Dagblaðið - 28.01.1977, Side 15

Dagblaðið - 28.01.1977, Side 15
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 28. JANÚAR 1977 15 ,v ■' ' —V I ÚTVARPS- oa SJÓNVARPSDAGSKRÁR NÆSTU VIKU ) Sunnudagur 30. janúar 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Útdráttur úr forustugr. dagbl. 8.30 Lótt morgunlög. Tónlist frá Noregi og Sviþjóð. 9.00 Fréttir. Hver er í símanum? Einar Karl Haraldsson og Arni Gunnarsson stjórna spjall- og spurningaþætti í beinu sambandi við hlustendur í Vík í Mýrdal. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. Ilana Vered leikur tónverk eftir Chopin. Píanósónötu nr. 3 I h-moll op. 58 og Noktúrnu í f-moll op. 55 nr. 1. 11.00 Guðsþjónusta í kirkju Fíladelfiu- safnaðarins í neykjavík. Einar J. Gisla- son forstöðumaður safnaðarins predikar. Guðmundur Markússon les ritningarorð og bæn. Kór safnaðarins syngur. Einsöng með kórnum syngur Ágústa Ingimarsdóttir. Orgelleikari og söngstjóri: Arni Arinbjarnarson. Daniel Jónasson o. fl. hljóðfæraleikar- ar aðstoða. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Samanburður á afbrotahneigð karia og kvenna. Jónatan Þórmundsson prófessor flytur erindi. 14.00 Sigfús Einarsson: 100 óra minning. Dr. Hallgrímur Helgason tekursaman tónlistardagskrá og flytur erindi um Sigfús. 15.00 Spurt og spjallað. Umsjón: Sig- urður Magnússon. Þátttakendur: Jenna Jensdóttir rithöfundur, Kristján Friðriksson iðnrekandi, Kristján Gunnarsson fræðslustjóri og dr. Wolfgang Edelstein. 16.00 tslenzk einsöngslög. Ragnheiður Guðmundsdóttir syngur; Guðmundur Jónsson leikur á píanó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Staldrað við á Snæfellsnesi. Jónas Jónasson ræðir við fólk á Gufuskálum og Iýkur hljóðritun að sinni á flug- vellinum á Rifi í október sl. 17.20 Tónleikar. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Borgin viö sundið" eftir Jón Sveinsson (Nonna) Freysteinn Gunnarsson ísl. Hjalti Rögnvaldsson les (5). 17.50 Miðaftanstónleikar. Pierre Fournier og Fílharmoníusveit Vínar- borgar ieika Sellókonsert í h-moll op. 104 éftir Dvorák; Rafael Kubelik stjórnar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fráttir. Tilkynningar. 19.25 „Maöurínn, sem borínn var til konungs" framhaldsleikrit eftir Dorothy L. Sayers. Þýðandi: Vigdís Finnbogadóttir. Leikstjóri: Benedikt Arnason. Fyrsti þáttur: Konungar í Júdeu. Helztu leikendur: Gísli Hall- dórsson, Þorsteinn ö. Stephensen, Pétur Einarsson, Kristín Anna Þórarinsdóttir, Klemenz Jónsson, Randver Þorláksson, Jón Hjartarson og Valdemar Helgason. 20.10 Kammerkórínn í Stokkhólmi syngur 20.30 Að vera þegn. Hjörtur Pálsson les erindi eftir Hannes J. Magnússon. 21.05 Tónleikar. a. Forleikur að óratóríunni „Súsönnu" eftir Hándel. Filharmoníusveit Lundúna leikur; Karl Richter stjórnar. b. Fiðlukonsert nr. 4 í D-dúr (K218) eftir Mozart. Josef Suk og Kammersveitin í Prag leika. 21.35 „Landlausir menn", smásaga eftir Krístján Jóhann Jónsson. Höfundur les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiðar Ást- valdsson danskennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Mónudagur 31. janúar 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leik- fimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari (a.v.d.v.). Fréttir kl 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00 Morgun- bæn kl. 7.50: Séra Birgir Asgeirsson flytur (a.v.d.v.) Morgunstund bamanna kl. 8.00: Herdís Þorvaldsdótt- ir heldur áfram sögunni „Berðu mig til blómanna" eftir Waldemar Bonsels í þýðingu Ingvars Brynjólfssonar (13). