Dagblaðið - 10.12.1976, Blaðsíða 22
22
DAGBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. DESEMBER 1976.
Framhald af bls. 21
Margar geröir stereohljómtækja.
Veró með hátölurum frá kr.
33.630, úrval ferðaviðtækja, verð
frá kr. 4.895, bílasegulbönd fyrir
kassettur og átta rása spólur, verð
frá kr. 13.875, úrval bílahátalara,
ódýr bílaloftnet, músíkkassettur
og átta rása spólur og hljómplöt-
ur, íslenzkar og erlendar, sumt á
gömlu verði. F. Björnsson, radíó-
verzlun, Bergþórugötu 2, sími
23889.
(Jtsölumarkaðurinn
Laugarnesvegi 112!
Allur fatnaður seldur langt undir
hálfvirði þessa viku, galla- og
flauelsbuxur á kr.
500,1000,1500,2000 og 2500 kr„
peysur fyrir börn og fullorðna frá|
kr. 750, barnaúlpur á kr. 3900,
kápur og kjólar frá kr. 500, blúss-
ur á kr. 1000, herraskyrtur á kr.
1000 og margt fl. á ótrúlega lágu
verði.
Verzlunin Dunhaga 23 auglýsir!
A stúlkur: Jólakjólar, sokkar.
peysur, húfur. nærföt. náttkjólár.
rúllukragabolir. vettlingar. A
drengi: Peysur. sokkar, gallabux-
ur og rifflaðar. vettlingar, nærföt,
náttföt. axlabönd, húfur. rúllu-
kragabolir. Einnig nýkomnar'
fallegar sængurgjafir, mikið úr-
val af garni, prjónum og leikföng-
um og fjölmargt fleira. Leitið
ekki langt yfir skammt. Barna- og
unglingafataverzlunin Dunhaga
23, við hliðina á Bókabúð Vestur-
bæjar. opið á laugardögum.
Amatörverziunin
Allt til kvikmyndagerðar. Sýning-
arvélar, upptökuvélar, límara,
spólur, auk þ. áteknar super 8
filmur, Slides-sýningarvélar,
tjöld, silfurendurskin, geymslu-
kassar, plastrammar m/gleri og
án glers, myndvarpar og fl. Gott
úrval af myndaalbúmum, filmual-
búm. Fyrir litlu börnin: þrividd-
arsjónaukar og úrval af myndum
i þá (litm).
Amatör, Laugav. 55, s. 22718.
Fatnaður
Pels.
Nýlegur pels til sölu, gott verð.
Uppl. í síma 24465 í dag og á
morgun.
Ný og ónotuð
stórglæsileg, bláteinótt jakkaföt
með vesti til sölu, sanngjarnt
verð. stærð nr. 50. Uppl. i síma
81167.
1
Fyrir ungbörn
Barnavagn til sölu.
mjög góður og hlýr,. hentugur
fvrir veturinn. Uppl. í síma 15429
eftir kl. 7.
Mjög fallegur
Tan Sad barnavagn til sölu. Uppl.
í síma 32427.
Mjög vel með farinn
Tan Sad barnavagn, stærri
gerðin. til sölu, verð 25 þúsund.
Uppl. í síma 35174.
Vel með farinn kerruvagn
til sölu, verð kr. 14.000. Uppl. í
sima 83254.
I
Húsgögn
Vel með farið
sófasett óskast kevpt. Uppl. í síma
35084.
Til sölu
sem ný hillusamstæða (dönsk),
grillofn, palisander símaborð og
spegill, snyrtiborð (tekk). Uppl. í
síma 37917.
Gagnkvæm viðskipti.
Tek póleruð sófasett, vel með
farna svefnsófa og skápa upp í ný
sófasett, símastóla og sesselon.
Einnig til sölu nýklæddur tveggja
manna svefnsófi á góðu verði. Sel
einnig áklæði með greiðsluskil-
málum, klæðningar með afborg-
unum. Bólstrun Karls Adolfsson-
ar, Hverfisgötu 18 (kjallara),
sími 19740. Inngangur að ofan-
verðu.
Til sölu
4 mjög vel l'arnir borðstofustólar,
standlampi og fl. Upplýsingar i
síma 20192 í dag og á morgun.
Þriggja sæta sófi
og tveir stólar til sölu, ódýrt. Upp-
lýsingar í síma 13973.
Svefnbekkir
og svefnsófar til sölu að Öldugötu
33. Hagkvæmt verð, sendum i
póstkröfu. Uppl. í síma 19407.
Smiðum húsgögn
og innréttingar eftir yðar hug-
mynd, gerum verðtilboð. Hag-
smíði hf, Hafnarbraut 1, Kópa-
vogi, simi 40017.
Til bygginga
Til sölu
einnotað mótatimbur, stærðir
1x6, meðal annars 2,4 og 6 metra
lengdir, 1x41 metri til 2.70 og 2x4
uppistöður, 2,50 m að lengd. Not-
.aðar innihurðir með körmum,
hæð 205, breidd 70-80 cm, óskast á
sama stað. Uppl. í síma 85404.
