Dagblaðið - 26.01.1977, Blaðsíða 20
20
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 26. JANUAR 1977.
Ungur maður óskar
eftir vinnu, hefur lokió 1. bekk
Vélskóla íslands. Er vanur vél-
gæzlu. Allt kemur til greina.
Fre: ari upplýsingar í síma 35709.
16 áru piltur
óskar eftir atvinnu.
74809.
Uppl. í síma
1
Tapað-fundið
i
Bíllyklar (Austin Mini)
töpuðust í mióbæ Reykjavíkur
síðastliðið fimmtudagskvöld. Skil-
vís finnandi skili þeim á 'af-
greiðslu DBgegn fundarlaunum.
I
Hreingerníngar
i
Ræstingarþjónusta
Svavars Guðmundssonar. Tek að
mér hreingerningar og afþurrk-
anir í heimahúsum og stofnunum.
Fagmenn að verki. Sími 26437.
Hreingerningaþjónustan
hefur vant og- vandvirkt fólk til
hreingerninga, teppa- og hús-
jagnahreinsunar. Þvoum hansa-
gluggatjöld. Sækjum, sendum.
Pantið tíma í síma 19017.
Þrif.
Tek að mér hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og fleiru,
einnig teppahreinsun og hús-
gagnahreinsun, vandvirkir menn.
Uppl. í síma 33049, Haukur.
Hreingerningafélag Reykjavíkur.
Teppahreinsun og hreingern-
ingar, fyrsta flokks vinna. Gjörið
svo vel að hringja í síma 32118 til
að fá upplýsingar um hvað hrein-
gerningin kostar. Sími 32118.
Barnagæzla
Tek börn í pössun,
hálfan eða allan daginn. Er við
Erluhraun í Hafnarfirði. Uppl. í
síma 53302.
Get tekið börn
í gæzlu, er í miðbænum. Sími
26924.
Halló, mömmur og pabbar.
Eg bý nálægt Nýbýlavegi og tek
að mér börn í gæzlu. Uppl. í síma
44913.
Get tekið börn í gæzlu
allan daginn, 3ja ára og eldri. Bý í
miðbænum, hef leyfi. Uppl. í síma
27594.
I
Bókhald
i
Skattframtöl — Mosfellssveit.
Veiti aðstoð við gerð skattfram-
tala og bókhaldsuppgjör, Pantið
tíma í síma 66694.
Framtalsaðstoð
5
Akranes:
Veiti aðstoð við gerð skattfram-
tala. Hallgrimur Hallgrímsson
lgf., Deildartúni 3, sími 1940.
Skattframtöl.
Viðskiptafræðingur veitir aðstoð
við gerð skattframtala. Sími
75414 eftir hádegi.
Skattframtöl.
Haukur Bjarnason hdl.
Bankastræti 6, Reykjavík. Sími
26675 og 30973.
Skattframtöl.
Tek að mér skattframtöl fyrir
einstaklinga. Sími 73977.
Skattframtöl.
Tek að mér skattframtöl fyrir ein-
staklinga. Sími 14347.
Skattframtöl 1977.
Sigfinnur Sigurðsson hagfræðing-
ur, Bárugata 9, Rvk, sími 14043 og
85930.
I
Þjónusta
i
Loftpressur
og traktorsgröfur til leigu.
Véltækni hf, sími á daginn 84911
og á kvöldin 27924.
Smiðið sjálf.
Sögum niður spónaplötur eftir
máli. Fljót afgreiðsla. Stílhúsgögn
hf., Auðbrekku 63, Kópavogi.
Simi" 44600. Ath. gengið inn að
ofanverðu.
Get tekið að mér múrverk
strax eða flísalagnir. Uppl. í síma
41369.
Tökum að okkur
fleygun, borun og sprengingar.
Véltækni hf, sími á daginn 84911
og á kvöldin 27924.
Hreinsum glugga,
fyrsta flokks þjónusta, fast tilboð
ef óskað er. Sími 20693.
Húsdýraáburður til sölu.
Uppl. í síma 34154.
Endurnýjum áklæði
á stálstólum og eldhúsbekkjum
Vanir menn. Sími 84962.
Garðeigendur:
Trjáklippingar, áburðardreifing.
Skrúðgarðaþjónusta Þórs Snorra-
sonar. sími 82719.
ökukennsla
Lærið að aka Cortínu.
Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Guðbrandur Bogason, sími
83326.