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Bjarni Guðleifsson tilraunastjóri flytur erindi: Lífverurnar og land búnaðurinn. fslenzkt mál kl. 10.40: Endurtekinn þáttur Jakobs Bene- diktssonar. Morguntónleikar kl. 11.00: Neil Roberts leikur á sembal Sónötur í Desdúr, B-dúr og C-dúr eftir Padre Antonio Soler/Wolfgang Schneider- han og Waltér Klien leika Sónatínu I g-moll fyrir fiðlu og píanó op. 137 nr. 3 eftir Franz Schubert/Collegium Con Basso hljómlistarflokkurinn leikur Septett nr. 1 fyrir óbó, horn, fiðlu, vfólu, kontabassa og píanó op. 26 eftir Alexander Fesca. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „f Tyrkja höndum" eftir Oswald J. Smith. Sæmundur G. Jóhannesson les þýðingu sína, fyrsta lestur af þremur. 15.00 Miðdegistónleikar: fslenzk tónlist. 15.45 Um Jóhannesarguðspjall. Dr. Jakob Jónsson flytur áttunda erindi sitt. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veð- urfregnir). 16.20 Popphom. 17.30 Tónlistartími bamanna. Egill Friðleifsson sér um tímann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fráttir. Fráttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Arndis Björnsdóttir kennari talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.25 fþróttir. Umsjón: Jón Asgeirsson. 20.40 Dvöl. Þáttur um bókmenntir. Um- sjón: Gylfi Gröndal. 21.10 Píanókonsert í G-dúr eftir Maurice Ravel. Arturo Benedetti Michelangeli og hljómsveitin Fílharmonía í Lundúnum leika; Ettoro Gracis stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Lausnin" eftir Árna Jónsson. Gunnar Stefánsson les (12). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Á vettvangi dóms- malanna. Björn Helgason hæstaréttar- ritari segir frá. 22.35 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar fslands í Háskólabíói á fimmtudaginn var; — síðari hluti. Hljómsveitarstjórí: Páll P. Pálsson. ,.Frá Ítalíu", sinfónfa op. 16 eftir Richard Strauss. — Jón Múli Arnason kynnir— 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 1.febrúar 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Herdfs Þorvalds- . dóttir les framhald sögunnar „Berðu mig til blómanna“ eftir Waldemar Bonsels (14). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfráttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morgun- tonloikar kl. 11.00: André Gertler og Diane Andersen leika Sónötu fyrir fiðlu og píanó eftir Béla Bar.tók / Julius Katchen, Josef Suk og Janos Starker leika Tríó í C-dúr fyrir píanó, fiðlu og selló öp. 87 eftir Brahms. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Afvötnunarstöö fyrir alkóhólista. Séra Árelíus Níelsson flytur erindi. 15.00 Miðdegistónleikar. Sinfónfuhljóm- .sveit útvarpsins f Milnchen leikur „GIeðiforleik“ eftir Weber; Rafael Kubelik stjórnar. Maria Chiara syngur aríur úr óperum eftir Verdi. Konunglega hljómsveitin f Covent Garden leikur með; Nello Santi stjórnar. Parísarhljómsveitin leikur „Stúlkuna frá Arles", svftu nr. 1 eftir Bizet; Daniel Barenboim stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom 17.30 Litli barnatíminn. Finnborg Schev- ing stjórnar tfmanum. 17.50 Á hvítum reitum og svörtum. Guð- mundur Amlaugsson flytur skákþátt. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fráttir. Fráttaauki. Tilkynningar. 19.35 Vinnumál. Lögfræðingarnir Arn- mundur Backman og Gunnar Eydal stjórna þætti um lög og rétt á vinnu- markaði. 20.00 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhann- esdóttir kynnir. 20.50 Að skoða og skilgroina. Kristján E. Guðmundsson og Erlendur S. Baldurs- son sjá um þátt fyrir unglinga. 21.30 Klarinettukvartett i Es-dúr eftir Johann Nepomuk Hummel. Alan Hacker leikur á klarfnettu, Duncan Druce á fiðlu, Simon Rowland-Jones á víólu og Jennifer Ward Clarke á selló. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Síðustu ár Thorvaldsens". Endur- minningar einkaþjóns hans, Carls Frederiks Wilckens. Björn Th. Björnsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 22.40 Harmonikulög. Ebbe Jularbo leikur. 