Dagblaðið - 28.01.1977, Side 5
PAGBLAÐIÐ. FÖSTUDACUR 28, JANÚAH 1977
5
Howard Matson. blaðafulltrúi hersins, útskvrir undankomu Christ-
ophers Barbars Smith. Hann bendir á fangageymsluna, sem er í
rúmlega þrjátíu ára gömlum íbúðarbragga. DB-myndir Arni Páll.
Smith við stýrið, um leið og hann
sneri við og ók á brott. F.vrst í stað
reyndu verðirnir að hafa síma-
samband við herlögregluna, en
þar var á tali, svo hringt var í
aðalhliðið og tilkynnt um flótt-
ann. Síðan náðu þeir símasam-
bandi við herlögregluna og er þar
skráð, að þá hafi klukkan verið
20.40.
Fangaverðirnir hvítþvegnir
Það var hins vegar ekki fyrr en
tíu mínútum síðar, eða kl. 20.50,
að íslenzkir lögreglumenn í
Njarðvíkurhliði Keflavikurvallar
sáu hvar Smith kom á bifreið
varðarins. Þegar strokufanganum
var gefin bending um að stöðva
bifreiðina, slökkti hann ljós henn-
ar og ók áfram. Lögreglumennirn-
ir héldu þegar á eftir honum, en
sáu engin merki um hvert hann
hafði farið.
Howard Matson lagði á það
þunga áherzlu, að rannsóknin
hefði hvítþvegið fangaverðina tvo
og benli ekkert til þess, að þeir
hefðu aðstoðað Barbar Smith við
að komast undan. þvert á móti
Að sögn Matsons hefur rann-
sóknin m.a. beinzt að því að upp-
lýsa um ferðir flóttamannsins frá
því að hann sást snúa við frantan
við útvarps- og sjónvarpsstöðina
og þar til hann sást fara út um
Njarðvíkurhliðið. Er þetta 15-20
mínútna timabil. en um fimm
mínútur tekur að aka þessa leið.
Vildi hann ekkert segja um þann
möguleika að Smith væri í felum
á flugvallarsvæðinu, en útilokað
væri að hann hefði komizt úr
landi með herflugvél. Sú fyrsta
eftir flóttann fór frá landinu kl.
12:15 daginn eftir og hefur ræki-
lega verið leitað í öllum velum,
sem farið hafa frá Keflavíkur-
flugvelli síðan. Hefur einnig ver-
ið leitað í íbúðum hermanna á
Vellinum og víðar innan svæðis-
ins.
„Ég fullvissa ykkur,
herrar mínir...“
Um fullyrðingar og vangavelt-
ur Þjóðviljans um að Smith hefði
verið komið úr landi af sam-
sekum háttsettum foringjum í
bandaríska herliðinu sagði
Matson það eitt, að slíkar fullyrð-
ingar væru „hlægilegar".
„Ég fullvissa ykkur um, herrar
minir. að við gerum allt sem í
okkar valdi stendur til að hafa
upp á Smith," sagði blaðafulltrú-
inn. „Við önnumst þessa rann-
sókn sjálfir innan herstöðvar-
svæðisins, en þar fyrir utan taka
íslenzk yfirvöld við. Að sjálfsögðu
erum við reiðubúnir að veita alla
þá aðstoð, sem okkur er mögulegt
að veita.“ -ÖV.
Iverustaður fanga.
Afstöðum.vnd af fangageymslunni á Keflavíkurflugvelli. Lengst til
vinstri eru vistarverur fanganna, síðan saiernisgangur og þar fyrir
framan öryggisdyr, þar sem verðirnir settu upp kvikmyndatjaldið.
Sýningarvélin var framan við hinar dyrnar, þar sem prikið bendir á, og
sátu verðirnir ásamt fanganum þar fyrir jnnan, Smith á milli þeirra og
næstur dvrunum.
VMVM
VMVMVMVMVMVMVMVMVMVMVMVMVMVMVMVMVMVI
Gerið góð kaup
NAUTAKJÖT A VÖRUM ARKAÐSVERÐI
Opiö til kl. lOföstudaga, lokað laugardaga
©
Vörumarkaðurinn hf
i ÁRMÚLAIA
Matvorudeild
Humgagnadeild
Heimilimtœkjadeild
Vsf naðarvórudeild
Skrifmtofan
Símar:
86-111
86-112
86-112
86-113
86 114
VMVMVMVMVMVMVMVMVMVMVMVMVMVMVMVMVMVMVMVMVMVMVMVMVMVll
Veljum íslenzkt Veljum íslenzkt Veljum islenzkt
Athugið!
Nú höfum viö opnað í nýjum og glæsilegum
húsakynnum að Siðumúla 6.
Eins og aður bjoðum við folki að koma og lita
á sófasettin okkar, m.a, og kynna sér hið
frábæra verð, sem hefur vakið mikla athygli.
Þetta er ótrúlegt i dýrtiðinni en
dagsatt.
wtmm
Verð: 294.000.-
Staðgr.verð: 264.000
Síðumúla 6. Sími 85815
Veljum íslenzkt Veljum íslénzkt Veljum íslenzkt Veljum islenzkt
i