Dagblaðið - 07.02.1977, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 07.02.1977, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 7. FEBRUAR 1977. 21 Gísli Björgvin Magnússon. sem l.-/i !' f'rh. var fæddur í Hafnar- firði 30. maí 1905. Foreldrar hans voru Ingibjörg Guðmundsdóttir og Magnús Gíslason. Bifreiða- akstur var að mestu hans aðal- starf. Voru það vörubílar og fólks- bílar er hann starfaði með, ýmist fyrir sjálfan sig eða aðra. Nokkur síðustu ár ævinnar átti Björgvin heimili sitt að Vallargötu 5 i Keflavík. Bjó hann þar með konu sinni Önnu Maríu Andrésdóttur, ættaðri frá Norður-Þýzkalandi. Þau eignuðust ekki börn. Áður var Björgvin kvæntur Önnu Jóns- dóttur. Eignuðust þau sjö börn og eru fimm þeirra á lífi, öll uppkomin. Björg Björnsdóttir í Vigur lézt 24. jan. Björg var fædd að Veðramóti I Gönguskörðum 7. júlí 1889. Foreldrar hennar voru Þorbjörg Stefánsdóttir og Björn Jónsson. Haustið 1907 settist Björg í Kvennaskólann á Blönduðsi og lauk þaðan prófi eftir tveggja vetra nám. Haustiðl911 fór Björg til Reykjavíkur og lærði þá fata- saum. Björg giftist Bjarna Sigurðssyni 16. sept. 1914. Þau eignuðust sex börn þrjá syni og þrjár dætur. Þau eru: Sigurður, Björn, Baldur, Þorbjörg, Þórunn og Sigurlaug. Ragnheiður Guðmundsdóttir, Ægissíðu 96 verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 8. febr. kl. 13.30. I Almennt austankaldi a landinu, | viðast urkomulaust og lóttskýjaö I vostanlands. Hiti í grennd við frost- I mark um allt land. Kristján Ingólfsson fræðslustjóri, sem lézt 31. janúar sl. var fæddur 8. október 1932 á Seyðisfirði. For- eldrar hans voru Guðrún Eiríks- dóttir og Ingólfur Hrólfsson. Kristján lauk námi í íþróttaskóla Sigurðar Greipssonar og Kennaraskóla Islands og lagði stund á kennslustörf og varð síðar skólastjóri bæði i Vík í Mýrdal og á Eskifirði. Hann varð námsstjóri á Austurlandi árið 1973 og' fræðslustjóri Austurlands 1975 og var í því embætti til dauðadags. Hann kvæntist eftirlifandi konu sinni, Elínu Öskarsdóttur árið 1954, og eignuðust þau þrjú börn, Ingileifu Steinunni, Ingólf og Óskar. Hann var til moldar borinn frá Fossvogskirkju í dag. Petrína Jónsdóttir lézt 29. jan. Hún var fædd 23. apríl 1894. Foreldrar hennar voru Jón Jóns- son og Ingveldur Pétursdóttir. Árið 1921 giftist hún Alberti Gunnlaugssyni og hófu þau búskap í Hrauntúni í Leirársveit. Þeim varð niu barna auðið. Andlát Sjálfsbjörg Reykjavík Spilam í Hátúni 12 þriðjudafiinn 8. febrúar kl. 8.30stundvísleKa. Guðbjörn Júlíus Pétursson lézt 4. jan., hann var fæddur í Reykjavík 12. júlí 1911. Foreldrar hans voru Pétur Jónsson og Ólafía Tómas- dóttir. Guðbjörn var tæpra tveggja mánaða er hann missti foreldra sína svo til samdægurs og fór hann þá til afa síns og ömmu í Vestur-Landeyjum, Tóm- asar Jónssonar og Þórhildar Ólafsdóttur og ólst þar upp. Guðbjörn ól allan aldur sinn á Arnarhóli en var til sjós á vertíðum, í Vestmannaeyjum lengst af, en kom jafnan heim á vorin. Kjartan Asmundson gullsmiður lézt föstudaginn 4. feb. Gunnar Stefán Magnússon, Rauðalæk, Holtahreppi er lézt 