23.00 Á hljóðbergi. Draurnurinn um Amerfku. Vesturfarar segja frá. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 2. febrúar 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 Og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Herdfs Þorvalds- dóttir heldur áfram lestri sögunnar „Berðu mig til blómanna" eftir Waldemar Bonsels (15). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfróttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Andleg Ijóð kl. 10.25: Sig- fús B. Valdimarsson les sálma eftir Lfnu Sandell og segir frá höfundinum. Kirkjutónlist kl. 10.40. Morguntónleikar kl. 11.00: Rudolf Serkin og Columbíu sinfónfuhljómsveitin leika Píanókons- ert nr. 2 f d-moll op. 40 eftir Mendels- sohn; Eugene Ormandy stjórnar / Hljómsveit franska ríkisútvarpsins leikur Sinfóníu nr. 1 í Es-dúr op. 2 eftir Saint-Saens; Jean Martinon stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „í Tyrkja höndum" eftir Oswald J. Smith. Sæmundur G. Jóhannesson leseigin þýðingu (annan lestur af þremur). 15.00 Miðdegistónleikar. Pierre Penassou og Jacqueline Robin leika Sónötu fyrir selló og pfanó eftir Francis Poulenc. Karl Leister og Drolc- kvartettinn leika Kvintett f A-dúr fyrir klarínettu, tvær fiðlur, víólu og selló op. 146eftir Max Reger. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Borgin við sundið" eftir Jón Sveinsson (Nonna). Freysteinn Gunnarsson fsl. Hjalti Rögnvaldsson les síðari hluta sögunn- ar. 17.50 Tónleikar. Tilkvnningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fráttir. Fráttaauki. Tilkynningar. 19.35 Hlutverk stærðfræöinnar. Dr. Hall- dór I. Elíasson prófessor flytur sjö- unda erindi flokksins um rannsóknir í verkfræði- og raunvísindadeild há- skólans. 20.00 Kvöldvaka. a. Einsöngur: Sigurveig Hjaltestod syngur lög eftir Sigfús Hall- dórsson við undirleik höfundar. b. „Logar eldur ársólar yzt í veldi Ránar". Séra Bolli Gústavsson í Laufási les úr minningum Erlings Friðjónssonar frá Sandi og segir frá honum f inngangs- orðum. c. f vöku og draumi. Guðrún Jónsdóttir segir á ný frá dulrænni reynslu sinni. d. Haldið tíl haga. Grímur M. Helgason cand. mag. flytur þáttinn. e. Kórsöngur: Söngfálagið Gígjan á Akureyri syngur. Söngstjóri: Jakob Tryggvason. Þorgerður Eirfks- dóttir leikur á pfanó. 21.30 Útvarpssagan: „Lausnin" eftir Áma Jónsson. Gunnar Stefánsson les (13). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsaaan: „Síðustu ár Thorvaldsens". 22.40 Djassþáttur f umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 3.febrúar 7.00 Morgunútfarp. Veðurfregnir kl 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00. Herdís Þorvaldsdótt- ir les framhald sögunnar „Berðu mig til blómanna“ eftir Waldemar Bonsels (16). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfráttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir við Magnús Gústafsson um gerð veiðarfæra úr gerviefnum. Tónleikar. Morguntónloikar kl. 11.00: AugUStÍn Anievas leikur á pfanó „Mefistóvals- inn“ eftir Liszt/Fílharmoníuhljóm- sveitin í Stokkhólmi leikur Sænskai rapsódíu nr. 3 „Dalarapsódíuna“ eftir: Hugo Alfén; Stig Westerberg stj./ Sinfóníuhljómsveitin f Liege leikur „Háry János“, hljómsveitarsvítu eftir Kodály; Paul Strauss stj. ^2.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fráttir. Tilkynnmg- ar. Á frívaktinni. Margrét Guðmunds dóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Hugsum um það. Andrea Þórðar- dóttir og Gísli Helgason sjá um þátt- inn, þar sem fjallað er um hugtakið frelsi. Rætt við fanga á Litla-Hrauni og fatlað fólk. 15.00 Miödegistónleikar. Nicanor Zabaleta og Spænska rfkishljóm- sveitin leika Concierto de Aranjuez eftir Joaquin Rodrigo; Rafael Frílhbeck de Burgos stj. Fílharmoníu sveit Lundúna leikur „Falstaff“, sinfónfska etýðu f c-moll op. 68 eftir Edward Elgar; Sir Adrian Boult stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleikar. 