Dagblaðið - 28.01.1977, Síða 4
4
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 28. JANUAR 1977
' \
Ævintýra-
legur f lótti
„Korksins”
úr tugt-
húsinu:
/
„Hlægilegt” að ætla að
háttsettir foringjar
séu i vitorði með Smith
I sýningarsölum okkar eru meðal annars
SKJUHflöW* I
” úUUIKADURINN
Maverick ’70. Blár, 6 cyl.,
beinsk. Mjög fallegur bíll. Verð
1 millj.
Fiat 128 ’73. Hvítur, ekinn 56 þ.
km., naglad. Verð kr. 550 þús.
Voivo Amazon ’63. Rauður, 4ra
dyra, góð vél. Verð kr. 300 þús.
Vauxhaii Viva ’74. Rauður, ek-
inn 30 þ. km. Nagladekk. Verð
kr. 900 þús.
Humber Hawk ’66. Grænn
mjög vel með farinn bíll. Til-
boð, skipti.
M. Benz 190 '58. Blár, góður bíll
miðað við aldur. Tiiboð, skipti.
Austin Mini ’73. Gulur, ný'
sprautaður, vel með farinn bíll.
Verð kr. 520 þús.
Willys Jeepster ’67. Grænn,
Verð kr. 700 þús.
aduiiw
ikaðuriníi
Citroen (í.S. 'T2
blár, útvarp, snjód.+sumard
Verð kr. 700 þús.
Opel Rekord Sprint '69
Ijósblár, nýuppt. vél.
Verð kr. 620 þús.
Ford Fairlane 500 Fastback ’68,
blár, 8 cyl (302), sjálfsk.
Verð kr. 900 þús.
Skipti á dýrari og nýrri bíl.
Mazda 929 '75
brúnn. sanseraður, ekinn 37 þ,
km. snjód+ sumard.
Verð kr. 1650 þús.
Mazda 929 station ’75
brúnn. ekinn 42 þús. km,
segulband, útvarp, 2 gangar af
dekkjum. Verð kr. 1650 þús.
Saab 99 ’73,
grænn, ekinn 40 þús. km. mjög
fallegur bill.
Verð kr. 1650 þús.
Vauxball Viva station '72
rauður, lítur vel út.
Verð kr. 650 þús.
Citroén Dyane '70,
grár, nýuppt. vél. Heillegur
bíll.
Verð kr. 340 þús.
BiIAHARKS®
Will.vs '42
rauður, Chevrolet vél 327 cc,
4ra gíra kassi.Hurst skipting,
vökvastýri, pústflækjur.
Verð kr. 780 þús:
Willys '65,
hvítur, Hurricane vél, skúffa
nýleg.
Verð kr. 550 þús.
Chevrolet Van ’76
brúnn, ekinn 8 þ. km, sjálfsk
aflstvri, útvarp.
Verð kr. 2.3 millj.
Auslin Clubman '76
rauður. ekinn 12 þ. km
Verð kr. 1 millj.
Leiöin liggurtil okkar
GRETTISGATA
Við eru staðsettir íhjarta
borgarinnar.
Bflaskipti
oft möguleg
LAUGAVEGUR
Grettisgötu 12-18
—segir blaða-
fulltrúi
hersins
íKeflavík
,,Frá okkar sjónarmiði skiptir
mestu máli að safna saman stað-
reyndum málsins, færa þá fyrir
rétt, sem hugsanlega eru sekir og
jafnframt að gæta réttar þeirra
einstaklinga, sem í hlut eiga."
Svo fórust orð Howard Matson,
lautinant-kommandör, blaðafull-
trúa bandariska herliðsins á
Keflavíkurflugveili, á fundi með
fréttamönnum í gær vegna flótta
Christophers Barbars Smith úr
fangelsi þar í siðustu viku.
Horfði á bíó
með fangavörðunum
Matson lýsti atburðarásinni og
flótta Smiths fyrir fréttamönnum
á Keflavíkurflugvelli í gær. Sagð-
ist honum svo frá, að fanginn
hefði verið að horfa á kvikmynd
ásamt þeim tveimur vörðum er
gættu hans, milli kl. 20.30 og 20.35
þetta kvöld. Þannig háttar til í
bragganum, sem notaður er fyrir
fangageymslu, að gangur liggur
inn í hann miðjan, eða að salernis-
gangi fanganna. Þar fyrir innan
eru tvö herbergi, sem notuð eru
f.vrir fanga. Gangurinn er skilinn
frá salernisganginum með þykkri
og þungri hurð, sem læst er með
rafeindabúnaði. Framar á gangin-
um er önnur hurð einnig læst með
rafeindabúnaði í vegg sem ekki
nær alla leið upp í loft. Þar sem
sjónvarpstækið í húsinu hafði bil-
að fyrr um daginn, ákváðu fanga-
verðirnir að stytta sér stundir
með því að sjá kvikmynd.. Buðu
þeir fanganum að horfa á hana
með sér. Til að stækka mvndflöt-
inn höfðu þeir ytri dyrnar opnar
og kvikmyndasýningarvélina þar
fyrir framan. Fyrir innan, næst
dyrunum, sat Barbar Smith og
verðirnir sinn hvorum megin við
hann.
Stökk á fœtur
og lœsti þá inni
Allt í einu stökk fanginn á fæt-
ur og út fyrir dyrnar, um leið og
hann skellti hurðinni í lás. Voru
verðirnir þar með lokaðir inni á
milli tveggja aflæstra hurða en
þeim er stjórnað frá afgreiðslu-
borði fremst í húsinu. Smith fór
síðan fram eftir ganginum og sleit
úr sambandi síma, sem þar var á
veggnum við innganginn, svo
verðirnir gætu ekki haft samband
þegar þeir losnuðu úr prísund-
inni. A útidyrunum er hespa, sem
hann læsti með hengilásnum af
fataskápnum sínum, en einhverra
hluta vegna var hann með lásinn
á sér.
Fyrir utan húsið stóð bill ann-
ars fangavarðarins og ók Smith af
stað. Ekki liggur ljóst fyrir hvort
kveikjulásslyklarnir stóðu í bíln-
um eða hvort fanginn hirti þá úr
jakka varðarins á snaga fremst í
ganginum.
Sóu Smith snúa við
og aka ó brott
Víkur nú sögunni til fangavarð-
anna í prísundinni. Fyrst í stað,
þegar þeir höfðu áttað sig á því að
fugiinn var floginn, reyndu þeir
að sparka upp hurðinni en þegar
það tókst ekki fóru þeir yfir vegg-
inn, sem er um 2.50 m á hæð.
Utidyrnar urðu ekki til teljandi
trafala, enda hespan fest með að-
eins fjórum skrúfum. Verðirnir
hlupu síðan út í næsta hús, þar
sem útvarps- og sjónvarpsstöð
hersins er til húsa. Þar fyrir utan
sáu þeir bíl fangavarðarins og