27. jan. verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju þriðjudaginn 8. feb. kl. 3. e.h. Helga Einarsdóttir, Snorrabraut 32, lézt 25. jan. Útförin hefur farið fram i kyrrþey. Sólveig Larsen Kristjánsson verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju mánudaginn 7. feb. kl. 10.30 f.h. Jakobína Ingibjörg Flóvenz, Laugarnesvegi 8 b, lézt 4. febrúar sl. Guðrún Maríusdóttir, Austur- braut 6, Keflavík, verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju miðvikudaginn 9. feb. kl. 2. Steinunn Guðrún Jónsdóttir, Otrateig 54, sem lézt 30. jan. verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju miðvikudaginn 9. febr. kl. 10.30. Aðalfundur Kvenfélags Laugarnessóknar verður haldinn mánudaKÍnn 7. febrúar kl. 20.30 í fundarsal kirkjunnar. Venjuleg aðal- fundarstörf. Stjórnin. Húsmœðrafélag Reykjavíkur Funaur verður í félagsheimilinu Baldurs- götu 9 mánudaginn 7. feb. kl. 20.30. Spiluð verður félagsvist. Fjölmennið «g takið með ykkur gesti. Kvenfélag Lógafellssóknar Fundur að Brúarlandi mánudaginn 7. feb. kl. 20.30. Spilað verður bingó. Ovæntur sigur Víkings Heil umferð var leikin i 1. deild íslandsmótsins í hand- knattdleik kvenna. Fram og Valur sigruðu örugglega — en Víkingur kom mjög á óvart og vann sinn annan sigur í mótinu í ár þegar lióið sigraði FH 11-10 í mjög jöfnum leik. Armann sigraði KR örugglega 13-6. Fram lék við Breiðablik og átti neðsta liðið í 1. deild — Breiðablik . aldrei 'möguleika gegn Íslands- meisturum Fram sem sigraði 16- 6. Blikarnir eru því enn án stiga — og vandséð hvar þau eiga að nást. Valur ferðaðist til Akur- eyrar og lék við Þór — Valsstúik- urnar sigruðu örugglega 14-9. Sigur hjá Bayern Crslit í vestur-þýzku knatt- spyrnunni á laugardag urðu þessi: Bayern—Hertha 1-0 Saarbrucken—Kaisersl. 2-2 Tennis, Berlín—Brunsw. 0-0 Karlsruhe—Bremen 3-1 Duisburg—Bochum 0-0 Schalke—Frankfurt 1-1 Hamborg—Essen 5-3 Köln—Dusseldorf 2-2 Leik efsta liðsins, Borussia Mönchengladbach og Borussia Dortmund var frestað vegna vatnselgs i Gladbach. Landsleik- irnir ítölum Fyrri leikurinn í tölum — þá skoraöi íslenzka liöiö 18 mörk — skottilraunir voru 30. Einu sinni missti islanzka liöið knöttinn. Fimm línu- sendingar gáfu annaÖ hvort mark eÖa víti. bolta línu viti tapaö send.fongiÖ 0 1 1 1 1 O 0 2 0 0 1 O OOO OOO 0 0 0 0 0 0 0 0 1 Athyglisvort er hve villur leikmanna eru fáar í leiknum og skotnýting nokkuö góö — tœplega 50%. Ólaur Benediktsson stóö allan tímann í markinu aö baki mjög góörar vamar og bar markvarzla hans þess greinilega merki.. Ólafur varöi oft mjög vel — 6 línuskot — tvö lang- skot — 1 víti og 1 hraðaupphlaup. mörk skot Ólafur H. Jónseon 3 4 Ó. Ein. 1 3 Axel 1 3 Geir 4 6 Viöar 1 2 Björgvin 3 5 Jón Karfsson 0 1 Þorbjöm 4 5 Þórarinn 1 1 Nýting íslenzku loikmannana í gnrkvöldi var ekki eins og hún gerist bezt — 10 mörk úr 38 sóknum segir sína sögu! En markvarzlan hjá Þjóöverjum var í heimsklassa. Þeir Gunnar Einarsson og Ólafur Benediktsson vöröu mark fslands sinn hálfleikinn hvor — og ekki er hœgt aö kvarta undan markvörzlu þeirra en vömin fyrir framan þá hreint frábnr. Ó. H.Jóns