Dagblaðið - 25.11.1976, Blaðsíða 4
4
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1976.
Ný sending
Loðfóðraðir kuldaskór
fyrir alla fjölskylduna.
Tilvaldir skór fyrir
íslenzka veðráttu, þola |
frost og bleytu.
Mjög slitsterkir.
Litur: Dökkbrúnt
Stærðir 24-46
Verð frá
2315 til
3465
_________
Póstsendum
Skóverzlun
Þórðar Péturssonar
Kirkjusræti 8 v/Austurvöll. Sími 14181
13. leikvika — leikir 20. nóvember 1976.
Vinningsröó: XXI — ÍXX — 111 — 122
1. vinningur: 11 réttir — kr. 408.000
nr. 30611 (Se.vðisfjörður)
2. vinningur: 10 réttir — kr. 5.800
345 3624+ 30184 310:'5 31728 40499
1040 4331 30443 31100+ 31834 40688
1117 4599 30608 31211 32368 40749
2674 4743 30857 31293 40370 2’10
3621 6129 31023 31682+ 40398
31693+ + nafnlaus
Kærufrestur er til 13. des. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu
vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum
og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef
kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 13. leik-
viku verða póstlagðir eftir 14. des.
Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða
senda stofninn og upplýsingar um nafn og heimilisfang
til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga.
GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK
Kvennadeild Rangæingafélagsins
heldur fund föstudaginn 26. þ.m. kl.
20.30 í félagsheimili Bústaðakirkju.
Áríðandi mál á dagskrá.
Konur fjölmennið.
Stjórnin.
Samkvæmisskór
Litur:
Svart
Stærðir: 37-40
Verð
kr. 3700.-
SKÓBÚÐIN 4jQ
SNORRABRAUT OO
Sími 14190 | Póstsendum |
Sigurður Hallmarsson sem John Emery Rockefeller og Jón Fr. Benónýsson sem Fránauga, Indiána-
höfðinginn illi.
Ásmundur Bjarnason segir frá leikstarfi á Húsavík:
Við þurfum bara
líka að hlæja
— og það gera leikhúsgestir af hjartans lyst
Leikfólag Húsavíkur frumsýnir —
„ÞAÐ ÞÝTUR I SASSAFRASTRJÁNUM"
eftir franska leikritaskáldið
Rentí de Obaldia.
,,Að þessu sinni er það
franskur gamanleikur, sem ger-
ist i villta vestrinu, grín upp á
þær kvikmyndir, sem svo marg-
ir kannast við af hvíta tjaldinu”
— segir formaður Leikfélags
Húsavikur, Kristján Elis Jóns-
son i ávarpsorðum Meikskrá, og
hann heldur áfram: „Starfsemi
Leikfélags Húsavikur fer sífellt
vaxandi. félögum fjölgar og
áhuginn er geysilegur. Eftir
áramót munum við fá hingað
ungan og vel menntaðan leik-
stjóra. Hauk Gunnarsson og þá
munum við væntanlega sýna
leikhúsgestum eitthvað um al-
varlegri hliðar mannlifsins,
heldur en þið fáið að sjá i
kvöld.“
Leikfélag Húsavikur er
stofnað árið 1900 og hefur siðan
undantekningarlaust verið snar
þáttur i menningarlifinu hér á
Húsavík á hverju ári.
Leikritið, sem var frumsýnt i
kvöld er, eins og áður segir.
gamanleikrit. þótt sagt sé um
höfundinn að hann sé ljóðrænn
i'ramúrstefnumaður. Hafa
gagnrýnendur lokið miklu lofs-'
orði á ,,Það þýtur i sassafras-
trjánum” og lofað hástöfum
gamansemi og kintni verksins,
en það hefur verið sýnt viða um
lönd á siðustu árum, og er enn
viða á sýningarskrám leikhúsa.
Þýðandi leikritsins er Sveinn
Einarsson. þjóðleikhússtjóri og
ætla ég mér ekki þá dul að
finna að þvi verki. Reykviking-
ar munu sjálfsagt kannast við
verkið sem sýnt hefur verið á
öðrum ,,fjölum“ og þá undir
nafninu ,,Indiánaleikur“.
Hinn ágæti leikhúsmaður
okkar Húsvikinga, Ingimundur
Jónsson, er nú leikstjóri i
fyrsta skipti á leikhúsferli sín-
um. Hann hefur hins vegar ver-
ið einn af aðalleikurum staðar-
ins siðan 1954 og hóf leikferil
sinn sem Gvendur smali i
,,Skuggasveini“. Af seinni hlut-
verkum hans, sem mönnum eru
i fersku minni má nefna Svæk i
,,Góða dátanum Svæk“,
Volpone i „Volpone” og síöast í
fyrravetur lék hann Dofrann i
„Pétri-Gaut“, þegar sá aufúsu-
gestur, Gunnar Eyjólfsson, var
hér hjá okkur og setti leikritið
á svið og lék sjálfur Gaut.
