Dagblaðið - 03.12.1976, Blaðsíða 26
/
26
i
GAMLA BÍÓ
m
Hjálp í viðlögum
TÓNABÍÓ
Hin djarfa og bráðfyndna sænska
gamanmynd með ísl. texta.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
i
IAUGARASBIO
Þetta gœti hent þig
Ný brezk kvikmynd þar sem fjall-
að er um kynsjúkdóma, eðli
þeirra, útbreiðslu og afleiðingar.
Aðalhlutverk:
Eric Deacon og Vicky Williams
Sýndkl.5, 7, 9
Bönnuð börnum innan 14 ára.
íslenzkur texti.
Hertu þig, Jack
Bráðskemmtileg djörf brezk
gamanmynd með íslenzkum texta
endursýnd kl. 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
i
HÁSKÓIABÍÓ
I
Arásin á
tslenzkur texti.
Helkeyrslan
(Death race 2000)
Hrottaleg og spennandi ný
amerísk mynd, sem hlaut 1.
verðlaun á „Science Fiction“
kvikmyndahátiðinni í Paris árið
1976.
Leikstjóri: Roger Corman.
Aðalhlutverk: David Carradine,
Sylvester Stallone.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
i
NÝJA BÍÓ
tslenzkur texti.
Ein hlægilegasta og tryllingsleg-
jasta mynd ársins, gerð af.
háðfuglinum Mel Brooks.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Hækkað verð.
Síðustu sýningar.
i
STJÖRNUBÍÓ
B
Maðurinn frá Hong Kong
fíkniefnasalana
(Hit)
Spennandi, biýtmiðuð og tíma-
bær litmynd frá Paramount um
erfiðleika þá sem við er að etja í
baráttunni við fíkniefnahringana
— gerð að verulegu leyti í
Marseille, fíkniefnamiðstöð
Evrópm
Leikstjóri: Sidney Furie.
Aðalhlutverk:
Billy Dee Williams
Richard Pryor.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
I
HAFNARBIO
8
Til í tuskið
Skemmtileg og hispurslaus ný
bandarísk litmynd.
Lyn Redgrave
Jean Pierre Aumont.
tslenzkur texti. Bönnuð innan 16'
ára.
Sýndkl.3, 5, 7,9 og 11.
ammum
ÞAÐ LIFI!
Islenzkur texti.
Æsispennandi ný ensk-amerísk
sakamálakvikfnynd í litum.
Aðalhlutverk:
Jimmy Wang You,
George Lazenby.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Bönnuð innan 16 ára.
d
BÆJARBÍÓ
B
Að fjallabaki
AWINDOW
TO THE SKY
Ný bandarisk kvikmynd um ein
efnilegustu skíðakonu Band;
ríkjanna skömmu eftir 1950.
Frábær mynd.
Sýnd kl. 9.
1
AUSTURBÆJARBÍÓ
B
ÍSLENZKUR TEXTI
Syndin er lœvís og.........
(Peccato Veniale)
Bráðskemmtileg og djörf, ný,
ítölsk kvikmynd í litum.
Aðalhlutverk: Laura Antonelli,
Alessandro Momo.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Snjóhjólbarðar
MEOAL ANNARS:
825x16—14—PR 700x16—10—PR
750x16—12 —PR 650x16—10—PR
Ótrúleg ending
Póstsendum |
Gúmmíviðgerðin Keflavík
Michelin-umboðið
Sími 92-1713 og 92-3488
<i
DACBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 3. DESEMBER 1976.
-------=^--fí—T - - ■ ---------—’ -
utvarp
Sjónvarp
i
r — — - ^
Sjónvarpsdagskráin
yf ir jóladagana
Jafnan rikir nokkur
spenningur meðal landsmanna
um hvaða efni verður boðið upp á
í sjónvarpi og útvarpi um jólin.
Okkur tókst. að afla upplýsinga
um aðalatriðin í dagskrá sjón-
varpsins. Þorláksmessa er á
fimmtudegi og því er ekkert sjón-
varp þann dag.