Ó. Ein. Axel Geir Viöar Björgvin Jón Bjami Þorbjöm Ágúst mörk skot 0 2 1 2 1 2 2 5 1 2 1 3 2 3 0 0 1 4 1 1 bolta l<nu víti tapað send. fengið 1 0 0 2 0 0 2 2 0 0 1 2 1 1 0 0 0 2 0 0 0 1 0 0 1 0 0 1 0 0 íkveikjur og sinueldar — slökkviliðið tíu sinnum kvátt út Slökkviliðið var 10 sinnum kallað út frá því um hádegi á laugardag til sunnudagskvölds. Alls staðar var um minni háttar bruna að ræða og í helmingi tilfellanna hafði verið kveikt í sinu sem síðar varð að hættulegu báli. I Suðurgötu 8 var gerð tilraun til íkveikju klukkan að verða fjögur á sunnudagsnótt. Var þar kveikt í svefnpoka í geymslu en íbúar hússins höfðu slökkt eldinn er slökkviliðið kom á vettvang. Á laugardag kom upp eldur í jarðýtu á öskuhaugunum. Brann hún mikið. Þarna loga oft eldar en ekki var vitað hvort ýtan var að verki eða ekki. Þá brann einn grásleppuskúr í Sundahöfn og er talið að um fkveikju hafi verið að ræða. Hættulegasti sinubruninn varð í Fossvogi á sunnudag. Þá læddist eldurinn inn fyrir girðingu Skógræktarfélagsins. Þar voru menn á verði vegna hættunnar frá sinueldum og kom það sér vel nú. -ASt. Barðitönn úr lögregluþjóni I nótt var ráðizt að tveimur ■ lögreglumönnum frá miðborgar- stöð, sem voru á gangi í Austur- stræti. Lauk þeim atburði með því að annar lögregluþjónanna missti tönn við hnefahögg sem honum var greitt, en árásarmennirnir eru báðir undir lás og slá. Lögreglumennirnir voru á eftirlitsferð í Austurstræti að loknum ,,balltíma“ í nótt. Höfðu þeir afskipti af tveimur ölvuðum mönnum í Austurstræti. Féll þeim ekki afskiptasemi lögreglu- þjónanna og skyndilega sló annar mannanna annan lögregluþjón- inn með fyrrgreindum afleiðing- um. Hér var á ferð einn af eldri lögregluþjónum borgarinnar og hefur hann ekki orðið fyrir reynslu sem þessari í 24 ár. Þetta er í þriðja sinn á skömm- um tíma sem lögreglumenn verða fyrir fólskulegum árásum. -ASt. Ganga berserks- gangviðrúðubrot Þrír ungir piltar voru staðnir að verki við rúðubrot í Kennara- háskólanum í fyrrinótt. Komu lög- reglumenn þar að er piltarnir þrír, sem allir eru 15 ára, gengu á rúðurnar og brutu með þvi að sparka í þær eða kasta grjóti. Aðfaranótt laugardagsins var einnig mikið um rúðubrot. Þá voru t.d. 14 rúður brotnar í húsi Innkaups á Gelgjutanga. öll þau rúðubrot voru framkvæmd með grótkasti. -ASt. I DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐID SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 Til sölu Bíleigendur — Bílvirkjar Amerísk skrúfjárn, skrúfjárna- sett, sexkantasett, visegrip, skrúf- stykki, draghnoðatengur, stál- merkipennar 12v, málningar- sprautur, micrometer, öfugugga- sett, bodyklippur, bremsudælu- slíparar, höggskrúfjárn, stimpil- hringjaklemmur, rafmagnslóð- boltar/föndurtæki, lóðbyssur, borvélar, borvélafylgihlutir, slípi- rokkar, handhjólsagir, útskurðar- tæki, handfræsarar, lyklasett, verkfærakassar. herzlumælar, stálborasett, rörtengur, snittasett, borvéladælur, rafhlöðuborvélar, toppgrindur. skíðabogar. topp- lyklasett, bilaverkfæraúrval. — Ingþór, Ármúla, sími 84845. Til sölu cr nýtt Ifö salernissett, seta og handlaug. ljósgrænt að lit. Verð kr. 45 þús. Uppl. i síma 74400. Sjálfvirk þvottavél og gólfteppi. 