Ökukennsla—Æfingatimar,
bifhjólapróf. Kenni á Austin
Allegro ’77, ökuskóli og prófgögn
ef óskað er. Lúðvík Eiðsson, sími
74974 og 14464.
Kenni akstur og meðferð bíla,
umferðarfræðsla, ökuskóli, öll
prófgögn, æfingatímar fyrir utan-
bæjarfólk. Hringið fyrir kl. 2? í
síma 33481. Jón Jónsson, öku-
kennari.
Ökukennsla-Æfingatímar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Kennslubifredð
Peugeot 504 árg. ’76. Sigurður
Þormar ökukennari, símar 40769
pg 72214.
Ökukennsla — Æfingartímar.
Bifhjólapróf. Kenni á nýjan
Mazda 121 sport. Ökuskóli og öll
prófgögn ef óskað er. Magnús
Helgason, sími 66660.
Ökukennsla og æfingatímar.
Kenni á Mazda 616 árg. ’76, öku-
skóli og prófgögn ef þess er óskað.
Jóhanna Guðmundsdóttir, simi
30704.
C
Verzlun
Verzlun
Verzlun
Brunas
EKÍÍsstöðutn
Gefið hurðinni
nýtt útlit...
Meö SATURN.nýju klæöningunni oKkar,
formum við og klæóum alls konar munstur:
Á inni- og útihuröir, gamlar og nýjar,
skápahuröir, eldhúsinnréttingar, húsgogn
og plotur til klæóningar á veggi
Þér getiö valió úr ýmsum tegundum
antikmunstra og ..fulninga".
Kynniö yöur möguleikana
SATÚRN er klæóning i mismunandi
viðaráferð og lit — níösterk.
Seljum nýjar SATURN-klæddar huröir
til afgreiðslu meö stuttum fyrirvara
FDRMRCD 5F
SKIPHOLTI 25 SÍMI 24499
6/ 12/ 24/ volta
alternatorar
HAUKUR 0G ÓLAFUR
Armúla 32 — Simi 37700
WBIAÐIÐ
frjálst, úháð daqbláð
Ferguson litsjónvarps-
tœkin. Amerískir inlínu
myndlampar. Amerískir
transistorar og díóður
0RRI HJALTAS0N
Hagamel 8,.sírai 16139.
mVEUKASALAN
MNGHOLTSSTRÆTI 6
Seljum.eingöngu verk éftir bekktustu listamenn landsins.
Opiö virka daga 1-7, iaugardaga og
sunnudaga 1-5. Sími 19909
SJUBlt SKIIRUIII
Islenzkt Hiigiit BgHanðMi
STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af
stuðlum, hillum og skðpum, allt eftir þörfum á hverjum stað.
SVERRIR HALLGRÍMSSON
Smlða*tofa,Trönuhrauni 5. Slml: 51745.
Góðír greiðsluskilmalar.
Sendum gegn postkröfjj
okkar húsgogn
prýða
heimilin
Norsld Heimilisstóllinn
HEFUR FARIÐ SIGURFOR UM
ALLA SKANDINAVIU.
ÞRJAR BAKSTILLINGAR,
SNUNINGUR OG RUGGA.
FÁANLEGUR með og an
SKEMILS. LAUS PUÐI I SETU.
SNýja,
göólsturgGrðin
^ Laugavegi 134 ^ simi;16 5 41
l
Svefnbekkir í miklu úrvali d verksmiðjuverði.
Verð fró
kr. 19.800
Afborgunar
skilmólar.
Opið laugardaga.
Einnig góðir bekkir
fyrir verbúðir.
SVEFNBEKKJA
XÐJA.2Ú
Hcfðatúni 2 - Sími 15581
Reykiavík
c
-3“
Þjónusta
Húsaviðgerðir
Tökum að okkur eftirfarandi: Máln-
ingarvinnu, múrverk, flísalagnir og
fleira, einnig allar breytingar á hvers
konar húsnæði. Föst tilboð. Uppl. í
síma 71580 í hádegi og eftir kl. 6.
Bílaþjónusta
Bíleigendur athugið. Ef bíllinn ér í lamasessi, þá kumið
með hann til okkar eða hringið i síma 44540, á kvöldin og
um helgar er síminn 17988.
Bifreiðaverkstœði Guðm. Eyjólfssonar
Auðbrekku 47, sími 44540.
BUWIÐ
trjalst,
úhóð
dagblað