Aðfangadagur
Á aðfangadag byrjar dagskráin
klukkan 14.00 með stuttum
fréttum. Þá verður sýndur þáttur
með prúðuleikurunum og að þeim
loknum verða teiknimyndir. Þá
verður sýnt brezkt leikrit byggt á
ævintýri H.C. Andersen um Litlu
stúlkuna með eldspýturnar. Hlé
verður á sjónvarpsútsendingu
klukkan 16.00.
Sjónvarp hefst aftur klukkan
22.00 um kvöldið með jólaguðs-
þjónustu og er það biskupinn yfir
íslandi, herra Sigurbjörn Einars-
son sem predikar eins og
undanfarin aðfangadagskvöld.
Dagskránni á aðfangadags-
kvöld lýkur með mynd um
koptisku kirkjuna i Kairó, en
þar sem einn elzti kristni
söfnuður heims. Myndin er af
einni af hinum skrautlegu
moskum borgarinnar.
— Eftir messuna verður inn-
lendur tónlistarþáttur á dag-
skránni, blásarakvintett flytur
barokkmúsík.
Dagskránni á aðfangadags-
kvöld lýkur með danskri kvik-
mynd um koptísku kirkjuna í
Kairó, en þar er einnelzti kristni
söfnuður heims.
Jójadagur
Á jóladag hefst dagskráin kl.
16.00 með ílutningi óperunnar
Don Giovanni eftir Mozart. Er
þetta upptaka frá tékkneska sjón-
varpinu og tékkneskir listamenn
sem flytja. Stundin okkar hefst
klukkan 18.00 og síðan verða
fréttir klukkan 20. Að þeim lokn-
um er mynd frá heimsókn í
Strandarkirkju og er það Magnús
Bjarnfreðsson sem þar er á ferð.
Því næst verður sýndur fyrsti
þátturinn af dönsku leikriti er
nefnist Aladdin eftir Oehlensch-
læger. Leikritið er í þremur þátt-
um og verður annar þátturinn á
dagskrá mánudaginn 27. des. og
sá þriðji á nýársdag. Leikrit þetta
hefur verið sýnt við miklar
vinsældir á hinum Norðurlöndun-
um. Jóladagsdagskránni lýkur
með því að amerískur mormóna-
kór flytur jólalög.
Annar í jólum
Á annan dag jóla hefst
sjónvarp kl. 16.00 með þættinum
Húsbændur og hjú kl. 17.00 og
verður sýnd finnsk ævintýra-
mynd um Þyrnirósu. Fréttir eru
kl. 20.00 og að þeim loknúm
verður innlendur skemmtiþáttur
á dagskránni. Hann er undir
stjórn Egils Eðvarðssonar. Því
næst verður sýndur áttundi þátt-
urinn um Adamsfjölskylduna og
dagskránni lýkur með jólamynd
sem heitir Kraftaverkið á 34.
stræti, eða Miracle on 34th street,
sem er vinsæl bandarísk jóla-
mynd.
A annan dag jóla verður finnsk ævintýramynd um Þyrnirósu.
Natalie Wood leikur í jóla-
myndinni, sem er á dagskrá
sjónvarpsins á annan í jólum.
Myndin er tekin árið 1947.
Natalie Wood er ein af fáum
dæmigerðum barnastjörnum
HoUywoodborgar sem siðar
náði. frægð í fullorðinshlut-
verkum.
Þriðji í jólum
Á þriðja i jólum verður annar
þátturinn um Aladdin á dag-
skránni eftir fréttir, síðan brezk
fræðslumynd um Genesaretvatn-
ið og nágrenni þess og loks lýkur
dagskránni með jólaskemmti-
þætti Julie Andrews.
Þessi atriði úr sjónvarpsdag-
skránni eru þó birt með þeim
fyrirvara að á þeim geti orðið
breyting.
-A.Bj.
A þriðja dag jóla verður sýnd brezk fræðslumynd um Genesaretvatnið. sem er i dag vinsælt athvarf
þeirra, sem vilja vera í kyrrð og ró. Þar í grcnndinni eru fornir heilsubrunnar með ölkelduvatni.