Dagblaðið - 28.01.1977, Qupperneq 19
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 28. JANUAR 1977
19
Distributed by King Features Syndicat«
Geriróu þér grein fyrir þvi, hvað
gerist, þegar einhver stígur ofan í
holuna þína???
Til sölu Morris Marina
árgerð ’75 með 1800 vél, ekinn 35
þús. km. Mjög vel með farinn bíll,
með honum fylgja ný sumardekk
á krómfelgum. Uppl. í síma 43314
eftirkl. 17.
VW sendibifreið árg. 1972
til sölu. Uppl. í síma 93-7178.
Vantar vatnskassa
í Rambler. Uppl. í síma 98-1676.
Mazda 929, árg. 1974,
til sölu. Uppl. í síma 53004, eftir
kl. 19 á fimmtudag.
Óska eftir gírkassa
í Opel Cadett, árg. 1966 eða yngri.
Uppl. í síma 33721.
Dodge Dart 270 árg. 1966,
með vökvastýri og aflbremsum til
sölu. Verð 300-400 þús. Sími 92-
6022. eftir kl. 19.
Öskum eftir að kaupa
Mazda 818, árg. 1975. Uppl. í síma
51571, eftir kl. 17 í dag.
Til sölu Toyota Corona
árg. '66, ökufær en þarfnast við-
gerðar. Uppl. í síma 72205.
Citroen DS 21,
5 gíra, árg. ’72 til sölu. Allur nýyf-
irfaripn, vél ný, einnig kúpling,
bremsur og dekk. Algjörlega
óryðgaður. Aldrei verið keyrður á
Islandi. Selst ódýrt. Uppl. í síma
12170 milli kl. 4 og 6.
Buick vél
með sjálfskiptingu (425 cub),
Volvo aflstýri fyrir gerð 144 eða
145 (sem nýtt), sjálfskipting í
Ford, gerð C-6 sem ný, Buick
blöndungur á 350 cub. árg. ’68 eða
’69 vél. Uppl. í síma 73638 eftir kl.
8.
Öska eftir
stórri 6 cyl. vél með sjálfskipt-
i'ngu, helzt Chevrolet eða Pontiac.
Uppl. í síma 32996 eftir kl. 19 á
kvöldin.
Chevrolet Nova fastback ’71
til sölu, er með lélega vél en gang-
fær. Verð 650 þús. Uppl. í síma
16898.
Cortina 1300 árg. ’71
til sölu. Uppl. í sima 21485.
VW microbus óskast,
aðeins góður bíll kemur til greina,
gæti orðið um staðgreiðslu að
ræða. Uppl. í síma 42464.
Óska eftir að kaupa vél
í VW 1300 árg. ’70. Uppl. í síma
84763 eftir kl. 20.
Cortina árg. ’70 til sölu
góður bíll, sumar og vetrardekk
fylgja. Uppl. í síma 44594 eftir kl.
2.
VW árg. ’66-’67 óskast
keyptur, má þarfnast smávægi-
legra lagfæringa. Uppl. í síma
52664.
Turbo 400 sjáifskipting
í Chevrolet til sölu. Uppl. í sima
51319 eftir kl. 19.
Vil kaupa Volkswagen 1965
til 1967, eða Rússajeppa 1956 til
1964, mega líta illa út. Uppl. í
sima 37286 eftir kl. 19.
Wagoneer árgerð '74
til sölu og Hornet Hatchback ár-
gerð '75. Báðið lítið eknir. H.
Jónsson & Co„ Brautarholti 22.
sími 22255 og 22257.
Vinnuvélar og vörubílar.
Höfum fjölda vinnuvéla og’vöru-
bifreiða á söluskrá. M.a. traktors-
gröfur í tugatali, Bröytgröfur,
jarðýtur, steypubíla, loftpressur,
traktora o.fl. Mercedes Benz,
Scania Vabis, Volvo, Henschel,
Man og fleiri gerðir vörubíla af
ýmsum stærðum. Flytjum inn
allar gerðir nýrra og notaðra
vinnuvéla, steypubíla og steypu-
stöðva. Einnig gaffallyftara við
allra hæfi. Markaðstorgið, Ein-
holti 8, sími 28590, kvöldsími
74575.
Range Rover árg. ’72.
ekinn innan við 50.000 km. til
sölu. Uppl. í sima 40694.
Bílavarahlutir auglýsa:
Höfum mikið úrval ódýrra vara-
hluta í Rambler American og
Classic, Mercedes Benz 220 S,
Volvo, Ford Falcon, Ford Comet,
Skoda 1000, Fíat 850, 600, 1100,
Daf, Saab. Taunus 12M, 17M.
Singer Vogue, Simca, Citroen
Ami, Austin Mini, Ford Anglia,
Chevrolet Bel Air og Nova. Vaux-
hall Viva, Victor og Velox,
Moskvitch, Opel, VW 1200 og VW
rúgbrauð. Uppl. í sima 81442.
Rauðihvammur v/Rauðavatn.
Opið alla daga og um helgar.
VW-bílar óskast til kaups.
Kaupum VW-bila sem þarfnast
viðgerðar eftir tjón eða annað.
Bílaverkstæði Jónasar, Ármúla
28. Sími 81315.
Mercedes Benz-eigendur!
