Dagblaðið - 03.12.1976, Síða 5

Dagblaðið - 03.12.1976, Síða 5
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 1976. 5 NúmerastimpilHnn getur ekki lengur fylgt tékkaútgáfunni — þegar númerin eru orðin sjö stafa Þeir sem eiga ávísanahefti frá Búnaöarbanka tslands hafa rekið augun í þaö að ekki er sama núm- er á ávísanablöðunum í heftinu og tilheyrandi svuntu, en á hana rita menn auðvitað samvizkusam- lega þá upphæð sem þeir skrifa út af reikningi sínum. Þetta verður jú allt að stemma. Komið var með blað úr ávísanahefti og tilheyr- andi svuntu til okkar á ritstjórn- ina. Númerið á blaðinu var 1268002 en á svuntunni 268002. Eigandi blaðsins áleit að þetta gæti valdið ruglingi þegar farið væri yfir reikningsyfirlit frá bankanum. Við höfðum því samband við Stefán Þormar deildarstjóra í ávísanadeild Búnaðarbankans. Hann sagði að skýringin væri ein- faldlega sú að númerastimpillinn i prentsmiðjunni, þar sem svunt- urnar væru prentaðar, tæki ein- faldlega ekki nema sex stafa tölu. Þetta væri leyst á þann hátt að á svuntuna væri einnig prentaður bókstafur og í þessu umrædda tiifelli er það A, en það þýðir milljón. Það er því sama númer, eins og vera ber, á svuntu og ávísanaeyðublaði. Það er einfald- lega skrifað á tvo mismunandi vegu. W0*0 ÞAÐ UFI! # J0LATILB0Ð Akra smjörlíki 148 kr. stk. Egg 405 kr. kg. Strásykur 109 kr. kg. Hveiti lPillsb. Best) 269 kr. kg. Flórsykur 89 kr. pk. Kaffi 263 kr. pk. Við höfum tekið upp þá þjónustu að sjá um matarsendingar tii vina og kunningja erlendis HÓLAGARÐUR KJORBÚO. LÓUHÓLUM 2—6. SÍMl 74100. Nýjasta línan Feikilegt úrval Leðurstígvél Spariskór Götuskór Mjúkt og þægilegt leður OG TIL KL. 6 A LAUGARDAG bama vegg- og borðlamoar ásamt loftljósum Landsins mesta lampaúrval LJOS OG ORKA

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.