Dagblaðið - 28.01.1977, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 28. .IANÚAR 197
(*
Utvarp
23
Sjónvarp
i
Sjönvarp íkvöld kl. 21.00:
Kröflumálið brotið til mergiar
1 Kastljósi í kvöld verður
fjallað um Kröflu—heitasta
málið í íslenzku þjóðlífi þessa
dagana. Umsjónarmaður þátt-
arins er Eiður Guðnason.
„Fyrst í þættinum greinir
Páll Einarsson jarðeðlis-
fræðingur frá jarðfræði Kröflu-
svæðisins," sagði Eiður, „en
síðan munum við Vilmundur
Gylfason ræða við þá Jón Sól-
nes formann Kröflunefndar,
Ragnar Arnalds sem á sæti í
Kröflunefnd, Jakob Björnsson
orkumálastjóra og Guðmund
Pálmason forstöðumann jarð-
hitadeildar Orkustofnunar.“
Kastljós verður á dagskrá
sjónvarpsins klukkan níu í
kvöld. -AT-
Sjónvarp f kvöld kl. 22.00:
ÞÝZK KVIKMYND UM BARÁTTU
GAMALLAR KONU VIÐBANKA
m Útvarp
Föstudagur
28. janúar
12.00 Dagskráin. Tónléikar. Tilkynnin«-
ar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tikvnn-
ingar. Viðvinnuna: Tónleikar.
14.30 „Játvarður konulaus". Birftir Svan
Símonarson les nýja smásösu eftir
Sigurð Arnason Friðþjófsson.
15.00 Miðdegistónleikar. Christian
Ferras ok Pierre Barbizet leika
Sónötu í A-dúr fvrir fiðlu oí> píanó
eftir César Franck. Melos-kvartettinn
leikur Strengjakvartett nr. 2 i C-dúr
ef.tir Franz Schubert.
15.45 Lesin dagskrá næstu viku.
16.00 Fréttir. Tilk.vnningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Popphorn.
17.30 Útvarpssaga barnanna: „Borgin við
sundið" eftir Jón Sveinsson (Nonna).
Frevsteirin Gunnarsson Isl. Hjalti
Rögnvaldsson les síðari hl. sögunnar
(4).
17.50 Tónleikar. Tilk.vnningar.
19.00 Fréttir. Frettaauki. Tilkynningar.
19.35 Þingsjá. Umsjón: Kári Jónasson.
.20.00 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar ís-
lands í Háskólablói kvöldið áður; fyrri
hluti. Hljómsveitarstjóri: Páll P. Páls-
son. Einleikarar: Gísli Magnússon og
Halldor Haraldsson. a. Concerto breve
op. 19 eftir Herbert H. Agústsson. b.
Konsert f.vrir tvö píanó og hljómsveit
eftir Béla Bartók. — Jón Múli Árna-
son kvnnir tónleikana.
20.45 Leiklistarþátturinn í umsjá Sigurðar
Pálssonar.
21.15 Divertimento í D-dúr fyrir tvö horn
og strengjasveit eftir Haydn. Félagar úr
Sinfóníuhljómsveitinni í Vancouver
Kvikmyndin í kvöld er ný af
nálinni, — gerð í Þýzkalandi árið
1974. — I stuttu máli fjallar hún
um gamla konu, Linu Braake að
nafni, og baráttu hennar við
banka, sem hefur keypt hús
hennar.
Lina kemst brátt að þvi, að
bankinn hefur beitt hana harð-
ræði og hyggur á hefndir. — Aðal-
hlutverkin í myndinni eru í hönd-
um Linu Carstebs og Fritz Rasp,
sem meðfylgjandi mynd er af.
Verkamenn
Óskum að ráða strax verkamenn
til verksmiðjustarfa.
Uppl. hjá verkstjóra.
JÓN L0FTSS0N
Hringbraut 121
Barna-
lamparnir
komnir aftur
Fjölbreytt úrval —
Gottverð
H. G. GUÐJÓNSS0N
SUÐURVERI — SÍMI 37637-82088
leika.
21.30 Útvarpssagan: „Lausnin" eftir Árna
Jónsson. Gunnar Stefánsson les (11).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Ljóðaþánur.
Umsjónarmaður: Óskar Halldórsson.
22.40 Áfangar. Tónlistarþáttur sem
Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar
Agnarsson stjórna.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
Laugardagur
29. janúar
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl.
7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og
forustugr. dagbl). 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund
barnanna kl. 8.00: Herdis Þorvalds-
dóttir les áfram söguna ..Berðu mig til
blömanna” eftir Waldemar Bonsels
(12). Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög
milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 9.15:
Kristin Sveinbjörnsdóttir k.vnnir.
Banatími kl. 11.10: Svipast um í Japan.
Sigrún Björnsdóttir stjórnar. M.a. les
Goiríaug Þorvaldsdóttir þjóðhátta-
lýsingu eftir Miyako Þórðarson.
Haukur Gunnarsson les ævintjrið
..Mánaprinsessuna" og leikin verður,
japönsk tónlist.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til-
kynningar. Tónleikar.
17 tegundir á þorrabakkanum
HANGIKJÖT LIFRARPYLSA SVIDASULTA MARINERUD SÍLD RÓFUSTAPPA RÚGBRAUÐ SVÍNASULTA FLATKÖKUR SÚRIR BRINGUKOLLAR SMJÖR SÚRIR HRÚTSPUNGAR ÍTALSKT SALAT SÚRIR LUNDABAGGAR HARDFISKUR SÚR HVALUR HÁKARL BLÓDMÖR Ínæstum70ár höfum viö verið ífremsturöð. Við bjóðum aðeins fyrsta flokks súrmat á þorranum.
Úrvals skyr- og glerhákarl
Kjotverzlun Tómasar
Laugavegi 2 símar -11112 — 12112