Dagblaðið - 26.01.1977, Blaðsíða 4
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 26. JANUAR 1977.
Dýrasprtalinn vonast
eftir milljón frá
Seðlabankanum
Búr og skápar spftalans tilbúin eftir þrjár vikur
læra dýrahjúkrun en kom heim í
október. Henni er mjög umhugaö
um að starfsemin við dýraspital-
ann geti hafizt sem fyrst.
„Það er ekki kaupið sem máli
skiptir fyrir mig,“ sagði Sigfríð,
„heldur er það mín heimspeki að
ég eigi að skila einhverju af mér.
Það geri ég bezt með því að hjálpa
dýrum á íslandi. í mörgum lönd-
um er nóg um slíka hjálp en hér
er hún harla litil."
„Hversu margir hundar hafa til
dæmis ekki dáið bara af því að
þeir hafa gleypt bein en þeir ættu
ekki að fá annað en lærleggsbein
af nauti. Eins er með ketti, það
eru engar tölur um þá sem hafa
kvalizt af óþekktum orsökum."
-EVI
Sigfrið Þórisdóttir dýrahjúkrun-
arkona hefur hér fengið við-
skiptavin í sn.vrtinge
„Það er verið að útbúa 6 stór
búr fyrir okkur og skápa sem við
vonumst til að verði tilbúnir eftir
svo sem 3 vikur,“ sagði Sigfríð
Þórisdóttir dýrahjúkrunarkona
um gang máia við dýraspitalann.
Mikið hefur staðið á fjármagni
við spítalann. Síðastliðin ár hetur
verið sótt um styrk úr Tékkasjóði
til starfseminnar, „nú síðast í nóv-
ember og vonumst við að fá það
sem við sóttum um, 1 milljón, á
þessu ári,“ sagði Sigfríð.
Sigfríð hefur verið erlendis að
Gegn samábyrgð
flokkanna
I sýningarsölum okkar eru meðal annars
Ford Fairlane 500 Fastback ’68,
blár, 8cyl (302), sjálfsk.
Verd kr. 900 þús.
Skipti á dýrari og nýrri bíl.
Mazda 929 ’75
brúnn, sanseraður, ekinn 37 þ.
km. snjód+ sumard.
Verð kr. 1650 þús.
Opel Rekord Sprint ’69
Ijósblár, nýuppt. vél.
Verð kr. 620 þús.
Citroén G.S. ’f2
blár, útvarp, snjód.+sumard
Verð kr. 700 þús.
Saab 99 ’73,
grænn, ekinn 40 þús. km, mjög
failegur bíll.
Verð kr. 1650 þús.
Citroén Dyane ’70,
grár, nýuppt. vél. Heillegur
bfll.
Verð kr. 340 þús.
Vauxhall Viva station '72
rauður, lítur vel út.
Verð kr. 650 þús.
Mazda 929 station ’75
brúnn, ekinn 42 þús. km,
segulband, útvarp, 2 gangar af
dekkjum. Verð kr. 1650 þús.
Austin Clubman '76
rauður, ekinn 12 þ. km.
Verð kr. 1 millj.
Chevrolet Van ’76
brúnn, ekinn 8 þ. km. sjálfsk.
aflstýri, útvarp.
Verðkr. 2.3 millj.
Willys ’65,
hvítur, Hurricane vél, skúffa
nýleg.
Verð kr. 550 þús.
Willys ’42
rauður, Chevrolet vél 327 cc,
4ra gíra kassi, urst skipting,
vökvastýri, pústflækjur.
Verð kr. 780 þús.
Leiðin liggur til okkar
NJALSGATA
GRETTISGATA ^
Við eru staðsettir f hjarta
borgarinnar.
Bflaskipti
oft möguleg
LAUGAVEGUR
Grettisgötu 12-18
Utanfarar-
styrkir
til
leikara
afhentir
r
a
sunnudag
100 ára afmælis
Stefaníu Guðmunds-
ddttur minnzt í báðum
leikhdsum Reykjavíkur
Bæði leikhúsin í Reykjavík
helga sýningar sínar á sunnudag-
inn kemur hundrað ára minningu
frú Stefaníu Guðmundsdóttur
leikkonu. Leikfélag Reykjavíkur
sýnir Makbeð en Þjóðieikhúsið
sýnir Nótt ástmeyjanna eftir Per
Olav Enquist.
100 ár voru liðin frá fæðingu
frú Stefaníu Guðmundsdóttur 29.
júní á sl. ári. Sá dagur hefur ætíð
verið úthlutunardagur styrks eða
styrkja úr minningarsjóði sem
ber nafn frú Stefaníu og stofnað-
ur var af dóttur hennar, Önnu
Borg, og manni hennar Poul
Reumert. Tilgangur sjóðsins er að
styrkja íslenzka leikara til utan-
ferða. Oftast hefur styrkurinn
verið afhentur á leiksviði.
Á sl. ári höfðu bæði leikhúsin
lokið leikári sínu fyrir þennan
dag. Varð að samkomulagi milli
stjórna leikhúsanna og stjórnar
minningarsjóðsins að frestað
skyldi að minnast þessa merka
afmælis og veitingu styrksins til
30. janúar 1977 þar sem leikhúsin
yrðu þá í fullu starfi en þessi
dagur var leikafmæli frú
Stefaníu. Stjórn sjóðsins hefur
einnig ákveðið að styrkir úr
sjóðnum verói framvegis veittir á
þessum degi.
í tilefni hundrað ára afmælis-
ins verða flutt ávörp frá leiksvið-
um beggja leikhúsanna þetta
kvöld og styrkir afhentir úr minn-
ingarsjóðnum.
-ASt.