Skömmu þar áður hafði leik-
áhugafólk okkar notið leiðsagn-
ar Baldvins Halldórssonar um
tíma.
Leikmynd núna gerði Stein-
þór Sigurðsson, og lofar verkið
svo sannarlega meistarann.
Nýtur sviðið sín ótrúlega vel
þótt þröngt sé. En við eigum
lika góða fagmenn hér eins og
leiksviðsmennina Halldór Bárð-
arson, Sveinbjörn Magnússon
og Pétur Pétursson, svo og
ljósameistarana Árna
Vilhjálmsson, Grím Leifsson og
Grétar Ragnarsson.
Allt vinnur þetta fólk verk
sin af stakri prýði. og er ég
ófeiminn að segja það. Vitan-
lega er ég aðeins „publikum”
'en ekki leikdómari en samt
langar mig til að geta írammi-
stöðu leikarg og leikstjóra að
litlu, eftir að hafa spjallað við
nokkra leikhúsgesti og borið
saman álit þeirra og mitt.
Hafi ég nokkurt vit á leik-
stjórn þá tel ég að vel hafi
tekizt til hjá Ingimundi Jóns-
syni með þessa frumraun sina
sem leikstjóri. Eftir svolitið hik
i byrjun fór allt í gang og liafði
maður á tilfinningunni að
svona ætti þetta að vera. Það
hlýtur að vera vandaverk að
samræma til átaka á leiksviði,
annars vegar óvant fólk og svo
þaulvanan listamann eins og
Sigurð Hallmarsson, sem lék
aðalhlutverkið, John Emery
Rockefeller. En þetta tókst
Ingimundi, en ekki veit ég hver
á tilvitnun i Jóhannes úr
Kötlum og þá fóstbræður Þor-
geir Hávarsson og Þormóð Kol-
brúnarskáld, sem allt í einu
voru farnir að láta ljós sitt
skina á „cowboy-vísu“.Allt um
það þá gat það vel gengið, þetta
er allt farsafengið.
Já, Sigurður fer á kostum
eins og oft áður og bætir i safn
hlutverka sinna kjarklitlum
monthana, bráðhlægilegum.
Konu hans Carolaine, „sem er
engin kveif"*, leikur Kristjana
Helgadóttir, sem hefur áður
sýnt að hún er snjöll leikkona,
og má t.d. nefna framúrskar-
andi frammistöðu hennar i
Grænklæddu konunni, dóttur
Dofrans i „Pétri Gaut" i fyrra,
eins ólik hlutverk og þessi tvö
eru, Carolaine og Dofradóttirin.
William Butler, „lækni og
fyllibyttu"* leikur Bjarni
Sigurjónsson, og er þetta lík-
lega stærsta hlutverk hans til
þessa. í stuttu máli sagt, vinnur
Eru Húnvetningar landráðamenn?
Skoðanakönnun, sem gerð
var i Húnavatnssýslu fyrir
nokkru um hvort fslendingar
eigi að taka gjald fyrir að hafa
bandariskan her i landinu, sýn-
ir ótvirætt, að Húnvetningar
eru meðmæltir greiðslum. 185
manns af 200, senj spurðir voru.
kváðust fúsir að hafa her gegn
gjaldi.
„Eg vildi eiginlega gjarnan
l'á að vita, hvort aðrir lands-
tneiin etu aðrir eins landráða-
menn og við Húnvetningar."
sagði Valgarð Asgeirsson múr-
arameistari á Blönduósi. sem
gerði þessa skoðanakönnun.
„Spurningin var svohljóðandi:
„Getur þú sætt þig við að hafa
her i landinu. ef hann borgar
f.vrir sig?” Af þessum 200 svör-
uðu niu: burt með herinn! tveir
vildu hafa öbreytt ástand. fjór-
ir vildu ekki svara spurning-
unni minni. en aígangurinn.
185 manns. kvaðst t'ús að hafa
herinn gegn gjaldi."
Valgarð vaítn þessa skoðana-
könhun að eigin frumkvæði og
tók hún um tiu mánuði i
vinnslu. Siðustu útreikningum
lauk liann á þriðjudagskvöldið
siðasta.
„Fólkiö. sem ég spurði þess-
arar spurningar. var á aldrin-
um 25 ára upp að áttræðu. bæði
konur og karlar." sagði Valgarð
og bætti siðan við: „Enginn var
fullur eða vitlaus!" Hann fékk
áhuga á þessu ínáli, er hann var
beðinn um að skrifa undir lista
Varins lattds á sinutn tima.