Ýmsir varahlutir í flestar gerðir
Mercedes Benz bifreiða f.vrirliggj-
andi. Hálfvirði. Einnig ýmsir
hlutir í Lada Topaz '76, Fiat 125
og Rambler.
Markaðstorgið, Einholti 8, sími
28590.
Byrjum nýja árið
skynsamlega. Höfum varahluti í
Plymouth Valiant. Plymouth
Belvedere, LandlRover, Ford
Fairlaine, Ford Falcon, Taunus
17M, og 12;.I, Daf 44', Aústin
Gipsy, Fíat 600, 850, 1100, 1500 og
125, Chevrolet, Buick, Rambler
’Classic, Singer Vogue, Peúgeot
404, VW 1200, 1300. 1500, og 1600,
ofl. ofl. Sendum um allt land.
Bilapartasalan, Höfðatúni 10,
sími 11397.
Húsnæði í boði
>
Herbergi til leigu.
Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl.
í síma 85324.
4ra herb. íbúð til leigu
f"á 1. feb. Uppl. í síma 33950.
Hafnarfjörður—Hafnarf jörður
Lítið herbergi til leigu með
snyrtiherbergi og baði við hliðina.
Uppl. í síma 50214, aðeins milli kl.
3 og 7.
Til leigu
2ja herb. íbúð í Breiðholti. Árs-
fyrirframgreiðsla. Laus 1. feb.
Uppl. í síma 28510 og 35546.
Til leigu strax:
28 fm verzlunarhúsnæði á góðum
stað í miðbænum. Uppl. á daginn í
simum 37090 og 20337.
Leigumiðlun.
Er það ekki lausnin að láta okkur
leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Uppl.
um leiguhúsnæði veittar á staðn-
um og í síma 16121. Opið frá 10-5.
Húsaleigan, Laugavegi 28, 2. hæð.
Húsnæði óskast
D
Sjómaður óskar
eftir herbergi. Uppl. í síma 24508.
Reglusamur, einhleypur maður
óskar eftir herbergi með sér inn-
gangi, t.d. í kjallara. Hringið í
síma 84023 eftir kl. 6 í dag og
næstu daga.
2ja herb. íbúð
óskast strax, góðri umgengni og
skilvísum greiðslum heitið. Uppl.
í síma 38600 á daginn og 36023
eftir kl. 5.
Reglusöm stúlka
óskar eftir herbergi á leigu, með
aðgangi að eldhúsi (þó ekki skil-
yrði), í Reykjavík eða Kópavogi.
Uppl. í síma 41928 milli kl. 13 og
18.
í
Atvinna í boði
I
Tvo háseta vantar
á 100 tonna netabát. Uppl. í sima
99-3357 eða um borð í bátnum í
Þorlákshöfn. Matsvein og háseta
vantar á 56 tonria bát, sem byrjar
á linu og fer síðan á net. Uppl. í
síma 99-3136.
Kvöldstarf.
Getum bætt við okkur mönnum til
kynningarstarfaí Reykjavíkogná-
grenni. Mjög góð sölulaun. Nauð-
synlegt er að hafa bíl og aðgang
að síma. Umsóknum fylgi uppl.
um aldur, menntun og fyrri störf.
Sendist DB fyrir 4. feb. merkt:
Kvöldstarf-38249.
Óska eftir karlmanni eða konu
til afgreiðslustarfa í fiskbúð.
Uppl. i síma 73280 eða 52324.
Ráðskona óskast
á sveitaheimili á Suðurlandi, má
hafa með sér barn. Uppl. í síma
36529 eftir kl. 4.
Óskum eftir
lagtækum verkamönnum. Uppl. í
síma 43521 milli 9 og 17.
Vélstjóra vantar
strax á bát, sem stundar línuveið-
ar og fer síðan á net. Uppl. í síma
75199.
í
Atvinna óskast
i
Hjálp!
Ég er tvítug húsmóðir og vantar
vinnu strax, allan eða hálfan dag-
inn. Helzt við afgreiðslustörf eða
eitthvert annað létt starf. Uppl. í
sima 72981 í dag og næstu daga.
Ungur maður
með stúdentspróf, óskar eftir
vinnu. Uppl. í síma 15138 eftir kl.
18.
20 ára piltur óskar
eftir atvinnu. Hefur meirapróf.
Allt kemur til greina. Uppl. í síma
50354.
Tvitug stúlka óskar
eftir kvöld og/eða helgarvinnu
strax. Hringið í síma 86592 eftir
kl. 20 á kvöldin.
Óska eftir vinnu á kvöldin
eftir kl. 18, margt kemur til
greina, t.d. ræsting eða af-
greiðslustörf. Uppl. í síma 25855
frá kl. 9-17.
Stúlka á 17. ári
óskar eftir atvinnu, helzt I verzl-
un eða við afgreiðslustörf, er vön.
Uppl. í síma 74838 í dag og næstu
daga.
I
Ýmislegt
n
Fótaaðgerðir
fyrir konur og karla, kem heim.
Sími 35886 e.h. alla daga. Geymið
auglýsinguna.
Emafúe.
Jæja, þá er það maffinn í dag,
drengir. Verið vel greiddir og í
burstuðum skóm. Mæting stund-
víslega kl. 18. Fjárplógsnefndin.