hátt fékk ljósan pelsjakka (gamlan) upp i hend- urnar i Sigtúni föstudaginn 5. nóv. vinsamlegast hringi i eig- andann. Sími 13904. Fundarlaun. Litill blár bakpoki úr næloni tapaðist laugardaginn 13. nóv. á leiðinni frá Suðurgötu til Nökkvavogs. I pokanum var nestisdót. myndavél og fl. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 37918. Fundarlaun. 1 Ymislegt (íislið að Flúðum og búið rið eigin kosl verð l.d. 2 nætur í tve herbergi kr. 4.500- og 8.000. — Vistlegt' he stevpibaði og heitum og pantanir i síma 99-6633. Skjólborg hf Hagkvæmt ggjamanna- 7 nætur kr. rbergi nteð potti. Uppl. 99-6613 eða Flúðum. Barnagæzla Tek hörn i ga‘zlu, hef leyfí. Uppl. i sinta 44965. 8 Vélaleiga 8 Jarðýta til leigu fyrir öll smærri verk. 51489 og 52091. Uppl. i sima I Hreingerningar & Vélahreingerningar á Ibúðum, stigagöngum og stofn- unum, einnig teppa- og húsgagna- hreinsun. Föst tilboð ef óskað er. Uppl. i sima 74907. Richardt Svendssen. ‘Hreingerningar. Teppahreinsun. Ibúðin á kr. 110 á fermetra eða 100 fermetra ibúð á 11 þúsund krónur. Gangur ca 2.200 á hæð. Einnig teppahreinsun. Sími S6075. Hólmbræður. Hreingerningar— Hreingerningar: Hörður Viktors- son, sími 85236. Vélahreingerningar, sími 16085. Vönduð vinna. Vanir menn. Vélahreingerningar. Gerum hreinar íbúðir og stigaganga, vanir og vand- virkir menn, örugg og góð þjónusta. Jón, sími 26924. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að ækkur hreingerningar á íbúðum, stigahúsum og stufnunum, vanir jmenn og vandvirkir. Sími 25551". Hreingerningafélag Reykjavíkur. Teppahreinsun og hreingern- ingar, fyrsta flokks vinna. Gjörið' svo vel aó hringja í síma 32118 til að fá upplýsingar um hvaö hrein- gerningin kostar. Sími 32118. Nú stendur yfir tími hausthreingerninganna, við höfum vana og vandvirka menn| til hreingerninga og teppahreins- unar. Fast verð. Hreingerninga-! félag Hólmbræðra. Sími 19017. Þrif. Tek að mér hreingerningar í íbúð- ,um og stigagöngum og fleiru. Tek éinnig teppahreinsun og hús- gagnahreinsun. Vandvirkir men,n. Uppl. í síma 33049, Haukur. Teppahreinsun Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn og stigaganga. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Pantið tímanlega. Erna og Þorsteinn. Sími 20888. Tep pahreinsun— 'húsgagnahreinsun. Tek að mér að hreinsa teppi og húsgögn í ibúðum. fyrirtækjum og slofnunum Viinduð vinna. Birgir, símar 86863 og 71718. Þrif hreingerningaþjónusta. Vélahreingerning, gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun, einnig húsgagnahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna í sima 82635. Gerum hreinar íbúðir og stigahús. Föst tilboð eða tíma- vinna. Sími 22668 eða 44376. I Þjónusta 8 Þjónusta: Bókhalds-, uppgjörs- og skatt- framtalsaðstoð fyrir einstaklinga, félög, húsfélög o.fl., hagstætt verð. Upplýsingar i síma 86103. Pantið timanlega. Úrbeiningar. Tökum að okkur úrbeiningar á stórgripakjöti. Vanir menn, skjót þjónusta. Uppl. í síma 34724 eftir klukkan 7 á kvöldin og um helgar. Geymið auglýsinguna. Flisalagnir — málningarvinna. Við veitum yður þjónustu okkar, flisaleggjum og málum, gerum föst tilboð. Hringið í sima 71580 i hádeginu og á kvöldin. Rauðamöl. Til sölu fin rauðamöl til margs konar nota, ekið á staðinn. Uppl. i sima 75877. Flísalagnir — málningarvinna. Við veitum yður þjónustu okkar, flísaleggjum og málum, gerum föst tilboð. Hringið í síma 71580 í hádeginu og á kvöldin. Er handlaugin eða baðkerið orðið flekkótt af kisil eða öðrum föstum óhreinindum? Hringið í okkur og athugið hvað við getum gert fyrir yður. Hreinsum einnig gólf- og veggflísar. Föst verð- tilboð. Vöttur sf. Armúla 23, simi 85220 milii kl. 2 og 4 á daginn. llúseigendur, húsfélög! Hurða- og gluggafireinsun, oliuberum hurðir og glugga, föst verðtilboð. Simi 74276.________ Ódýr og góð þjónusta. Endurnýjum áklæði á stálstólum og bekkjum, vanir menn. Sfmi 84962. Úrbeining. Úrbeining. Vanur kjötiðnaðarmaður tekur að sýr úrbetningu og hökkun á kjöti. á kvöldin og um helgar. Ham- borgarapressa til staðar. (Geymið auglýsinguna ). Uppl. í síma 74728,________________ i Sprautum ísskápa í öllum nýjustu litunum. Líka gufugleypa, hrærivélar og ýmis- legt annað. Uppl. í síma 41583. Flutningar. Tökum að okkur alls konar fiutninga á sendiferðabílum, svo sem skepnuflutninga, búslóða- flutninga, píanóflutninga og aðra þungaflutninga jafnt innan bæjar' sem utan, vanir menn. Uppl. í: síma 43266 og 44850. Bólstrun, sími 40467. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. mikið úrval af áklæðum. Klæðum húsgögn, úrval af áklæði, fagmenn vinna verkið. Borgarhúsgögn Hreyfils- húsinu Grensásvegi. ökukennsla 8 Ökukennsla-Æfingatimar. Kenni á VW Passat 1976. Öku- skóli með öllum prófgögnum ef óskað er. Reynir Karlsson, simar 20016 og 22922. R—3377! Kenni akstur á nýjan Mazda 929, ökuskóli ef óskað er, útvega öll viðeigandi gögn, morgun- og dag- timar lausir. Stefán H. Jónsson, simi 34178.________________ Kenni á Mazda 929 á fljótan og öruggan hátt, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er, nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteins- son, simi 86109. Kenni á VW Passat 1976. ökuskóli með öllum prófgögnum ef óskað er. Reynir Karlsson, símar 20016 og 22922. Okukennsla — Æfingartímar. Kenni á Mazda 818. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt lijmynd í öku- skírteinið, ef þess er óskað. Hall- fríður Stefánsdóttir, sími 81349. Ökukennsla—Æfingartímar Pifhjólapróf. Kenni á nýjan Mázda 121 sport. Ökuskóli og olí prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason. sími 66660. Ökukennsla—æfingartímar. Kenni á Sunbeam ’76, útvega öll prófgögn, tímar eftir sám- komulagi. Uppl. í síma 40403 eftir kl. 7. Ökukennsla: Lærið að aka Cortinu. Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Guð- brandur Bogason. Simi 83326. Ökukennsla — Æfingartímar. Ef þú ætlar að taka ökupróf get _ég aðstoðað með góðri ökukennslu og umferðarfræðslu. Ökukennsla Jóns, sími 33481. Ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bíl á skjótan og gruggan hátt. Peugeot 504, árjfc ’76. Sigurður Þormar öku- kennari. Símar 40769 og 72214. J Varzkin Véralun Verzlun > 1 é»ilfur|)ú5un Brautarholli 6. III h. Simi 16839 Móltaka á giimlum munum: Fimmtudaga. kl. 5-7 e.h. Fiisludaga. kl. 5-7 e.h. Svefnbekkir í úrvali á verksmiðjuverði, 6 gerðir eins manns, 2 gerðir tveggja manna, úrval óklœða. Verð fró 19.400. Afborgunar skilmálar. Tilvalin jólagjöf. Opið laugardaga Hcfðatúni 2 - Simi 15581 Reykjavik Ódýr matarkaup 1 kg egg 395.- Kínverskar niðursuðuvörur 1 kg nautahakk 700,- á mjög góðu verði. 1 kg kindahakk 650,- OPIÐ LAUGARDAGA Verzlunin ÞRÓTTUR Kleppsvegi 150. Sími 84860. Plastgler undir skrffstofustólinn, í húsið, í bátinn, í sturtuklefann, í sýningarkassann, í auglýsingaskilti, með eða án ljósa o.m.fl. Alhliða plastglers-hönnun, hagstætt verð. Plexi-plast hf. Laufósvegi 58, sími 23430. 6/ 12/ 24/ volta aiternatorar HAUKUR OG ÓLAFUR Ármúla 32 — Sími 37700 Alternatorar og startarar í Chevrolet, Ford, Dodge. Wagoneer, Fiat o.fl. í stærðum 35-63 amp. með eða án innb.vggðs spennustillis. Verð ó alternator fró kr. 14.400. Verð ú startara fró kr. 13.850. Amerísk úrvalsvara. Póstsendum. BILARAF HF. Borgartúni 19, sími 24700. srum skhmim IslenrttHogiHBgHaniierlt STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað. :<§*SVERRIR HALLGRÍMSSON SmfSattofa.Trönuhrauni 5. Slmi: 51745. er smáauS'ý*' ingal>,aö,ð C Þjónusta Þjómxsta Þjónusta •y' , ' Húsbyggjendur — Húseigendur. Húsgagna- og byggingameistari með fjölmeijnan flokk smiða getur bætt við sig verkefnum, Vinnum alla tré- smíðavinnu úti sent inni, svo sem mótasmiði, glerisetn- ingu <>g milliveggi. innréltingar og kheðaskápa o.fl. Einnig múrverk, rafliign og pípulögn/ Aðeins vönduð vinna. Simi 82923. Geymið auglýsinguna. Ferðadiskótek til hvers kyns skemmtana og samkvæma, tilyalið á skóla- böll, félagaskemmtanir og dansleiki. Góð þjónusta, sann- gjarnt verð og vanir rnenn. Símatími frá 13.00—16.00 daglega. sími 53910. hjjóft VESTURGOTU 4 HAFNARFIRÐ! SIMI 53910 sound Mólningarþjónustan hf. Öll málning úti og inni! Húsgagnamálun —bifreiðamálun þvottur — bón á bifreiðum. Súðarvogur 16 simi 84490, heintas. 11463, 36164. Birgir Thorberg málarameistari.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.