16.40 „Heiöursmaöur", smásaga efti Mariano Azuela Salóme Kristinsdóttir þýddi. Bjarni Steingrímsson leikari les. 17.00 Tónleikar. 17.30 Lagið mitt. Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldins. 19.00 Fróttir. Fráttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Ilelgi J. Ilalldórsson flytur þáttinn. 19.40 Leikrít: „Engill, horföu heim" eftii | Ketty Fríngs, samið upp úr sögu eftir Thomas Wolfe. Áður útv. 1961. Þýðandi: Jónas Kristjánsson. Leik- stjóri: Baldvin Halldórsson. Persónur og leikendur: Óliver Gant .....Róbert Arnfinnsson Elísa Gant....Guðbjörg Þorbjarnard. Benjamín Gant....Jón Sigurbjörnsson Evgen Gant ......Gunnar Eyjólfsson Lúkas Gant..........Klemenz Jónssop HelenaGant Barton Ilerdís Þorvaldsd Hugi Barton.........Bessi Bjarnason Vilhjálmur Pentland Ævar R. Kvaran Jakob Clatt........Rúrik Haraldsson Frú Clatt...........Arndfs Björnsd Farrell .........Haraldur Björnsson Fartington ...........Lárus Pálsson Frú Elísabet..........Inga Þórðard Maguire...................Jón Aðils Aðrir leikendur: Anna Guðmunds- dóttir, Bryndís Pétursdóttir, Krist björg Kjeld, Katla Ólafsdóttir og Jó hanna Norðfjörð. _____ 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan „Síðustu ár Thorvaldsens" Endur minningar einkaþjóns hans, Carls Frederiks Wilckens. Björn Th Björnsson les þýðingu sfna (3). 22.40 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes sonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 4. febrúar 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00; Herdís Þorvaldsdótt- ir les söguna „Berðu mig tij blómanna“ eftir Waldemar Bonsels (17). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfráttii kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallaq við bændur kl. 10.05. fslenzk tónlist kli 10.25: Emil Thoroddsen leikur á píanq vikivaka og fslenzkt þjóðlag f útj setningu Sveinbjörns Sveinbjörnsson- ar/ Þurfður Pálsdóttir syngur se^ sönglög eftir Pál Isólfsson við texta úf Ljóðaljóðum; Jórunn Viðar leikur S pfanó/Þorvaldur Steingrímsson og Guðrún Kristinsdóttir leiká Fiðlusónötu eftir Sveinbjörn Svein' björnsson. Morguntónleikar kl. 11.00; Fílharmoníusveit Lundúna leikur „Eq Saga“, sinfónískt ljóð op. 9 eftir Jearj Sibelius/Alicia de Larrocha o^ Fílharmonfusveit Lundúna leika Píanókonsert f Des-dúr eftir Arani Khatsjatúrían; Rafael Frtihbeck de Burgos stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir. og fréttir. Til- kynningar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.25 Miðdegissagan: „I Tyrkja höndum" eftir Oswald J. Smith. Sæmundur G. Jóhannesson les þýðingu sfna, sögulok (3). 15.00 Miðdegistónleikar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Borgin við sundið" eftir Jón Sveinsson. Frey steinn Gunnarsson ísl. Hjalti Rögn valdsson les síðari hluta sögunnar (7) 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fráttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Þingsjá. Umsjón: Kári Jónasson. 20.00 Tónleikar. a. Fantasía í C-dúr fyrii píanó, kór og hljómsveit op. 80 eftir Ludwig van Beethoven. Daniel Baren boim, John Aldis kórinn og Nýja fílharmoníusveitin flytja; Otto Klemp- erer stjórnar. b. „Wesendonk“ — ljóé eftir Richard Wagner. Régine Crespin 'syngur með Sinfóníuhljómsveil franska útvarpsins; Georges Prétre stjórnar. 20.45 Myndlistarþáttur í umsjá Hrafnhild ar Schram. 21.15 Konsert í D-dúr fyrir trompet, tvti óbó og tvö fagott eftir Johann Wilhelm Hertel. John Wilbraham og félagar úi hljómsveitinni St. Martin—in—the—Fields leika; Ne- ville Marriner stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Lausnin" eftir Áma Jonsson. Gunnar Stefánsson les (14). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Ljóðaþáttur. Umsjónarmaður: Njörður P. Njarð- vfk. 22.40 Áfangar. Tónlistarþáttur sem Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson stjórna. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Sunnudagur 30. janúar 16.00 Húsbændur og hjú. Breskur mynda- flokkur. Ástarinnar vegna. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 17.00 Mannlífið. Unglingsárin. Tfmabilið frá 13 til 18 ára aldurs hefur oft verið talið mesta umbrotaskeiðið á ævi mannsins. I myndinni er lýst viðhorf- um unglinga til umhverfisins, þar á meðal heimilis og skóla. Rætt er við unglinga, sem hafa lent á „villigöt- um“, eins og það er nefnt, og foreldrar segja frá reynslu smni f uppeldismál- um. Þýðandi og þuluróskar Ingimars- son. 18.00 Stundin okkar. Sýndar verða myndir um Kalla f trénu og Amölku, sfðan segir Hjalti Bjarnason söguna um lyf tingageimveruna miklu og farið verður f heimsókn á dagheimili. 1 seinni hlutanum verður sýndur önnurmyndin úr norska myndaflokkn- um „Meðan pabbi var í Grini- fangelsinu“. Umsjón Hermann Ragn- ar Stefánsson og Sigrfður Margrét Guðmundsdóttir. Stjórn upptöku Kristfn Pálsdóttir. 19.00 Enska knattspyman. Kynnir Bjarni Felixson. Hlá. 20.00 Fráttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Heimsókn. Fyrir 40 árum hófu systui ur St. Fransiskusarreglunni rekstur sjúkrahúss í Stykkishólmi og hafa rekið það síðan. Auk sjúkrahúss- ins starfrækja þær einnig prent- smiðju og barnaheimili. Sjónvarps- menn heimsóttu reglusysturnar um V miðjan þennan mánuð og kynntu sér starfsemi þeirra og lífsviðhorf. Um- sjón Magnús Bjarnfreðsson. Kvik- myhdun Sigurliði Guðmundsson. Hljóð Jón Arason. Klipping Ragn- heiður Valdimarsdóttir. 21.25 Allir eru aö gera þaö gott. Siðari skemmtiþáttur með Ríó. Agúst Atla- son, Helgi Pétursson og Gunnar Þórðarson flytja lög við texta Jónasar Friðriks og bregða sér f viðeigandi gervi. Umsjón Egill Eðvarðsson. 21.45 Saga Adams-fjölskyldunnar. Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur. Loka- þáttur. Charíes Francis Adams II. iöju- höldur. Efni tólfta þáttar: Synir Charles Fiancis Adams, Henry og Charles brancis II. velja sér ólfk störf að lokinni borgarastyrjöldinni. Henry fæst framan af við blaðamennsku og háskólakennslu, en sfðar verður hann virtur sagnfræðingur. Eiginkona hans tekur fráfall föður sfns ákaflega nærri sér og styttir sér aldur. Charles Francis II stýrir stóru járnbrautar- fyrirtæki. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.45 Aö kvöldi dags. Séra Grfmur Grfms- son sóknarprestur f Asprestakalli I Reykjavfk flytur hugvekju. 22.55 Dagskrárlok. Múnudagur 31.janúar 20.00 Fróttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.05 Viö bíöum — og fiskarnir líka. Bresk heimildamynd um fiskveiðar og fisk- rækt f framtíðinni. Vakin er athygli á að lifrikið í höfunum sé ekki óþrjót- andi auðlind. en með skynsamlegri nýtingu sjávarafla eigi að vera unnt að framfleyta mannkyninu. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörnsson. 21.50 Faöir minn. Danskt sjónvarpsleikrit eftir Peter Ronild. Leikstjóri Henning örnbak. Aðalhlutverk Jens Okking. Tonnemann er heyrnarlaus. Kona hans er látin, og hann reynir eftir bestu getu að ala upp börn sfn tvö. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 22.40 Dagskrárlok. Þriðjudagur 1. febrúar 20.00 Fróttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Þingmál. Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmaður Haraldur Blöndal. 21.15 Sögur frá Munchen. Þýskur mynda- flokkur. Takmark i lífinu. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 22.05 Beöiö eftir Fidel. Mynd um kynnis- ferð tveggja Kanadamanna til Kúbu. Aðaltilgangur ferðarinnar var að eiga viðtal við Fidel Castro, og meðan beðið var árangurslaust eftir áheyrn, kynntu ferðalangarnir sér þær breyt- ingar, sem orðið hafa á eyjunni, sfðan Castro komst til valda. Þýðandi og þulur Stefán Jökulsson. 23.00 Dagskrárlok. Miðvikudagur 2. febrúar 18.00 Hvíti höfrungurinn. Franskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi og þul- ur Ragna Ragnars. 18.15 Börn um víöa veröld. Ferö á fljótum Tailands. Mynd um lftinn dreng, sem býi í vatnabáti ásamt fjölskyldu sinni. Fjölskyldan slæst f för með bátalest, sem flytur hrísgrjón til Bangkok. Þýð- andi og þulur Stefán Jökulsson. 18.40 Rokkveita ríkisins kynnir hljóm- sveitina Celcius. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. Hlá. 20.00 Fráttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjónar- maður örnólfur Thorlacius. 21.00 Maja á Stormey. Finnskur fram- haldsmyndaflokkur f sex þáttum, byggður á skáldsögum eftir álensku skáldkonuna Anni Blomqvist. 3. þátt- ur. Stríðstímar. Efni annars þáttar: Fyrstu átta árin, sem Maja og Jóhann búa á Stormey, eignast þau fjögur börn. Maja fær að reyna, hve erfiðlega fólki í úteyjum gengur að hlfta öllum fyrirmælum kirkjunnar. Krímstríðið hefst árið 1853, og árið eftir er Jóhanni skipað að rffa niður öll sigl- ingamerki á eynni. Þýóandi Vilborg Sigurðardóttir. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 22.00 Gítartónlist. Paco Pcna og John Williams leika spænska tónlist Þýð- andi Jón Skaptason. 22.25 Dagskrárlok. Föstudagur 4. febrúar 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Prúöu loikararnir. Leikbrúðurnar bregða á leik ásamt söngvaranum og leikaranum Charles Aznavour. Þýð- andi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Kastljós. Umsjónarmaður Guðjón Einarsson. 22.00 I návist lífsins (Nára livet). Sænsk biómynd frá árinu 1958. Leikstjóri Ingmar Bergman. Handrit Ulla Isaks- son. Aðalhlutverk Eva Dahlbeck, Ing- rid Thulin og Bibi Anderson. Myndin gerist á fæðingardeild. Þar liggja þrjár konur, sem eiga við ólík vanda- mál að stríða. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 23.20 Dagskráriok. Laugardagur 5.febrúar 17.00 Holl er hreyfing. Fyrsta myndin af sex í norskum myndaflokki, þar sem sýndar eru léttar líkamsæfingar eink- um ætlaóar fólki, sem komið er af léttasta skeiði. Hópur roskins fólks gerir þessar æfingar. Myndir þessar verða á dagskrá næstu laugardaga kl. 17.00. Þýðandi og þulur Sigrún Stefánsdóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 17.15 iþróttir. Landsleikur f handknatt- leik. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.35 Emil í Kattholti. Sænskur mynda- flokkur byggður á sögum eftir Astrid Lindgren. Brjálaöa beljan. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Sögumaður Ragnheiður Steindórsdóttir. 19.00 iþróttir. Hlá. 20.00 Fráttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Fleksnes. Norskur gamanmynda- flokkur/gerður í samvinnu við sænska sjónvarpið. Köttur í bóli bjarnar. Þýð- andi Jón Thor Haraldsson. (Nord- vision — Norská sjónvarpið) 21.55 Úr einu í annaö. Umsjónarmenn Berglind Ásgeirsdóttir og Björn Vignir Sigurpálsson. Hljómsveitar- stjóri Magnús Ingimarsson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.55 Flughetjan. (Appointment in London). Bresk bíómynd frá árinu 1953. Aðalhlutverk Dirk Bogarde og Dinah Sheridan. Myndin gerist f Bret- landi árið 1943. i’im Mason er yfir- maður sveitar orustuflugmanna Hann hefur farið fleiri árásarferðir til Þýskalands en nokkur annar í her- sveitinni, og nú á að heiðra hann fyrir vasklega framgöngu. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.30 Dagskráríok.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.