25 fm, til sölu. Uppl. f síma 25605. Bráðabirgðainnrétting með vaski til sölu. Simi 52232. Rafmagnsþilofnar og rafmagnshitablásari, stærðir frá 150—1300 vött til sölu. Uppl. í síma 53540. Barnarúm án dýnu fvrir 7-9 ára til sölu. Verð kr. 7.000. Uppl. i síma 22103. Til sölu: sem ný Rossignol skiði. einnig Elan Jet skíði með bindingum. Ferm. fristandandi strauvél með 72ja cm valsi. Uppl. i síma 42572. Góð 2ja hraða Black og Decker borvél ásamt tveimur fylgihlutum, stingsög og hjólsög. til sölu. Uppl. í síma 35796 eftir kl. 6. Húsdýraáburður til sölu. Dreift úr, ef óskað er. Uppl. í síma 51004. Grafik: Set upp grafikmyndir. Uppl. i síma 14296. Söludeild Reykjavíkurborgar, Borgartúni 1 selur ýmsa gamla muni til notkunar innanhúss og utan á mjög vægu verði svo sem stálvaska, handlaugar. ritvélar, WC skáiar, rafmótora, skápa, borð og stóla. þakþéttiefni og margt fleira. Opið frá kl. 8.30-4 alla virka daga. Fuglabúr óskast. Uppl. í sima 38544. 15-20 kw túpa óskast: 15-20 kw hitatúpa óskast. Uppl. i síma 40861 á kvöldin. Rafmagnshitaketill með öllu tilheyrandi óskast til kaups. Verður að vera nægilega stór til upphitunar á 200 fm íbúð- arhúsnæði. Uppl. í síma 42808 eft- ir kl. 8 á kvöldin. Hjólsög óskast, þarf að saga 4ra tommu þykkt. Mætti þarfnast viðgerðar. Sími 32319 og 33898 eftir kl. 4. Óskum eftir að kaupa nýlegt vei með farið klósett, einn- ig stóra frvstikistu. Sími 13993 milli 5 og 7. Rýjabúðin Laufásvegi 1. Nýkomií mikið úrval af norskum góbelínveggteppum, púðum og klukkustrengjum. Saumaðir rokkókkóstólar, smyrnateppi og púðar í ótal gerðum. Smyrnabotn- ar í metratali og ámálaðir. Niður- klippt garn. Margs konai önnur handavinna. Rýjabúðin sími 18200. Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10. Bleiki pard- usinn, stignir bilar, þríhjól, stign- ir traktorar, gröfur til að sitja á, brúðuvagnar, brúðukerrur, billjardborð,\ bobbborð, knatt- sp.vrnuspil. Cind.v dúkkur og hús- gögn. G.V.P. dúkkur og föt. bíla- módel. skipamódel, flugvéla- módel. Barby dúkkur. Póstsend- urn samdægurs. Leikfangahúsið. Skólavörðustíg 10, sími 14806. Úrval ft'rðaviðtækja. þar á meðal ódýru Astrad- transistortækin. Kassettusegul- bönd með og án útvarps. Bílaseg- uibönd, bílahátalarar og bilaloft- net. Hylki og töskur f/kassettur •og átta rása spólur. Philips og BASF kassettur. 'Memorex o á BASF Cromekassettur. Memorex átta rása spólur. Músíkkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Hljómplötur, íslenzkar og erlend- ar. Póstsendum F. Björnsson radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Drýgið tekjurnar, saumið tízkufatnaðinn sjálf, við, seljum fatnaðinn tilsniðinn. Buxur og pils, Vesturgötu 4, sími 13470. Jasmin—Austurlenzk undravcröld Grettisgötu 64: Indverskar bóm- ullarmussur á niðursettu verði. Gjafavörur í úrvali, reykelsi og reykelsisker, bómullarefni og margt fleira. Sendum í póstkröfu. Jasmin, Grettisgötu 64, sími 11625.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.