I
Vetrarvörur
Élan-skíði.
1.70 cm, og Montan smelluskíða-
skór nr. 39 til sölu, einnig
skautar. nr. 39. Uppl. í síma
‘85836.
1
Heimilistæki
Óska eftir
að kaupa notaðan vel með farinn.
isskáp. Uppl. í síma 73994 eftir kl.
20.
Til sölu notuð
en mjög vel með farin Rafha elda-
vél. Uppl. i síma 23148 frá kl. 5-7
og 8-11.
Ljósmyndun
8 mm véla- og kvikmyndaleigan.
Leigi kvikmyndasýningarvélar,'
slides-sýningarvélar og Polaroid
ljósmyndavélar. Sími 23479
(Ægir).
Amatörar-áhugaijósmyndarar.
Nýkominn hinn margeftirspurði
ILFORD plastpappir, allar stærð-
ir og gerðir. Stækkarar 3 gerðir,
stækkunarrammar, framköllunar-
tankar, bakkar, klemmur, tengur,
klukkur, mælar, mæliglös, auk
þess margar teg. framköllunar-
efna og fl. Amatörverzlunin
Laugavegi 55, i síma 22718.
Hljómtæki
k
Góð hljómflutningstæki
íiskast sem mættu greiðast með
afborgunum. A sama stað til sölu
síður kjóll og nælonkápa, ca. nr.
14. Uppl. í síma 73272 eftir kl. 18.
8 rása Pioneer
kassettuupptökutæki til sölu.
.yppl.í síma 92-2032 eftir kh 7.
Til sölu
Gibson s-1 rafmagnsgítar. 3ja
picupa og með 6 mismunandi tón-
breytingum, mjög vandaður grip-
ur. Verð ca. 180.000. Uppl. í síma
15568 eftir kl. 5.
Rafmagnsorgel.
Kaupum, seljum og tökum raf-
magnsorgel í umboðssölu. Simi
30220 á daginn og 51744 á kvöld-
1
Byssur
Loftriffill til sölu.
Uppl. í síma 19712 eftir kl. 6.
ii
i
Dýrahald
i
Skrautfiskar í úrvali.
Búr og fóður fyrir gæludýr ásamt
öllu tilheyrandi. Verzlunin fiskar,
og fuglar, Austurgötu 3, Hafnar-
firði. Sími 53784. Opið mánudaga.
til föstudaga kl. 5-8, á laugardög^
um kl. 10-2.
Hestamenn. hestaeigendur.
Tek að mér ílutninga á hestum.
Hef stóran bíl. Vinnusími 41846,
stöðvarnúmer 20. Jón. Heimasími
26924.
12 tii 30 tonna bátur.
12 til 30 tonna bátur óskast til
kaups. Uppl. í síma 30220 á dag-
inn og á kvöldin 51744.
Ilonda SS 50 til sölu.
Uppl. í síma 43342 i kvöld og
næstu kvöld. Selst ódýrt ef samið
,er strax.
Reiðhjól—þrihjól.
Ný og notuð uppgerð barnareið-
hjól til sölu. Hagstætt verð. Reið-
hjólaverkstæðið Hjólið Hamra-
borg 9. Kóp. Varahluta og við-
igerðaþjónusta. opið 1—6 virka
daga, laugardaga 10—12. Sími
44090. .
Safnarinn
i
Kaupum íslenzk frímerki
og gömul umslög hæsta verði,
einnig kórónumynt, gamla pen-■
ingaseðla og erlenda mynt. Frí-
merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg1
21a, sími 21170.
I
Fasteignir
B
Á Þingeyri
er til sölu 2ja hæða járnklætt ein-
býlishús, ásamt geymslu og hjalli,
gott verð, ef samið er strax. Uppl.
í síma 94-8143 eftir kl. 7.
I
Bílaleiga
i
Bilaleigan h/f auglýsir:
Nýir VW 1200 L til leigu án öku-
manns. Sími 43631.
I
Bílaþjónusta
i
Tek að mér
að þvo, hreinsa og vaxbóna bila.
Tek einnig að mér mótorþvott á
bilvélum á kvöldin og um helgar.
Uppl. í Hvassaleiti 27, simi 33948.
Bifreiðaþjónusta
að Sólvaliagötu 79, vésturendan-
um, býður þér aðstöðu til að gera
við bifreið þína sjáífur. Við erum
með rafsuðu, logsuðu o.fl. Við
bjóðum þér ennfremur aðstöðu tiL
þ’ess að vinna bifreiðina undir
sprautun og sprauta bílinn. Við
getum útvegað þér fagmann til
þess að sprauta bifreiðina fyrir
þig. Opið frá kl. 9-22 alla daga
vikunnar. Bilaaðstoð h/f, simi
19360.